Íslenski körfuboltinn KR-ingar óstöðvandi KR-ingar eru taplausir eftir þrjá leiki í Fyrirtækjabikar karla í körfuknattleik. KR vann Breiðablik 89-80 og kom sér á topp D-riðils ásamt Snæfelli. Körfubolti 15.9.2013 15:30 Logi heim í Njarðvík Logi Gunnarsson mun leika með Njarðvíkingum í vetur. Samningur þess efnis var undirritaður í dag. Körfubolti 14.9.2013 17:12 KKÍ sektar um 250.000 krónur ef lið mætir með ólöglegan leikmann Það borgar sig heldur betur að vera með allar leikheimildir á hreinu varðandi sína leikmenn í deildunum og bikarkeppnum hér á landi en KKÍ mun sekta lið um 250.000 krónur ef lið mæta til leiks með ólöglegan leikmann. Körfubolti 12.9.2013 13:10 María Ben í Grindavík Körfuknattleikmaðurinn María Ben Erlingsdóttir er genginn til liðs við Grindavík en hún lék í Frakklandi á síðasta ári. Körfubolti 11.9.2013 13:20 Grétar Ingi til liðs við Skallagrím Miðherjinn Grétar Ingi Erlendsson er genginn í raðir Skallagríms frá Þór Þorlákshöfn. Körfubolti 11.9.2013 10:46 Parker frábær í sigri Frakka Tony Parker, leikmaður San Antonio Spurs, átti frábæran leik í kvöld þegar Frakkar unnu 77-71 sigur á Úkraínumönnum á Evrópumótinu í körfubolta. Parker tók yfir leikinn í lokaleikhlutann og skoraði þá 15 af 28 stigum sínum. Körfubolti 8.9.2013 21:37 Jón Arnór einn af fyrirliðum CAI Zaragoza í vetur Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza eru að undirbúa sig fyrir komandi tímabil í spænska körfuboltanum en liðið komst alla leið í undanúrslitin um spænska titilinn í fyrra. Körfubolti 7.9.2013 21:09 Stólarnir unnu Íslandsmeistarana í Lengjubikarnum Fyrstu leikir Lengjubikars karla fóru fram í kvöld en þar ber helst að nefna óvæntan sigur Tindastóls gegn Íslandsmeisturunum í Grindavík 104-87. Körfubolti 6.9.2013 22:25 KR-ingar endurheimta sína stráka í körfunni Fjórir fyrrverandi leikmenn karlaliðs KR verða aftur í KR-búningnum á komandi tímabili í Dominos-deildinni. Körfubolti 5.9.2013 20:45 Gamlar myndir af Örlygi Sturlusyni Heimildarmyndin Ölli var frumsýnd á þriðjudagskvöldið. Í myndinni er fjallað um ævi Örlygs Sturlusonar sem lést af slysförum fyrir aldur fram í ársbyrjun árið 2000. Körfubolti 5.9.2013 09:45 Logi í viðræðum við íslensk félög Landsliðsmaðurinn Logi Gunnarsson er enn án félags. Skotbakvörðurinn leitar að félagi í Evrópu en hefur einnig átt í viðræðum við íslensk félög. Körfubolti 5.9.2013 10:05 Snæfell kjöldró Fjölni í Lengjubikarnum | Myndir Snæfell vann auðveldan sigur á Fjölni í Lengjubikar kvenna í kvöld en leikurinn fór 89-49 fyrir Snæfellinga og vann liðið því 40 stiga sigur. Körfubolti 4.9.2013 20:59 Pavel samdi við KR til tveggja ára Pavel Ermolinskij er genginn til liðs við KR og skrifaði undir tveggja ára samning við vesturbæjarfélagið í dag. Körfubolti 4.9.2013 17:52 Segja reglurnar halla á landsbyggðarliðin "Þetta er einsdæmi á Íslandi, ekki einu sinni ÍSÍ er með svona reglur um leikmenn. Þetta bitnar mest á þeim sem búa lengst frá mannkjarnanum," segir Sævar Óskarsson, formaður KFÍ. Körfubolti 3.9.2013 10:01 Njarðvík fer vel af stað í Lengjubikarnum Þá er körfuboltaverktíðin hafinn á Íslandi og liðin taka nú þátt í Lengjubikarnum en Þór Þorlákshöfn tók á móti Njarðvík í Þorlákshöfn í kvöld og gestirnir fóru með góðan sigur af hólmi 93-78. Körfubolti 2.9.2013 20:55 Crawford ræðir um lífið í NBA Menn þurfa ekki að hafa fylgst grannt með NBA-körfuboltanum til þess að þekkja til Joey Crawford. Dómarinn litríki hefur dæmt í deild þeirra bestu í 35 ár og nálgast óðfluga 3000. leikinn sinn í deildinni. Körfubolti 2.9.2013 11:24 Haukar missa Arnþór Freyr til Spánar Arnþór Freyr Guðmundsson hefur samið við spænska liðið Albacete í fjórðu efstu deild á Spáni. Körfubolti 30.8.2013 14:18 Gagnrýnir harðlega afreksstefnu KKÍ "Ætlar einhver í húsinu að segja mér að okkur sé alvara með að byggja upp betra landslið?" Körfubolti 20.8.2013 21:58 Bíða eftir spennandi tilboði Landsliðsmennirnir Logi Gunnarsson, Pavel Ermolinskij og Hörður Axel Vilhjálmsson eru enn í leit að félagi erlendis til að spila með á næstu leiktíð. Körfubolti 19.8.2013 23:44 Jakob: Erum á réttri leið "Leikurinn var ekki okkar besti en við náðum að klára þetta í lokin. En mér fannst við samt alltaf hafa yfirhönd í leiknum. Það var eftir góða byrjun,“ sagði Jakob Sigurðarson sem fór mikinn fyrir Ísland í kvöld gegn Rúmeníu. Körfubolti 16.8.2013 22:12 Peter: Skiptir mestu máli að vinna fyrir framan fólkið "Maður er alltaf glaður þegar maður vinnur landsleik. Að vinna hér heima fyrir framan okkar áhorfendur er frábært,“ sagði Peter Öqvist þjálfari Íslands. Körfubolti 16.8.2013 22:00 Kominn tími á sigur í Laugardalshöllinni Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mætir Rúmeníu í kvöld í undankeppni EM 2015 en þetta er síðasti leikur íslenska liðsins í riðlinum. Ísland og Rúmenía eru að keppa um annað sæti riðilsins og það skiptir miklu máli fyrir íslenska liðið þegar kemur að styrkleikaröðun fyrir næstu keppni. Körfubolti 16.8.2013 10:20 Þessi fá miða á landsleikinn í kvöld Lesendum Vísis gafst í vikunni tækifæri á að vinna sér inn miða á leik Íslands og Rúmeníu sem fram fer í Laugardalshöll klukkan 19.15 í kvöld og nú er komið í ljós hverjir hinir heppnu eru. Körfubolti 16.8.2013 11:51 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Rúmenía 77-71 Ísland sigraði Rúmeníu 77-71 og tryggði sér annað sæti A-riðils í undankeppni Evrópumeistaramótsins í körfubolta 2015. Ísland var yfir allan leikinn þó Rúmenía hafi aldrei verið langt undan en staðan í hálfleik var 40-36. Körfubolti 16.8.2013 11:07 Frábært myndband sem sýnir vel kraftinn í íslenska liðinu Strákarnir á Leikbrot.is hafa verið duglegir að setja saman skemmtileg myndbönd eftir leik Íslands og Búlgaríu í Laugardalshöllinni á þriðjudagskvöldið. Þeir hafa nú sett saman myndbandið "Endir eða upphaf" til að minna á leik íslensku strákanna á móti Rúmeníu sem fer fram í Laugardalshöllinni á morgun. Körfubolti 15.8.2013 15:24 Ótrúlegir taktar frá Jóni Arnóri Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson sýndi einhverja ótrúlegustu frammistöðu sem sést hefur frá íslenskum körfuboltamanni á þriðjudagskvöld þegar Íslands tapaði grátlega fyrir Búlgaríu 81-79. Körfubolti 15.8.2013 08:17 KR-ingar fá til sín nýjan Bandaríkjamann Körfuknattleiksdeild KR hefur gengið frá samningi við nýjan leikmann frá Bandaríkjunum en Shawn Atupem mun leika með Vesturbæjarliðinu á næstu leiktíð í Dominos-deild karla. Körfubolti 14.8.2013 09:39 Viltu sjá besta körfuboltalandslið Íslands frítt? Lesendum Vísis gefst nú tækifæri á að vinna sér inn miða á leik Íslands og Rúmeníu sem fram fer í Laugardalshöll á föstudagskvöld. Körfubolti 14.8.2013 13:40 Ein magnaðasta frammistaða sem ég hef séð með berum augum Benedikt Guðmundsson, þjálfari liðs Þórs frá Þorlákshöfn í Domnios-deild karla og margfaldur Íslandsmeistaraþjálfari með KR, skellti skemmtilegum pistli inn á fésbókarsíðu sína eftir leik Íslands og Búlgaríu í gærkvöldi. Körfubolti 14.8.2013 11:46 Jón Arnór kominn með 500 stig í Evrópukeppni Jón Arnór Stefánsson náði flottum tímamótum í sigri í Rúmeníu á dögunum þegar hann varð aðeins þriðji íslenski landsliðsmaðurinn sem nær því að skora fimm hundruð stig í Evrópukeppni. Körfubolti 13.8.2013 15:14 « ‹ 44 45 46 47 48 49 50 51 52 … 82 ›
KR-ingar óstöðvandi KR-ingar eru taplausir eftir þrjá leiki í Fyrirtækjabikar karla í körfuknattleik. KR vann Breiðablik 89-80 og kom sér á topp D-riðils ásamt Snæfelli. Körfubolti 15.9.2013 15:30
Logi heim í Njarðvík Logi Gunnarsson mun leika með Njarðvíkingum í vetur. Samningur þess efnis var undirritaður í dag. Körfubolti 14.9.2013 17:12
KKÍ sektar um 250.000 krónur ef lið mætir með ólöglegan leikmann Það borgar sig heldur betur að vera með allar leikheimildir á hreinu varðandi sína leikmenn í deildunum og bikarkeppnum hér á landi en KKÍ mun sekta lið um 250.000 krónur ef lið mæta til leiks með ólöglegan leikmann. Körfubolti 12.9.2013 13:10
María Ben í Grindavík Körfuknattleikmaðurinn María Ben Erlingsdóttir er genginn til liðs við Grindavík en hún lék í Frakklandi á síðasta ári. Körfubolti 11.9.2013 13:20
Grétar Ingi til liðs við Skallagrím Miðherjinn Grétar Ingi Erlendsson er genginn í raðir Skallagríms frá Þór Þorlákshöfn. Körfubolti 11.9.2013 10:46
Parker frábær í sigri Frakka Tony Parker, leikmaður San Antonio Spurs, átti frábæran leik í kvöld þegar Frakkar unnu 77-71 sigur á Úkraínumönnum á Evrópumótinu í körfubolta. Parker tók yfir leikinn í lokaleikhlutann og skoraði þá 15 af 28 stigum sínum. Körfubolti 8.9.2013 21:37
Jón Arnór einn af fyrirliðum CAI Zaragoza í vetur Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza eru að undirbúa sig fyrir komandi tímabil í spænska körfuboltanum en liðið komst alla leið í undanúrslitin um spænska titilinn í fyrra. Körfubolti 7.9.2013 21:09
Stólarnir unnu Íslandsmeistarana í Lengjubikarnum Fyrstu leikir Lengjubikars karla fóru fram í kvöld en þar ber helst að nefna óvæntan sigur Tindastóls gegn Íslandsmeisturunum í Grindavík 104-87. Körfubolti 6.9.2013 22:25
KR-ingar endurheimta sína stráka í körfunni Fjórir fyrrverandi leikmenn karlaliðs KR verða aftur í KR-búningnum á komandi tímabili í Dominos-deildinni. Körfubolti 5.9.2013 20:45
Gamlar myndir af Örlygi Sturlusyni Heimildarmyndin Ölli var frumsýnd á þriðjudagskvöldið. Í myndinni er fjallað um ævi Örlygs Sturlusonar sem lést af slysförum fyrir aldur fram í ársbyrjun árið 2000. Körfubolti 5.9.2013 09:45
Logi í viðræðum við íslensk félög Landsliðsmaðurinn Logi Gunnarsson er enn án félags. Skotbakvörðurinn leitar að félagi í Evrópu en hefur einnig átt í viðræðum við íslensk félög. Körfubolti 5.9.2013 10:05
Snæfell kjöldró Fjölni í Lengjubikarnum | Myndir Snæfell vann auðveldan sigur á Fjölni í Lengjubikar kvenna í kvöld en leikurinn fór 89-49 fyrir Snæfellinga og vann liðið því 40 stiga sigur. Körfubolti 4.9.2013 20:59
Pavel samdi við KR til tveggja ára Pavel Ermolinskij er genginn til liðs við KR og skrifaði undir tveggja ára samning við vesturbæjarfélagið í dag. Körfubolti 4.9.2013 17:52
Segja reglurnar halla á landsbyggðarliðin "Þetta er einsdæmi á Íslandi, ekki einu sinni ÍSÍ er með svona reglur um leikmenn. Þetta bitnar mest á þeim sem búa lengst frá mannkjarnanum," segir Sævar Óskarsson, formaður KFÍ. Körfubolti 3.9.2013 10:01
Njarðvík fer vel af stað í Lengjubikarnum Þá er körfuboltaverktíðin hafinn á Íslandi og liðin taka nú þátt í Lengjubikarnum en Þór Þorlákshöfn tók á móti Njarðvík í Þorlákshöfn í kvöld og gestirnir fóru með góðan sigur af hólmi 93-78. Körfubolti 2.9.2013 20:55
Crawford ræðir um lífið í NBA Menn þurfa ekki að hafa fylgst grannt með NBA-körfuboltanum til þess að þekkja til Joey Crawford. Dómarinn litríki hefur dæmt í deild þeirra bestu í 35 ár og nálgast óðfluga 3000. leikinn sinn í deildinni. Körfubolti 2.9.2013 11:24
Haukar missa Arnþór Freyr til Spánar Arnþór Freyr Guðmundsson hefur samið við spænska liðið Albacete í fjórðu efstu deild á Spáni. Körfubolti 30.8.2013 14:18
Gagnrýnir harðlega afreksstefnu KKÍ "Ætlar einhver í húsinu að segja mér að okkur sé alvara með að byggja upp betra landslið?" Körfubolti 20.8.2013 21:58
Bíða eftir spennandi tilboði Landsliðsmennirnir Logi Gunnarsson, Pavel Ermolinskij og Hörður Axel Vilhjálmsson eru enn í leit að félagi erlendis til að spila með á næstu leiktíð. Körfubolti 19.8.2013 23:44
Jakob: Erum á réttri leið "Leikurinn var ekki okkar besti en við náðum að klára þetta í lokin. En mér fannst við samt alltaf hafa yfirhönd í leiknum. Það var eftir góða byrjun,“ sagði Jakob Sigurðarson sem fór mikinn fyrir Ísland í kvöld gegn Rúmeníu. Körfubolti 16.8.2013 22:12
Peter: Skiptir mestu máli að vinna fyrir framan fólkið "Maður er alltaf glaður þegar maður vinnur landsleik. Að vinna hér heima fyrir framan okkar áhorfendur er frábært,“ sagði Peter Öqvist þjálfari Íslands. Körfubolti 16.8.2013 22:00
Kominn tími á sigur í Laugardalshöllinni Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mætir Rúmeníu í kvöld í undankeppni EM 2015 en þetta er síðasti leikur íslenska liðsins í riðlinum. Ísland og Rúmenía eru að keppa um annað sæti riðilsins og það skiptir miklu máli fyrir íslenska liðið þegar kemur að styrkleikaröðun fyrir næstu keppni. Körfubolti 16.8.2013 10:20
Þessi fá miða á landsleikinn í kvöld Lesendum Vísis gafst í vikunni tækifæri á að vinna sér inn miða á leik Íslands og Rúmeníu sem fram fer í Laugardalshöll klukkan 19.15 í kvöld og nú er komið í ljós hverjir hinir heppnu eru. Körfubolti 16.8.2013 11:51
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Rúmenía 77-71 Ísland sigraði Rúmeníu 77-71 og tryggði sér annað sæti A-riðils í undankeppni Evrópumeistaramótsins í körfubolta 2015. Ísland var yfir allan leikinn þó Rúmenía hafi aldrei verið langt undan en staðan í hálfleik var 40-36. Körfubolti 16.8.2013 11:07
Frábært myndband sem sýnir vel kraftinn í íslenska liðinu Strákarnir á Leikbrot.is hafa verið duglegir að setja saman skemmtileg myndbönd eftir leik Íslands og Búlgaríu í Laugardalshöllinni á þriðjudagskvöldið. Þeir hafa nú sett saman myndbandið "Endir eða upphaf" til að minna á leik íslensku strákanna á móti Rúmeníu sem fer fram í Laugardalshöllinni á morgun. Körfubolti 15.8.2013 15:24
Ótrúlegir taktar frá Jóni Arnóri Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson sýndi einhverja ótrúlegustu frammistöðu sem sést hefur frá íslenskum körfuboltamanni á þriðjudagskvöld þegar Íslands tapaði grátlega fyrir Búlgaríu 81-79. Körfubolti 15.8.2013 08:17
KR-ingar fá til sín nýjan Bandaríkjamann Körfuknattleiksdeild KR hefur gengið frá samningi við nýjan leikmann frá Bandaríkjunum en Shawn Atupem mun leika með Vesturbæjarliðinu á næstu leiktíð í Dominos-deild karla. Körfubolti 14.8.2013 09:39
Viltu sjá besta körfuboltalandslið Íslands frítt? Lesendum Vísis gefst nú tækifæri á að vinna sér inn miða á leik Íslands og Rúmeníu sem fram fer í Laugardalshöll á föstudagskvöld. Körfubolti 14.8.2013 13:40
Ein magnaðasta frammistaða sem ég hef séð með berum augum Benedikt Guðmundsson, þjálfari liðs Þórs frá Þorlákshöfn í Domnios-deild karla og margfaldur Íslandsmeistaraþjálfari með KR, skellti skemmtilegum pistli inn á fésbókarsíðu sína eftir leik Íslands og Búlgaríu í gærkvöldi. Körfubolti 14.8.2013 11:46
Jón Arnór kominn með 500 stig í Evrópukeppni Jón Arnór Stefánsson náði flottum tímamótum í sigri í Rúmeníu á dögunum þegar hann varð aðeins þriðji íslenski landsliðsmaðurinn sem nær því að skora fimm hundruð stig í Evrópukeppni. Körfubolti 13.8.2013 15:14