Innlendar Einar Daði hætti við þátttöku á sterku móti í Tallinn Ekkert verður af því að Einar Daði Lárusson taki þátt í fjölþrautarmóti í Tallinn um helgina en ÍR-ingurinn hafði fengið boð um að taka þátt í sjöþrautakeppni mótsins. Sport 30.1.2013 17:53 Gunnar valinn bardagamaður ársins hjá Cage Contender Gunnar Nelson og Mjölnir mokuðu til sín verðlaunum á uppskeruhátíð Cage Contender í Dublin í gærkvöld. Gunnar hlaut tvö verðlaun og Mjölnir var valið lið ársins. Sport 19.1.2013 15:44 Orri og félagar lögðu meistarana Blakmaður ársins, Orri Þór Jónsson, er atvinnumaður í blaki í Danmörku og leikur með HIK Aalborg í dönsku úrvalsdeildinni en hann gekk í raðir félagsins frá uppeldisfélagi sínu HK nú í sumar. Sport 14.1.2013 10:06 Jón Margeir íþróttamaður Reykjavíkur og Kópavogs Sundkappinn Jón Margeir Sverrisson var í dag útnefndur íþróttamaður Reykjavíkur. Hann er því bæði íþróttamaður Kópavogs og Reykjavíkur. Sport 10.1.2013 17:48 Jón Margeir og Íris Mist best í Kópavogi Jón Margeir Sverrisson, sundmaður úr Fjölni/Ösp og Íris Mist Magnúsdóttir, fimleikakona úr Gerplu, voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2012. Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum fyrr í vikunni. Sport 10.1.2013 17:02 Þróttur Nes. marði sigur á Aftureldingu Þróttur frá Neskaupstað vann nauman sigur á Aftureldingu í viðureign liðanna í Mikasa-deild kvenna í blaki í Mosfellsbæ í kvöld. Sport 4.1.2013 21:54 Íþróttamaður ársins 2012 | Myndasyrpa Það var mikið um dýrðir í Gullhömrum í gær er íþróttamaður ársins var krýndur. Það var handboltamaðurinn Aron Pálmarsson sem fékk sæmdarheitið að þessu sinni. Sport 30.12.2012 19:19 Landsliðið í hópfimleikum er lið ársins 2012 Sú nýbreytni var tekin upp í kjöri íþróttamanns ársins í ár að kjósa þjálfara og lið ársins. Lið ársins er kvennalandslið Íslands í hópfimleikum. Landsliðið er skipuð stúlkum úr fimleikafélaginu Gerplu í Kópavogi. Sport 29.12.2012 18:52 Hver verður valinn íþróttamaður ársins? Í kvöld kemur í ljós hver hlýtur sæmdarheitið íþróttamaður ársins 2012 af Samtökum íþróttafréttamanna. Það er ljóst að nýtt nafn verður letrað á listann í ár enda hefur enginn af þeim sem eru á topp tíu listanum hlotið sæmdarheitið áður. Sport 29.12.2012 12:16 Vala Rún skautakona ársins Vala Rún B. Magnúsdóttir hefur verið kjörin skautakona ársins af Skautasambandi Íslands. Vala Rún hafnaði í fyrsta sæti á Bikarmóti ÍSS og öðru sæti á Íslandsmóti ÍSS. Þá hafnaði hún í fyrsta sæti í stúlknaflokki á Reykjavík International Games. Sport 27.12.2012 11:39 Þau tíu bestu á árinu Samtök íþróttafréttamanna hafa gefið út hvaða tíu íþróttamenn höfnuðu í fyrstu tíu sætunum í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2012. Aðeins þrír íþróttamannanna hafa ekki verið á topp tíu listanum áður en enginn þeirra hefur verið kosinn Íþróttamaður ársins. Sport 21.12.2012 18:13 Akstursíþróttasamband Íslands stofnað | Sérsamböndum ÍSÍ fjölgar Kosið verður í fyrstu stjórn Akstursíþróttasambands Íslands á stofnþingi sambandsins á morgun. Sport 19.12.2012 10:20 Aðalheiður Rósa og Kristján Helgi karatefólk ársins Aðalheiður Rósa Harðardóttir úr Breiðabliki og Kristján Helgi Carrasco úr Víkingi hafa verið útnefnd karatekona og -maður ársins 2012. Sport 17.12.2012 11:09 Ástrós og Hafþór keilufólk ársins ÍR-ingarnir Ástrós Pétursdóttir og Hafþór Harðarson hafa verið valin íþróttakona- og maður ársins 2012 í keilu. Sport 14.12.2012 16:06 Sigurður og Sara danspar ársins Sigurður Már Atlason og Sara Rós Jakobsdóttir hafa verið útnefnd danspar ársins af Dansíþróttasambandi Íslands. Sport 12.12.2012 17:52 Kári og Ragna badmintonfólk ársins Kári Gunnarsson og Ragna Ingólfsdóttir hafa verið valin badmintonfólk ársins 2012. Stjórn Badmintonsambands Íslands tilkynnti valið í dag. Sport 12.12.2012 19:57 Hjördís og Orri Þór blakfólk ársins Hjördís Eiríksdóttir og Orri Þór Jónsson hafa verið útnefnd blakfólk ársins af stjórn blaksambands Íslands. Sport 12.12.2012 18:36 Apostolov tekur við karlalandsliðinu í blaki Blaksamband Íslands hefur ráðið Apostolo Apostolov sem landsliðsþjálfara karla í blaki. Apostolov hefur þjálfað kvennalandslið Íslands undanfarin fjögur ár. Sport 12.12.2012 15:32 María og Sævar skíðafólk ársins María Guðmundsdóttir frá Akureyri og Sævar Birgisson frá Ólafsfirði hafa verið útnefnd skíðakona og -maður ársins 2012. Sport 12.12.2012 15:17 Garpar og Mammútar sigursælir norðan heiða Garpar stóðu uppi sem sigurvegarar á bikarmóti Krulludeildar Skautafélags Akureyrar sem lauk í gærkvöldi. Sport 11.12.2012 18:05 Matthías ráðinn landsliðsþjálfari kvenna í blaki Norðfirðingurinn Matthías Haraldsson hefur verið ráðinn þjálfari A-landsliðs kvenna í blaki. Matthías tekur við starfinu af Apostol Apostolov sem hefur verið þjálfari liðsins síðastliðin 4 ár. Sport 11.12.2012 18:41 Afreksfólk fatlaðra verðalaunað Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir og Jón Margeir Sverrisson voru í gær útnefnd sem íþróttakona og íþróttamaður ársins 2012 úr röðum fatlaðra á hófi sem ÍF héltá Radison Blu hóteli Sögu. Jón Margeir og Matthildur eiga glæsilegt íþróttaár að baki. Sport 5.12.2012 18:53 Sævar undir Ólympíulágmarki Skíðagöngukappinn Sævar Birgisson náði frábærum árangri á FIS-móti í Idre í Svíþjóð þegar hann lækkaði sig í 86 FIS-punkta. Hann varð í 13. sæti í keppninni og er langt undir Ólympíulágmarki sem er 120 punktar. Sport 4.12.2012 09:21 Pétur og Marín Laufey glímufólk ársins Pétur Eyþórsson, Glímufélaginu Ármanni og Marín Laufey Davíðsdóttir, Héraðssambandinu Skarphéðni, voru valin glímufólk ársins 2012 en stjórn Glímusambandsins ákvað þetta á stjórnarfundi 24. nóvember 2012. Sport 2.12.2012 22:44 Æfa með einu besta félagi heims Íslandsmeistaramótið í skylmingum með höggsverði fór fram um síðustu helgi. Hilmar Örn Jónsson, átján ára FH-ingur, reyndist sigursælasti keppandinn í karlaflokki annað árið í röð en hann bar sigur úr býtum í öllum þeim flokkum sem hann tók þátt í – opnum flokki, U-21 og liðakeppni. Sport 30.11.2012 16:40 Á að banna getuskiptingu barna í hópíþróttum? Húsfyllir var á ráðstefnu sem Háskóli Íslands og Íþróttasamband Íslands stóðu fyrir í hátíðarsal háskólans í gær. Ráðstefnan bar titilinn "Skipta íþróttir máli?" og var hún tvískipt. Annars vegar var fjallað um almennt íþróttastarf og hins vegar afreksíþróttir. Sport 29.11.2012 12:16 Þormóður með flensu og Ármann vann sveitakeppnina Ármann hafði sigur í sveitakeppni karla í júdó sem fram fór í gær. Í sveitakeppni kvenna hafði A-sveit Júdófélags Reykjavíkur betur gegn B-sveit félagsins. Sport 18.11.2012 10:32 Kristján Helgi þrefaldur Íslandsmeistari Kristján Helgi Cassasco úr Víkingi og Thelma Rut Frímannsdóttir úr Aftureldingu urðu í gær Íslandsmeistarar í kumite í opnum flokki fullorðinna. Sport 18.11.2012 10:17 Ásgeir farinn að skjóta í Þýskalandi Ásgeir Sigurgeirsson, landsliðsmaður í skotfimi og Ólympíufari, hefur verið ráðinn til þýska skotfélagsins Groß und Kleinkaliberschießen Hannover. Ásgeir fékk tilboð frá þremur félögum sem keppa í Þýsku Bundesligunni, tveimur í fyrstu deild og einu í annari. Sport 28.10.2012 16:20 Vésteinn hættur að þjálfa Kanter Frjálsíþróttaþjálfarinn Véstein Hafsteinsson og eistneski kringlukastarinn Gerd Kanter hafa slitið samstarfi sínu sem hefur staðið undanfarin tólf ár. Sport 24.10.2012 10:39 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 75 ›
Einar Daði hætti við þátttöku á sterku móti í Tallinn Ekkert verður af því að Einar Daði Lárusson taki þátt í fjölþrautarmóti í Tallinn um helgina en ÍR-ingurinn hafði fengið boð um að taka þátt í sjöþrautakeppni mótsins. Sport 30.1.2013 17:53
Gunnar valinn bardagamaður ársins hjá Cage Contender Gunnar Nelson og Mjölnir mokuðu til sín verðlaunum á uppskeruhátíð Cage Contender í Dublin í gærkvöld. Gunnar hlaut tvö verðlaun og Mjölnir var valið lið ársins. Sport 19.1.2013 15:44
Orri og félagar lögðu meistarana Blakmaður ársins, Orri Þór Jónsson, er atvinnumaður í blaki í Danmörku og leikur með HIK Aalborg í dönsku úrvalsdeildinni en hann gekk í raðir félagsins frá uppeldisfélagi sínu HK nú í sumar. Sport 14.1.2013 10:06
Jón Margeir íþróttamaður Reykjavíkur og Kópavogs Sundkappinn Jón Margeir Sverrisson var í dag útnefndur íþróttamaður Reykjavíkur. Hann er því bæði íþróttamaður Kópavogs og Reykjavíkur. Sport 10.1.2013 17:48
Jón Margeir og Íris Mist best í Kópavogi Jón Margeir Sverrisson, sundmaður úr Fjölni/Ösp og Íris Mist Magnúsdóttir, fimleikakona úr Gerplu, voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2012. Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum fyrr í vikunni. Sport 10.1.2013 17:02
Þróttur Nes. marði sigur á Aftureldingu Þróttur frá Neskaupstað vann nauman sigur á Aftureldingu í viðureign liðanna í Mikasa-deild kvenna í blaki í Mosfellsbæ í kvöld. Sport 4.1.2013 21:54
Íþróttamaður ársins 2012 | Myndasyrpa Það var mikið um dýrðir í Gullhömrum í gær er íþróttamaður ársins var krýndur. Það var handboltamaðurinn Aron Pálmarsson sem fékk sæmdarheitið að þessu sinni. Sport 30.12.2012 19:19
Landsliðið í hópfimleikum er lið ársins 2012 Sú nýbreytni var tekin upp í kjöri íþróttamanns ársins í ár að kjósa þjálfara og lið ársins. Lið ársins er kvennalandslið Íslands í hópfimleikum. Landsliðið er skipuð stúlkum úr fimleikafélaginu Gerplu í Kópavogi. Sport 29.12.2012 18:52
Hver verður valinn íþróttamaður ársins? Í kvöld kemur í ljós hver hlýtur sæmdarheitið íþróttamaður ársins 2012 af Samtökum íþróttafréttamanna. Það er ljóst að nýtt nafn verður letrað á listann í ár enda hefur enginn af þeim sem eru á topp tíu listanum hlotið sæmdarheitið áður. Sport 29.12.2012 12:16
Vala Rún skautakona ársins Vala Rún B. Magnúsdóttir hefur verið kjörin skautakona ársins af Skautasambandi Íslands. Vala Rún hafnaði í fyrsta sæti á Bikarmóti ÍSS og öðru sæti á Íslandsmóti ÍSS. Þá hafnaði hún í fyrsta sæti í stúlknaflokki á Reykjavík International Games. Sport 27.12.2012 11:39
Þau tíu bestu á árinu Samtök íþróttafréttamanna hafa gefið út hvaða tíu íþróttamenn höfnuðu í fyrstu tíu sætunum í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2012. Aðeins þrír íþróttamannanna hafa ekki verið á topp tíu listanum áður en enginn þeirra hefur verið kosinn Íþróttamaður ársins. Sport 21.12.2012 18:13
Akstursíþróttasamband Íslands stofnað | Sérsamböndum ÍSÍ fjölgar Kosið verður í fyrstu stjórn Akstursíþróttasambands Íslands á stofnþingi sambandsins á morgun. Sport 19.12.2012 10:20
Aðalheiður Rósa og Kristján Helgi karatefólk ársins Aðalheiður Rósa Harðardóttir úr Breiðabliki og Kristján Helgi Carrasco úr Víkingi hafa verið útnefnd karatekona og -maður ársins 2012. Sport 17.12.2012 11:09
Ástrós og Hafþór keilufólk ársins ÍR-ingarnir Ástrós Pétursdóttir og Hafþór Harðarson hafa verið valin íþróttakona- og maður ársins 2012 í keilu. Sport 14.12.2012 16:06
Sigurður og Sara danspar ársins Sigurður Már Atlason og Sara Rós Jakobsdóttir hafa verið útnefnd danspar ársins af Dansíþróttasambandi Íslands. Sport 12.12.2012 17:52
Kári og Ragna badmintonfólk ársins Kári Gunnarsson og Ragna Ingólfsdóttir hafa verið valin badmintonfólk ársins 2012. Stjórn Badmintonsambands Íslands tilkynnti valið í dag. Sport 12.12.2012 19:57
Hjördís og Orri Þór blakfólk ársins Hjördís Eiríksdóttir og Orri Þór Jónsson hafa verið útnefnd blakfólk ársins af stjórn blaksambands Íslands. Sport 12.12.2012 18:36
Apostolov tekur við karlalandsliðinu í blaki Blaksamband Íslands hefur ráðið Apostolo Apostolov sem landsliðsþjálfara karla í blaki. Apostolov hefur þjálfað kvennalandslið Íslands undanfarin fjögur ár. Sport 12.12.2012 15:32
María og Sævar skíðafólk ársins María Guðmundsdóttir frá Akureyri og Sævar Birgisson frá Ólafsfirði hafa verið útnefnd skíðakona og -maður ársins 2012. Sport 12.12.2012 15:17
Garpar og Mammútar sigursælir norðan heiða Garpar stóðu uppi sem sigurvegarar á bikarmóti Krulludeildar Skautafélags Akureyrar sem lauk í gærkvöldi. Sport 11.12.2012 18:05
Matthías ráðinn landsliðsþjálfari kvenna í blaki Norðfirðingurinn Matthías Haraldsson hefur verið ráðinn þjálfari A-landsliðs kvenna í blaki. Matthías tekur við starfinu af Apostol Apostolov sem hefur verið þjálfari liðsins síðastliðin 4 ár. Sport 11.12.2012 18:41
Afreksfólk fatlaðra verðalaunað Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir og Jón Margeir Sverrisson voru í gær útnefnd sem íþróttakona og íþróttamaður ársins 2012 úr röðum fatlaðra á hófi sem ÍF héltá Radison Blu hóteli Sögu. Jón Margeir og Matthildur eiga glæsilegt íþróttaár að baki. Sport 5.12.2012 18:53
Sævar undir Ólympíulágmarki Skíðagöngukappinn Sævar Birgisson náði frábærum árangri á FIS-móti í Idre í Svíþjóð þegar hann lækkaði sig í 86 FIS-punkta. Hann varð í 13. sæti í keppninni og er langt undir Ólympíulágmarki sem er 120 punktar. Sport 4.12.2012 09:21
Pétur og Marín Laufey glímufólk ársins Pétur Eyþórsson, Glímufélaginu Ármanni og Marín Laufey Davíðsdóttir, Héraðssambandinu Skarphéðni, voru valin glímufólk ársins 2012 en stjórn Glímusambandsins ákvað þetta á stjórnarfundi 24. nóvember 2012. Sport 2.12.2012 22:44
Æfa með einu besta félagi heims Íslandsmeistaramótið í skylmingum með höggsverði fór fram um síðustu helgi. Hilmar Örn Jónsson, átján ára FH-ingur, reyndist sigursælasti keppandinn í karlaflokki annað árið í röð en hann bar sigur úr býtum í öllum þeim flokkum sem hann tók þátt í – opnum flokki, U-21 og liðakeppni. Sport 30.11.2012 16:40
Á að banna getuskiptingu barna í hópíþróttum? Húsfyllir var á ráðstefnu sem Háskóli Íslands og Íþróttasamband Íslands stóðu fyrir í hátíðarsal háskólans í gær. Ráðstefnan bar titilinn "Skipta íþróttir máli?" og var hún tvískipt. Annars vegar var fjallað um almennt íþróttastarf og hins vegar afreksíþróttir. Sport 29.11.2012 12:16
Þormóður með flensu og Ármann vann sveitakeppnina Ármann hafði sigur í sveitakeppni karla í júdó sem fram fór í gær. Í sveitakeppni kvenna hafði A-sveit Júdófélags Reykjavíkur betur gegn B-sveit félagsins. Sport 18.11.2012 10:32
Kristján Helgi þrefaldur Íslandsmeistari Kristján Helgi Cassasco úr Víkingi og Thelma Rut Frímannsdóttir úr Aftureldingu urðu í gær Íslandsmeistarar í kumite í opnum flokki fullorðinna. Sport 18.11.2012 10:17
Ásgeir farinn að skjóta í Þýskalandi Ásgeir Sigurgeirsson, landsliðsmaður í skotfimi og Ólympíufari, hefur verið ráðinn til þýska skotfélagsins Groß und Kleinkaliberschießen Hannover. Ásgeir fékk tilboð frá þremur félögum sem keppa í Þýsku Bundesligunni, tveimur í fyrstu deild og einu í annari. Sport 28.10.2012 16:20
Vésteinn hættur að þjálfa Kanter Frjálsíþróttaþjálfarinn Véstein Hafsteinsson og eistneski kringlukastarinn Gerd Kanter hafa slitið samstarfi sínu sem hefur staðið undanfarin tólf ár. Sport 24.10.2012 10:39
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent