Lög og regla Lægsta hassverð í fjögur ár Verð á hassi hérlendis hefur ekki verið lægra síðan SÁÁ hóf að kanna verð meðal sjúlkinga á Vogi í janúar 2000. Þetta kemur fram í nýjust könnun samtakanna. Grammið af hassi kostar nú 1.340 krónur á götunni en kostaði tæpar þrjú þúsund krónur í upphafi árs. Innlent 13.10.2005 15:19 Óku fram á bíl í björtu báli Lögreglumenn óku í nótt fram á bíl sem stóð í björtu báli á Rafstöðvarveginum í Elliðaárdal en ekkert sást til ökumannsins. Við nánari athugun kom í ljós að þetta var bíll sem hafði verið stolið í Árbæjarhverfi í gærkvöldi. Bíllinn sem er nýlegur er talinn ónýtur og er þjófurinn ófundinn. Innlent 13.10.2005 15:19 Lögreglufréttir Líkamsárás í Eyjum Eitt högg sem skyldi eftir skurð á hægri augabrún urðu endalok ósættis tveggja manna á leið á skemmtistað í Vestmannaeyjum í fyrrinótt. Innlent 13.10.2005 15:19 Tölvubúnaði stolið úr skála OR Brotist var inn í skála Orkuveitu Reykjavíkur við Kolviðarhól í nótt og þaðan stolið verðmætum tölvubúnaði. Þjófavarnakerfi fór í gang en þjófurinn var á bak og burt þegar lögregla kom á vettvang. Hann er ófundinn. Innlent 13.10.2005 15:19 Rannsókn vegna bruna í biðstöðu Rannsókn lögreglunnar á Sauðárkróki á orsökum brunans sem varð ungum manni að bana í byrjun desember er í biðstöðu. Björn Mikaelsson, yfirlögregluþjónn á Sauðárkróki, segir að enn sé beðið eftir niðurstöðum úr sýnatöku tæknideildar lögreglunnar í Reykjavík. Lítið sé hægt að aðhafast í málinu þar til þau gögn komi. Innlent 13.10.2005 15:19 Játar að hafa banað Sri Hákon Eydal játaði fyrir dómi í morgun að hafa banað Sri Rhamawati, barnsmóður sinni og fyrrverandi sambýliskonu. Börn hennar krefja hann um tæplega tuttugu og tvær milljónir króna í bætur. Innlent 13.10.2005 15:18 Starfsmenn stálu gögnum SÍF Stjórnendur SÍF saka fyrrverandi starfsmenn félagsins um að hafa stolið gögnum í eigu félagsins og ætla að óska eftir lögreglurannsókn. Þá verður farið fram á lögbann á starfsemi nýs félags sem átta fyrrverandi starfsmenn hafa stofnað. Innlent 13.10.2005 15:18 Börnin krefjast 22 milljóna Hákon Eydal játaði fyrir dómi í morgun að hafa banað Sri Rhamawati, barnsmóður sinni og fyrrverandi sambýliskonu. Börn hennar krefja hann um tæplega tuttugu og tvær milljónir króna í bætur. Innlent 13.10.2005 15:18 Lögreglufréttir <font face="Helv"></font> Kona flutt á sjúkrahús Klippa þurfti farþega úr bíl á Akureyri á hádegi í gær. Hann var fluttur á slysadeild. Samkvæmt vakthafandi lækni var hann lagður inn en er ekki alvarlega slasaður. Ökumaður fólksbíls sem hann sat í beygði í veg fyrir annan þegar hann ók af Þórunnarstræti að innkeyrslu sjúkrahússins. Ökumenn sluppu ómeiddir. Innlent 13.10.2005 15:18 Fyrrum formaður kærður Stjórn Leigjendasamtakanna hefur ákveðið að kæra Guðmund St. Ragnarsson, fyrrverandi formann samtakanna, til ríkislögreglustjóra. Guðmundur vísar ásökunum á bug. Innlent 13.10.2005 15:19 Kæra formann Leigjendasamtakanna Stjórn Leigjendasamtakanna hefur ákveðið að kæra fyrrverandi formann samtakanna, Guðmund St. Ragnarsson, til Ríkislögreglustjóra. Þær kærur sem lagðar eru fram eru m.a. fölsun á ársreikningi og þjófnaður á eigum félagsins. Innlent 13.10.2005 15:18 Kvenfangar verr staddir en karlar Konur í fangelsum á Íslandi eru verr staddar en karlar samkvæmt niðurstöðum rannsókna. Margrét Sæmundsdóttir hjá Fangelsismálastofnun segir að kynjamisrétti sé á vistunarmöguleikum sem verði að bæta úr til dæmis með samnýtingu fangelsa fyrir bæði kynin. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 15:18 Flutningabíll á leið vestur valt Flutningabíll með tengivagn valt á hliðina ofan í skurð í Hrútafirði. Bíllinn var á leið til Ísafjarðar fullur af matvöru. Innlent 13.10.2005 15:18 Endurálagning Baugs 464 milljónir Baugi Group hefur verið gert að greiða 464 milljónir króna í skatta vegna endurálagningar ríkisskattstjóra fyrir tekjuárin 1998 til 2002. Baugur fékk ákvörðun skattayfirvalda afhent á gamlársdag. Félagið sættir sig ekki við forsendur ákvörðunarinnar og mun skjóta ma´linu til yfirskattanefndar og/eða dómstóla. Innlent 13.10.2005 15:18 Þrengdi að hálsi Sri með belti Hákon Eydal er ákærður af ríkissaksóknara fyrir að hafa myrt Sri Rahamawati barnsmóður sína og fyrrum sambýliskonu en ákæran á hendur Hákoni verður þingfest í dag.Hann er sagður hafa slegið hana með kúbeini í hnakkann þannig að hún missti meðvitund og síðan hafi hann endanlega ráðið henni bana með því að þrengja að hálsi hennar með belti. Innlent 13.10.2005 15:18 Málsmeðferð ekki í samræmi við lög Málsmeðferð og afgreiðsla dóms og kirkjumálaráðuneytisins á erindi refsifanga á Litla - Hrauni til ráðuneytisins frá síðastliðnu vori var ekki í samræmi við lög, samkvæmt niðurstöðu Umboðsmanns Alþingis. Innlent 13.10.2005 15:18 Rándýr reiðtygi enn ófundin Ekkert hefur enn spurst til mikils magns af reiðtygjum, sem stolið var úr hesthúsi í Reykjahlíð í Mosfellsbæ skömmu fyrir áramót. Innlent 13.10.2005 15:18 Hákon Eydal ákærður fyrir morð Hákon Eydal hefur verið ákærður fyrir að myrða Sri Ramahwati í júlí í sumar. Ríkissaksóknari krefst þess að hann verði dæmdur til þyngstu refsingar. Frá þessu var greint í fréttum Sjónvarpsins í kvöld. Innlent 13.10.2005 15:18 Ók á hross og valt Lögreglan á Sauðárkróki var kölluð til þegar tengivagn flutningabíls valt eftir að bíllinn hafði ekið á hross á Norðurlandsvegi við bæinn Miðsitju í Skagafirði á fjórða tímanum í fyrrinótt. Innlent 13.10.2005 15:18 Rannsókn í Keflavík á lokastigi Rannsókn manndrápsmálsins í Keflavík, þegar maður á þrítugsaldri veitti dönskum hermanni hnefahögg með þeim afleiðingum að hann lést skömmu síðar, er á lokastigi. Innlent 13.10.2005 15:17 Brotist inn í Verslunarskólann Enn var brotist inn í Verslunarskólann í Reykjavík í nótt, hurðir að tveimur skólastofum spenntar upp og þaðan stolið skjávörpum. Þjófurinn eða þjófarnir komust undan áður en lögregla kom á vettvang en verksummerki minna um margt á innbrot í skólann fyrir skömmu, en þá var líka var stolið skjávörpum. Þeir þykja ákjósanlegur gjaldmiðill í fíkniefnaheiminum líkt og fartölvur. Innlent 13.10.2005 15:17 Þyngstu refsingar krafist Hákon Eydal sem varð Sri Rahmawati, barnsmóður sinni og fyrrum sambýliskonu, að bana hefur verið ákærður af ríkissaksóknara. Í ákæru er krafist þyngstu refsingar sem lög leyfa. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur á morgun. Innlent 13.10.2005 15:18 Ók utan í haugsugu Ökumaður jeppa slapp lítið meiddur eftir að hann missti stjórn á bíl sínum á Reykjanesbraut undir kvöld í gær og ók utan í haugsugu sem dráttarvél var með í togi. Hann kastaðist þaðan á ljósastaur og hafnaði utan vegar. Ökumaðurinn var fluttur á slysadeild þar sem gert var að sárum hans og blóðsýni var tekið úr honum þar sem hann er grunaður um ölvun. Innlent 13.10.2005 15:17 Ólíklegt að Kópavogsmálið leysist Ekkert útlit er fyrir að lögreglunni í Kópavogi takist að hafa uppi á manninum sem tældi níu ára telpu upp í bíl sinn í miðbæ Kópavogs síðari hluta nóvembermánaðar. Um 30 menn voru yfirheyrðir vegna málsins en nokkrar vikur eru síðan sá síðasti var yfirheyrður. Innlent 13.10.2005 15:17 Rúmlega 1600 fíkniefnamál í fyrra Rúmlega 1600 fíkniefnamál komu til kasta lögreglu á síðasta ári. Rúmur helmingur fíkniefnamála kemur upp um helgi og flest koma upp yfir sumarmánuðina. Innlent 13.10.2005 15:17 Útskrifaðir af sjúkrahúsi Tveir unglingar, sem voru fluttir á slysadeild eftir bruna í raðhúsi í Mosfellsbæ síðdegis í gær vegna gruns um reykeitrun, voru útskrifaðir í gærkvöldi. Miklar skemmdir urðu á húsinu og eru eldsupptök ókunn, nema hvað eldurinn virðist hafa kviknað í dýnu. Innlent 13.10.2005 15:17 Flugeldaterta í jarðgöngum Um hálf ellefu að kvöldi nýársdags kom lögreglumaður frá Ísafirði að þar sem einhverjum hafði dottið það til hugar að kveikja í flugeldatertu í jarðgöngunum, Breiðadalslegg. Innlent 13.10.2005 15:17 Sérútbúnir bílar aðstoða rútur Fimmtán björgunarsveitarmenn á sérútbúnum björgunarsveitarbílum frá þremur sveitum í Húnavatnssýslu aðstoðuðu rútur Norðurleiða og fólksbíla í gegnum Víðidal í Húnavatnssýslu í gær. Innlent 13.10.2005 15:17 Rýmt á Tálknafirði - Snjóflóð féll Almannavarnarnefnd á Tálknafirði ákvað í kvöld að rýma tíu innstu íbúðarhúsin í bænum, neðan svonefnds Geitárhorns, eftir að Veðurstofa Íslands gaf út tilkynningu um hættustig vegna snjóflóðahættu. Snjóflóð féll á svæðinu fyrr í kvöld en olli ekki tjóni á mönnum eða mannvirkjum. Innlent 13.10.2005 15:17 Nýr lögreglubíll í Búðardal Lögregluembættið í Búðardal fékk nýja lögreglubifreið í vikunni. Bifreiðin er samskonar þeirri sem skemmdist við lögregluútkall að bænum Ásum í Saurbæjarhreppi um miðjan desember. Innlent 13.10.2005 15:17 « ‹ 95 96 97 98 99 100 101 102 103 … 120 ›
Lægsta hassverð í fjögur ár Verð á hassi hérlendis hefur ekki verið lægra síðan SÁÁ hóf að kanna verð meðal sjúlkinga á Vogi í janúar 2000. Þetta kemur fram í nýjust könnun samtakanna. Grammið af hassi kostar nú 1.340 krónur á götunni en kostaði tæpar þrjú þúsund krónur í upphafi árs. Innlent 13.10.2005 15:19
Óku fram á bíl í björtu báli Lögreglumenn óku í nótt fram á bíl sem stóð í björtu báli á Rafstöðvarveginum í Elliðaárdal en ekkert sást til ökumannsins. Við nánari athugun kom í ljós að þetta var bíll sem hafði verið stolið í Árbæjarhverfi í gærkvöldi. Bíllinn sem er nýlegur er talinn ónýtur og er þjófurinn ófundinn. Innlent 13.10.2005 15:19
Lögreglufréttir Líkamsárás í Eyjum Eitt högg sem skyldi eftir skurð á hægri augabrún urðu endalok ósættis tveggja manna á leið á skemmtistað í Vestmannaeyjum í fyrrinótt. Innlent 13.10.2005 15:19
Tölvubúnaði stolið úr skála OR Brotist var inn í skála Orkuveitu Reykjavíkur við Kolviðarhól í nótt og þaðan stolið verðmætum tölvubúnaði. Þjófavarnakerfi fór í gang en þjófurinn var á bak og burt þegar lögregla kom á vettvang. Hann er ófundinn. Innlent 13.10.2005 15:19
Rannsókn vegna bruna í biðstöðu Rannsókn lögreglunnar á Sauðárkróki á orsökum brunans sem varð ungum manni að bana í byrjun desember er í biðstöðu. Björn Mikaelsson, yfirlögregluþjónn á Sauðárkróki, segir að enn sé beðið eftir niðurstöðum úr sýnatöku tæknideildar lögreglunnar í Reykjavík. Lítið sé hægt að aðhafast í málinu þar til þau gögn komi. Innlent 13.10.2005 15:19
Játar að hafa banað Sri Hákon Eydal játaði fyrir dómi í morgun að hafa banað Sri Rhamawati, barnsmóður sinni og fyrrverandi sambýliskonu. Börn hennar krefja hann um tæplega tuttugu og tvær milljónir króna í bætur. Innlent 13.10.2005 15:18
Starfsmenn stálu gögnum SÍF Stjórnendur SÍF saka fyrrverandi starfsmenn félagsins um að hafa stolið gögnum í eigu félagsins og ætla að óska eftir lögreglurannsókn. Þá verður farið fram á lögbann á starfsemi nýs félags sem átta fyrrverandi starfsmenn hafa stofnað. Innlent 13.10.2005 15:18
Börnin krefjast 22 milljóna Hákon Eydal játaði fyrir dómi í morgun að hafa banað Sri Rhamawati, barnsmóður sinni og fyrrverandi sambýliskonu. Börn hennar krefja hann um tæplega tuttugu og tvær milljónir króna í bætur. Innlent 13.10.2005 15:18
Lögreglufréttir <font face="Helv"></font> Kona flutt á sjúkrahús Klippa þurfti farþega úr bíl á Akureyri á hádegi í gær. Hann var fluttur á slysadeild. Samkvæmt vakthafandi lækni var hann lagður inn en er ekki alvarlega slasaður. Ökumaður fólksbíls sem hann sat í beygði í veg fyrir annan þegar hann ók af Þórunnarstræti að innkeyrslu sjúkrahússins. Ökumenn sluppu ómeiddir. Innlent 13.10.2005 15:18
Fyrrum formaður kærður Stjórn Leigjendasamtakanna hefur ákveðið að kæra Guðmund St. Ragnarsson, fyrrverandi formann samtakanna, til ríkislögreglustjóra. Guðmundur vísar ásökunum á bug. Innlent 13.10.2005 15:19
Kæra formann Leigjendasamtakanna Stjórn Leigjendasamtakanna hefur ákveðið að kæra fyrrverandi formann samtakanna, Guðmund St. Ragnarsson, til Ríkislögreglustjóra. Þær kærur sem lagðar eru fram eru m.a. fölsun á ársreikningi og þjófnaður á eigum félagsins. Innlent 13.10.2005 15:18
Kvenfangar verr staddir en karlar Konur í fangelsum á Íslandi eru verr staddar en karlar samkvæmt niðurstöðum rannsókna. Margrét Sæmundsdóttir hjá Fangelsismálastofnun segir að kynjamisrétti sé á vistunarmöguleikum sem verði að bæta úr til dæmis með samnýtingu fangelsa fyrir bæði kynin. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 15:18
Flutningabíll á leið vestur valt Flutningabíll með tengivagn valt á hliðina ofan í skurð í Hrútafirði. Bíllinn var á leið til Ísafjarðar fullur af matvöru. Innlent 13.10.2005 15:18
Endurálagning Baugs 464 milljónir Baugi Group hefur verið gert að greiða 464 milljónir króna í skatta vegna endurálagningar ríkisskattstjóra fyrir tekjuárin 1998 til 2002. Baugur fékk ákvörðun skattayfirvalda afhent á gamlársdag. Félagið sættir sig ekki við forsendur ákvörðunarinnar og mun skjóta ma´linu til yfirskattanefndar og/eða dómstóla. Innlent 13.10.2005 15:18
Þrengdi að hálsi Sri með belti Hákon Eydal er ákærður af ríkissaksóknara fyrir að hafa myrt Sri Rahamawati barnsmóður sína og fyrrum sambýliskonu en ákæran á hendur Hákoni verður þingfest í dag.Hann er sagður hafa slegið hana með kúbeini í hnakkann þannig að hún missti meðvitund og síðan hafi hann endanlega ráðið henni bana með því að þrengja að hálsi hennar með belti. Innlent 13.10.2005 15:18
Málsmeðferð ekki í samræmi við lög Málsmeðferð og afgreiðsla dóms og kirkjumálaráðuneytisins á erindi refsifanga á Litla - Hrauni til ráðuneytisins frá síðastliðnu vori var ekki í samræmi við lög, samkvæmt niðurstöðu Umboðsmanns Alþingis. Innlent 13.10.2005 15:18
Rándýr reiðtygi enn ófundin Ekkert hefur enn spurst til mikils magns af reiðtygjum, sem stolið var úr hesthúsi í Reykjahlíð í Mosfellsbæ skömmu fyrir áramót. Innlent 13.10.2005 15:18
Hákon Eydal ákærður fyrir morð Hákon Eydal hefur verið ákærður fyrir að myrða Sri Ramahwati í júlí í sumar. Ríkissaksóknari krefst þess að hann verði dæmdur til þyngstu refsingar. Frá þessu var greint í fréttum Sjónvarpsins í kvöld. Innlent 13.10.2005 15:18
Ók á hross og valt Lögreglan á Sauðárkróki var kölluð til þegar tengivagn flutningabíls valt eftir að bíllinn hafði ekið á hross á Norðurlandsvegi við bæinn Miðsitju í Skagafirði á fjórða tímanum í fyrrinótt. Innlent 13.10.2005 15:18
Rannsókn í Keflavík á lokastigi Rannsókn manndrápsmálsins í Keflavík, þegar maður á þrítugsaldri veitti dönskum hermanni hnefahögg með þeim afleiðingum að hann lést skömmu síðar, er á lokastigi. Innlent 13.10.2005 15:17
Brotist inn í Verslunarskólann Enn var brotist inn í Verslunarskólann í Reykjavík í nótt, hurðir að tveimur skólastofum spenntar upp og þaðan stolið skjávörpum. Þjófurinn eða þjófarnir komust undan áður en lögregla kom á vettvang en verksummerki minna um margt á innbrot í skólann fyrir skömmu, en þá var líka var stolið skjávörpum. Þeir þykja ákjósanlegur gjaldmiðill í fíkniefnaheiminum líkt og fartölvur. Innlent 13.10.2005 15:17
Þyngstu refsingar krafist Hákon Eydal sem varð Sri Rahmawati, barnsmóður sinni og fyrrum sambýliskonu, að bana hefur verið ákærður af ríkissaksóknara. Í ákæru er krafist þyngstu refsingar sem lög leyfa. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur á morgun. Innlent 13.10.2005 15:18
Ók utan í haugsugu Ökumaður jeppa slapp lítið meiddur eftir að hann missti stjórn á bíl sínum á Reykjanesbraut undir kvöld í gær og ók utan í haugsugu sem dráttarvél var með í togi. Hann kastaðist þaðan á ljósastaur og hafnaði utan vegar. Ökumaðurinn var fluttur á slysadeild þar sem gert var að sárum hans og blóðsýni var tekið úr honum þar sem hann er grunaður um ölvun. Innlent 13.10.2005 15:17
Ólíklegt að Kópavogsmálið leysist Ekkert útlit er fyrir að lögreglunni í Kópavogi takist að hafa uppi á manninum sem tældi níu ára telpu upp í bíl sinn í miðbæ Kópavogs síðari hluta nóvembermánaðar. Um 30 menn voru yfirheyrðir vegna málsins en nokkrar vikur eru síðan sá síðasti var yfirheyrður. Innlent 13.10.2005 15:17
Rúmlega 1600 fíkniefnamál í fyrra Rúmlega 1600 fíkniefnamál komu til kasta lögreglu á síðasta ári. Rúmur helmingur fíkniefnamála kemur upp um helgi og flest koma upp yfir sumarmánuðina. Innlent 13.10.2005 15:17
Útskrifaðir af sjúkrahúsi Tveir unglingar, sem voru fluttir á slysadeild eftir bruna í raðhúsi í Mosfellsbæ síðdegis í gær vegna gruns um reykeitrun, voru útskrifaðir í gærkvöldi. Miklar skemmdir urðu á húsinu og eru eldsupptök ókunn, nema hvað eldurinn virðist hafa kviknað í dýnu. Innlent 13.10.2005 15:17
Flugeldaterta í jarðgöngum Um hálf ellefu að kvöldi nýársdags kom lögreglumaður frá Ísafirði að þar sem einhverjum hafði dottið það til hugar að kveikja í flugeldatertu í jarðgöngunum, Breiðadalslegg. Innlent 13.10.2005 15:17
Sérútbúnir bílar aðstoða rútur Fimmtán björgunarsveitarmenn á sérútbúnum björgunarsveitarbílum frá þremur sveitum í Húnavatnssýslu aðstoðuðu rútur Norðurleiða og fólksbíla í gegnum Víðidal í Húnavatnssýslu í gær. Innlent 13.10.2005 15:17
Rýmt á Tálknafirði - Snjóflóð féll Almannavarnarnefnd á Tálknafirði ákvað í kvöld að rýma tíu innstu íbúðarhúsin í bænum, neðan svonefnds Geitárhorns, eftir að Veðurstofa Íslands gaf út tilkynningu um hættustig vegna snjóflóðahættu. Snjóflóð féll á svæðinu fyrr í kvöld en olli ekki tjóni á mönnum eða mannvirkjum. Innlent 13.10.2005 15:17
Nýr lögreglubíll í Búðardal Lögregluembættið í Búðardal fékk nýja lögreglubifreið í vikunni. Bifreiðin er samskonar þeirri sem skemmdist við lögregluútkall að bænum Ásum í Saurbæjarhreppi um miðjan desember. Innlent 13.10.2005 15:17