Svanborg R. Jónsdóttir

Fréttamynd

Ákall til menntamálayfirvalda

Nú stendur yfir endurskoðun aðalnámskráa grunnskóla með nýrri stefnu menntamálayfirvalda sem felur í sér kjarna sem settur er saman úr sex grunnþáttum: læsi, sjálfbærni, lýðræði, jafnrétti, heilbrigði og velferð og sköpun. Meginmarkmið nýrrar stefnu eru m.a. að undirbúa nemendur til að verða gagnrýnir, virkir og hæfir þátttakendur í jafnréttis- og lýðræðissamfélagi, með áherslu á getu og hugarfar sjálfbærni sem meðal annars felur í sér gagnrýna hugsun og lýðræði og skapandi færni. Þessi nýja stefna krefst nýs hugsunarháttar og skipulags af kennurum og skólastjórum en algengast er og fellur vel að hugsunarhætti og verklagi nýsköpunar- og frumkvöðlamenntar.

Skoðun
Fréttamynd

Nýsköpunarmennt í skólum landsins

Sigmundur Guðbjarnarson benti í pistli sínum í Fréttablaðinu mánudaginn 13.des. síðastliðinn á mikilvægi þess að efla nýsköpun og færnina til að framkvæma hugmyndir sínar. Ég tek undir mat hans á mikilvægi

Skoðun