Besta deild karla Læknaður af „Matta Vill-sjúkdómnum“ og klár í slaginn Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, er spenntur fyrir frumraun Arons Elís Þrándarsonar sem hefur æft með liðinu um þriggja vikna skeið. Aron fékk í gegn félagsskipti í vikunni og verður í eldlínunni gegn KR á Meistaravöllum í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 23.7.2023 14:31 „Hefði getað verið áfram úti en heillaði rosa mikið að koma hingað“ Aron Elís Þrándarson er loks kominn með leikheimild og gæti spilað með Víkingum þegar þeir heimsækja KR í Bestu deild karla í dag. Hann er ánægður með að vera kominn aftur í uppeldisfélagið en hefði getað verið áfram í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 23.7.2023 11:01 Dagskráin í dag: Lokahringur á Opna, Besta deildin og rafíþróttir Það verður nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport þennan sunnudaginn. Alls verða tólf beinar útsendingar og ber þar hæst lokadagurinn á Opna breska og Besta-deild karla og kvenna. Sport 23.7.2023 06:00 „Við eigum enn þá dálítið inni og við þurfum að sækja það í næstu leikjum“ Það var létt yfir Óskari Hrafni Þorvaldssyni, þjálfara Breiðabliks, eftir 3-1 sigur liðsins á ÍBV nú í kvöld. Blikar kláruðu leikinn í fyrri hálfleik og voru 3-0 yfir í hálfleik. Eyjamenn hresstust mikið við í seinni hálfleik en Blikar náðu þó að sigla þessu tiltölulega sannfærandi heim í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 21.7.2023 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 3-1 | Meistararnir kláruðu Eyjamenn í fyrri hálfleik Breiðablik vann ÍBV í fyrsta leik 16. umferðar Bestu deildar karla nú í kvöld. Leikið var á Kópavogsvelli og fór leikar 3-1 fyrir heimamenn eins og áður segir. Íslenski boltinn 21.7.2023 17:15 Viðar Ari gæti spilað með Fram í sumar Viðar Ari Jónsson æfir um þessar mundir með liði Fram í Bestu deild karla í knattspyrnu. Hann er samningslaus eftir að hafa yfirgefið ungverska liðið Honvéd og gæti spilað með Fram í Bestu deildinni ef ekkert býðst erlendis. Íslenski boltinn 21.7.2023 16:45 Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram, Besta deild karla og rafíþróttir Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport þennan föstudaginn. Meðal annars fer einn leikur fram í Best deild karla og Opna breska meistaramótið í golfi heldur áfram. Sport 21.7.2023 06:00 Rúnar vann loksins Heimi eftir þriggja ára bið Rúnar Kristinsson tókst að stýra KR til sigurs á móti FH í gær en úrslitin réðust á lokamínútu leiksins eftir að FH hafði klúðrað vítaspyrnu. Íslenski boltinn 19.7.2023 13:00 „Menn koma til með að rífast um þetta áfram sem er flott“ Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans tóku umræðu um leikaraskap og myndbandadómgæslu í Stúkunni í gær. Íslenski boltinn 19.7.2023 11:00 Sjáðu vítið sem FH klúðraði á móti KR og sigurmark nýju hetju KR-inga KR vann 1-0 sigur á FH í Bestu deild karla í fótbolta í gær þar sem eina mark leiksins kom á 90. mínútu. Íslenski boltinn 19.7.2023 09:31 Hópsýking innan KR-liðsins KR vann sigur á FH í gær en þurfti að mæta í leikinn án leikmanna eftir að nokkrir þeirra fengu magapest. Íslenski boltinn 19.7.2023 08:21 Ómar Ingi: Það vantaði ekki mikið meira upp á HK gerði markalaust jafntefli í kvöld gegn Fylki í Árbænum í 15. umferð Bestu deildarinnar. Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, var nokkuð sáttur að leik loknum þrátt fyrir að stigin urðu ekki þrjú. Fótbolti 18.7.2023 23:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - FH 1-0 | Luke Morgan Conrad Rae hetja KR Luke Morgan Conrad Rae skoraði sigurmark KR á 90. mínútu og tryggði þrjú stig gegn FH. Úlfur Ágúst Björnsson misnotaði víti í síðari hálfleik og heimamenn refsuðu með því að skora eina mark leiksins. Íslenski boltinn 18.7.2023 19:16 Heimir skrópaði í viðtöl eftir tapið í Vesturbænum Heimir Guðjónsson þjálfari FH mætti ekki í viðtöl við fjölmiðla eftir tap hans manna gegn KR í kvöld. Sigurmark KR kom á lokamínútum leiksins. Fótbolti 18.7.2023 22:45 Kjartan Henry: Er ekki að standa í neinu PR-stunti fyrir þá Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður FH, var svekktur eftir 1-0 tap gegn KR. Kjartan Henry svaraði fyrir það hvers vegna hann tók ekki við viðurkenningu frá KR fyrir leik. Sport 18.7.2023 22:40 Umfjöllun og viðtal: Fylkir - HK 0-0 | Ekkert skorað í Árbænum Fylkir fékk HK í heimsókn í kvöld í 15. umferð Bestu deildarinnar. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli í bragðdaufum leik þar sem HK hefði þó getað stolið sigrinum á lokamínútum leiksins. Íslenski boltinn 18.7.2023 19:16 Íslendingar í aðalhlutverki þegar Norrköping kynnti Ísak Andra til leiks með frábæru myndbandi IFK Norrköping hefur staðfest Ísak Andra Sigurgeirsson sem nýjan leikmann félagsins. Í kynningarmyndbandi liðsins á Twitteru er Ísland og Íslendingar í aðalhlutverki. Fótbolti 18.7.2023 19:09 Fylkir fá lánsmann frá toppliði Víkings | Hulda Hrönn í Stjörnuna Íslenski félagaskiptaglugginn í knattspyrnu opnaði á nýjan leik í dag og hafa þó nokkur félagaskipti litið dagsins ljós. Íslenski boltinn 18.7.2023 17:01 Hallgrímur framlengir við KA Fótboltamaðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson hefur framlengt samning sinn við KA til 2025. Íslenski boltinn 18.7.2023 16:30 Skoraði eftir að skotið var í hann: Sjáðu mörk Stjörnumanna í sigrinum á Val Stjarnan sýndi styrk sinn með sannfærandi 2-0 sigri á Valsmönnum í Bestu deild karla í fótbolta í Garðabænum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 18.7.2023 09:31 Jóhann Ægir frá út árið Jóhann Ægir Arnarsson, varnarmaður FH í Bestu deild karla, mun ekki spila meira á þessari leiktíð eftir að slíta krossband í hné. Hann fer í aðgerð þann 9. ágúst og stefnir því í að hann missi einnig af meirihluta næstu leiktíðar. Íslenski boltinn 17.7.2023 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 2-0 | Stjarnan í efri hlutann en Valur að missa af toppliðinu Stjarnan vann nokkuð öruggan 2-0 sigur er liðið tók á móti Val á Samsung-vellinum í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Stjörnumenn stukku upp um þrjú sæti með sigrinum, en Valsmönnum mistókst að minnka bilið í topplið Víkings. Fótbolti 17.7.2023 18:30 „Þeim leið bara illa frá fyrstu mínútu“ „Þetta var bara frábær sigur. Við gefumst aldrei upp og þeim leið bara illa frá fyrstu mínútu,“ sagði Eggert aron Guðmundsson, sem skoraði annað mark Stjörnunnar er liðið vann 2-0 sigur gegn Val í kvöld. Íslenski boltinn 17.7.2023 21:21 FH í félagaskiptabann Karlalið FH í knattspyrnu er í félagaskiptabanni. Félagið fékk nýverið 30 daga til að greiða kröfu danska framherjans Morten Beck upp á 24 milljónir króna sem og sekt upp á 150 þúsund krónur. Íslenski boltinn 17.7.2023 19:01 „Það er eitt sem mér finnst að KSÍ mætti fara að skoða“ Aron Jóhannsson, leikmaður Vals, er spenntur fyrir leik liðsins við Stjörnuna í Bestu deild karla í fótbolta í Garðabæ í kvöld. Stjarnan mun þar spila sinn fyrsta leik í tæpar þrjár vikur. Íslenski boltinn 17.7.2023 13:31 Sjáðu mörkin og rauða spjaldið úr Eyjum í gær ÍBV og Keflavík gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í Bestu-deild karla í knattspyrnu í gær. Keflvíkingar léku seinasta hálftíman manni færri, en heimamenn náðu ekki að nýta sér liðsmuninn. Fótbolti 17.7.2023 07:02 Umfjöllun: ÍBV - Keflavík 1-1 | Sjöunda jafntefli Keflavíkur ÍBV og Keflavík skildu jöfn á Hásteinsvelli 1-1. Hermann Þór Ragnarsson kom heimamönnum yfir í fyrri hálfleik. Í upphafi síðari hálfleiks jafnaði Sami Kamel metin. Sindri Snær Magnússon fékk beint rautt spjald á 64. mínútu en ÍBV tókst ekki að bæta við marki einum fleiri. Íslenski boltinn 16.7.2023 15:15 Fullyrða að FH sé að sækja KR-ing Grétar Snær Gunnarsson, leikmaður KR í Bestu-deild karla í knattspyrnu, er á leið til FH. Fótbolti 15.7.2023 20:15 Ágúst Eðvald ósáttur við að fá gult spjald fyrir dýfu Ágúst Eðvald skoraði eina mark leiksins á 2. mínútu þegar Breiðablik vann nauman sigur gegn Fram í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld. Ágúst Eðvald segir góða byrjun hafa lagt grunninn að sigrinum. Fótbolti 15.7.2023 00:04 Jón Þórir: „Með þessari vinnusemi vinnum við hvaða lið sem er“ Jón Sveinsson, þjálfari Fram, var eðlilega ósáttur með niðurstöðuna þegar lið hans tapaði fyrir Breiðabliki, 0-1, í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Jón sagðist þó heilt yfir ánægður með frammistöðu síns liðs. Fótbolti 14.7.2023 23:56 « ‹ 52 53 54 55 56 57 58 59 60 … 334 ›
Læknaður af „Matta Vill-sjúkdómnum“ og klár í slaginn Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, er spenntur fyrir frumraun Arons Elís Þrándarsonar sem hefur æft með liðinu um þriggja vikna skeið. Aron fékk í gegn félagsskipti í vikunni og verður í eldlínunni gegn KR á Meistaravöllum í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 23.7.2023 14:31
„Hefði getað verið áfram úti en heillaði rosa mikið að koma hingað“ Aron Elís Þrándarson er loks kominn með leikheimild og gæti spilað með Víkingum þegar þeir heimsækja KR í Bestu deild karla í dag. Hann er ánægður með að vera kominn aftur í uppeldisfélagið en hefði getað verið áfram í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 23.7.2023 11:01
Dagskráin í dag: Lokahringur á Opna, Besta deildin og rafíþróttir Það verður nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport þennan sunnudaginn. Alls verða tólf beinar útsendingar og ber þar hæst lokadagurinn á Opna breska og Besta-deild karla og kvenna. Sport 23.7.2023 06:00
„Við eigum enn þá dálítið inni og við þurfum að sækja það í næstu leikjum“ Það var létt yfir Óskari Hrafni Þorvaldssyni, þjálfara Breiðabliks, eftir 3-1 sigur liðsins á ÍBV nú í kvöld. Blikar kláruðu leikinn í fyrri hálfleik og voru 3-0 yfir í hálfleik. Eyjamenn hresstust mikið við í seinni hálfleik en Blikar náðu þó að sigla þessu tiltölulega sannfærandi heim í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 21.7.2023 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 3-1 | Meistararnir kláruðu Eyjamenn í fyrri hálfleik Breiðablik vann ÍBV í fyrsta leik 16. umferðar Bestu deildar karla nú í kvöld. Leikið var á Kópavogsvelli og fór leikar 3-1 fyrir heimamenn eins og áður segir. Íslenski boltinn 21.7.2023 17:15
Viðar Ari gæti spilað með Fram í sumar Viðar Ari Jónsson æfir um þessar mundir með liði Fram í Bestu deild karla í knattspyrnu. Hann er samningslaus eftir að hafa yfirgefið ungverska liðið Honvéd og gæti spilað með Fram í Bestu deildinni ef ekkert býðst erlendis. Íslenski boltinn 21.7.2023 16:45
Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram, Besta deild karla og rafíþróttir Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport þennan föstudaginn. Meðal annars fer einn leikur fram í Best deild karla og Opna breska meistaramótið í golfi heldur áfram. Sport 21.7.2023 06:00
Rúnar vann loksins Heimi eftir þriggja ára bið Rúnar Kristinsson tókst að stýra KR til sigurs á móti FH í gær en úrslitin réðust á lokamínútu leiksins eftir að FH hafði klúðrað vítaspyrnu. Íslenski boltinn 19.7.2023 13:00
„Menn koma til með að rífast um þetta áfram sem er flott“ Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans tóku umræðu um leikaraskap og myndbandadómgæslu í Stúkunni í gær. Íslenski boltinn 19.7.2023 11:00
Sjáðu vítið sem FH klúðraði á móti KR og sigurmark nýju hetju KR-inga KR vann 1-0 sigur á FH í Bestu deild karla í fótbolta í gær þar sem eina mark leiksins kom á 90. mínútu. Íslenski boltinn 19.7.2023 09:31
Hópsýking innan KR-liðsins KR vann sigur á FH í gær en þurfti að mæta í leikinn án leikmanna eftir að nokkrir þeirra fengu magapest. Íslenski boltinn 19.7.2023 08:21
Ómar Ingi: Það vantaði ekki mikið meira upp á HK gerði markalaust jafntefli í kvöld gegn Fylki í Árbænum í 15. umferð Bestu deildarinnar. Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, var nokkuð sáttur að leik loknum þrátt fyrir að stigin urðu ekki þrjú. Fótbolti 18.7.2023 23:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - FH 1-0 | Luke Morgan Conrad Rae hetja KR Luke Morgan Conrad Rae skoraði sigurmark KR á 90. mínútu og tryggði þrjú stig gegn FH. Úlfur Ágúst Björnsson misnotaði víti í síðari hálfleik og heimamenn refsuðu með því að skora eina mark leiksins. Íslenski boltinn 18.7.2023 19:16
Heimir skrópaði í viðtöl eftir tapið í Vesturbænum Heimir Guðjónsson þjálfari FH mætti ekki í viðtöl við fjölmiðla eftir tap hans manna gegn KR í kvöld. Sigurmark KR kom á lokamínútum leiksins. Fótbolti 18.7.2023 22:45
Kjartan Henry: Er ekki að standa í neinu PR-stunti fyrir þá Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður FH, var svekktur eftir 1-0 tap gegn KR. Kjartan Henry svaraði fyrir það hvers vegna hann tók ekki við viðurkenningu frá KR fyrir leik. Sport 18.7.2023 22:40
Umfjöllun og viðtal: Fylkir - HK 0-0 | Ekkert skorað í Árbænum Fylkir fékk HK í heimsókn í kvöld í 15. umferð Bestu deildarinnar. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli í bragðdaufum leik þar sem HK hefði þó getað stolið sigrinum á lokamínútum leiksins. Íslenski boltinn 18.7.2023 19:16
Íslendingar í aðalhlutverki þegar Norrköping kynnti Ísak Andra til leiks með frábæru myndbandi IFK Norrköping hefur staðfest Ísak Andra Sigurgeirsson sem nýjan leikmann félagsins. Í kynningarmyndbandi liðsins á Twitteru er Ísland og Íslendingar í aðalhlutverki. Fótbolti 18.7.2023 19:09
Fylkir fá lánsmann frá toppliði Víkings | Hulda Hrönn í Stjörnuna Íslenski félagaskiptaglugginn í knattspyrnu opnaði á nýjan leik í dag og hafa þó nokkur félagaskipti litið dagsins ljós. Íslenski boltinn 18.7.2023 17:01
Hallgrímur framlengir við KA Fótboltamaðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson hefur framlengt samning sinn við KA til 2025. Íslenski boltinn 18.7.2023 16:30
Skoraði eftir að skotið var í hann: Sjáðu mörk Stjörnumanna í sigrinum á Val Stjarnan sýndi styrk sinn með sannfærandi 2-0 sigri á Valsmönnum í Bestu deild karla í fótbolta í Garðabænum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 18.7.2023 09:31
Jóhann Ægir frá út árið Jóhann Ægir Arnarsson, varnarmaður FH í Bestu deild karla, mun ekki spila meira á þessari leiktíð eftir að slíta krossband í hné. Hann fer í aðgerð þann 9. ágúst og stefnir því í að hann missi einnig af meirihluta næstu leiktíðar. Íslenski boltinn 17.7.2023 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 2-0 | Stjarnan í efri hlutann en Valur að missa af toppliðinu Stjarnan vann nokkuð öruggan 2-0 sigur er liðið tók á móti Val á Samsung-vellinum í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Stjörnumenn stukku upp um þrjú sæti með sigrinum, en Valsmönnum mistókst að minnka bilið í topplið Víkings. Fótbolti 17.7.2023 18:30
„Þeim leið bara illa frá fyrstu mínútu“ „Þetta var bara frábær sigur. Við gefumst aldrei upp og þeim leið bara illa frá fyrstu mínútu,“ sagði Eggert aron Guðmundsson, sem skoraði annað mark Stjörnunnar er liðið vann 2-0 sigur gegn Val í kvöld. Íslenski boltinn 17.7.2023 21:21
FH í félagaskiptabann Karlalið FH í knattspyrnu er í félagaskiptabanni. Félagið fékk nýverið 30 daga til að greiða kröfu danska framherjans Morten Beck upp á 24 milljónir króna sem og sekt upp á 150 þúsund krónur. Íslenski boltinn 17.7.2023 19:01
„Það er eitt sem mér finnst að KSÍ mætti fara að skoða“ Aron Jóhannsson, leikmaður Vals, er spenntur fyrir leik liðsins við Stjörnuna í Bestu deild karla í fótbolta í Garðabæ í kvöld. Stjarnan mun þar spila sinn fyrsta leik í tæpar þrjár vikur. Íslenski boltinn 17.7.2023 13:31
Sjáðu mörkin og rauða spjaldið úr Eyjum í gær ÍBV og Keflavík gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í Bestu-deild karla í knattspyrnu í gær. Keflvíkingar léku seinasta hálftíman manni færri, en heimamenn náðu ekki að nýta sér liðsmuninn. Fótbolti 17.7.2023 07:02
Umfjöllun: ÍBV - Keflavík 1-1 | Sjöunda jafntefli Keflavíkur ÍBV og Keflavík skildu jöfn á Hásteinsvelli 1-1. Hermann Þór Ragnarsson kom heimamönnum yfir í fyrri hálfleik. Í upphafi síðari hálfleiks jafnaði Sami Kamel metin. Sindri Snær Magnússon fékk beint rautt spjald á 64. mínútu en ÍBV tókst ekki að bæta við marki einum fleiri. Íslenski boltinn 16.7.2023 15:15
Fullyrða að FH sé að sækja KR-ing Grétar Snær Gunnarsson, leikmaður KR í Bestu-deild karla í knattspyrnu, er á leið til FH. Fótbolti 15.7.2023 20:15
Ágúst Eðvald ósáttur við að fá gult spjald fyrir dýfu Ágúst Eðvald skoraði eina mark leiksins á 2. mínútu þegar Breiðablik vann nauman sigur gegn Fram í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld. Ágúst Eðvald segir góða byrjun hafa lagt grunninn að sigrinum. Fótbolti 15.7.2023 00:04
Jón Þórir: „Með þessari vinnusemi vinnum við hvaða lið sem er“ Jón Sveinsson, þjálfari Fram, var eðlilega ósáttur með niðurstöðuna þegar lið hans tapaði fyrir Breiðabliki, 0-1, í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Jón sagðist þó heilt yfir ánægður með frammistöðu síns liðs. Fótbolti 14.7.2023 23:56