Atvinna Atvinnuleysi í Bandaríkjunum Fjöldi þeirra sem sækja um atvinnuleysisbætur í Bandaríkjunum um þessar mundir hefur aukist mun meira en búist var við. Menning 13.10.2005 14:20 Öðruvísi sumarvinna "Það er mikill misskilningur að þetta sé auðvelt því þetta er alveg feikilega erfitt," segir Margrét Eir Hjartardóttir söngkona. Margrét hefur síðustu fjögur sumur stjórnað flokki í Vinnuskóla Kópavogs. Menning 13.10.2005 14:20 Súpa og steik Svínasúpan er eitt vinsælasta innlenda sjónvarpsefni sem sýnt hefur verið á skjánum í langan tíma og er það meðal annars Þrándi Jenssyni, einum af handritshöfundunum, að þakka. Hann er bullandi húmoristi sem kemur fyndninni frá sér með pennann að vopni. Menning 13.10.2005 14:20 Níu til fimm manneskja? Ef reglulegur vinnutími hentar þér ekki þá ættir þú að reyna að leita að óvenjulegri vinnu þar sem þú veist aldrei hvenær þín er þörf eður ei. Menning 13.10.2005 14:20 Launahækkun Tíu ráð til að biðja um launahækkun. Menning 13.10.2005 14:20 Skortur á samskiptum Ný könnun sem gerð var af ráðningarþjónustu í Bandaríkjunum sýnir að bæði starfsmenn og stjórnendur fyrirtækja telja skort á opnum samskiptum. Menning 13.10.2005 14:20 Efnahagur í Japan Efnahagsástand í Japan er aldeilis að ná sér á strik. Menning 13.10.2005 14:20 Minnihluti auglýstur opinberlega 35% starfa eru auglýst opinberlega að því er talið er. Menning 13.10.2005 06:38 Styrkir til atvinnusköpunar Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands veitti samtals 4,2 miljónir króna í styrki til atvinnusköpunar á starfssvæði sínu í maílok. Menning 13.10.2005 06:38 Góður andi í Grafarvogskirkju "Sem átján ára unglingur var dálítið hallærislegt að segjast vilja verða prestur," hlær Lena Rós Matthíasdóttir, en hún var sett inn í embætti prests við Grafarvogskirkju ekki alls fyrir löngu. Menning 13.10.2005 06:38 Styrkir til uppbyggingar Letterstedska föreningen veitir styrki til að byggja upp bræðralund milli hinna fimm norrænu ríkja Menning 13.10.2005 06:38 Starf auglýsingateiknara Í dag starfa um 120 manns sem grafískir hönnuðir á Íslandi. Menning 13.10.2005 06:38 114.789 atvinnuleysisdagar í mars 114.789 atvinnuleysisdagar voru samkvæmt Vinnumálastofnun skráðir í marsmánuði síðastliðnum á landinu öllu. Menning 13.10.2005 06:38 Fjölskylduábyrgð Óheimilt er að segja manni upp störfum eingöngu vegna fjölskylduábyrgðar sem hann ber. Menning 13.10.2005 06:38 Starfsmenntaverðlaunin 2004 Starfsmenntaverðlaunin 2004 verða afhent í september næstkomandi Menning 13.10.2005 06:38 Fjölbreytt og skemmtilegt starf Þórunn Sigþórsdóttir er landvörður í þjóðgarðinum á Snæfellsnesi. Hún hefur starfað sem skála- og landvörður víðs vegar um landið Menning 13.10.2005 06:38 Hvað gerðu þær fyrir frægðina? Frægðin er ekki gefin og sumir þurfa að púla fyrir henni Menning 13.10.2005 06:38 Liggur í loftinu í atvinnu <strong>Regluleg laun hækkuðu</strong> að meðaltali um 1,5 prósent á milli fyrsta ársfjórðungs 2003 og fyrsta ársfjórðungs 2004. Menning 13.10.2005 14:18 Sjúk í dýr "Ég er með algjöra dýradellu," segir Margrét, búfræðingur og yfirdýrahirðir Húsdýragarðsins. "Þannig hef ég alltaf verið. Ég fór reglulega í sveit til frændfólks míns sem barn og var þá alltaf að draga inn ketti, fá lánaða hunda og jarða fugla. Menning 13.10.2005 14:18 Sístreymistekjur Menning 13.10.2005 14:18 Menning 13.10.2005 14:17 « ‹ 3 4 5 6 ›
Atvinnuleysi í Bandaríkjunum Fjöldi þeirra sem sækja um atvinnuleysisbætur í Bandaríkjunum um þessar mundir hefur aukist mun meira en búist var við. Menning 13.10.2005 14:20
Öðruvísi sumarvinna "Það er mikill misskilningur að þetta sé auðvelt því þetta er alveg feikilega erfitt," segir Margrét Eir Hjartardóttir söngkona. Margrét hefur síðustu fjögur sumur stjórnað flokki í Vinnuskóla Kópavogs. Menning 13.10.2005 14:20
Súpa og steik Svínasúpan er eitt vinsælasta innlenda sjónvarpsefni sem sýnt hefur verið á skjánum í langan tíma og er það meðal annars Þrándi Jenssyni, einum af handritshöfundunum, að þakka. Hann er bullandi húmoristi sem kemur fyndninni frá sér með pennann að vopni. Menning 13.10.2005 14:20
Níu til fimm manneskja? Ef reglulegur vinnutími hentar þér ekki þá ættir þú að reyna að leita að óvenjulegri vinnu þar sem þú veist aldrei hvenær þín er þörf eður ei. Menning 13.10.2005 14:20
Skortur á samskiptum Ný könnun sem gerð var af ráðningarþjónustu í Bandaríkjunum sýnir að bæði starfsmenn og stjórnendur fyrirtækja telja skort á opnum samskiptum. Menning 13.10.2005 14:20
Minnihluti auglýstur opinberlega 35% starfa eru auglýst opinberlega að því er talið er. Menning 13.10.2005 06:38
Styrkir til atvinnusköpunar Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands veitti samtals 4,2 miljónir króna í styrki til atvinnusköpunar á starfssvæði sínu í maílok. Menning 13.10.2005 06:38
Góður andi í Grafarvogskirkju "Sem átján ára unglingur var dálítið hallærislegt að segjast vilja verða prestur," hlær Lena Rós Matthíasdóttir, en hún var sett inn í embætti prests við Grafarvogskirkju ekki alls fyrir löngu. Menning 13.10.2005 06:38
Styrkir til uppbyggingar Letterstedska föreningen veitir styrki til að byggja upp bræðralund milli hinna fimm norrænu ríkja Menning 13.10.2005 06:38
Starf auglýsingateiknara Í dag starfa um 120 manns sem grafískir hönnuðir á Íslandi. Menning 13.10.2005 06:38
114.789 atvinnuleysisdagar í mars 114.789 atvinnuleysisdagar voru samkvæmt Vinnumálastofnun skráðir í marsmánuði síðastliðnum á landinu öllu. Menning 13.10.2005 06:38
Fjölskylduábyrgð Óheimilt er að segja manni upp störfum eingöngu vegna fjölskylduábyrgðar sem hann ber. Menning 13.10.2005 06:38
Starfsmenntaverðlaunin 2004 Starfsmenntaverðlaunin 2004 verða afhent í september næstkomandi Menning 13.10.2005 06:38
Fjölbreytt og skemmtilegt starf Þórunn Sigþórsdóttir er landvörður í þjóðgarðinum á Snæfellsnesi. Hún hefur starfað sem skála- og landvörður víðs vegar um landið Menning 13.10.2005 06:38
Hvað gerðu þær fyrir frægðina? Frægðin er ekki gefin og sumir þurfa að púla fyrir henni Menning 13.10.2005 06:38
Liggur í loftinu í atvinnu <strong>Regluleg laun hækkuðu</strong> að meðaltali um 1,5 prósent á milli fyrsta ársfjórðungs 2003 og fyrsta ársfjórðungs 2004. Menning 13.10.2005 14:18
Sjúk í dýr "Ég er með algjöra dýradellu," segir Margrét, búfræðingur og yfirdýrahirðir Húsdýragarðsins. "Þannig hef ég alltaf verið. Ég fór reglulega í sveit til frændfólks míns sem barn og var þá alltaf að draga inn ketti, fá lánaða hunda og jarða fugla. Menning 13.10.2005 14:18