Íslenski handboltinn Ég sá enga hrindingu í rauða spjaldinu Afturelding tapaði gegn Val 27-25. Valur var með yfirhöndina nánast allan leikinn sem skilaði sér í tveggja marka sigri. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var hundfúll eftir leik. Sport 22.11.2021 21:00 Ekkert leyndarmál að við erum í vandræðum sóknarlega HK tapaði naumlega gegn Stjörnunni með tveimur mörkum 23-25. Leikurinn var jafn og spennandi allan leikinn. Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, var afar svekktur eftir leik. Sport 20.11.2021 17:57 Leið yfir Sigurjón sem endaði á sjúkrahúsi: „Er talfær og allt í lagi með hann“ Óhugnalegt atvik átti sér stað í leik Stjörnunnar og Fram í Olís-deild kvenna í kvöld en þá leið yfir Sigurjón Friðbjörn Björnsson, aðstoðarþjálfara Stjörnunnar. Handbolti 19.11.2021 22:46 Stefán: Sýndum karakter að klára þennan leik með sigri Fram vann Stjörnuna með einu marki 25-26. Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var afar ánægður með að vera kominn á toppinn í Olís deild kvenna. Handbolti 19.11.2021 21:34 Handboltaævintýrið á Ísafirði Ísafjörður hefur hingað til ekki verið þekktur fyrir að vera einn af höfuðstöðum handboltans á Íslandi. En það gæti verið að breytast. Handbolti 17.11.2021 10:01 Einar leikur líklega ekki meira með Aftureldingu á þessu ári Línumaðurinn Einar Ingi Hrafnsson leikur að öllum líkindum ekki meira með Aftureldingu í Olís-deild karla á þessu ári, en hann tognaði í læri í leik gegn ÍBV á dögunum. Handbolti 16.11.2021 20:01 Gunnar: Mér fannst leikurinn aldrei í hættu Afturelding vann þægilegan sigur á KA 33-29. Afturelding var með yfirhöndina allan leikinn og var Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, ánægður með spilamennsku liðsins frá upphafi til enda. Sport 15.11.2021 21:46 Sameiginleg yfirlýsing Harðar og ÍR: Ákveðið að falla frá kærumálum Handknattleiksdeildir Harðrar og ÍR hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu eftir allt fjaðrafokið sem varð í kringum leik liðanna nýverið. Hefur verið ákveðið að falla frá öllum kærumálum. Handbolti 15.11.2021 19:15 Jón Gunnlaugur: Liðið þarf að fara í naflaskoðun Víkingur tapaði sínum áttunda leik í röð er þeir mættu Selfossi í kvöld. Selfoss vann leikinn 32-18 og var Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkings, afar súr eftir leik. Handbolti 14.11.2021 21:28 Umfjöllun: ÍBV - Fram 23-25 | Fram marði sigur í Eyjum Fram vann nauman tveggja marka sigur á ÍBV er liðin mættust í Olís-deild kvenna í handbolta í Vestmannaeyjum í dag, lokatölur 23-25. Handbolti 13.11.2021 12:46 Tíu nýliðar í landsliðshópnum Þjálfarar A- og B-landsliða Íslands hafa valið þrjátíu leikmenn sem fara á mót í Cheb í Tékklandi síðar í þessum mánuði. Handbolti 11.11.2021 11:28 Snorri Steinn: Ef ég er ekki í fyrsta sæti þá er ég ekki ánægður með það Snorra Steini Guðjónssyni, þjálfara Vals í handbolta leið illa eftir leikinn á móti FH en var þó stoltur af strákunum. Hörkuspennandi leikur sem endaði með jafntefli, 29-29. Handbolti 10.11.2021 22:42 Arnar Daði: Mér líður ekki eins og ég hafi verið að vinna toppliðið Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var að vonum sáttur eftir að hafa unnið sinn fyrsta sigur í deildinni og á engu öðru en toppliði Stjörnunnar í virkilega spennandi leik fyrr í kvöld. Handbolti 10.11.2021 21:40 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 34-32 | Fyrsti sigur Gróttu kom gegn toppliðinu Stjarnan var með fullt hús stiga í Olís-deild karla í handbolta fyrir leik kvöldsins gegn Gróttu sem hafði ekki enn unnið leik. Það getur hins vegar allt gerst á köldu miðvikudagskvöldi og það sönnuðu Gróttumenn er þeir unnu ótrúlegan tveggja marka sigur, lokatölur 34-32. Handbolti 10.11.2021 18:45 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Haukar 20-31 | Öruggt hjá Haukum í Fossvogi Deildarmeistarar Hauka unnu öruggan 11 marka sigur á nýliðum Víkings í Olís-deild karla í kvöld, lokatölur í Fossvogi 20-31. Handbolti 10.11.2021 18:45 Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 23-28 | Selfoss aftur á sigurbraut eftir þriggja leikja taphrinu Selfoss komst aftur á sigurbraut eftir þriggja leikja taphrinu. Þrátt fyrir að spila ekki sinn besta leik var sigur Selfoss aldrei í hættu. Lokatölur 23-28. Handbolti 10.11.2021 17:16 Sigurður eftir fjórtán marka tap á Hlíðarenda: Glataður dagur Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, sagði í viðtali eftir tap síns liðs gegn Val að hann væri heldur lítill í sér. Handbolti 10.11.2021 20:31 Halldór Jóhann: Lífsnauðsynlegur sigur Selfoss komst aftur á sigurbraut eftir að liðið hafði tapað þremur leikjum í röð. Selfoss vann leikinn með fimm mörkum 23-28. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var ánægður með sigurinn. Handbolti 10.11.2021 20:12 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Valur - ÍBV 35-21 | Ekkert fær Valskonur stöðvað Valur fór heldur létt með þunnskipað lið ÍBV í Olís-deild kvenna í kvöld er liðin mættust, lokatölur 35-21 toppliði Vals í vil. Handbolti 10.11.2021 17:31 Umfjöllun og viðtöl: KA - Fram 37-33 | Heimamenn með góðan sigur KA og Fram mættust í 7. umferð Olís-deildar karla í handbolta nú í kvöld þar sem heimamenn fóru með nokkuð öruggan sigur af hólmi í miklum markaleik, lokatölur 37-33. Handbolti 10.11.2021 17:16 HK lagði Stjörnuna örugglega að velli HK vann nokkuð öruggan sigur á Stjörnunni í Olís deildinni í handbolta í dag þegar liðin mættust í Kórnum. Handbolti 6.11.2021 15:37 Martha Hermannsdóttir: Við erum ekki að spila undir neinni pressu „Þetta var frábært, mér finnst svona KA/Þór liðið vera komið aftur. Við tókum góðan fund eftir síðasta leik þar sem við höfum ekki verið sjálfum okkur líkar, vantaði einhvern veginn gleði og að finna aftur að við erum ekki að spila undir neinni pressu,“ sagði Martha Hermannsdóttir fyrirliði KA/Þórs eftir góðan sigur á móti Haukum í KA heimilinu í kvöld. Handbolti 3.11.2021 20:01 Gunnar Steinn vitnaði í Kára: Eina liðið þar sem þú elskar að sitja á bekknum Handboltamaðurinn Gunnar Steinn Jónsson ræddi um landsliðsferilinn sinn í nýja aukaþætti Seinni Bylgjunnar en hann var fyrsti gestur Stefáns Árna Pálssonar í Seinni Bylgjunni Extra. Handbolti 2.11.2021 13:00 HK sótti stig gegn Íslandsmeisturunum | Stjarnan hafði betur úti í Eyjum HK-ingar sóttu gott stig norður á Akureyri er liðið gerði jafntefli við Íslandsmeistara KA/Þórs í Olís-deild kvenna í dag, 26-26. Þá unnu Stjörnukonur góðan tveggja marka útisigur gegn ÍBV, 26-24. Handbolti 30.10.2021 17:02 Öll lið í deildinni eru sterkari en við á pappírum Haukar voru í engum vandræðum með nýliða HK í kvöld. Leikurinn endaði 30-24. Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, reyndist sannspár þar sem hann sagði í viðtali eftir síðasta leik að hann myndi ekki reikna með sigri gegnum Haukum. Sport 29.10.2021 22:05 Gunnar Magnússon: Það munar rosalega þegar við fáum miklu fleiri bolta varða Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar var að vonum sáttur með frammistöðu sinna manna er þeir sigruðu Víking í Olís-deild karla í handbolta í dag. Afturelding var með yfirhöndina allan leikinn og sigraði sannfærandi 28-19. Handbolti 28.10.2021 22:04 Fannst við spila frábærlega HK tapaði í kvöld naumlega gegn Aftureldingu í Kórnum 28-30, en jafnt var 28-28 þegar mínúta var eftir af leiknum. Sebastian Alexanderson, þjálfari HK leit þó á björtu hliðarnar þrátt fyrir fimmta tapið í röð. Handbolti 25.10.2021 21:50 Umfjöllun og viðtöl: HK - Afturelding 28-30 | Gestirnir unnu í spennutrylli Í kvöld fór fram loka leikur fimmtu umferðar Olís-deildar karla þar sem HK fékk Aftureldingu í heimsókn. Leikurinn var æsispennandi allt til loka. Endaði hann með sigri Aftureldingar 30-28. Handbolti 25.10.2021 18:46 Selfyssingar úr leik eftir tap í Slóveníu Selfoss er úr leik í Evrópubikarkeppninni í handbolta eftir að hafa tapað gegn Jeruzalem Ormoz á útivelli í dag. Handbolti 23.10.2021 17:48 Fyrsti sigur HK kominn í hús HK vann sex marka sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, lokatölur 27-21. Var þetta fyrsti sigur HK í deildinni. Handbolti 20.10.2021 20:17 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 123 ›
Ég sá enga hrindingu í rauða spjaldinu Afturelding tapaði gegn Val 27-25. Valur var með yfirhöndina nánast allan leikinn sem skilaði sér í tveggja marka sigri. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var hundfúll eftir leik. Sport 22.11.2021 21:00
Ekkert leyndarmál að við erum í vandræðum sóknarlega HK tapaði naumlega gegn Stjörnunni með tveimur mörkum 23-25. Leikurinn var jafn og spennandi allan leikinn. Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, var afar svekktur eftir leik. Sport 20.11.2021 17:57
Leið yfir Sigurjón sem endaði á sjúkrahúsi: „Er talfær og allt í lagi með hann“ Óhugnalegt atvik átti sér stað í leik Stjörnunnar og Fram í Olís-deild kvenna í kvöld en þá leið yfir Sigurjón Friðbjörn Björnsson, aðstoðarþjálfara Stjörnunnar. Handbolti 19.11.2021 22:46
Stefán: Sýndum karakter að klára þennan leik með sigri Fram vann Stjörnuna með einu marki 25-26. Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var afar ánægður með að vera kominn á toppinn í Olís deild kvenna. Handbolti 19.11.2021 21:34
Handboltaævintýrið á Ísafirði Ísafjörður hefur hingað til ekki verið þekktur fyrir að vera einn af höfuðstöðum handboltans á Íslandi. En það gæti verið að breytast. Handbolti 17.11.2021 10:01
Einar leikur líklega ekki meira með Aftureldingu á þessu ári Línumaðurinn Einar Ingi Hrafnsson leikur að öllum líkindum ekki meira með Aftureldingu í Olís-deild karla á þessu ári, en hann tognaði í læri í leik gegn ÍBV á dögunum. Handbolti 16.11.2021 20:01
Gunnar: Mér fannst leikurinn aldrei í hættu Afturelding vann þægilegan sigur á KA 33-29. Afturelding var með yfirhöndina allan leikinn og var Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, ánægður með spilamennsku liðsins frá upphafi til enda. Sport 15.11.2021 21:46
Sameiginleg yfirlýsing Harðar og ÍR: Ákveðið að falla frá kærumálum Handknattleiksdeildir Harðrar og ÍR hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu eftir allt fjaðrafokið sem varð í kringum leik liðanna nýverið. Hefur verið ákveðið að falla frá öllum kærumálum. Handbolti 15.11.2021 19:15
Jón Gunnlaugur: Liðið þarf að fara í naflaskoðun Víkingur tapaði sínum áttunda leik í röð er þeir mættu Selfossi í kvöld. Selfoss vann leikinn 32-18 og var Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkings, afar súr eftir leik. Handbolti 14.11.2021 21:28
Umfjöllun: ÍBV - Fram 23-25 | Fram marði sigur í Eyjum Fram vann nauman tveggja marka sigur á ÍBV er liðin mættust í Olís-deild kvenna í handbolta í Vestmannaeyjum í dag, lokatölur 23-25. Handbolti 13.11.2021 12:46
Tíu nýliðar í landsliðshópnum Þjálfarar A- og B-landsliða Íslands hafa valið þrjátíu leikmenn sem fara á mót í Cheb í Tékklandi síðar í þessum mánuði. Handbolti 11.11.2021 11:28
Snorri Steinn: Ef ég er ekki í fyrsta sæti þá er ég ekki ánægður með það Snorra Steini Guðjónssyni, þjálfara Vals í handbolta leið illa eftir leikinn á móti FH en var þó stoltur af strákunum. Hörkuspennandi leikur sem endaði með jafntefli, 29-29. Handbolti 10.11.2021 22:42
Arnar Daði: Mér líður ekki eins og ég hafi verið að vinna toppliðið Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var að vonum sáttur eftir að hafa unnið sinn fyrsta sigur í deildinni og á engu öðru en toppliði Stjörnunnar í virkilega spennandi leik fyrr í kvöld. Handbolti 10.11.2021 21:40
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 34-32 | Fyrsti sigur Gróttu kom gegn toppliðinu Stjarnan var með fullt hús stiga í Olís-deild karla í handbolta fyrir leik kvöldsins gegn Gróttu sem hafði ekki enn unnið leik. Það getur hins vegar allt gerst á köldu miðvikudagskvöldi og það sönnuðu Gróttumenn er þeir unnu ótrúlegan tveggja marka sigur, lokatölur 34-32. Handbolti 10.11.2021 18:45
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Haukar 20-31 | Öruggt hjá Haukum í Fossvogi Deildarmeistarar Hauka unnu öruggan 11 marka sigur á nýliðum Víkings í Olís-deild karla í kvöld, lokatölur í Fossvogi 20-31. Handbolti 10.11.2021 18:45
Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 23-28 | Selfoss aftur á sigurbraut eftir þriggja leikja taphrinu Selfoss komst aftur á sigurbraut eftir þriggja leikja taphrinu. Þrátt fyrir að spila ekki sinn besta leik var sigur Selfoss aldrei í hættu. Lokatölur 23-28. Handbolti 10.11.2021 17:16
Sigurður eftir fjórtán marka tap á Hlíðarenda: Glataður dagur Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, sagði í viðtali eftir tap síns liðs gegn Val að hann væri heldur lítill í sér. Handbolti 10.11.2021 20:31
Halldór Jóhann: Lífsnauðsynlegur sigur Selfoss komst aftur á sigurbraut eftir að liðið hafði tapað þremur leikjum í röð. Selfoss vann leikinn með fimm mörkum 23-28. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var ánægður með sigurinn. Handbolti 10.11.2021 20:12
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Valur - ÍBV 35-21 | Ekkert fær Valskonur stöðvað Valur fór heldur létt með þunnskipað lið ÍBV í Olís-deild kvenna í kvöld er liðin mættust, lokatölur 35-21 toppliði Vals í vil. Handbolti 10.11.2021 17:31
Umfjöllun og viðtöl: KA - Fram 37-33 | Heimamenn með góðan sigur KA og Fram mættust í 7. umferð Olís-deildar karla í handbolta nú í kvöld þar sem heimamenn fóru með nokkuð öruggan sigur af hólmi í miklum markaleik, lokatölur 37-33. Handbolti 10.11.2021 17:16
HK lagði Stjörnuna örugglega að velli HK vann nokkuð öruggan sigur á Stjörnunni í Olís deildinni í handbolta í dag þegar liðin mættust í Kórnum. Handbolti 6.11.2021 15:37
Martha Hermannsdóttir: Við erum ekki að spila undir neinni pressu „Þetta var frábært, mér finnst svona KA/Þór liðið vera komið aftur. Við tókum góðan fund eftir síðasta leik þar sem við höfum ekki verið sjálfum okkur líkar, vantaði einhvern veginn gleði og að finna aftur að við erum ekki að spila undir neinni pressu,“ sagði Martha Hermannsdóttir fyrirliði KA/Þórs eftir góðan sigur á móti Haukum í KA heimilinu í kvöld. Handbolti 3.11.2021 20:01
Gunnar Steinn vitnaði í Kára: Eina liðið þar sem þú elskar að sitja á bekknum Handboltamaðurinn Gunnar Steinn Jónsson ræddi um landsliðsferilinn sinn í nýja aukaþætti Seinni Bylgjunnar en hann var fyrsti gestur Stefáns Árna Pálssonar í Seinni Bylgjunni Extra. Handbolti 2.11.2021 13:00
HK sótti stig gegn Íslandsmeisturunum | Stjarnan hafði betur úti í Eyjum HK-ingar sóttu gott stig norður á Akureyri er liðið gerði jafntefli við Íslandsmeistara KA/Þórs í Olís-deild kvenna í dag, 26-26. Þá unnu Stjörnukonur góðan tveggja marka útisigur gegn ÍBV, 26-24. Handbolti 30.10.2021 17:02
Öll lið í deildinni eru sterkari en við á pappírum Haukar voru í engum vandræðum með nýliða HK í kvöld. Leikurinn endaði 30-24. Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, reyndist sannspár þar sem hann sagði í viðtali eftir síðasta leik að hann myndi ekki reikna með sigri gegnum Haukum. Sport 29.10.2021 22:05
Gunnar Magnússon: Það munar rosalega þegar við fáum miklu fleiri bolta varða Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar var að vonum sáttur með frammistöðu sinna manna er þeir sigruðu Víking í Olís-deild karla í handbolta í dag. Afturelding var með yfirhöndina allan leikinn og sigraði sannfærandi 28-19. Handbolti 28.10.2021 22:04
Fannst við spila frábærlega HK tapaði í kvöld naumlega gegn Aftureldingu í Kórnum 28-30, en jafnt var 28-28 þegar mínúta var eftir af leiknum. Sebastian Alexanderson, þjálfari HK leit þó á björtu hliðarnar þrátt fyrir fimmta tapið í röð. Handbolti 25.10.2021 21:50
Umfjöllun og viðtöl: HK - Afturelding 28-30 | Gestirnir unnu í spennutrylli Í kvöld fór fram loka leikur fimmtu umferðar Olís-deildar karla þar sem HK fékk Aftureldingu í heimsókn. Leikurinn var æsispennandi allt til loka. Endaði hann með sigri Aftureldingar 30-28. Handbolti 25.10.2021 18:46
Selfyssingar úr leik eftir tap í Slóveníu Selfoss er úr leik í Evrópubikarkeppninni í handbolta eftir að hafa tapað gegn Jeruzalem Ormoz á útivelli í dag. Handbolti 23.10.2021 17:48
Fyrsti sigur HK kominn í hús HK vann sex marka sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, lokatölur 27-21. Var þetta fyrsti sigur HK í deildinni. Handbolti 20.10.2021 20:17
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent