Fótbolti

Fréttamynd

Bayern lyfti sér upp í efsta sætið

Bayern Munchen tyllti sér í efsta sætið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 3-2 útisigur á Hertha Berlin í dag. Borussia Dortmund vann öruggan sigur gegn Bochum.

Fótbolti
Fréttamynd

Arsenal tryggði sér efsta sætið

Arsenal tryggði sér efsta sætið í A-riðli Evrópudeildarinnar þegar þeir lögðu FC Zurich á heimavelli sínum í Lundúnum í kvöld. Alfons Sampsted skoraði sjálfsmark þegar Bodö Glimt tapaði gegn PSV Eindhoven.

Fótbolti
Fréttamynd

United vann á Spáni en náði ekki efsta sætinu

Manchester United vann 1-0 útisigur á Real Sociedad þegar liðin mættust í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar nú í kvöld. Sigurinn dugir United þó ekki til að ná efsta sæti riðilsins og þarf liðið því að leika umspilsleik við lið úr Meistaradeildinni til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum.

Fótbolti
Fréttamynd

Líklegast að Liverpool mæti Bayern

Það eru talsverðar líkur á því að Liverpool og Bayern München mætist í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en dregið verður á mánudaginn.

Fótbolti
Fréttamynd

Mark Hákons Arnars tryggði FCK stig gegn Dortmund

Hákon Arnar Haraldsson tryggði FCK stig gegn stórliði Borussia Dortmund þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins í leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hákon Arnar var valinn maður leiksins af UEFA fyrir frammistöðu sína.

Fótbolti
Fréttamynd

Endurkomusigur tryggði Tottenham sæti í 16-liða úrslitum

Tottenham snéri taflinu við er liðið heimsótti Marseille í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld í hreinum úrslitaleik um sæti í 16-liða úrslitum. Eftir að hafa lent undir seint í fyrri hálfleik snéru liðsmenn Tottenham leiknum sér í hag og unnu að lokum sterkan 1-2 sigur.

Fótbolti
Fréttamynd

Liverpool hafði betur en Napoli heldur efsta sætinu

Liverpool þurfti fjögurra marka sigur gegn Napoli til að ná efsta sætinu af ítalska liðinu í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Niðurstaðan varð hins vegar aðeins 2-0 sigur heimamanna og Napoli heldur því efsta sætinu. 

Fótbolti