Hollenski boltinn Elías Már skoraði sárabótamark í tapi Excelsior Elías Már Ómarsson skoraði eina mark Excelsior í 2-1 tapi liðsins í hollensku B-deildarinnar í kvöld. Fótbolti 13.11.2020 21:31 Elías Már með fimm marka forskot á toppnum í Keuken Kampioen Elías Már Ómarsson heldur áfram að vekja athygli á sér í hollenska boltanum og janúar gæti orðið forvitnilegur. Fótbolti 11.11.2020 13:01 Elías Már skoraði öll mörkin í öruggum sigri Excelsior Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson reimaði á sig markaskóna í kvöld er lið hans vann 3-0 sigur í hollensku B-deildinni. Skoraði hann öll mörkin. Fótbolti 10.11.2020 21:01 Albert með stoðsendingu í sigri AZ Albert Guðmundsson heldur áfram að gera það gott hjá AZ Alkmaar en hann lagði upp eitt marka AZ í 3-0 útisigri á Heerenveen. Fótbolti 8.11.2020 17:44 Van Basten segist hafa átt að hætta fyrr: „Sársaukinn var ekki þess virði“ Þrálát ökklameiðsl urðu ekki bara til þess að Marco van Basten þurfti að leggja skóna á hilluna aðeins þrítugur, heldur höfðu þau áhrif á hans daglega líf. Fótbolti 6.11.2020 08:00 Fagnar ekki eyrnalokkaumræðunni Albert Guðmundsson segist ekki hafa tekið umræðunni um eyrnalokkana sína fagnandi en þvertekur fyrir að hún hafi áhrif á hann. Fótbolti 4.11.2020 11:01 Albert ánægður eftir fimm marka vikuna en vill meira Albert Guðmundsson hefur verið sjóðheitur að undanförnu og er markahæsti leikmaður AZ Alkmaar á tímabilinu. Hann er ánægður með frammistöðu sína á tímabilinu en er hvergi nærri hættur. Fótbolti 4.11.2020 10:00 Ellefu leikmenn Ajax með kórónuveiruna Einungis sautján leikmenn verða í leikmannahópi Ajax er liðið mætir Midtjylland í Meistaradeild Evrópu á morgun en kórónuveiran hefur haft áhrif á val leikmannahópsins. Fótbolti 2.11.2020 21:00 Gjörsamlega trompaðist eftir að Albert skoraði hjá honum í annað skiptið Hér má sjá mörkin tvö sem Albert Guðmundssn skoraði og vítið sem hann fiskaði í sigri AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Fótbolti 2.11.2020 12:01 Vika sem fær mögulega heilan kafla í ævisögu Alberts Albert Guðmundsson hefur heldur betur verið á skotskónum í síðustu leikjum AZ og náði að skora fimm mörk frá sunnudegi til sunnudags. Fótbolti 2.11.2020 09:00 Albert skoraði tvö annan leikinn í röð | Bröndby tapar og tapar Albert Guðmundsson skoraði tvennu annan leikinn í röð er AZ Alkmaar vann 3-0 sigur á RKV Waalwijk í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá lék Hjörtur Hermannsson með Bröndby í Danmörku sem tapaði sínum þriðja leik í röð. Fótbolti 1.11.2020 21:31 Elías Már gæti gefið Hamrén og Frey höfuðverk fyrir næsta landsliðshóp Elías Már Ómarsson hefur farið mikinn með liði Excelsior í hollensku B-deildinni á tímabilinu. Umræða hefur myndast hvort hann eigi að fá fleiri tækifæri með íslenska landsliðinu. Fótbolti 1.11.2020 08:00 Sjáðu mörkin hans Alberts frá því í gær Albert Guðmundsson minnti vel á sig með tveimur laglegum mörkum í Evrópudeildinni í gærkvöldi og virðist vera búinn að finna skotskóna. Fótbolti 30.10.2020 11:30 Albert var hógvær í viðtali eftir tveggja marka leikinn í Evrópudeildinni í gær Íslenski landsliðsframherjinn Albert Guðmundsson þakkaði félögum sínum fyrir góðar stoðsendingar í viðtali eftir flotta frammistöðu sína í gær. Fótbolti 30.10.2020 09:31 Fylltu stúkuna sína af fimmtán þúsund böngsum Gamla Íslendingaliðið Heerenveen gerði mjög gott úr þeirri leiðinlegu stöðu að mega ekki vera með áhorfendur á síðasta heimaleik liðsins. Fótbolti 27.10.2020 11:31 Elías Már skoraði tvö í öruggum bikarsigri | Jafnt í Íslendingaslagnum Elías Már Ómarsson er áfram á skotskónum í Hollandi. Þá gerðu Norrköping og AIK 2-2 jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 26.10.2020 20:00 Albert á skotskónum í enn einu jafnteflinu AZ Alkmaar er án sigurs en taplausir eftir fyrstu fimm umferðir hollensku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 25.10.2020 20:54 Ótrúleg úrslit í Hollandi - Ajax skoraði þrettán Ótrúleg úrslit litu dagsins ljós í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar Ajax bætti eigið met frá árinu 1972. Fótbolti 24.10.2020 16:38 Elías Már skoraði enn eitt markið í ótrúlegum sigri Elías Már Ómarsson skaut Excelsior upp í 9. sæti hollensku B-deildarinnar með 1-0 sigri á Den Bosch í kvöld. Fótbolti 23.10.2020 21:04 Enn fjölgar smitum hjá félagi Alberts Ekki er vitað hvort leikur AZ Alkmaar og Napoli í Evrópudeildinni á fimmtudaginn geti farið fram vegna kórónuveirusmita hjá hollenska liðinu. Fótbolti 20.10.2020 12:49 Elías Már hættir ekki að skora | Kominn með 9 mörk í 8 leikjum Elías Már Ómarsson getur ekki hætt að skora fyrir lið Excelsior í hollensku B-deildinni. Liðið vann 2-0 sigur á Maastricht í kvöld. Fótbolti 16.10.2020 21:31 Sonur Robin van Persie með geggjað mark Shaqueel van Persie er farinn að raða inn mörkum hjá Feyenoord á árum áður. Fótbolti 12.10.2020 17:31 Elías Már hættir ekki að skora | Tryggði stig á útivelli Elías Már Ómarsson var á skotskónum er Excelsior gerði 1-1 jafntefli við Eindhoven á útivelli í hollensku B-deildinni í kvöld. Fótbolti 9.10.2020 21:15 Enn einn bikarsigurinn hjá Al Arabi Aron Einar Gunnarsson var ekki í leikmannahópi Al Arabi er liðið vann 3-0 sigur á Umm-Salal í QSL-bikarnum í Katar. Fótbolti 5.10.2020 18:54 Albert lagði upp mark í svekkjandi jafntefli Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar þegar liðið heimsótti Fortuna Sittard í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 26.9.2020 18:52 De Boer tekur við Hollandi Frank De Boer er nýr þjálfari hollenska landsliðsins í knattspyrnu og tekur hann við af Ronald Koeman. Fótbolti 23.9.2020 21:16 Elías hefur átt magnað ár | Sjö mörk í fyrstu þremur leikjunum Elías Már Ómarsson hefur byrjað tímabilið í hollensku B-deildinni í fótbolta stórkostlega en hann skoraði bæði mörk Excelsior í kvöld þegar liðið vann 2-1 útisigur gegn Dordrecht. Fótbolti 11.9.2020 19:16 Íslendingurinn fljúgandi í Hollandi Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson hefur skorað fimm mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum í hollensku b-deildinni á þessu tímabili. Fótbolti 7.9.2020 17:00 Verðandi leikmaður Man. Utd. er tengdasonur Dennis Bergkamp Donny van de Beek, verðandi leikmaður Manchester United, er í sambandi með dóttur einnar af mestu hetjum í sögu Arsenal. Enski boltinn 1.9.2020 13:01 Kristian skoraði tvö mörk í sigri | Sjáðu mörkin Kristian Nökkvi Hlynsson skoraði bæði mörkin þegar U18 lið Ajax vann ADO Den Haag 2-1 í fyrstu umferð í U18 bikarnum í Hollandi. Fótbolti 30.8.2020 12:31 « ‹ 8 9 10 11 12 ›
Elías Már skoraði sárabótamark í tapi Excelsior Elías Már Ómarsson skoraði eina mark Excelsior í 2-1 tapi liðsins í hollensku B-deildarinnar í kvöld. Fótbolti 13.11.2020 21:31
Elías Már með fimm marka forskot á toppnum í Keuken Kampioen Elías Már Ómarsson heldur áfram að vekja athygli á sér í hollenska boltanum og janúar gæti orðið forvitnilegur. Fótbolti 11.11.2020 13:01
Elías Már skoraði öll mörkin í öruggum sigri Excelsior Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson reimaði á sig markaskóna í kvöld er lið hans vann 3-0 sigur í hollensku B-deildinni. Skoraði hann öll mörkin. Fótbolti 10.11.2020 21:01
Albert með stoðsendingu í sigri AZ Albert Guðmundsson heldur áfram að gera það gott hjá AZ Alkmaar en hann lagði upp eitt marka AZ í 3-0 útisigri á Heerenveen. Fótbolti 8.11.2020 17:44
Van Basten segist hafa átt að hætta fyrr: „Sársaukinn var ekki þess virði“ Þrálát ökklameiðsl urðu ekki bara til þess að Marco van Basten þurfti að leggja skóna á hilluna aðeins þrítugur, heldur höfðu þau áhrif á hans daglega líf. Fótbolti 6.11.2020 08:00
Fagnar ekki eyrnalokkaumræðunni Albert Guðmundsson segist ekki hafa tekið umræðunni um eyrnalokkana sína fagnandi en þvertekur fyrir að hún hafi áhrif á hann. Fótbolti 4.11.2020 11:01
Albert ánægður eftir fimm marka vikuna en vill meira Albert Guðmundsson hefur verið sjóðheitur að undanförnu og er markahæsti leikmaður AZ Alkmaar á tímabilinu. Hann er ánægður með frammistöðu sína á tímabilinu en er hvergi nærri hættur. Fótbolti 4.11.2020 10:00
Ellefu leikmenn Ajax með kórónuveiruna Einungis sautján leikmenn verða í leikmannahópi Ajax er liðið mætir Midtjylland í Meistaradeild Evrópu á morgun en kórónuveiran hefur haft áhrif á val leikmannahópsins. Fótbolti 2.11.2020 21:00
Gjörsamlega trompaðist eftir að Albert skoraði hjá honum í annað skiptið Hér má sjá mörkin tvö sem Albert Guðmundssn skoraði og vítið sem hann fiskaði í sigri AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Fótbolti 2.11.2020 12:01
Vika sem fær mögulega heilan kafla í ævisögu Alberts Albert Guðmundsson hefur heldur betur verið á skotskónum í síðustu leikjum AZ og náði að skora fimm mörk frá sunnudegi til sunnudags. Fótbolti 2.11.2020 09:00
Albert skoraði tvö annan leikinn í röð | Bröndby tapar og tapar Albert Guðmundsson skoraði tvennu annan leikinn í röð er AZ Alkmaar vann 3-0 sigur á RKV Waalwijk í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá lék Hjörtur Hermannsson með Bröndby í Danmörku sem tapaði sínum þriðja leik í röð. Fótbolti 1.11.2020 21:31
Elías Már gæti gefið Hamrén og Frey höfuðverk fyrir næsta landsliðshóp Elías Már Ómarsson hefur farið mikinn með liði Excelsior í hollensku B-deildinni á tímabilinu. Umræða hefur myndast hvort hann eigi að fá fleiri tækifæri með íslenska landsliðinu. Fótbolti 1.11.2020 08:00
Sjáðu mörkin hans Alberts frá því í gær Albert Guðmundsson minnti vel á sig með tveimur laglegum mörkum í Evrópudeildinni í gærkvöldi og virðist vera búinn að finna skotskóna. Fótbolti 30.10.2020 11:30
Albert var hógvær í viðtali eftir tveggja marka leikinn í Evrópudeildinni í gær Íslenski landsliðsframherjinn Albert Guðmundsson þakkaði félögum sínum fyrir góðar stoðsendingar í viðtali eftir flotta frammistöðu sína í gær. Fótbolti 30.10.2020 09:31
Fylltu stúkuna sína af fimmtán þúsund böngsum Gamla Íslendingaliðið Heerenveen gerði mjög gott úr þeirri leiðinlegu stöðu að mega ekki vera með áhorfendur á síðasta heimaleik liðsins. Fótbolti 27.10.2020 11:31
Elías Már skoraði tvö í öruggum bikarsigri | Jafnt í Íslendingaslagnum Elías Már Ómarsson er áfram á skotskónum í Hollandi. Þá gerðu Norrköping og AIK 2-2 jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 26.10.2020 20:00
Albert á skotskónum í enn einu jafnteflinu AZ Alkmaar er án sigurs en taplausir eftir fyrstu fimm umferðir hollensku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 25.10.2020 20:54
Ótrúleg úrslit í Hollandi - Ajax skoraði þrettán Ótrúleg úrslit litu dagsins ljós í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar Ajax bætti eigið met frá árinu 1972. Fótbolti 24.10.2020 16:38
Elías Már skoraði enn eitt markið í ótrúlegum sigri Elías Már Ómarsson skaut Excelsior upp í 9. sæti hollensku B-deildarinnar með 1-0 sigri á Den Bosch í kvöld. Fótbolti 23.10.2020 21:04
Enn fjölgar smitum hjá félagi Alberts Ekki er vitað hvort leikur AZ Alkmaar og Napoli í Evrópudeildinni á fimmtudaginn geti farið fram vegna kórónuveirusmita hjá hollenska liðinu. Fótbolti 20.10.2020 12:49
Elías Már hættir ekki að skora | Kominn með 9 mörk í 8 leikjum Elías Már Ómarsson getur ekki hætt að skora fyrir lið Excelsior í hollensku B-deildinni. Liðið vann 2-0 sigur á Maastricht í kvöld. Fótbolti 16.10.2020 21:31
Sonur Robin van Persie með geggjað mark Shaqueel van Persie er farinn að raða inn mörkum hjá Feyenoord á árum áður. Fótbolti 12.10.2020 17:31
Elías Már hættir ekki að skora | Tryggði stig á útivelli Elías Már Ómarsson var á skotskónum er Excelsior gerði 1-1 jafntefli við Eindhoven á útivelli í hollensku B-deildinni í kvöld. Fótbolti 9.10.2020 21:15
Enn einn bikarsigurinn hjá Al Arabi Aron Einar Gunnarsson var ekki í leikmannahópi Al Arabi er liðið vann 3-0 sigur á Umm-Salal í QSL-bikarnum í Katar. Fótbolti 5.10.2020 18:54
Albert lagði upp mark í svekkjandi jafntefli Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar þegar liðið heimsótti Fortuna Sittard í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 26.9.2020 18:52
De Boer tekur við Hollandi Frank De Boer er nýr þjálfari hollenska landsliðsins í knattspyrnu og tekur hann við af Ronald Koeman. Fótbolti 23.9.2020 21:16
Elías hefur átt magnað ár | Sjö mörk í fyrstu þremur leikjunum Elías Már Ómarsson hefur byrjað tímabilið í hollensku B-deildinni í fótbolta stórkostlega en hann skoraði bæði mörk Excelsior í kvöld þegar liðið vann 2-1 útisigur gegn Dordrecht. Fótbolti 11.9.2020 19:16
Íslendingurinn fljúgandi í Hollandi Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson hefur skorað fimm mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum í hollensku b-deildinni á þessu tímabili. Fótbolti 7.9.2020 17:00
Verðandi leikmaður Man. Utd. er tengdasonur Dennis Bergkamp Donny van de Beek, verðandi leikmaður Manchester United, er í sambandi með dóttur einnar af mestu hetjum í sögu Arsenal. Enski boltinn 1.9.2020 13:01
Kristian skoraði tvö mörk í sigri | Sjáðu mörkin Kristian Nökkvi Hlynsson skoraði bæði mörkin þegar U18 lið Ajax vann ADO Den Haag 2-1 í fyrstu umferð í U18 bikarnum í Hollandi. Fótbolti 30.8.2020 12:31
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent