Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) „Ekki gott fyrir Ísland að það komi svona fréttir af okkur“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir það ekki gott fyrir Ísland að fjöldi erlendra fjölmiðla hafi flutt fréttir af þingmeirihluta kvenna skömmu áður en endurtalning breytti óvænt stöðunni með áberandi hætti. Innlent 28.9.2021 08:43 Góður árangur Framsóknar hafi áhrif Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segir niðurstöður kosninganna skýrar. Framsókn, Sjálfstæðisflokknum og Vinstri grænum sé treyst til stjórnarmyndunar en formenn flokkanna komu saman á funduðu í Stjórnarráðinu í dag. Innlent 27.9.2021 16:12 Ólíklegt að allt verði eins og það var Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að ólíklegt sé að ráðuneytum verði aftur skipt á milli aðildarflokka ríkisstjórnarinnar eins og gert var eftir síðasta kjörtímabil. Innlent 27.9.2021 15:57 Skýrist á næstu dögum hvort stjórnarsamstarfið verði endurnýjað Það kemur í ljós á næstu dögum hvort stjórnarflokkarnir endurnýja samstarf sitt eftir gott gengi í kosningunum í gær sem mikil fylgisaukning Framsóknarflokksins skilaði stjórninni.Flokkur fólksins vann góðan sigur en aðrir stjórnarandstöðuflokkar ýmist töpuðu fylgi eða bættu litlu við sig. Innlent 26.9.2021 19:19 Ríkisstjórnin heldur og situr líklega áfram: „Eðlilegast að við setjumst niður saman“ Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins, sem er sigurvegari kosninganna, segist maður orða sinna. Og hann hafi sagt að ef stjórnin héldi væri eðlilegast að þau sem að henni standi tali saman. Flest bendir nú til að ríkisstjórnarsamstarfið haldi. Innlent 26.9.2021 11:00 „Rífandi traustsyfirlýsing“ við stjórnina Staða ríkistjórnarflokkanna á þingi miðað við núverandi stöðu er „rífandi traustsyfirlýsing“ við stjórnina að mati Eiríks Bergmanns Einarssonar, stjórnmálafræðings. Innlent 26.9.2021 02:32 Fyrstu tölur í öllum kjördæmum: Stefnir í stórsigur ríkisstjórnarinnar Helstu tíðindi eftir að fyrstu tölur hafa borist úr öllum kjördæmum landsins eru þau að hvorki Sósíalistaflokkur né Miðflokkur ná manni inn á þing og þá bæta ríkisstjórnarflokkarnir samtals við sig sex mönnum. Innlent 26.9.2021 00:30 Ekki betra að hlutir gerist hratt, heldur vel Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, býst við spennandi kosningu og að niðurstaðan muni ekki liggja fyrir fyrr en seint í nótt. Húnmun verja deginum í að heimsækja kosningamiðstöðvar, hitta fólk og hringja í kjósendur og ræða við þá sem koma í kosningamiðstöðvarnar. Innlent 25.9.2021 11:44 Pólitískar jólagjafir í atkvæðaskyni hafa tíðkast lengi Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur segir það hafa verið landlægt að útgjöld ríkisstjórna aukist á kosningaári. Innlent 24.9.2021 09:03 Ný Maskínukönnun: Hvorki ríkisstjórnin né Reykjavíkurmódelið ná meirihluta Ef úrslit kosninganna á laugardag verða eins og í könnun Maskínu fyrir fréttastofuna væri Sjálfstæðisflokkurinn að fá sögulega útreið með 20,6 prósent atkvæða. Flokkur forsætisráðherrans, Katrínar Jakobsdóttur, væri líka að tapa verulegu fylgi frá síðustu kosningum með 11,5 prósent. Könnun Maskínu var gerð 15.-22. september og tóku tæplega sex þúsund afstöðu. Innlent 23.9.2021 19:00 Bætir 300 ferkílómetrum við Vatnajökulsþjóðgarð Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur undirritað breytingar á reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð sem kveður á um þrjú hundruð ferkílómetra stækkun á norðursvæði þjóðgarðsins. Innlent 23.9.2021 13:35 Minn umhverfisráðherra Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins, frambjóðandi í Suðurkjördæmi og sitjandi varamaður formanns stjórnar Vatnajökulþjóðgarðs, tjáði sig á facebook síðu sinni í gærkvöldi um störf umhverfis-og auðlindaráðherra. Skoðun 22.9.2021 16:45 Katrín fagnar fullyrðingu Ratcliffe og skýtur á stjórnarandstöðuna Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fagnar því á Facebook að breski auðkýfingurinn Jim Ratclifee ætli ekki að kaupa fleiri jarðir hér á landi. Það sé til marks um að stefna hennar í jarðarmálum hafi skilað árangri. Þar hafi markmiðið verði að koma í veg fyrir of mikla samþjöppun lands á fárra hendur. Innlent 22.9.2021 13:39 Umhverfisráðherra segir þingmenn Sjálfstæðisflokks vinna gegn náttúruvernd Umhverfisráðherra hafnar alfarið ásökunum þingmanna Sjálfstæðisflokksins um siðleysi og lögbrot í tengslum við fjölda friðlýsinga á lokaspretti kjörtímabilsins. Hann segir þingmenninga vera að sýna sitt raunverulega andlit og vinna gegn náttúruvernd. Innlent 22.9.2021 12:13 „Gríðarlega mikilvægt fyrir þetta samfélag að endurreisa kirkjuna“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að hugur sinn sé hjá Grímseyingum. Hún er viss um að það sé ríkur vilji allra flokka til styðja við bakið á þeim við að endurbyggja kirkjuna í eyjunni. Innlent 22.9.2021 12:06 Segir ráðherra fara um með „friðlýsingasprotann í skjóli nætur“ Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir Guðmund Inga Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, fara um landið með „friðlýsingasprotann í skjóli nætur“. Hann sé að friðlýsa landsvæði um víðan völl án samráðs og faglegs undirbúnings. Innlent 21.9.2021 20:37 Setja upp meðalhraðamyndavélar á næstu mánuðum Samgönguráðuneytið, Vegagerðin, Samgöngustofa og Ríkislögreglustjóri staðfestu í dag nýjan samstarfssamning um sjálfvirkt hraðaeftirlit með myndavélum í umferðinni. Setja á upp slíkar myndavélar á þjóðvegum landsins á næstu mánuðum. Innlent 21.9.2021 17:24 Til stendur að veita Þjóðhátíð í Eyjum ríkisstyrk vegna messufalls Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að til standi að veita Þjóðhátíðar í Eyjum ríkisstyrk vegna tekjutaps ÍBV en hátíðinni hefur verið frestað nú í tvö ár. Innlent 21.9.2021 12:16 Samstarf Vinstri Grænna og Sjálfstæðisflokks ekki æskilegt til lengri tíma Forseti Alþingis og einn stofnenda Vinstri Grænna efast um að stjórnarsamstarf við Sjálfstæðisflokkinn sé góður kostur til lengri tíma. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur samstarfið hafa leitt af sér pólitískan óróleika sem hafi skilað sér í fjölgun flokka. Innlent 20.9.2021 18:20 Sigríður Á. Andersen stoltust af skipan dómara við Landsrétt Sigríður Á. Andersen, sem hraktist úr stól dómsmálaráðherra í kjölfar hins svokallaða Landsréttarmáls, svaraði því óvænt svo til að hún væri stoltust af skipan dómara við réttinn. Innlent 20.9.2021 16:07 Allir fá aðgang að endurgjaldslausum hraðprófum Sjúkratryggingar munu taka þátt í kostnaði við töku hraðprófa hjá einkaaðilum frá og með 20. september. Með breytingunni verður hægt að taka hraðpróf án tilkostnaðar óháð tilgangi sýnatökunnar. Innlent 17.9.2021 11:43 Hefja samstarf um nýja leið til að fanga koldíoxíð Þrír ráðherrar undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um samstarf ráðuneyta og fyrirtækjanna Ocean Geoloop AS og North Tech Energy ehf. Fyrirtækin hafa kynnt stjórnvöldum hugmyndir að nýjum leiðum við að fanga koldíoxíð (CO2) úr andrúmsloftinu. Viðskipti innlent 14.9.2021 20:31 Hættur að styðja ríkisstjórnina ef það væri ekki svona stutt í kosningar Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er ósáttur með að umhverfisráðherra friðlýsi svæði hægri vinstri á meðan þing er í fríi. Við aðrar kringumstæður væri hann hættur stuðningi við ríkisstjórnina. Innlent 14.9.2021 16:30 Hefði viljað ganga lengra í dag Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefði viljað ganga lengra í tilslökunum á sóttvarnatakmörkunum innanlands. Hún hefði meðal annars vilja afnema grímuskyldu. Innlent 14.9.2021 13:29 Samþykkja styrki íslenskra stjórnvalda til einkarekinna fjölmiðla Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) samþykkti í dag rekstrarstuðning stjórnvalda til einkarekinna fjölmiðla á Íslandi. Er það mat stofnunarinnar að um að sé að ræða ríkisaðstoð sem rúmist innan ákvæða EES-samningsins. Viðskipti innlent 14.9.2021 12:16 Tilslakanir í kortunum Sóttvarnarlæknir sendi Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra í morgun minnisblað með tillögum í Covid-sóttvörnum. Þetta staðfestir ráðherra í samtali við fréttastofu, en segist ekki hafa lesið minnisblaðið í þaula, en þar sé að finna tillögur um tilslakanir í sóttvarnaraðgerðum. Innlent 12.9.2021 13:50 Styrkja Píeta samtökin til þriggja ára Píeta samtökin og Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hafa gert samning um að ríkið styrki starfsemi samtakanna í forvörnum gegn sjálfsvígum. Samningurinn er til þriggja ára og fá Píeta samtökin 25 milljónir króna á ári samkvæmt honum. Innlent 12.9.2021 12:23 Umhverfissráðherra friðlýsir Gerpissvæðið Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu Gerpissvæðisins. Innlent 11.9.2021 20:19 Heilbrigðisráðherra lætur kanna möguleika á nýrri geðdeildarbyggingu Heilbrigðisráðherra hefur falið þeim sem sjá um byggingu á nýjum Landspítala að gera úttekt á núverandi húsnæði geðþjónustunnar og kanna möguleika á að byggja nýtt húsnæði fyrir þjónustuna. Hún útilokar ekki að nýtt húsnæði fyrir geðsviðið rísi á næstu árum. Innlent 10.9.2021 12:11 Samkynhneigðir karlmenn mega gefa blóð nái breyting á reglugerð fram að ganga Óheimilt verður að mismuna blóðgjöfum á grundvelli ómálefnalegra sjónarmiða, svo sem kyns, kynhneigðar, uppruna eða stöðu að öðru leyti, nái breyting á reglugerð sem tekur á söfnun, meðferð og varðveislu blóðs fram að ganga. Innlent 9.9.2021 18:18 « ‹ 106 107 108 109 110 111 112 113 114 … 148 ›
„Ekki gott fyrir Ísland að það komi svona fréttir af okkur“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir það ekki gott fyrir Ísland að fjöldi erlendra fjölmiðla hafi flutt fréttir af þingmeirihluta kvenna skömmu áður en endurtalning breytti óvænt stöðunni með áberandi hætti. Innlent 28.9.2021 08:43
Góður árangur Framsóknar hafi áhrif Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segir niðurstöður kosninganna skýrar. Framsókn, Sjálfstæðisflokknum og Vinstri grænum sé treyst til stjórnarmyndunar en formenn flokkanna komu saman á funduðu í Stjórnarráðinu í dag. Innlent 27.9.2021 16:12
Ólíklegt að allt verði eins og það var Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að ólíklegt sé að ráðuneytum verði aftur skipt á milli aðildarflokka ríkisstjórnarinnar eins og gert var eftir síðasta kjörtímabil. Innlent 27.9.2021 15:57
Skýrist á næstu dögum hvort stjórnarsamstarfið verði endurnýjað Það kemur í ljós á næstu dögum hvort stjórnarflokkarnir endurnýja samstarf sitt eftir gott gengi í kosningunum í gær sem mikil fylgisaukning Framsóknarflokksins skilaði stjórninni.Flokkur fólksins vann góðan sigur en aðrir stjórnarandstöðuflokkar ýmist töpuðu fylgi eða bættu litlu við sig. Innlent 26.9.2021 19:19
Ríkisstjórnin heldur og situr líklega áfram: „Eðlilegast að við setjumst niður saman“ Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins, sem er sigurvegari kosninganna, segist maður orða sinna. Og hann hafi sagt að ef stjórnin héldi væri eðlilegast að þau sem að henni standi tali saman. Flest bendir nú til að ríkisstjórnarsamstarfið haldi. Innlent 26.9.2021 11:00
„Rífandi traustsyfirlýsing“ við stjórnina Staða ríkistjórnarflokkanna á þingi miðað við núverandi stöðu er „rífandi traustsyfirlýsing“ við stjórnina að mati Eiríks Bergmanns Einarssonar, stjórnmálafræðings. Innlent 26.9.2021 02:32
Fyrstu tölur í öllum kjördæmum: Stefnir í stórsigur ríkisstjórnarinnar Helstu tíðindi eftir að fyrstu tölur hafa borist úr öllum kjördæmum landsins eru þau að hvorki Sósíalistaflokkur né Miðflokkur ná manni inn á þing og þá bæta ríkisstjórnarflokkarnir samtals við sig sex mönnum. Innlent 26.9.2021 00:30
Ekki betra að hlutir gerist hratt, heldur vel Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, býst við spennandi kosningu og að niðurstaðan muni ekki liggja fyrir fyrr en seint í nótt. Húnmun verja deginum í að heimsækja kosningamiðstöðvar, hitta fólk og hringja í kjósendur og ræða við þá sem koma í kosningamiðstöðvarnar. Innlent 25.9.2021 11:44
Pólitískar jólagjafir í atkvæðaskyni hafa tíðkast lengi Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur segir það hafa verið landlægt að útgjöld ríkisstjórna aukist á kosningaári. Innlent 24.9.2021 09:03
Ný Maskínukönnun: Hvorki ríkisstjórnin né Reykjavíkurmódelið ná meirihluta Ef úrslit kosninganna á laugardag verða eins og í könnun Maskínu fyrir fréttastofuna væri Sjálfstæðisflokkurinn að fá sögulega útreið með 20,6 prósent atkvæða. Flokkur forsætisráðherrans, Katrínar Jakobsdóttur, væri líka að tapa verulegu fylgi frá síðustu kosningum með 11,5 prósent. Könnun Maskínu var gerð 15.-22. september og tóku tæplega sex þúsund afstöðu. Innlent 23.9.2021 19:00
Bætir 300 ferkílómetrum við Vatnajökulsþjóðgarð Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur undirritað breytingar á reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð sem kveður á um þrjú hundruð ferkílómetra stækkun á norðursvæði þjóðgarðsins. Innlent 23.9.2021 13:35
Minn umhverfisráðherra Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins, frambjóðandi í Suðurkjördæmi og sitjandi varamaður formanns stjórnar Vatnajökulþjóðgarðs, tjáði sig á facebook síðu sinni í gærkvöldi um störf umhverfis-og auðlindaráðherra. Skoðun 22.9.2021 16:45
Katrín fagnar fullyrðingu Ratcliffe og skýtur á stjórnarandstöðuna Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fagnar því á Facebook að breski auðkýfingurinn Jim Ratclifee ætli ekki að kaupa fleiri jarðir hér á landi. Það sé til marks um að stefna hennar í jarðarmálum hafi skilað árangri. Þar hafi markmiðið verði að koma í veg fyrir of mikla samþjöppun lands á fárra hendur. Innlent 22.9.2021 13:39
Umhverfisráðherra segir þingmenn Sjálfstæðisflokks vinna gegn náttúruvernd Umhverfisráðherra hafnar alfarið ásökunum þingmanna Sjálfstæðisflokksins um siðleysi og lögbrot í tengslum við fjölda friðlýsinga á lokaspretti kjörtímabilsins. Hann segir þingmenninga vera að sýna sitt raunverulega andlit og vinna gegn náttúruvernd. Innlent 22.9.2021 12:13
„Gríðarlega mikilvægt fyrir þetta samfélag að endurreisa kirkjuna“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að hugur sinn sé hjá Grímseyingum. Hún er viss um að það sé ríkur vilji allra flokka til styðja við bakið á þeim við að endurbyggja kirkjuna í eyjunni. Innlent 22.9.2021 12:06
Segir ráðherra fara um með „friðlýsingasprotann í skjóli nætur“ Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir Guðmund Inga Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, fara um landið með „friðlýsingasprotann í skjóli nætur“. Hann sé að friðlýsa landsvæði um víðan völl án samráðs og faglegs undirbúnings. Innlent 21.9.2021 20:37
Setja upp meðalhraðamyndavélar á næstu mánuðum Samgönguráðuneytið, Vegagerðin, Samgöngustofa og Ríkislögreglustjóri staðfestu í dag nýjan samstarfssamning um sjálfvirkt hraðaeftirlit með myndavélum í umferðinni. Setja á upp slíkar myndavélar á þjóðvegum landsins á næstu mánuðum. Innlent 21.9.2021 17:24
Til stendur að veita Þjóðhátíð í Eyjum ríkisstyrk vegna messufalls Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að til standi að veita Þjóðhátíðar í Eyjum ríkisstyrk vegna tekjutaps ÍBV en hátíðinni hefur verið frestað nú í tvö ár. Innlent 21.9.2021 12:16
Samstarf Vinstri Grænna og Sjálfstæðisflokks ekki æskilegt til lengri tíma Forseti Alþingis og einn stofnenda Vinstri Grænna efast um að stjórnarsamstarf við Sjálfstæðisflokkinn sé góður kostur til lengri tíma. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur samstarfið hafa leitt af sér pólitískan óróleika sem hafi skilað sér í fjölgun flokka. Innlent 20.9.2021 18:20
Sigríður Á. Andersen stoltust af skipan dómara við Landsrétt Sigríður Á. Andersen, sem hraktist úr stól dómsmálaráðherra í kjölfar hins svokallaða Landsréttarmáls, svaraði því óvænt svo til að hún væri stoltust af skipan dómara við réttinn. Innlent 20.9.2021 16:07
Allir fá aðgang að endurgjaldslausum hraðprófum Sjúkratryggingar munu taka þátt í kostnaði við töku hraðprófa hjá einkaaðilum frá og með 20. september. Með breytingunni verður hægt að taka hraðpróf án tilkostnaðar óháð tilgangi sýnatökunnar. Innlent 17.9.2021 11:43
Hefja samstarf um nýja leið til að fanga koldíoxíð Þrír ráðherrar undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um samstarf ráðuneyta og fyrirtækjanna Ocean Geoloop AS og North Tech Energy ehf. Fyrirtækin hafa kynnt stjórnvöldum hugmyndir að nýjum leiðum við að fanga koldíoxíð (CO2) úr andrúmsloftinu. Viðskipti innlent 14.9.2021 20:31
Hættur að styðja ríkisstjórnina ef það væri ekki svona stutt í kosningar Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er ósáttur með að umhverfisráðherra friðlýsi svæði hægri vinstri á meðan þing er í fríi. Við aðrar kringumstæður væri hann hættur stuðningi við ríkisstjórnina. Innlent 14.9.2021 16:30
Hefði viljað ganga lengra í dag Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefði viljað ganga lengra í tilslökunum á sóttvarnatakmörkunum innanlands. Hún hefði meðal annars vilja afnema grímuskyldu. Innlent 14.9.2021 13:29
Samþykkja styrki íslenskra stjórnvalda til einkarekinna fjölmiðla Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) samþykkti í dag rekstrarstuðning stjórnvalda til einkarekinna fjölmiðla á Íslandi. Er það mat stofnunarinnar að um að sé að ræða ríkisaðstoð sem rúmist innan ákvæða EES-samningsins. Viðskipti innlent 14.9.2021 12:16
Tilslakanir í kortunum Sóttvarnarlæknir sendi Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra í morgun minnisblað með tillögum í Covid-sóttvörnum. Þetta staðfestir ráðherra í samtali við fréttastofu, en segist ekki hafa lesið minnisblaðið í þaula, en þar sé að finna tillögur um tilslakanir í sóttvarnaraðgerðum. Innlent 12.9.2021 13:50
Styrkja Píeta samtökin til þriggja ára Píeta samtökin og Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hafa gert samning um að ríkið styrki starfsemi samtakanna í forvörnum gegn sjálfsvígum. Samningurinn er til þriggja ára og fá Píeta samtökin 25 milljónir króna á ári samkvæmt honum. Innlent 12.9.2021 12:23
Umhverfissráðherra friðlýsir Gerpissvæðið Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu Gerpissvæðisins. Innlent 11.9.2021 20:19
Heilbrigðisráðherra lætur kanna möguleika á nýrri geðdeildarbyggingu Heilbrigðisráðherra hefur falið þeim sem sjá um byggingu á nýjum Landspítala að gera úttekt á núverandi húsnæði geðþjónustunnar og kanna möguleika á að byggja nýtt húsnæði fyrir þjónustuna. Hún útilokar ekki að nýtt húsnæði fyrir geðsviðið rísi á næstu árum. Innlent 10.9.2021 12:11
Samkynhneigðir karlmenn mega gefa blóð nái breyting á reglugerð fram að ganga Óheimilt verður að mismuna blóðgjöfum á grundvelli ómálefnalegra sjónarmiða, svo sem kyns, kynhneigðar, uppruna eða stöðu að öðru leyti, nái breyting á reglugerð sem tekur á söfnun, meðferð og varðveislu blóðs fram að ganga. Innlent 9.9.2021 18:18