Valgerður Árnadóttir Enga ísbirni í Húsdýragarðinn! (eða þvottabirni..) Það fannst þvottabjörn við Hafnir! Það var maður á gangi með hundinn sinn, hann hélt að hundurinn hefði fundið mink í holu og væri að bækslast við að drepa hann (því það er alltilagi að murka lífið úr minkum) en svo fannst manninum hljóðin skrítin og datt í hug að þarna gæti verið á ferð köttur (þeir eru krúttlegir, það má ekki drepa þá) og ákvað að athuga málið og sá sér til mikillar undrunar að þarna var á ferð þvottabjörn. Skoðun 21.3.2018 13:59 Haltu kjafti og vertu sæt! Ég lærði seint að taka pláss, ég var svona mús í grunnskóla, ég var þæg og góð og gerði það sem mér var sagt. Skoðun 8.3.2018 11:53 Af hverju ertu Pírati? En ég er pírati, vegna þess að hjá Pírötum sameinast allt sem ég hef trú á, píratar eru allskonar, með ólíkan bakgrunn og af báðum kynjum en við eigum það sameiginlegt að trúa á lýðræði, gagnsæji í stjórnsýslu og að við berjumst gegn spillingu og frændhygli. Skoðun 22.2.2018 16:24 Aukið framboð grænmetisfæðis í skólum og stofnunum Reykjavíkurborgar Það gleymist oft í umræðunni um umhverfisvænni borg að skoða þarf innkaup borgarinnar. Skoðun 18.2.2018 11:46 Gleymda kynslóðin í húsnæðisvanda Ég sótti fund núverandi borgarstjórnar um borgarlínu og þéttingu byggðar. Skoðun 13.2.2018 23:31 Alþingi eða gaggó? "Síðustu kosningar eru klassískt dæmi þess að vinsælu krakkarnir lofuðu að bjóða lúðunum í flottu partýin og lúðarnir trúðu því,“ skrifar Valgerður Árnadóttir. Skoðun 5.5.2015 10:06 7 skref til að koma af stað byltingu Nú er október senn á enda og það hefur ekkert heyrst eða spurst til ráðherra í ríkisstjórn og enginn sem tók meistaraáskorun minni svo ég viti til. Skoðun 31.10.2014 10:02 Meistaraáskorun til ríkisstjórnarinnar Ég ráðlegg ykkur einnig að leggja bílnum, það mun ekki vera nægur peningur fyrir rekstrarkostnaði og bensíni þennan mánuð nema kanski einstaka sunnudagsbíltúr. Skoðun 1.10.2014 09:43 « ‹ 1 2 ›
Enga ísbirni í Húsdýragarðinn! (eða þvottabirni..) Það fannst þvottabjörn við Hafnir! Það var maður á gangi með hundinn sinn, hann hélt að hundurinn hefði fundið mink í holu og væri að bækslast við að drepa hann (því það er alltilagi að murka lífið úr minkum) en svo fannst manninum hljóðin skrítin og datt í hug að þarna gæti verið á ferð köttur (þeir eru krúttlegir, það má ekki drepa þá) og ákvað að athuga málið og sá sér til mikillar undrunar að þarna var á ferð þvottabjörn. Skoðun 21.3.2018 13:59
Haltu kjafti og vertu sæt! Ég lærði seint að taka pláss, ég var svona mús í grunnskóla, ég var þæg og góð og gerði það sem mér var sagt. Skoðun 8.3.2018 11:53
Af hverju ertu Pírati? En ég er pírati, vegna þess að hjá Pírötum sameinast allt sem ég hef trú á, píratar eru allskonar, með ólíkan bakgrunn og af báðum kynjum en við eigum það sameiginlegt að trúa á lýðræði, gagnsæji í stjórnsýslu og að við berjumst gegn spillingu og frændhygli. Skoðun 22.2.2018 16:24
Aukið framboð grænmetisfæðis í skólum og stofnunum Reykjavíkurborgar Það gleymist oft í umræðunni um umhverfisvænni borg að skoða þarf innkaup borgarinnar. Skoðun 18.2.2018 11:46
Gleymda kynslóðin í húsnæðisvanda Ég sótti fund núverandi borgarstjórnar um borgarlínu og þéttingu byggðar. Skoðun 13.2.2018 23:31
Alþingi eða gaggó? "Síðustu kosningar eru klassískt dæmi þess að vinsælu krakkarnir lofuðu að bjóða lúðunum í flottu partýin og lúðarnir trúðu því,“ skrifar Valgerður Árnadóttir. Skoðun 5.5.2015 10:06
7 skref til að koma af stað byltingu Nú er október senn á enda og það hefur ekkert heyrst eða spurst til ráðherra í ríkisstjórn og enginn sem tók meistaraáskorun minni svo ég viti til. Skoðun 31.10.2014 10:02
Meistaraáskorun til ríkisstjórnarinnar Ég ráðlegg ykkur einnig að leggja bílnum, það mun ekki vera nægur peningur fyrir rekstrarkostnaði og bensíni þennan mánuð nema kanski einstaka sunnudagsbíltúr. Skoðun 1.10.2014 09:43