Stúkan

Fréttamynd

„Tveir Víkingar? Ég er bara hissa“

Baldur Sigurðsson og Atli Viðar Björnsson voru ekki alveg sammála þegar kom að valinu á úrvalsliði aprílmánaðar í Bestu deild karla í fótbolta, en þeir kynntu liðin sín í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ó­­­trú­­legur lækninga­máttur í dalnum vekur furðu

KR-ingar not­færðu sér nokkuð ný­lega brellu úr brellu­bók knatt­spyrnu­heimsins í leik gegn Fram í Bestu deildinni um ný­liðna helgi. At­vikið var til um­ræðu í upp­gjörs­þættinum Stúkan á Stöð 2 Sport en um er að ræða brellu sem erfitt getur reynst fyrir dómara að koma í veg fyrir.

Íslenski boltinn