Yngsti leikmaður Spánar frá upphafi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. október 2021 07:01 Pablo Gavira varð í kvöld yngsti leikmaður sögunnar til að spila fyrir spænska A-landsliðið í fótbolta. Getty Images Hinn 17 ára gamli Pablo Gavira, kallaður Gavi, varð í kvöld yngsti leikmaður spænska A-landsliðsins í knattspyrnu frá upphafi er liðið tryggði sér sæti í úrslitum Þjóðadeildarinnar. Gavi hefur aðeins leikið sjö leiki fyrir aðallið Barcelona. Tvenna Ferran Torres tryggði Spánverjum 2-1 sigur á Ítalíu er liðin mættust í Mílanó í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar í kvöld. Hinn 17 ára og 62 daga gamli Pablo Gavira var í byrjunarliði Spánar þrátt fyrir að hafa aðeins spilað sjö leiki fyrir aðallið Barcelona. Luis Enrique, þjálfari spænska landsliðsins, hrósaði táningnum í hástert að leik loknum en Gavi spilaði 84 mínútur á þriggja manna miðju Spánar í kvöld. „Hann spilar fótbolta eins og hann sé að leika sér út í garði. Það er ánægjulegt að sjá leikmenn með hæfileika á borð við hann sem og karakter. Gavi á augljóslega framtíðina fyrir sér í spænska landsliðinu eins og fleiri.“ His name is Pablo Martín Páez Gavira, but you can call him '#Gavi '.At 17 years old, the @FCBarcelona youngster has just become the youngest debutant in the history of the Spanish National Team. And he's playing AMAZING! #NationsLeague pic.twitter.com/1ue1MU0eEU— beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) October 6, 2021 Þá sagði Enrique að það skipti hann litlu máli hvort Spánn myndi mæta Frakklandi eða Belgíu í úrslitum. „Bæði lið eru mjög sterk og sama hvort þeirra kemst í úrslit þá munum við reyna að valda þeim vandræðum og vinna þennan titil,“ sagði Enrique að endingu. Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Tvenna Ferran Torres tryggði Spánverjum 2-1 sigur á Ítalíu er liðin mættust í Mílanó í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar í kvöld. Hinn 17 ára og 62 daga gamli Pablo Gavira var í byrjunarliði Spánar þrátt fyrir að hafa aðeins spilað sjö leiki fyrir aðallið Barcelona. Luis Enrique, þjálfari spænska landsliðsins, hrósaði táningnum í hástert að leik loknum en Gavi spilaði 84 mínútur á þriggja manna miðju Spánar í kvöld. „Hann spilar fótbolta eins og hann sé að leika sér út í garði. Það er ánægjulegt að sjá leikmenn með hæfileika á borð við hann sem og karakter. Gavi á augljóslega framtíðina fyrir sér í spænska landsliðinu eins og fleiri.“ His name is Pablo Martín Páez Gavira, but you can call him '#Gavi '.At 17 years old, the @FCBarcelona youngster has just become the youngest debutant in the history of the Spanish National Team. And he's playing AMAZING! #NationsLeague pic.twitter.com/1ue1MU0eEU— beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) October 6, 2021 Þá sagði Enrique að það skipti hann litlu máli hvort Spánn myndi mæta Frakklandi eða Belgíu í úrslitum. „Bæði lið eru mjög sterk og sama hvort þeirra kemst í úrslit þá munum við reyna að valda þeim vandræðum og vinna þennan titil,“ sagði Enrique að endingu.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira