Viðskipti Efasemdir um enn víðtækari samruna Orðrómur var uppi um miðjan mánuðinn að NASDAQ-markaðurinn í Bandaríkjunum hygðist taka yfir OMX. Á þeim tíma sagði Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar, að sameining við báða markaðina væri góður kostur. Viðskipti innlent 26.9.2006 22:26 Starfsmannastjóri Ford segir upp Steven Hamp, starfsmannastjóri bandaríska bílaframleiðandans Ford og næstráðandi Alan Mulally forstjóra, ætlar að láta af störfum hjá fyrirtækinu öðru hvoru megin við næstu áramót. Viðskipti erlent 26.9.2006 22:28 Glitnir mælir með Atorku Mælt er með kaupum í Atorku Group í nýlegri greiningu Glitnis. Verðmatsgengi á Atorku er 7,3 krónur á hlut samanborið við markaðsgengið 6,35 en markgengi, þar sem Glitnir sér gengi Atorku standa í eftir sex mánuði, er sjö krónur á hlut. Viðskipti innlent 26.9.2006 22:26 Hugsuður viðskiptalífsins ræðir um samkeppnishæfni Michael E. Porter, prófessor við Harvard háskóla í Bandaríkjunum, flytur tvo fyrirlestra á Hótel Nordica og í Háskólabói um samkeppnishæfni Íslands og stefnumótun og samkeppnisaðferðir í víðara samhengi í næstu viku á vegum Capacent. Viðskipti innlent 26.9.2006 22:26 Stýrihópur leggur til stofnun heildsölubanka Athugasemdir Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja kalla á pólitíska ákvarðanatöku segir hópurinn. Viðskipti innlent 26.9.2006 22:26 Eimskip á áætlun Eimskip skilaði rekstrarhagnaði fyrir afskriftir (EBITDA) upp á 1,4 milljarða króna á þriðja ársfjórðungi og 3,3 milljörðum króna fyrir fyrstu níu mánuði reikningsársins. Hlutfall EBITDA af veltu nam fjórtán prósentum. Tekjur Eimskipa á fjórðungnum námu tíu milljörðum króna. Viðskipti innlent 26.9.2006 22:26 Handbók athafnamannsins komin út Stjórnendur og aðrir þeir sem koma að rekstri fyrirtækja, eða hyggjast stofna fyrirtæki, geta nú brosað breiðara og andað léttar. Í samstarfi við SPRON hefur Páll Kr. Pálsson gefið út bókina Handbók athafnamannsins. Viðskipti innlent 26.9.2006 22:25 Skrá á IG í Evrópu og Bandaríkjunum Icelandic Group verður skipt upp í þrjár einingar og tvær þeirra skráðar í útlöndum. Finnbogi Baldvinsson, framkvæmdastjóri Icelandic Europe, kaupir hlut Samherjamanna í félaginu. Viðskipti innlent 26.9.2006 22:25 Ikea ræður þúsundir starfsmanna Sænski húsgagnarisinn Ikea ætlar að ráða tugþúsundir nýrra starfsmanna víða um heim á næstu árum. Anders Dahlvig, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, segir ástæðuna vera mikinn fyrirhugaðan vöxt Ikea og opnun fjölda nýrra verslana um allan heim á næstunni. Viðskipti erlent 26.9.2006 22:26 iSEC verður First North Um áramótin, þegar samruninn við OMX gengur í garð, verður einnig nafni iSEC, hlutabréfamarkaðar Kauphallarinnar fyrir smá og millistór fyrirtæki, breytt og hann fær heitið First North. Viðskipti innlent 26.9.2006 22:27 FL nálgast 200 milljarða Miklar hækkanir á FL Group hafa fleytt félaginu fram fyrir Straum-Burðarás yfir verðmætustu félög Kauphallar Íslands. Virði FL Group var 184 milljarðar króna í gær, fjórum milljörðum meira en virði Straums. Viðskipti innlent 26.9.2006 22:27 Glitnir kallar á upplýsingar Mikilvægt er að stjórnendur FL Group stundi virka upplýsingagjöf til markaðarins enda er það forsenda fyrir sanngjarnri verðmyndum með hlutabréf félagsins, segir í morgunkorni greiningardeildar Glitnis í gær. Viðskipti innlent 26.9.2006 22:27 Straumborg hagnaðist um fimm milljarða Fjárfestingafélagið Straumborg, sem er að níu tíundu hluta í eigu Jóns Helga Guðmundssonar í BYKO, skilaði 4.968 milljarða króna hagnaði árið 2005. Hagnaður ársins 2004 var 3.154 milljarðar króna til samanburðar. Viðskipti innlent 26.9.2006 22:26 Vænt sala gekk ekki eftir Stjórnendur Avion höfðu handsalað samkomulag við kaupanda á hlut í dótturfélaginu AAT, sem hefði skilað miklum söluhagnaði. Óásættanleg skilyrði ollu því að upp úr viðræðum slitnaði. Avion ræðir nú við aðra fjárfesta. Viðskipti innlent 26.9.2006 22:25 Branson berst gegn gróðurhúsaáhrifum Breski auðkýfingurinn og orkuboltinn Richard Branson greindi frá því á samráðsfundi Bills Clinton um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum, sem haldinn var í New York í Bandaríkjunum í síðustu viku, að hann ætli að verja jafnvirði 400 milljarða íslenskra króna á næstu tíu árum í baráttuna við gróðurhúsaáhrifin. Viðskipti erlent 26.9.2006 22:28 Hækkun á hráolíuverði Heimsmarkaðsverð á hráolíu bæði hækkaði og lækkaði á helstu fjármálamörkuðum í dag vegna ótta fjárfesta við að OPEC, samtök olíuútflutningsolíuríkja, muni draga úr framleiðslukvóta vegna snarpra lækkana á olíuverði upp á síðkastið. Viðskipti erlent 26.9.2006 16:28 ÍE stefnir fyrrv. starfsmönnum og keppinaut fyrir upplýsingastuld Íslensk erfðagreining hefur höfðað mál í Bandaríkjunum gegn fimm fyrrverandi starfsmönnum fyrirtækisins og bandarískum samkeppnisaðila fyrir stuld og misnotkun á eigum félagsins og margvísleg brot á ráðningarsamningum. Innlent 26.9.2006 15:25 Mæla með stofnun heildsölubanka Stýrihópur sem félagsmálaráðherra setti á fót í febrúar á þessu ári og var falið að efna til víðtæks samráðs um framtíðarstefnumótun um hlutverk og aðkomu stjórnvalda að íbúðalánamarkaðnum mælir með stofnun nýs heildsölubanka. Viðskipti innlent 26.9.2006 15:24 Gæti hagnast um 20 milljarða við sölu á Icelandair Eignarhaldsfélagið FL Group gæti hagnast um tuttugu milljarða króna með fyrirhugaðri sölu á Icelandair, eða Flugleiðum, að mati markaðssérfræðinga. Það yrði einhver mesti söluhagnaður á svo skömmum tíma sem um getur hér á landi. Innlent 26.9.2006 11:43 Samkeppnishæfasta hagkerfið í Sviss Sviss, Finnland og Svíþjóð eru í þremur efstu sætum yfir samkeppnishæfustu hagkerfi heimsins, samkvæmt nýrri skýrslu World Economic Forum, sem kom út í dag. Bandaríkin voru í fyrsta sæti í fyrra en fellu niður í sjötta sæti. Ísland fer upp um tvö sæti á milli ára og vermir nú 14. sætið yfir samkeppnishæfustu hagkerfi heims. Viðskipti innlent 26.9.2006 11:15 Yfirlýsing frá FL Group vegna fréttar Morgunblaðsins FL Group hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttar Morgunblaðsins í dag um áhuga að minnsta kosti tveggja banka á að kaupa Icelandair. Viðskipti innlent 26.9.2006 10:25 Fyrrum forstjóri WorldCom í fangelsi Bernard Ebbers, fyrrum forstjóri bandaríska fjarskiptafélagsins WorldCom, fer í fangelsi í dag. Hann var dæmdur í 25 ára fangelsi fyrir fjársvik, bókhalds- og skjalafals í mars á síðasta ári en hefur margsinnis áfrýjað dóminum. Verði Ebbers allan tímann í fangelsi fær hann lausn árið 2028. Viðskipti erlent 26.9.2006 08:35 Starfsmannastjóri Ford segir upp Steven Hamp, starfsmannastjóri bandaríska bílaframleiðandans Ford og næstráðandi Alan Mulally, forstjóra, ætlar að láta af störfum hjá fyrirtækinu öðru hvoru megin við næstu áramót. Hamp varð starfsmannastjóri Ford í nóvember á síðasta ári undir stjórn Bill Ford, fráfarandi forstjóra, en þeir Hamp eru mágar. Viðskipti erlent 25.9.2006 20:19 Mikil veltuaukning í dagvöruverslun Velta í dagvöruverslun jókst um 8,8 prósent á föstu verðlagi í ágúst miðað við sama tíma í fyrra, samkvæmt útreikningum Rannsóknaseturs verslunarinnar við Bifröst fyrir Samtök verslunar og þjónustu. Sé miðað við hlaupandi verðlag nemur aukningin 22,1 prósenti á milli ára. Áfengi jókst verulega á milli ára eða um 28,3 prósent á hlaupandi verðlagi. Viðskipti innlent 25.9.2006 14:35 Landsbankinn kaupir breskan banka Landsbankinn hefur fengið samþykki fjármálaeftirlitsins bæði hér á landi og í Guernsey fyrir kaupum á Cheshire Guernsey Limited, banka á eynni Guernsey í Ermasundi. Bankinn greindi frá því 4. ágúst að samningar hefðu náðst um kaup á bankanum í Guernsey. Viðskipti innlent 25.9.2006 14:24 TM semur við norskt tryggingafyrirtæki Tryggingamiðstöðin hefur gert samning við norska tryggingafyrirtækið Møretrygd um vátryggingasamstarf á sviði frum- og endurtrygginga. Samningurinn nær til vátrygginga vegna hátt á áttunda hundrað báta og skipa og er til þriggja ára. Viðskipti innlent 25.9.2006 12:37 Minna háðir innlendu efnahagsumhverfi Matsfyrirtækið Fitch Ratings, sem metur lánshæfi opinberra aðila og fyrirtækja, segir í nýrri skýrslu að íslenska bankakerfið hafi tekið róttækum breytingum undanfarin ár og að bankarnir séu nú minna háðir innlendu efnahagsumhverfi en áður. Viðskipti innlent 25.9.2006 12:27 Hagnaður Avion Group undir væntingum Avion Group skilaði rétt rúmlega 201,5 milljóna króna hagnaði á þriðja ársfjórðungi reikningsársins sem lauk í júlí. Þetta er undir væntingum stjórnenda félagsins en bæði KB banki og Landsbankinn reiknuðu með að félagið myndi skila yfir fimm milljarða króna hagnaði á fjórðungnum. Viðskipti innlent 25.9.2006 09:22 Olíuverð undir 60 dölum Heimsmarkaðsverð á hráolíu fór niður fyrir 60 bandaríkjadali á tunnu á nokkrum helstu fjármálamörkuðum í dag. Hráolíuverðið hefur ekki verið lægra í rúmt hálf ár. Viðskipti erlent 25.9.2006 09:07 Avion birtir uppgjör Avion Group birtir á mánudaginn uppgjör fyrir þriðja ársfjórðung reikningsársins sem lauk í júlí. Rekstur Avion er árstíðabundinn og myndast hagnaður á seinni hluta rekstrarársins. Viðskipti innlent 22.9.2006 18:51 « ‹ 122 123 124 125 126 127 128 129 130 … 223 ›
Efasemdir um enn víðtækari samruna Orðrómur var uppi um miðjan mánuðinn að NASDAQ-markaðurinn í Bandaríkjunum hygðist taka yfir OMX. Á þeim tíma sagði Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar, að sameining við báða markaðina væri góður kostur. Viðskipti innlent 26.9.2006 22:26
Starfsmannastjóri Ford segir upp Steven Hamp, starfsmannastjóri bandaríska bílaframleiðandans Ford og næstráðandi Alan Mulally forstjóra, ætlar að láta af störfum hjá fyrirtækinu öðru hvoru megin við næstu áramót. Viðskipti erlent 26.9.2006 22:28
Glitnir mælir með Atorku Mælt er með kaupum í Atorku Group í nýlegri greiningu Glitnis. Verðmatsgengi á Atorku er 7,3 krónur á hlut samanborið við markaðsgengið 6,35 en markgengi, þar sem Glitnir sér gengi Atorku standa í eftir sex mánuði, er sjö krónur á hlut. Viðskipti innlent 26.9.2006 22:26
Hugsuður viðskiptalífsins ræðir um samkeppnishæfni Michael E. Porter, prófessor við Harvard háskóla í Bandaríkjunum, flytur tvo fyrirlestra á Hótel Nordica og í Háskólabói um samkeppnishæfni Íslands og stefnumótun og samkeppnisaðferðir í víðara samhengi í næstu viku á vegum Capacent. Viðskipti innlent 26.9.2006 22:26
Stýrihópur leggur til stofnun heildsölubanka Athugasemdir Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja kalla á pólitíska ákvarðanatöku segir hópurinn. Viðskipti innlent 26.9.2006 22:26
Eimskip á áætlun Eimskip skilaði rekstrarhagnaði fyrir afskriftir (EBITDA) upp á 1,4 milljarða króna á þriðja ársfjórðungi og 3,3 milljörðum króna fyrir fyrstu níu mánuði reikningsársins. Hlutfall EBITDA af veltu nam fjórtán prósentum. Tekjur Eimskipa á fjórðungnum námu tíu milljörðum króna. Viðskipti innlent 26.9.2006 22:26
Handbók athafnamannsins komin út Stjórnendur og aðrir þeir sem koma að rekstri fyrirtækja, eða hyggjast stofna fyrirtæki, geta nú brosað breiðara og andað léttar. Í samstarfi við SPRON hefur Páll Kr. Pálsson gefið út bókina Handbók athafnamannsins. Viðskipti innlent 26.9.2006 22:25
Skrá á IG í Evrópu og Bandaríkjunum Icelandic Group verður skipt upp í þrjár einingar og tvær þeirra skráðar í útlöndum. Finnbogi Baldvinsson, framkvæmdastjóri Icelandic Europe, kaupir hlut Samherjamanna í félaginu. Viðskipti innlent 26.9.2006 22:25
Ikea ræður þúsundir starfsmanna Sænski húsgagnarisinn Ikea ætlar að ráða tugþúsundir nýrra starfsmanna víða um heim á næstu árum. Anders Dahlvig, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, segir ástæðuna vera mikinn fyrirhugaðan vöxt Ikea og opnun fjölda nýrra verslana um allan heim á næstunni. Viðskipti erlent 26.9.2006 22:26
iSEC verður First North Um áramótin, þegar samruninn við OMX gengur í garð, verður einnig nafni iSEC, hlutabréfamarkaðar Kauphallarinnar fyrir smá og millistór fyrirtæki, breytt og hann fær heitið First North. Viðskipti innlent 26.9.2006 22:27
FL nálgast 200 milljarða Miklar hækkanir á FL Group hafa fleytt félaginu fram fyrir Straum-Burðarás yfir verðmætustu félög Kauphallar Íslands. Virði FL Group var 184 milljarðar króna í gær, fjórum milljörðum meira en virði Straums. Viðskipti innlent 26.9.2006 22:27
Glitnir kallar á upplýsingar Mikilvægt er að stjórnendur FL Group stundi virka upplýsingagjöf til markaðarins enda er það forsenda fyrir sanngjarnri verðmyndum með hlutabréf félagsins, segir í morgunkorni greiningardeildar Glitnis í gær. Viðskipti innlent 26.9.2006 22:27
Straumborg hagnaðist um fimm milljarða Fjárfestingafélagið Straumborg, sem er að níu tíundu hluta í eigu Jóns Helga Guðmundssonar í BYKO, skilaði 4.968 milljarða króna hagnaði árið 2005. Hagnaður ársins 2004 var 3.154 milljarðar króna til samanburðar. Viðskipti innlent 26.9.2006 22:26
Vænt sala gekk ekki eftir Stjórnendur Avion höfðu handsalað samkomulag við kaupanda á hlut í dótturfélaginu AAT, sem hefði skilað miklum söluhagnaði. Óásættanleg skilyrði ollu því að upp úr viðræðum slitnaði. Avion ræðir nú við aðra fjárfesta. Viðskipti innlent 26.9.2006 22:25
Branson berst gegn gróðurhúsaáhrifum Breski auðkýfingurinn og orkuboltinn Richard Branson greindi frá því á samráðsfundi Bills Clinton um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum, sem haldinn var í New York í Bandaríkjunum í síðustu viku, að hann ætli að verja jafnvirði 400 milljarða íslenskra króna á næstu tíu árum í baráttuna við gróðurhúsaáhrifin. Viðskipti erlent 26.9.2006 22:28
Hækkun á hráolíuverði Heimsmarkaðsverð á hráolíu bæði hækkaði og lækkaði á helstu fjármálamörkuðum í dag vegna ótta fjárfesta við að OPEC, samtök olíuútflutningsolíuríkja, muni draga úr framleiðslukvóta vegna snarpra lækkana á olíuverði upp á síðkastið. Viðskipti erlent 26.9.2006 16:28
ÍE stefnir fyrrv. starfsmönnum og keppinaut fyrir upplýsingastuld Íslensk erfðagreining hefur höfðað mál í Bandaríkjunum gegn fimm fyrrverandi starfsmönnum fyrirtækisins og bandarískum samkeppnisaðila fyrir stuld og misnotkun á eigum félagsins og margvísleg brot á ráðningarsamningum. Innlent 26.9.2006 15:25
Mæla með stofnun heildsölubanka Stýrihópur sem félagsmálaráðherra setti á fót í febrúar á þessu ári og var falið að efna til víðtæks samráðs um framtíðarstefnumótun um hlutverk og aðkomu stjórnvalda að íbúðalánamarkaðnum mælir með stofnun nýs heildsölubanka. Viðskipti innlent 26.9.2006 15:24
Gæti hagnast um 20 milljarða við sölu á Icelandair Eignarhaldsfélagið FL Group gæti hagnast um tuttugu milljarða króna með fyrirhugaðri sölu á Icelandair, eða Flugleiðum, að mati markaðssérfræðinga. Það yrði einhver mesti söluhagnaður á svo skömmum tíma sem um getur hér á landi. Innlent 26.9.2006 11:43
Samkeppnishæfasta hagkerfið í Sviss Sviss, Finnland og Svíþjóð eru í þremur efstu sætum yfir samkeppnishæfustu hagkerfi heimsins, samkvæmt nýrri skýrslu World Economic Forum, sem kom út í dag. Bandaríkin voru í fyrsta sæti í fyrra en fellu niður í sjötta sæti. Ísland fer upp um tvö sæti á milli ára og vermir nú 14. sætið yfir samkeppnishæfustu hagkerfi heims. Viðskipti innlent 26.9.2006 11:15
Yfirlýsing frá FL Group vegna fréttar Morgunblaðsins FL Group hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttar Morgunblaðsins í dag um áhuga að minnsta kosti tveggja banka á að kaupa Icelandair. Viðskipti innlent 26.9.2006 10:25
Fyrrum forstjóri WorldCom í fangelsi Bernard Ebbers, fyrrum forstjóri bandaríska fjarskiptafélagsins WorldCom, fer í fangelsi í dag. Hann var dæmdur í 25 ára fangelsi fyrir fjársvik, bókhalds- og skjalafals í mars á síðasta ári en hefur margsinnis áfrýjað dóminum. Verði Ebbers allan tímann í fangelsi fær hann lausn árið 2028. Viðskipti erlent 26.9.2006 08:35
Starfsmannastjóri Ford segir upp Steven Hamp, starfsmannastjóri bandaríska bílaframleiðandans Ford og næstráðandi Alan Mulally, forstjóra, ætlar að láta af störfum hjá fyrirtækinu öðru hvoru megin við næstu áramót. Hamp varð starfsmannastjóri Ford í nóvember á síðasta ári undir stjórn Bill Ford, fráfarandi forstjóra, en þeir Hamp eru mágar. Viðskipti erlent 25.9.2006 20:19
Mikil veltuaukning í dagvöruverslun Velta í dagvöruverslun jókst um 8,8 prósent á föstu verðlagi í ágúst miðað við sama tíma í fyrra, samkvæmt útreikningum Rannsóknaseturs verslunarinnar við Bifröst fyrir Samtök verslunar og þjónustu. Sé miðað við hlaupandi verðlag nemur aukningin 22,1 prósenti á milli ára. Áfengi jókst verulega á milli ára eða um 28,3 prósent á hlaupandi verðlagi. Viðskipti innlent 25.9.2006 14:35
Landsbankinn kaupir breskan banka Landsbankinn hefur fengið samþykki fjármálaeftirlitsins bæði hér á landi og í Guernsey fyrir kaupum á Cheshire Guernsey Limited, banka á eynni Guernsey í Ermasundi. Bankinn greindi frá því 4. ágúst að samningar hefðu náðst um kaup á bankanum í Guernsey. Viðskipti innlent 25.9.2006 14:24
TM semur við norskt tryggingafyrirtæki Tryggingamiðstöðin hefur gert samning við norska tryggingafyrirtækið Møretrygd um vátryggingasamstarf á sviði frum- og endurtrygginga. Samningurinn nær til vátrygginga vegna hátt á áttunda hundrað báta og skipa og er til þriggja ára. Viðskipti innlent 25.9.2006 12:37
Minna háðir innlendu efnahagsumhverfi Matsfyrirtækið Fitch Ratings, sem metur lánshæfi opinberra aðila og fyrirtækja, segir í nýrri skýrslu að íslenska bankakerfið hafi tekið róttækum breytingum undanfarin ár og að bankarnir séu nú minna háðir innlendu efnahagsumhverfi en áður. Viðskipti innlent 25.9.2006 12:27
Hagnaður Avion Group undir væntingum Avion Group skilaði rétt rúmlega 201,5 milljóna króna hagnaði á þriðja ársfjórðungi reikningsársins sem lauk í júlí. Þetta er undir væntingum stjórnenda félagsins en bæði KB banki og Landsbankinn reiknuðu með að félagið myndi skila yfir fimm milljarða króna hagnaði á fjórðungnum. Viðskipti innlent 25.9.2006 09:22
Olíuverð undir 60 dölum Heimsmarkaðsverð á hráolíu fór niður fyrir 60 bandaríkjadali á tunnu á nokkrum helstu fjármálamörkuðum í dag. Hráolíuverðið hefur ekki verið lægra í rúmt hálf ár. Viðskipti erlent 25.9.2006 09:07
Avion birtir uppgjör Avion Group birtir á mánudaginn uppgjör fyrir þriðja ársfjórðung reikningsársins sem lauk í júlí. Rekstur Avion er árstíðabundinn og myndast hagnaður á seinni hluta rekstrarársins. Viðskipti innlent 22.9.2006 18:51