Íslenski körfuboltinn Jón Arnór nær líklegast leiknum gegn Sviss í dag Besti körfuboltamaður landsins verður vonandi með íslenska landsliðinu í leiknum gegn Sviss seinna í dag en hann æfði með liðinu á fimmtudaginn eftir að hafa misst af síðustu tveimur leikjum. Körfubolti 10.9.2016 11:30 Hópurinn fyrir Íraleikina valinn Landsliðsþjálfarar kvennalandsliðsins í körfubolta, Ívar Ásgrímsson og Bjarni Magnússon, tilkynntu í dag hóp sinn fyrir komandi leiki. Körfubolti 6.9.2016 12:30 Hlynur rauf 1.000 stiga múrinn Fyrirliði karlalandsliðsins í körfubolta náði 1.000 stigum fyrir 100. leikinn og getur bætt við á morgun. Körfubolti 2.9.2016 08:08 Allir fengu „Gangi þér vel“ frá Guðna forseta nema Kristófer Acox sem fékk „Good luck“ Guðni Th. Jóhannesson heilsaði íslenskum landsliðsmanni á ensku fyrir leikinn gegn Sviss í gærkvöldi. Körfubolti 1.9.2016 08:01 Þrír landsliðsmenn í körfubolta eiga afmæli í dag Dagurinn 27. ágúst er merkilegur í körfuboltaheiminum hér innanlands en í dag eiga þrír landsliðsmenn afmæli. Körfubolti 27.8.2016 15:45 Níu stiga tap í fyrsta leik í Austurríki Íslenska liðið þurfti að sætta sig við níu stiga tap gegn Austurríki í dag en íslenska liðið tekur þessa dagana þátt í æfingarmóti í Austurríki sem er liður af undirbúningi liðsins fyrir undankeppni Eurobasket 2017. Körfubolti 13.8.2016 19:43 Körfuboltalandsliðið nær að spila í Höllinni Karlalandsliðið í körfubolta hefur leik í undankeppni EuroBasket 2017 þann 31. ágúst næstkomandi er Sviss kemur í heimsókn. Körfubolti 11.8.2016 15:48 Jakob Örn hættur með landsliðinu Vill gefa sér meiri tíma með fjölskyldu sinni og útilokar að hann muni gefa kost á sér fyrir EM 2017. Körfubolti 4.8.2016 11:29 Íslenska stúlknalandsliðið á tvo af fjórum bestu frákösturum Evrópumótsins Íslenska 18 ára landslið kvenna í körfubolta er komið alla leið í átta liða úrslit B-deildar Evrópukeppninnar þar sem íslensku stelpurnar mæta Hvíta-Rússlandi á morgun. Körfubolti 28.7.2016 08:34 Unnu Norðurlandameistarana og tryggðu sig inn í átta liða úrslit Stelpurnar í íslenska átján ára landsliðinu í körfubolta unnu átta stiga sigur á Finnum í B-deild Evrópukeppninnar í Bosníu í dag. Stelpurnar trygðu sér þar með sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Körfubolti 27.7.2016 16:31 Ungu silfurdrengirnir fengu höfðinglegar móttökur í Leifsstöð Strákarnir sem nældu sér í silfrið á EM U20 komu heim frá Grikklandi í nótt. Körfubolti 26.7.2016 08:56 Stelpurnar byrja á tveimur sigrum U18 ára landslið kvenna í körfubolta vann ellefu stiga sigur á Rúmenum á EM. Körfubolti 25.7.2016 14:20 Kári og Jón Axel báðir valdir í úrvalslið mótsins Kári Jónsson og Jón Axel Guðmundsson voru báðir valdir í fimm manna úrvalslið B-deildar Evrópukeppni tuttugu ára landsliða sem lauk í Grikklandi í kvöld. Körfubolti 24.7.2016 23:13 Árangur íslensku strákanna hefur vakið mikla athygli í Evrópu Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta var ótrúlega nálægt því að vinna gull í B-deild Evrópukeppninnar í kvöld. Körfubolti 24.7.2016 20:43 Svekkjandi tap en mögnuð frammistaða Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta lék í kvöld til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta og mætti liðið Svartfjallalandi. Ísland tapaði leiknum 78-76 eftir framlengdan leik. Körfubolti 24.7.2016 14:33 Litla Ísland er búið að loka Evrópuhringnum í körfuboltanum Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta tryggði sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins 2017 með sigri á Grikklandi í undanúrslitum B-deildar EM 20 ára liða. Körfubolti 24.7.2016 10:54 Svona líður manni þegar maður vinnur Grikki og kemur Íslandi í úrslit | Myndir Strákarnir í tuttugu ára landsliðinu fögnuðu gríðarlega í gærkvöldi þegar liðið hafði tryggt sér sæti í úrslitaleiknum B-deild EM 20 ára liða og þar með sæti í A-deildinni á næsta ári. Körfubolti 24.7.2016 10:39 Ungu strákarnir okkar komnir í úrslit á EM Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta spilar til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta sem fer fram í Grikklandi um þessar mundir. Liðið gerði sér lítið fyrir vann heimamenn frá Grikklandi, 70-67. Körfubolti 23.7.2016 14:52 Stelpurnar létu ekki slæma byrjun stoppa sig Íslenska 18 ára landsliðið í körfubolta byrjar vel í B-deild Evrópukeppninnar í Bosníu en íslensku stelpurnar unnu níu stiga sigur á Portúgal í fyrsta leik. Körfubolti 23.7.2016 14:22 Íslensku strákarnir í undanúrslitin á EM eftir stórsigur Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta er komið í undanúrslit í B-deild Evrópukeppni 20 ára liða eftir að hafa farið á kostum á móti Georgíu í átta liða úrslitunum í kvöld. Körfubolti 22.7.2016 17:29 Ægir Þór kominn í nýtt félag á Spáni Landsliðsbakvörðurinn Ægir Þór Steinarsson hefur gert samning við spænska félagið San Pablo Inmobiliaria og mun spila með liðinu á komandi tímabili í spænsku B-deildinni. Körfubolti 22.7.2016 18:29 Haukur Helgi samdi við franskt lið Haukur Helgi Pálsson hefur gert samning við franska liðið Rouen og mun því ekki spila með Njarðvíkingum í Domino´s deild karla í körfubolta á komandi tímabili. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Njarðvík. Körfubolti 22.7.2016 14:11 Ísland á tvo af fjórum stigahæstu mönnum mótsins í Grikklandi Íslenska tuttugu ára landsliðið mætir Georgíu í kvöld í átta liða úrslitum B-deildar EM í körfubolta sem fer fram þessa dagana í Grikklandi. Körfubolti 21.7.2016 22:45 Svona var stemmningin hjá strákunum í klefanum eftir sigurinn | Myndband Íslenska tuttugu ára körfuboltalandsliðið er komið í átta liða úrslit í b-deild Evrópukeppninnar eftir þrjá sigurleiki í röð. Körfubolti 20.7.2016 19:57 Strákarnir unnu Pólverja og tryggðu sér sigur í riðlinum Íslenska tuttugu ára liðið í körfubolta heldur áfram að gera það gott á EM í Grikklandi en strákarnir unnu 62-60 sigur á Pólverjum í kvöld. Körfubolti 20.7.2016 17:37 Rússarnir áttu ekki svör við íslensku geðveikinni Íslenska 20 ára landsliðið í körfubolta varð fyrsta íslenska liðið til að vinna Rússa í körfu. Átta strákar í liðinu eru einnig í æfingahóp A-landsliðsins og fá því frábært tækifæri til að sýna sig og sanna í Grikklandi. Körfubolti 19.7.2016 21:45 Jón Axel og Tryggvi Snær settu met með frammistöðunni gegn Rússlandi U20 ára landsliðið vann magnaðan sigur á sterku liði Rússlands þar sem Grindvíkingurinn og Þórsarinn fóru á kostum. Körfubolti 17.7.2016 15:11 Hlynur: Þjálfarinn fékk borgað þegar leikmennirnir voru þremur mánuðum á eftir í launum Fyrirliði íslenska landsliðsins í körfubolta upplifði erfiðan vetur í Sundsvall. Körfubolti 13.7.2016 09:48 Fimm íslenskir stjörnuleikmenn á Norðurlandamótinu í ár Ísland átti fimm leikmenn af tuttugu í úrvalsliðum Norðurlandamóts unglinga í körfubolta í ár eða 25 prósent leikmanna sem sköruðu framúr. Körfubolti 1.7.2016 09:28 Íslensku strákarnir urðu Norðurlandameistarar í körfu í dag Íslenska 18 ára landslið karla í körfubolta varð í dag Norðurlandameistari eftir 29 stiga sigur á Finnlandi, 101-72 í úrslitaleik. Körfubolti 30.6.2016 14:56 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 82 ›
Jón Arnór nær líklegast leiknum gegn Sviss í dag Besti körfuboltamaður landsins verður vonandi með íslenska landsliðinu í leiknum gegn Sviss seinna í dag en hann æfði með liðinu á fimmtudaginn eftir að hafa misst af síðustu tveimur leikjum. Körfubolti 10.9.2016 11:30
Hópurinn fyrir Íraleikina valinn Landsliðsþjálfarar kvennalandsliðsins í körfubolta, Ívar Ásgrímsson og Bjarni Magnússon, tilkynntu í dag hóp sinn fyrir komandi leiki. Körfubolti 6.9.2016 12:30
Hlynur rauf 1.000 stiga múrinn Fyrirliði karlalandsliðsins í körfubolta náði 1.000 stigum fyrir 100. leikinn og getur bætt við á morgun. Körfubolti 2.9.2016 08:08
Allir fengu „Gangi þér vel“ frá Guðna forseta nema Kristófer Acox sem fékk „Good luck“ Guðni Th. Jóhannesson heilsaði íslenskum landsliðsmanni á ensku fyrir leikinn gegn Sviss í gærkvöldi. Körfubolti 1.9.2016 08:01
Þrír landsliðsmenn í körfubolta eiga afmæli í dag Dagurinn 27. ágúst er merkilegur í körfuboltaheiminum hér innanlands en í dag eiga þrír landsliðsmenn afmæli. Körfubolti 27.8.2016 15:45
Níu stiga tap í fyrsta leik í Austurríki Íslenska liðið þurfti að sætta sig við níu stiga tap gegn Austurríki í dag en íslenska liðið tekur þessa dagana þátt í æfingarmóti í Austurríki sem er liður af undirbúningi liðsins fyrir undankeppni Eurobasket 2017. Körfubolti 13.8.2016 19:43
Körfuboltalandsliðið nær að spila í Höllinni Karlalandsliðið í körfubolta hefur leik í undankeppni EuroBasket 2017 þann 31. ágúst næstkomandi er Sviss kemur í heimsókn. Körfubolti 11.8.2016 15:48
Jakob Örn hættur með landsliðinu Vill gefa sér meiri tíma með fjölskyldu sinni og útilokar að hann muni gefa kost á sér fyrir EM 2017. Körfubolti 4.8.2016 11:29
Íslenska stúlknalandsliðið á tvo af fjórum bestu frákösturum Evrópumótsins Íslenska 18 ára landslið kvenna í körfubolta er komið alla leið í átta liða úrslit B-deildar Evrópukeppninnar þar sem íslensku stelpurnar mæta Hvíta-Rússlandi á morgun. Körfubolti 28.7.2016 08:34
Unnu Norðurlandameistarana og tryggðu sig inn í átta liða úrslit Stelpurnar í íslenska átján ára landsliðinu í körfubolta unnu átta stiga sigur á Finnum í B-deild Evrópukeppninnar í Bosníu í dag. Stelpurnar trygðu sér þar með sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Körfubolti 27.7.2016 16:31
Ungu silfurdrengirnir fengu höfðinglegar móttökur í Leifsstöð Strákarnir sem nældu sér í silfrið á EM U20 komu heim frá Grikklandi í nótt. Körfubolti 26.7.2016 08:56
Stelpurnar byrja á tveimur sigrum U18 ára landslið kvenna í körfubolta vann ellefu stiga sigur á Rúmenum á EM. Körfubolti 25.7.2016 14:20
Kári og Jón Axel báðir valdir í úrvalslið mótsins Kári Jónsson og Jón Axel Guðmundsson voru báðir valdir í fimm manna úrvalslið B-deildar Evrópukeppni tuttugu ára landsliða sem lauk í Grikklandi í kvöld. Körfubolti 24.7.2016 23:13
Árangur íslensku strákanna hefur vakið mikla athygli í Evrópu Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta var ótrúlega nálægt því að vinna gull í B-deild Evrópukeppninnar í kvöld. Körfubolti 24.7.2016 20:43
Svekkjandi tap en mögnuð frammistaða Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta lék í kvöld til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta og mætti liðið Svartfjallalandi. Ísland tapaði leiknum 78-76 eftir framlengdan leik. Körfubolti 24.7.2016 14:33
Litla Ísland er búið að loka Evrópuhringnum í körfuboltanum Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta tryggði sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins 2017 með sigri á Grikklandi í undanúrslitum B-deildar EM 20 ára liða. Körfubolti 24.7.2016 10:54
Svona líður manni þegar maður vinnur Grikki og kemur Íslandi í úrslit | Myndir Strákarnir í tuttugu ára landsliðinu fögnuðu gríðarlega í gærkvöldi þegar liðið hafði tryggt sér sæti í úrslitaleiknum B-deild EM 20 ára liða og þar með sæti í A-deildinni á næsta ári. Körfubolti 24.7.2016 10:39
Ungu strákarnir okkar komnir í úrslit á EM Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta spilar til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta sem fer fram í Grikklandi um þessar mundir. Liðið gerði sér lítið fyrir vann heimamenn frá Grikklandi, 70-67. Körfubolti 23.7.2016 14:52
Stelpurnar létu ekki slæma byrjun stoppa sig Íslenska 18 ára landsliðið í körfubolta byrjar vel í B-deild Evrópukeppninnar í Bosníu en íslensku stelpurnar unnu níu stiga sigur á Portúgal í fyrsta leik. Körfubolti 23.7.2016 14:22
Íslensku strákarnir í undanúrslitin á EM eftir stórsigur Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta er komið í undanúrslit í B-deild Evrópukeppni 20 ára liða eftir að hafa farið á kostum á móti Georgíu í átta liða úrslitunum í kvöld. Körfubolti 22.7.2016 17:29
Ægir Þór kominn í nýtt félag á Spáni Landsliðsbakvörðurinn Ægir Þór Steinarsson hefur gert samning við spænska félagið San Pablo Inmobiliaria og mun spila með liðinu á komandi tímabili í spænsku B-deildinni. Körfubolti 22.7.2016 18:29
Haukur Helgi samdi við franskt lið Haukur Helgi Pálsson hefur gert samning við franska liðið Rouen og mun því ekki spila með Njarðvíkingum í Domino´s deild karla í körfubolta á komandi tímabili. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Njarðvík. Körfubolti 22.7.2016 14:11
Ísland á tvo af fjórum stigahæstu mönnum mótsins í Grikklandi Íslenska tuttugu ára landsliðið mætir Georgíu í kvöld í átta liða úrslitum B-deildar EM í körfubolta sem fer fram þessa dagana í Grikklandi. Körfubolti 21.7.2016 22:45
Svona var stemmningin hjá strákunum í klefanum eftir sigurinn | Myndband Íslenska tuttugu ára körfuboltalandsliðið er komið í átta liða úrslit í b-deild Evrópukeppninnar eftir þrjá sigurleiki í röð. Körfubolti 20.7.2016 19:57
Strákarnir unnu Pólverja og tryggðu sér sigur í riðlinum Íslenska tuttugu ára liðið í körfubolta heldur áfram að gera það gott á EM í Grikklandi en strákarnir unnu 62-60 sigur á Pólverjum í kvöld. Körfubolti 20.7.2016 17:37
Rússarnir áttu ekki svör við íslensku geðveikinni Íslenska 20 ára landsliðið í körfubolta varð fyrsta íslenska liðið til að vinna Rússa í körfu. Átta strákar í liðinu eru einnig í æfingahóp A-landsliðsins og fá því frábært tækifæri til að sýna sig og sanna í Grikklandi. Körfubolti 19.7.2016 21:45
Jón Axel og Tryggvi Snær settu met með frammistöðunni gegn Rússlandi U20 ára landsliðið vann magnaðan sigur á sterku liði Rússlands þar sem Grindvíkingurinn og Þórsarinn fóru á kostum. Körfubolti 17.7.2016 15:11
Hlynur: Þjálfarinn fékk borgað þegar leikmennirnir voru þremur mánuðum á eftir í launum Fyrirliði íslenska landsliðsins í körfubolta upplifði erfiðan vetur í Sundsvall. Körfubolti 13.7.2016 09:48
Fimm íslenskir stjörnuleikmenn á Norðurlandamótinu í ár Ísland átti fimm leikmenn af tuttugu í úrvalsliðum Norðurlandamóts unglinga í körfubolta í ár eða 25 prósent leikmanna sem sköruðu framúr. Körfubolti 1.7.2016 09:28
Íslensku strákarnir urðu Norðurlandameistarar í körfu í dag Íslenska 18 ára landslið karla í körfubolta varð í dag Norðurlandameistari eftir 29 stiga sigur á Finnlandi, 101-72 í úrslitaleik. Körfubolti 30.6.2016 14:56
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent