Fótbolti

Fréttamynd

Ljóst hverjar og hverjir geta unnið Gull­knöttinn

Tímaritið France Football hefur gefið út lista með þeim leikmönnum sem tilnefndir eru til Gullknattarins í karla- og kvennaflokki. Gullknötturinn, eða Ballon d´Or eru ein virtustu einstaklingsverðlaun sem í boði eru í knattspyrnuheiminum.

Fótbolti
Fréttamynd

Katrín hitti McManaman

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er yfirlýstur stuðningsmaður knattspyrnuliðsins Liverpool. Hún birti í kvöld mynd af sér á Instagram með goðsögninni Steve McManaman sem staddur er hér á landi.

Lífið
Fréttamynd

Ísak Berg­mann um fagnið: „Kærastan fékk kossana“

„Tilfinningin var bara góð. Við erum samt svekktir að ná ekki að vinna leikinn á heimavelli. Fannst við vera með tökin lungann úr leiknum svo þetta er svekkjandi,“ sagði markaskorari Íslands, Ísak Bergmann Jóhannesson, í viðtali að leik loknum.

Fótbolti
Fréttamynd

Ian Jeffs tekur við Þrótturum

Ian Jeffs hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Þróttar R. til næstu þriggja ára, en Jeffs var aðstoðarþjálfari karlaliðs ÍBV í sumar, ásamt því að stýra kvennaliðinu seinni part sumars.

Fótbolti
Fréttamynd

Yngsti leik­maður Spánar frá upp­hafi

Hinn 17 ára gamli Pablo Gavira, kallaður Gavi, varð í kvöld yngsti leikmaður spænska A-landsliðsins í knattspyrnu frá upphafi er liðið tryggði sér sæti í úrslitum Þjóðadeildarinnar. Gavi hefur aðeins leikið sjö leiki fyrir aðallið Barcelona.

Fótbolti
Fréttamynd

Fékk sömu með­ferð og Ron­aldo

Landon Donovan, einn besti knattspyrnumaður í sögu Bandaríkjanna, fékk styttu sér til heiðurs fyrir utan heimavöll LA Galaxy en hann lék með liðinu frá 2015 til 2014. Styttan minnir um margt á fræga styttu sem gerð var til heiðurs Cristiano Ronaldo.

Fótbolti
Fréttamynd

Torres skaut Spánverjum í úrslit

Ferran Torres skoraði tvívegis er Spánn tryggði sér sæti í úrslitum Þjóðadeildarinnar með 2-1 sigri á Evrópumeisturum Ítalíu er liðin mættust á San Siro-vellinum í Mílanó-borg í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Ásta Eir: „Þetta er náttúrulega bara stærsta sviðið“

Ásta Eir Árnadóttir, leikmaður Breiðabliks, spilaði með liðinu gegn Paris Saint-Germain fyrir tveimur árum og hún er aftur í liðinu þegar að PSG heimsækir Breiðablik í Meistaradeild Evrópu á morgun. Hún segir að bæði Blikar og PSG séu mep breytt lið frá því seinast, og að franska liðið sé jafnvel sterkara nú en þá.

Fótbolti