Skoðanir

Fréttamynd

Óli Kr. Ármannsson: Velvild frá Lúx

Áfanga var náð í endurreisn íslensks efnahagslífs með samkomulagi því sem Már Guðmundsson seðlabankasjóri og Yves Mersch, seðlabankastjóri í Lúxemborg, undirrituðu snemma í gærmorgun. Fram til þessa hefur Seðlabankinn í Lúxemborg verið stærsti einstaki erlendi eigandi krónueigna. Samkomulagið léttir þrýstingi af gengi krónunnar og eykur likur á að hér verði hægt að lækka stýrivexti enn frekar og taka fleiri skref í þá átt að draga úr gjaldeyrishöftum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Samfylkingin í Grindavík hefur tekið afstöðu gagnvart fyrningarleið

Hið nýja stjórnmálaafl í Grindavík, G-listinn, sendi í dag frá sér fréttatilkynningu þar sem að þeir undra sig á afstöðuleysi annarra flokka í bænum gagnvart fyrningarleiðinni svonefndu. Þessi tilkynning þeirra er að mörgu leyti góð og gild en er engu að síður það fyrsta sem kemur frá þeim herbúðum um þetta stóra hagsmunamál okkar Grindvíkinga. Kannski að þeir hafi kveikt á perunni varðandi þessi mál eftir mjög upplýsandi fundi með útgerðarmönnum á undanförnum dögum. Við Samfylkingarfólk í Grindavík höfum aldrei farið leynt með það að við höfnum þessari leið og teljum hana algert feigðarflan. Við sem erum í fararbroddi fyrir framboðslistann í komandi sveitarstjórnarkosingum höfum hafnað henni bæði í ræðu og í riti. Við teljum að með henni sé vegið mjög alvarlega að þeim góðu fyrirtækjum sem hér eru rekin og hafa haldið uppi atvinnustiginu áratugum saman.

Skoðun
Fréttamynd

Kolbeinn Proppé : Af hverju gerðuð þið ekkert?

Þau tíðindi vöktu nokkurn titring að kanadískt orkufyrirtæki ætti nú þriðja stærsta orkufyrirtæki landsins. Margir ráku upp ramakvein; hér væri verið að afhenda útlendingum yfirráð auðlinda okkar. Aðrir bentu á að kapítalistar hefðu auðlindirnar í fórum sínum nú þegar; hvort þeir ættu heima í Kanada eða Keflavík skipti litlu.

Bakþankar
Fréttamynd

Guðmundur Magnússon: Er ekkert að marka ráðherra?

Þegar ráðist var á öryrkja og aldraða um mitt ár í fyrra fullyrti félags- og tryggingamálaráðherra að „…það væri betra að fá skellinn strax heldur en smátt og smátt". Það er ekki liðið árið þegar sami ráðherra kemur í fjölmiðla og lýsir því yfir að nú standi til að draga enn frekar úr velferðarkerfinu: "…að spara þar um 6% og fækka störfum" sem að sjálfsöðu þýðir minni þjónusta við einmitt þá er verst eru settir, þá sem erfiðast eiga með breytingar, sem eru viðkvæmastir í þjónustu o.s.frv.!

Skoðun
Fréttamynd

Skapandi stjórnmál

Ef marka má upphafið ætlar Nicolas Sarkozy að reynast margbrotnari forseti en margir töldu. Það hefur komið mörgum á óvart að hann skipaði Bernard Kouchner sem utanríkisráðherra. Kouchner er stofnandi samtakanna Læknar án landamæra, nýtur mikillar virðingar, en er til vinstri í stjórnmálum...

Fastir pennar
Fréttamynd

VG gerir Samfylkingunni tilboð

Nýr þingmaður VG og náinn vinur Steingríms J. segir að VG og Framsókn séu sammála um að leggja til við forsetann að Ingibjörg Sólrún fái umboð til stjórnarmyndunar með myndun þriggja flokka R-listastjórnar fyrir augum....

Fastir pennar
Fréttamynd

Ný viðreisn

Það er sagt að Geir og Ingibjörgu Sólrúnu ætti að reynast hægðarleikur að mynda ríkisstjórn. Það er þó ekki alveg víst. Maður gengur út frá því að þetta verði stjórn sem byggir á jöfnum skiptum, flokkarnir fái jafn mörg ráðuneyti og að stjórnarsáttmálinn verði nokkuð jöfn málamiðlun. En hvað fær Samfylkingin fyrir sinn snúð?

Fastir pennar
Fréttamynd

Kjósendur eru bjánar

Þegar kjósendur tala, þá er betra að svara með auðmýkt en hroka. Annars er eins og menn séu að segja að þeir séu bjánar. En líklega var þetta fólk úr öðrum flokkum sem kaus Sjálfstæðisflokkinn til þess eins að geta strikað út Björn Bjarnason...

Fastir pennar
Fréttamynd

Framsókn hikar – Vinstri grænir tilbúnir

Framsókn hikar og Sjálfstæðisflokkurinn hikar líka. Innan beggja flokkanna er andstaða gegn því að treina stjórnarsamstarfið áfram. Hversu mikil alvara er í viðræðum Geirs við framsóknarmenn? Kann að vera að hann viti að þetta sé vonlaust...

Fastir pennar
Fréttamynd

Framsókn áfram í ríkisstjórn

Þingmenn Framsóknar eru ekki nema sjö. Það gæti verið praktískt erfitt fyrir flokkinn að starfa í ríkisstjórn. En á því er lausn. Ráðherrar flokksins munu ekki setjast á þing, heldur verður kallað á varamenn. Þannig komast líka fleiri framsóknarmenn að...

Fastir pennar
Fréttamynd

Kvöldið eftir kosningar

Þetta er vandasamt spil. Flokksleiðtogar verða að sýna áhuga, en samt ekki of mikinn. Þá virkar það eins og þeir séu á útsölu. En þeir verða líka að passa sig á að missa ekki af tækifærinu. Ljóst er að bæði Vinstri grænir og Samfylkingin þrá að komast í stjórn...

Fastir pennar
Fréttamynd

Stórt kosningasilfur

Kosningarnar verða gerðar upp í Silfri Egils í dag. Meðal gesta í þættinum eru Þorgerður Katrín, Össur, Ögmundur, Margrét Sverris, Hannes Hólmsteinn, Gunnar Smári, Hallgrímur Helgason, Björn Ingi og Jón Magnússon...

Fastir pennar
Fréttamynd

Kvöldið fyrir kosningar

Hér er smá stöðutékk kvöldið fyrir kosningar en síðar í greininni eru vangaveltur um stjórnarmyndun að þeim loknum. Niðurstaðan er að líklegustu kostirnir séu Sjálfstæðisflokkur og Samfylking eða Samfylking, VG og Framsókn...

Fastir pennar
Fréttamynd

Kosningavíxlar?

Starfsfélagar mínir í Íslandi í dag tóku saman eftirfarandi lista yfir loforð ráðherra síðasta misserið og nú er spurt hvort þetta séu kosningavíxlar? Þið verðið að dæma um það sjálf. Vinstri græn vilja banna stór loforð ráðherra síðustu mánuði fyrir kosningar – ætli sé ástæða til þess?

Fastir pennar
Fréttamynd

Stjórnmálaviðhorfið

Eins og stendur aukast líkurnar á að Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin myndi stjórn dag frá degi. Maður heyrir að sjálfstæðismenn eru unnvörpum að komast á þá skoðun að það sé raunhæfasti kosturinn. Þeir voru dálítið heillaðir af Vinstri grænum en svo hugsuðu þeir sig aðeins betur um...

Fastir pennar
Fréttamynd

Hvað á að endurbyggja?

Annars vegar er bílastæðisminn með sinn groddaskap og hins vegar ofstækisfull verndunarsjónarmið. Við þurfum aðeins meira loft í þessa umræðu...

Fastir pennar
Fréttamynd

Hvernig á að hleypa lífi í þetta?

Menn eru að velta fyrir sér hvers vegna kosningabaráttan sé jafn dauf og raun ber vitni. Við vorum að búast við mest spennandi kosningum í mörg ár. Nú er eins og þetta sé allt að koðna niður. Aðalástæðan er líklega sú að það er ekki verið að takast á um nein málefni sem fólki finnst skipta verulegu máli...

Fastir pennar