Íslenski körfuboltinn Langskotin verða að detta Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, segir íslenska landsliðið hafa alla möguleika til að standa í Svartfellingum í kvöld þegar liðin mætast í Evrópukeppninni í körfubolta. Körfubolti 17.9.2008 13:44 Landsliðsmenn árita treyjur í dag Íslenska landsliðið í körfubolta mun í dag árita veggspjöld og treyjur fyrir áhugasama í verslun Select í Smáranum. Uppátækið er í tilefni af leik Íslendinga og Svartfellinga í Evrópukeppninni á miðvikudagskvöldið. Körfubolti 15.9.2008 12:24 Fannar: Sumarfríið borgaði sig "Dagskipunin var sú að berja dálítið á þeim og maður verður auðvitað að gera það sem fyrir mann er lagt. Við erum minni en þeir og því verðum við að láta finna vel fyrir okkur," sagði Fannar Ólafsson kátur eftir sigur Íslendinga á Dönum í kvöld. Körfubolti 11.9.2008 00:35 Hlynur: Þeir þola ekki að láta berja sig "Við vorum bara harðari en þeir og mér fannst þeir bara vera í fýlu," sagði Hlynur Bæringsson eftir sigur íslenska landsliðsins á Dönum í kvöld. Körfubolti 11.9.2008 00:29 Sigurður: Ánægður með varnarleikinn "Ég er rosalega kátur með þetta," sagði Sigurður Ingimundarson landsliðsþjálfari þegar Vísir náði tali af honum eftir 77-71 sigur Íslendinga á Dönum í Evrópukeppninni í kvöld. Körfubolti 11.9.2008 00:04 Jón Arnór: Barátta og leikgleði Jón Arnór Stefánsson vitnaði í Ólaf bróður sinn þegar Vísir náði tali af honum eftir sigur íslenska landsliðsins á Dönum í Laugardalshöllinni í kvöld. Körfubolti 10.9.2008 23:42 Frábær leikur Helenu dugði skammt Helena Sverrisdóttir var aðeins einu stigi frá því að jafna met Önnu Maríu Sveinsdóttur í kvöld þegar hún skoraði 34 stig í 92-72 tapi kvennalandsliðsins í körfubolta gegn Svartfellingum ytra í Evrópukeppninni. Körfubolti 10.9.2008 23:24 Baráttan skilaði góðum sigri á Dönum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta vann í kvöld góðan 77-71 sigur á Dönum í fyrsta leik sínum í Evrópukeppni B-þjóða. Sigur íslenska liðsins var í raun aldrei í hættu, en góður varnarleikur og gríðarleg barátta skiluðu íslenska liðinu sigrinum. Körfubolti 10.9.2008 23:07 Logi líklega í Njarðvík Logi Gunnarsson, landsliðsmaður í körfubolta, er kominn heim úr atvinnumennskunni á Spáni og spilar líklega með Njarðvík í vetur. Körfubolti 8.9.2008 18:58 Tap fyrir Írum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði 68-59 fyrir því írska í fjórða leik sínum í B-deild Evrópukeppninnar í Dublin í dag. Íslenska liðið var yfir lengst af leiks, en skoraði aðeins 11 stig síðustu 16 mínútur leiksins og mátti sætta sig við tap. Körfubolti 6.9.2008 19:48 Mæta Slóveníu Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta spilar þriðja leik sinn í Evrópukeppninni klukkan 19.15 á Ásvöllum í kvöld en stelpurnar taka þá á móti Slóveníu. Körfubolti 3.9.2008 10:02 Miðasala hafin á leik Íslendinga og Dana Nú er hægt að nálgast miða á landsleik Íslendinga og Dana í körfubolta sem fram fer í Laugardalshöllinni miðvikudaginn 10. september. Þar gefst íslenskum íþróttaáhugamönnum tækifæri til að sjá frábæran tvíhöfða, því leikurinn hefst strax á eftir leik Íslendinga og Skota í undankeppni HM í knattspyrnu. Körfubolti 2.9.2008 12:54 Signý jafnar fyrirliðametið Signý Hermannsdóttir verður í kvöld fyrirliði íslenska landsliðsins í körfubolta í sautjánda sinn á ferlinum sem er metjöfnun. Körfubolti 27.8.2008 14:23 Landsliðið á leið til Írlands Á miðvikudag heldur íslenska körfuboltalandsliðið til Írlands og tekur þar þátt í Emerald Hoops æfingamótinu. Er það liður í undirbúningi fyrir leiki í undakeppni EM sem verða í sptember. Körfubolti 18.8.2008 17:02 Landsliðskonurnar þekkja vel til þjálfarans Ágúst Björgvinsson mun stýra íslenska kvennalandsliðinuí körfubolta í fyrsta sinn á miðvikudaginn þegar það hefur leik á Norðurlandamótinu sem fram fer í Danmörku. Körfubolti 4.8.2008 11:20 Kvennalandsliðið hefur leik á NM á þriðjudag Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta er nú á leið út til Danmerkur þar sem það mun leika fjóra leiki á jafnmörgum dögum á Norðurlandamótinu eftir helgi. Körfubolti 3.8.2008 13:27 Stelpurnar sigruðu í C-deildinni Íslenska U-16 ára landslið kvenna í körfubolta vann í dag sigur í C-deild Evrópumótsins í körfubolta. Liðið vann stórsigur á Albönum í úrslitaleik 74-41. Körfubolti 19.7.2008 17:23 Logi bestur hjá Íslandi í öðrum tapleik gegn Litháen Íslenska karlalandsliðið tapaði öðru sinni gegn Litháen í dag en leikurinn fór fram í Vilnius. Lokatölur 105-67, 38 stiga sigur heimamanna. Körfubolti 15.7.2008 18:15 Ísland tapaði stórt í Litháen Vináttulandsleik Íslands og Litháen í dag lauk með 115-62 sigri hjá sterku liði Litháa. Litháen var yfir í hálfleik 61:35. Körfubolti 13.7.2008 18:09 Þrír nýliðar í landsliðshópi Sigurðar Sigurður Ingimundarsson landsliðsþjálfari hefur valið 22 manna hóp sem tekur þátt í undirbúningi fyrir Evrópukeppni landsliða í körfubolta í haust. Þrír nýliðar eru í hópi Sigurðar að þessu sinni. Körfubolti 15.5.2008 21:31 Hlynur og Pálína best Hlynur Bæringsson og Pálína Gunnlaugsdóttir voru valin bestu leikmenn Iceland Express deilda karla og kvenna á lokahófi KKÍ í gærkvöldi. Körfubolti 11.5.2008 09:27 KR með tveggja stiga forystu í Keflavík KR-stúlkur leiða með tveimur stigum, 45-43, í hálfleik gegn Keflavík í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Candace Futrell hefur skorað 18 stig fyrir KR en TaKesha Watson er með 9 stig fyrir Keflavík. Körfubolti 4.4.2008 19:44 Alveg til í fara í sumarfrí með bikarinn í kvöld Keflavíkurstúlkur geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld þegar þær mæta KR-stúlkum í Toyota-höllinni í Keflavík. Pálína Gunnlaugsdóttir, leikmaður Keflavíkur, segist vera klár í að fara í sumarfrí með bikarinn í kvöld. Körfubolti 4.4.2008 17:21 Valur mætir FSu í úrslitunum Valur vann í dag fimmtán stiga sigur á Ármanni/Þrótti í Laugardalshöll, 95-80, og á því enn möguleika á að vinna sér sæti í efstu deild. Körfubolti 22.3.2008 17:48 FSu skrefi nær efstu deild FSu er komið í úrslit í umspili 1. deildar karla í körfubolta um sæti í efstu deild eftir sigur á Haukum í dag, 98-86. Körfubolti 22.3.2008 15:37 Ármann/Þróttur náði fjórða sætinu Ármann/Þróttur náði í kvöld fjórða sætinu í 1. deild karla eftir sigur á Þrótti í Vogum en Haukar töpuðu á heimavelli fyrir FSu. Körfubolti 14.3.2008 22:06 Blikar í úrvalsdeildina Breiðablik komst í kvöld upp í Iceland Express deildina en liðið vann Val í spennandi leik 64-62. Þessi sigur tryggði Blikum sigur í 1. deildinni en liðið hefur unnið 15 af 16 leikjum sínum í vetur. Körfubolti 4.3.2008 20:49 Ísland í riðli með Danmörku Í dag var dregið í riðla í b-deild Evrópukeppninnar en drátturinn fór fram í Feneyjum á Ítalíu. Karlalandsliðið var nokkuð heppið með sinn drátt en kvennalandsliðið lenti í mjög sterkum riðli. Körfubolti 16.2.2008 14:38 Gott að vera á útivöllum í undanúrslitum bikarsins Báðir undanúrslitaleikir Lýsingarbikars karla í körfubolta unnust á útivöllum um helgina en Snæfellingar unnu þá frábæran 17 stiga sigur í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Körfubolti 4.2.2008 15:01 Haukar í bikarúrslitin Haukar tryggðu sér í sæti í úrslitum Lýsingabikarkeppni kvenna með sigri á Fjölni í undanúrslitum, 82-63. Körfubolti 1.2.2008 22:06 « ‹ 62 63 64 65 66 67 68 69 70 … 82 ›
Langskotin verða að detta Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, segir íslenska landsliðið hafa alla möguleika til að standa í Svartfellingum í kvöld þegar liðin mætast í Evrópukeppninni í körfubolta. Körfubolti 17.9.2008 13:44
Landsliðsmenn árita treyjur í dag Íslenska landsliðið í körfubolta mun í dag árita veggspjöld og treyjur fyrir áhugasama í verslun Select í Smáranum. Uppátækið er í tilefni af leik Íslendinga og Svartfellinga í Evrópukeppninni á miðvikudagskvöldið. Körfubolti 15.9.2008 12:24
Fannar: Sumarfríið borgaði sig "Dagskipunin var sú að berja dálítið á þeim og maður verður auðvitað að gera það sem fyrir mann er lagt. Við erum minni en þeir og því verðum við að láta finna vel fyrir okkur," sagði Fannar Ólafsson kátur eftir sigur Íslendinga á Dönum í kvöld. Körfubolti 11.9.2008 00:35
Hlynur: Þeir þola ekki að láta berja sig "Við vorum bara harðari en þeir og mér fannst þeir bara vera í fýlu," sagði Hlynur Bæringsson eftir sigur íslenska landsliðsins á Dönum í kvöld. Körfubolti 11.9.2008 00:29
Sigurður: Ánægður með varnarleikinn "Ég er rosalega kátur með þetta," sagði Sigurður Ingimundarson landsliðsþjálfari þegar Vísir náði tali af honum eftir 77-71 sigur Íslendinga á Dönum í Evrópukeppninni í kvöld. Körfubolti 11.9.2008 00:04
Jón Arnór: Barátta og leikgleði Jón Arnór Stefánsson vitnaði í Ólaf bróður sinn þegar Vísir náði tali af honum eftir sigur íslenska landsliðsins á Dönum í Laugardalshöllinni í kvöld. Körfubolti 10.9.2008 23:42
Frábær leikur Helenu dugði skammt Helena Sverrisdóttir var aðeins einu stigi frá því að jafna met Önnu Maríu Sveinsdóttur í kvöld þegar hún skoraði 34 stig í 92-72 tapi kvennalandsliðsins í körfubolta gegn Svartfellingum ytra í Evrópukeppninni. Körfubolti 10.9.2008 23:24
Baráttan skilaði góðum sigri á Dönum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta vann í kvöld góðan 77-71 sigur á Dönum í fyrsta leik sínum í Evrópukeppni B-þjóða. Sigur íslenska liðsins var í raun aldrei í hættu, en góður varnarleikur og gríðarleg barátta skiluðu íslenska liðinu sigrinum. Körfubolti 10.9.2008 23:07
Logi líklega í Njarðvík Logi Gunnarsson, landsliðsmaður í körfubolta, er kominn heim úr atvinnumennskunni á Spáni og spilar líklega með Njarðvík í vetur. Körfubolti 8.9.2008 18:58
Tap fyrir Írum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði 68-59 fyrir því írska í fjórða leik sínum í B-deild Evrópukeppninnar í Dublin í dag. Íslenska liðið var yfir lengst af leiks, en skoraði aðeins 11 stig síðustu 16 mínútur leiksins og mátti sætta sig við tap. Körfubolti 6.9.2008 19:48
Mæta Slóveníu Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta spilar þriðja leik sinn í Evrópukeppninni klukkan 19.15 á Ásvöllum í kvöld en stelpurnar taka þá á móti Slóveníu. Körfubolti 3.9.2008 10:02
Miðasala hafin á leik Íslendinga og Dana Nú er hægt að nálgast miða á landsleik Íslendinga og Dana í körfubolta sem fram fer í Laugardalshöllinni miðvikudaginn 10. september. Þar gefst íslenskum íþróttaáhugamönnum tækifæri til að sjá frábæran tvíhöfða, því leikurinn hefst strax á eftir leik Íslendinga og Skota í undankeppni HM í knattspyrnu. Körfubolti 2.9.2008 12:54
Signý jafnar fyrirliðametið Signý Hermannsdóttir verður í kvöld fyrirliði íslenska landsliðsins í körfubolta í sautjánda sinn á ferlinum sem er metjöfnun. Körfubolti 27.8.2008 14:23
Landsliðið á leið til Írlands Á miðvikudag heldur íslenska körfuboltalandsliðið til Írlands og tekur þar þátt í Emerald Hoops æfingamótinu. Er það liður í undirbúningi fyrir leiki í undakeppni EM sem verða í sptember. Körfubolti 18.8.2008 17:02
Landsliðskonurnar þekkja vel til þjálfarans Ágúst Björgvinsson mun stýra íslenska kvennalandsliðinuí körfubolta í fyrsta sinn á miðvikudaginn þegar það hefur leik á Norðurlandamótinu sem fram fer í Danmörku. Körfubolti 4.8.2008 11:20
Kvennalandsliðið hefur leik á NM á þriðjudag Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta er nú á leið út til Danmerkur þar sem það mun leika fjóra leiki á jafnmörgum dögum á Norðurlandamótinu eftir helgi. Körfubolti 3.8.2008 13:27
Stelpurnar sigruðu í C-deildinni Íslenska U-16 ára landslið kvenna í körfubolta vann í dag sigur í C-deild Evrópumótsins í körfubolta. Liðið vann stórsigur á Albönum í úrslitaleik 74-41. Körfubolti 19.7.2008 17:23
Logi bestur hjá Íslandi í öðrum tapleik gegn Litháen Íslenska karlalandsliðið tapaði öðru sinni gegn Litháen í dag en leikurinn fór fram í Vilnius. Lokatölur 105-67, 38 stiga sigur heimamanna. Körfubolti 15.7.2008 18:15
Ísland tapaði stórt í Litháen Vináttulandsleik Íslands og Litháen í dag lauk með 115-62 sigri hjá sterku liði Litháa. Litháen var yfir í hálfleik 61:35. Körfubolti 13.7.2008 18:09
Þrír nýliðar í landsliðshópi Sigurðar Sigurður Ingimundarsson landsliðsþjálfari hefur valið 22 manna hóp sem tekur þátt í undirbúningi fyrir Evrópukeppni landsliða í körfubolta í haust. Þrír nýliðar eru í hópi Sigurðar að þessu sinni. Körfubolti 15.5.2008 21:31
Hlynur og Pálína best Hlynur Bæringsson og Pálína Gunnlaugsdóttir voru valin bestu leikmenn Iceland Express deilda karla og kvenna á lokahófi KKÍ í gærkvöldi. Körfubolti 11.5.2008 09:27
KR með tveggja stiga forystu í Keflavík KR-stúlkur leiða með tveimur stigum, 45-43, í hálfleik gegn Keflavík í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Candace Futrell hefur skorað 18 stig fyrir KR en TaKesha Watson er með 9 stig fyrir Keflavík. Körfubolti 4.4.2008 19:44
Alveg til í fara í sumarfrí með bikarinn í kvöld Keflavíkurstúlkur geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld þegar þær mæta KR-stúlkum í Toyota-höllinni í Keflavík. Pálína Gunnlaugsdóttir, leikmaður Keflavíkur, segist vera klár í að fara í sumarfrí með bikarinn í kvöld. Körfubolti 4.4.2008 17:21
Valur mætir FSu í úrslitunum Valur vann í dag fimmtán stiga sigur á Ármanni/Þrótti í Laugardalshöll, 95-80, og á því enn möguleika á að vinna sér sæti í efstu deild. Körfubolti 22.3.2008 17:48
FSu skrefi nær efstu deild FSu er komið í úrslit í umspili 1. deildar karla í körfubolta um sæti í efstu deild eftir sigur á Haukum í dag, 98-86. Körfubolti 22.3.2008 15:37
Ármann/Þróttur náði fjórða sætinu Ármann/Þróttur náði í kvöld fjórða sætinu í 1. deild karla eftir sigur á Þrótti í Vogum en Haukar töpuðu á heimavelli fyrir FSu. Körfubolti 14.3.2008 22:06
Blikar í úrvalsdeildina Breiðablik komst í kvöld upp í Iceland Express deildina en liðið vann Val í spennandi leik 64-62. Þessi sigur tryggði Blikum sigur í 1. deildinni en liðið hefur unnið 15 af 16 leikjum sínum í vetur. Körfubolti 4.3.2008 20:49
Ísland í riðli með Danmörku Í dag var dregið í riðla í b-deild Evrópukeppninnar en drátturinn fór fram í Feneyjum á Ítalíu. Karlalandsliðið var nokkuð heppið með sinn drátt en kvennalandsliðið lenti í mjög sterkum riðli. Körfubolti 16.2.2008 14:38
Gott að vera á útivöllum í undanúrslitum bikarsins Báðir undanúrslitaleikir Lýsingarbikars karla í körfubolta unnust á útivöllum um helgina en Snæfellingar unnu þá frábæran 17 stiga sigur í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Körfubolti 4.2.2008 15:01
Haukar í bikarúrslitin Haukar tryggðu sér í sæti í úrslitum Lýsingabikarkeppni kvenna með sigri á Fjölni í undanúrslitum, 82-63. Körfubolti 1.2.2008 22:06
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent