Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Segir fólk hringja á öllum tímum sólarhrings með ásökunum um mannvonsku Kolbeinn Óttarsson Proppé segist hafa verulegar áhyggjur af pólaríseringu sem einkenni íslensk stjórnmál. Innlent 1.7.2020 11:47 Þrjú af fimm málum frá stjórnarandstöðu samþykkt Forseti Alþingis segir þingið hafi staðist erfitt próf í vetur en um þrjátíu mál voru samþykkt á vorþingi sem tengjast kórónuveirufaraldrinum. Innlent 30.6.2020 12:37 Við refsum (ekki) veiku fólki Mikil sárindi voru á Alþingi í nótt þegar mál Halldóru Mogensen um afglæpavæðingu neysluskammta var fellt. Innlent 30.6.2020 11:36 Efnislega sammála um afglæpavæðingu en „vanda þyrfti mjög til verks“ Tillaga Pírata um afnám refsinga fyrir vörslu neysluskammta fíkniefna, sem felld var á síðasta þingfundi sumarsins í nótt, hefði mátt vera í meira samhengi við aðrar aðgerðir og segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra að tillagan hefði þurft að koma innan úr stjórnkerfinu þar sem málið hafi verið betur undirbúið. Innlent 30.6.2020 11:03 Ferðagjöfin gildir á búllum en ekki á tjaldsvæðum Fimm þúsund króna ferðaávísun frá yfirvöldum veldur uppnámi. Innlent 29.6.2020 14:06 Vatnið sótt yfir lækinn Páll Magnús Pálsson fjallar um liðskiptaaðgerðir sem hafa sett heilbrigðiskerfið í nokkurt uppnám. Skoðun 29.6.2020 13:19 Enn verið að leggja lokahönd á listann Schengen-ríkin deila enn um hvaða lönd skuli vera á lista yfir þau ríki sem mega ferðast til svæðisins þegar ytri landamærin opna þann 1. júlí næstkomandi. Innlent 27.6.2020 13:43 Sólveig Anna gagnrýnir Liverpool-mynd Katrínar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir það ekki við hæfi að forsætisráðherra hafi birt mynd af sér að fagna Englandsmeistaratitli Liverpool í gær þegar fólk var í lífshættu eftir bruna. Innlent 26.6.2020 21:12 Þolinmæði ráðherra gagnvart illri meðferð á verkafólki á þrotum Ásmundur Einar Daðason barna- og félagsmálaráðherra segir óásættanlegt að fjöldi erlendra verkamanna búi við óviðunandi aðbúnað hér á landi. Innlent 26.6.2020 17:23 Skimunargjald á landamærunum lækkað Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tilkynnti það á blaðamannafundi sem nú fer fram í ráðherrabústaðnum vegna skimana á landamærum að ákvörðun hafi verið tekin um að lækka skuli gjaldið fyrir skimun. Innlent 26.6.2020 16:12 Svona var upplýsingafundurinn vegna landamæraskimunar Boðað hefur verið til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum klukkan 16 af Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra. Innlent 26.6.2020 15:01 „Boltinn í raun og veru hjá félaginu“ Félagsfundur Flugfreyjufélags Íslands hófst klukkan tíu í morgun á Hilton hóteli þar sem farið var yfir nýjan kjarasamning félagsins og Icelandair sem undirritaður var aðfaranótt gærdagsins. Innlent 26.6.2020 13:33 Ráðuneytisfólk í sóttkví eftir að starfsmaður greindist með Covid-19 Starfsmaður sagður hafa smitast af knattspyrnukonu úr Kópavogi. Innlent 26.6.2020 11:17 Spyr hvort ríkisstjórnin sé sátt við áherslur Lilju í jafnréttismálum Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, kallar eftir afstöðu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra til dómsmáls sem Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningamálaráðherra hefur höfðað til þess að ógilda úrskurð kærunefndar jafnréttismála. Innlent 25.6.2020 13:48 Framlengja samning um lágmarksflug til Boston Samningurinn kveður á um að flogið verði minnst tvisvar í viku til Boston á tímabilinu. Viðskipti innlent 25.6.2020 13:24 Lilja höfðar mál vegna úrskurðar um að hún hafi brotið jafnréttislög Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hyggst höfða mál gegn konu sem kærunefnd jafnréttismála taldi að brotið hefði verið á þegar gengið var fram hjá henni við ráðningu ráðuneytisstjóra. Innlent 24.6.2020 20:28 Sjálfstæðisflokkurinn stærstur en fylgi Miðflokks minnkar Sjálfstæðisflokkurinn mælist með mest fylgi stjórnmálaflokka, eða 24,7 prósent. Það er tæplega tveimur prósentustigum meira en í síðustu mælingu sem gerð var um miðjan júní. Innlent 24.6.2020 13:42 Sex sveitarfélög fái samtals 150 milljónir króna Sex sveitarfélög fá samtals 150 milljóna króna framlag frá ríkinu nái tillögur meirihluta fjárlaganefndar fram að ganga. Þá er gert ráð fyrir allt að 4,5 milljarða króna heimild til Ferðaábyrgðasjóðs vegna endurgreiðslu pakkaferða. Innlent 24.6.2020 12:19 Heildstæðari áætlun og áhersla á mælanleg markmið Gert er ráð fyrir að Ísland nái 35 prósenta samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda til ársins 2030 samkvæmt nýrri aðgerðaáætlun. Það er meira en alþjóðlegar skuldbindingar kveða á um. Innlent 23.6.2020 19:28 Kynntu 15 nýjar aðgerðir og 35 prósenta losunarsamdrátt Fjórir ráðherrar ríkisstjórnarinnar kynntu 48 aðgerðir nýrrar aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum á blaðamannafundi í dag, þar af fimmtán nýjar. Innlent 23.6.2020 15:27 Ríkisstjórnin styður við endurnýjun björgunarbáta Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær tillögu forsætisráðherra um áframhaldandi samstarf ríkisins og Slysavarnarfélagsins Landsbjargar um kaup á þremur nýjum björgunarskipum sem eru væntanleg á næstu þremur árum. Innlent 20.6.2020 07:02 Ekki tekist að ráða í öll sumarstörfin fyrir námsmenn Eftirspurn námsmanna eftir sumarstörfum, sem sköpuð voru í sérstöku átaksverkefni stjórnvalda, hefur verið töluvert minni en vísbendingar voru um að yrði. Viðskipti innlent 19.6.2020 13:57 Geysir friðlýstur á þjóðhátíðardegi Íslendinga Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði friðlýsingu Geysis í Haukadal í dag, 17. júní. Geysissvæðið er eitt þekktasta goshverasvæði jarðar. Innlent 17.6.2020 14:13 „Tek undir með þeim sem mótmæla misrétti og kúgun um heim allan“ Katrín talaði um atburði vetursins og sagði það erfitt að ímynda sér Austurvöll auðan og yfirgefinn á þjóðhátíðardegi en eingöngu eru örfáar vikur frá því að torg, bæir og samkomustaðir landsins voru auðir dags daglega. Innlent 17.6.2020 14:01 Úthluta 360 milljónum úr Framkvæmdasjóði aldraðra Heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 360 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra. Heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 360 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra Innlent 15.6.2020 15:02 Svona var fundur stjórnskipunar- og eftirlitsnefndsnefndar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mætti fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd klukkan 10. Innlent 15.6.2020 09:30 Ríkisstjórnarsamstarfið „fráleit pæling“ en traustið til staðar „Ég vil vera mjög vel inn í öllum málum,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra aðspurð um ummæli Bjarna Benediktssonar. Innlent 13.6.2020 12:46 Stafrænu ökuskírteinin munu ekki gilda utan landsteinanna Stafræn ökuskírteini verða jafngild hefðbundnum ökuskírteinum á Íslandi en munu ekki gilda annars staðar en hér á landi. Innlent 12.6.2020 20:55 Katrín Jakobs horfir á Dennis Rodman taka fráköst til að peppa sig Katrín Jakobsdóttir er eins og þekkt er orðið harður stuðningsmaður Liverpool. Hún er ekki mikil körfuboltaáhugamanneskja og hefur ekki horft á Last Dance á Netflix. Lífið 12.6.2020 15:34 Bjarni mætir fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd á mánudag Þetta kemur fram í tilkynningu frá nefndarsviði Alþingis en fundurinn verður opinn. Innlent 12.6.2020 15:09 « ‹ 139 140 141 142 143 144 145 146 147 … 149 ›
Segir fólk hringja á öllum tímum sólarhrings með ásökunum um mannvonsku Kolbeinn Óttarsson Proppé segist hafa verulegar áhyggjur af pólaríseringu sem einkenni íslensk stjórnmál. Innlent 1.7.2020 11:47
Þrjú af fimm málum frá stjórnarandstöðu samþykkt Forseti Alþingis segir þingið hafi staðist erfitt próf í vetur en um þrjátíu mál voru samþykkt á vorþingi sem tengjast kórónuveirufaraldrinum. Innlent 30.6.2020 12:37
Við refsum (ekki) veiku fólki Mikil sárindi voru á Alþingi í nótt þegar mál Halldóru Mogensen um afglæpavæðingu neysluskammta var fellt. Innlent 30.6.2020 11:36
Efnislega sammála um afglæpavæðingu en „vanda þyrfti mjög til verks“ Tillaga Pírata um afnám refsinga fyrir vörslu neysluskammta fíkniefna, sem felld var á síðasta þingfundi sumarsins í nótt, hefði mátt vera í meira samhengi við aðrar aðgerðir og segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra að tillagan hefði þurft að koma innan úr stjórnkerfinu þar sem málið hafi verið betur undirbúið. Innlent 30.6.2020 11:03
Ferðagjöfin gildir á búllum en ekki á tjaldsvæðum Fimm þúsund króna ferðaávísun frá yfirvöldum veldur uppnámi. Innlent 29.6.2020 14:06
Vatnið sótt yfir lækinn Páll Magnús Pálsson fjallar um liðskiptaaðgerðir sem hafa sett heilbrigðiskerfið í nokkurt uppnám. Skoðun 29.6.2020 13:19
Enn verið að leggja lokahönd á listann Schengen-ríkin deila enn um hvaða lönd skuli vera á lista yfir þau ríki sem mega ferðast til svæðisins þegar ytri landamærin opna þann 1. júlí næstkomandi. Innlent 27.6.2020 13:43
Sólveig Anna gagnrýnir Liverpool-mynd Katrínar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir það ekki við hæfi að forsætisráðherra hafi birt mynd af sér að fagna Englandsmeistaratitli Liverpool í gær þegar fólk var í lífshættu eftir bruna. Innlent 26.6.2020 21:12
Þolinmæði ráðherra gagnvart illri meðferð á verkafólki á þrotum Ásmundur Einar Daðason barna- og félagsmálaráðherra segir óásættanlegt að fjöldi erlendra verkamanna búi við óviðunandi aðbúnað hér á landi. Innlent 26.6.2020 17:23
Skimunargjald á landamærunum lækkað Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tilkynnti það á blaðamannafundi sem nú fer fram í ráðherrabústaðnum vegna skimana á landamærum að ákvörðun hafi verið tekin um að lækka skuli gjaldið fyrir skimun. Innlent 26.6.2020 16:12
Svona var upplýsingafundurinn vegna landamæraskimunar Boðað hefur verið til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum klukkan 16 af Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra. Innlent 26.6.2020 15:01
„Boltinn í raun og veru hjá félaginu“ Félagsfundur Flugfreyjufélags Íslands hófst klukkan tíu í morgun á Hilton hóteli þar sem farið var yfir nýjan kjarasamning félagsins og Icelandair sem undirritaður var aðfaranótt gærdagsins. Innlent 26.6.2020 13:33
Ráðuneytisfólk í sóttkví eftir að starfsmaður greindist með Covid-19 Starfsmaður sagður hafa smitast af knattspyrnukonu úr Kópavogi. Innlent 26.6.2020 11:17
Spyr hvort ríkisstjórnin sé sátt við áherslur Lilju í jafnréttismálum Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, kallar eftir afstöðu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra til dómsmáls sem Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningamálaráðherra hefur höfðað til þess að ógilda úrskurð kærunefndar jafnréttismála. Innlent 25.6.2020 13:48
Framlengja samning um lágmarksflug til Boston Samningurinn kveður á um að flogið verði minnst tvisvar í viku til Boston á tímabilinu. Viðskipti innlent 25.6.2020 13:24
Lilja höfðar mál vegna úrskurðar um að hún hafi brotið jafnréttislög Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hyggst höfða mál gegn konu sem kærunefnd jafnréttismála taldi að brotið hefði verið á þegar gengið var fram hjá henni við ráðningu ráðuneytisstjóra. Innlent 24.6.2020 20:28
Sjálfstæðisflokkurinn stærstur en fylgi Miðflokks minnkar Sjálfstæðisflokkurinn mælist með mest fylgi stjórnmálaflokka, eða 24,7 prósent. Það er tæplega tveimur prósentustigum meira en í síðustu mælingu sem gerð var um miðjan júní. Innlent 24.6.2020 13:42
Sex sveitarfélög fái samtals 150 milljónir króna Sex sveitarfélög fá samtals 150 milljóna króna framlag frá ríkinu nái tillögur meirihluta fjárlaganefndar fram að ganga. Þá er gert ráð fyrir allt að 4,5 milljarða króna heimild til Ferðaábyrgðasjóðs vegna endurgreiðslu pakkaferða. Innlent 24.6.2020 12:19
Heildstæðari áætlun og áhersla á mælanleg markmið Gert er ráð fyrir að Ísland nái 35 prósenta samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda til ársins 2030 samkvæmt nýrri aðgerðaáætlun. Það er meira en alþjóðlegar skuldbindingar kveða á um. Innlent 23.6.2020 19:28
Kynntu 15 nýjar aðgerðir og 35 prósenta losunarsamdrátt Fjórir ráðherrar ríkisstjórnarinnar kynntu 48 aðgerðir nýrrar aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum á blaðamannafundi í dag, þar af fimmtán nýjar. Innlent 23.6.2020 15:27
Ríkisstjórnin styður við endurnýjun björgunarbáta Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær tillögu forsætisráðherra um áframhaldandi samstarf ríkisins og Slysavarnarfélagsins Landsbjargar um kaup á þremur nýjum björgunarskipum sem eru væntanleg á næstu þremur árum. Innlent 20.6.2020 07:02
Ekki tekist að ráða í öll sumarstörfin fyrir námsmenn Eftirspurn námsmanna eftir sumarstörfum, sem sköpuð voru í sérstöku átaksverkefni stjórnvalda, hefur verið töluvert minni en vísbendingar voru um að yrði. Viðskipti innlent 19.6.2020 13:57
Geysir friðlýstur á þjóðhátíðardegi Íslendinga Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði friðlýsingu Geysis í Haukadal í dag, 17. júní. Geysissvæðið er eitt þekktasta goshverasvæði jarðar. Innlent 17.6.2020 14:13
„Tek undir með þeim sem mótmæla misrétti og kúgun um heim allan“ Katrín talaði um atburði vetursins og sagði það erfitt að ímynda sér Austurvöll auðan og yfirgefinn á þjóðhátíðardegi en eingöngu eru örfáar vikur frá því að torg, bæir og samkomustaðir landsins voru auðir dags daglega. Innlent 17.6.2020 14:01
Úthluta 360 milljónum úr Framkvæmdasjóði aldraðra Heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 360 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra. Heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 360 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra Innlent 15.6.2020 15:02
Svona var fundur stjórnskipunar- og eftirlitsnefndsnefndar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mætti fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd klukkan 10. Innlent 15.6.2020 09:30
Ríkisstjórnarsamstarfið „fráleit pæling“ en traustið til staðar „Ég vil vera mjög vel inn í öllum málum,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra aðspurð um ummæli Bjarna Benediktssonar. Innlent 13.6.2020 12:46
Stafrænu ökuskírteinin munu ekki gilda utan landsteinanna Stafræn ökuskírteini verða jafngild hefðbundnum ökuskírteinum á Íslandi en munu ekki gilda annars staðar en hér á landi. Innlent 12.6.2020 20:55
Katrín Jakobs horfir á Dennis Rodman taka fráköst til að peppa sig Katrín Jakobsdóttir er eins og þekkt er orðið harður stuðningsmaður Liverpool. Hún er ekki mikil körfuboltaáhugamanneskja og hefur ekki horft á Last Dance á Netflix. Lífið 12.6.2020 15:34
Bjarni mætir fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd á mánudag Þetta kemur fram í tilkynningu frá nefndarsviði Alþingis en fundurinn verður opinn. Innlent 12.6.2020 15:09
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent