Ástin á götunni

Fréttamynd

Valur dregur sig úr Bose-bikarnum

Karlalið Vals í fótbolta hefur dregið sig úr Bose-bikarnum í fótbolta vegna slæmrar stöðu á leikmannahópi liðsins. Mikil meiðsli og veikindi eru í leikmannahópi liðsins í aðdraganda móts sem fer að stærstum hluta fram í desember.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Arna Sif aftur heim

Arna Sif Ásgrímsdóttir er komin aftur heim til Akureyrar og hefur skrifað undir tveggja ára samning við Bestu deildar lið Þórs/KA.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Guð­mundur Guðjóns­son tekur við ÍR á ný

ÍR hefur gengið frá ráðningu á nýjum þjálfara meistaraflokks kvenna en nokkuð hefur gustað um liðið í haust eftir að leikmenn liðsins sögðu upp störfum. Liðið leikur í 2. deild kvenna. Guð­mundur Guðjóns­son er nýr þjálfari liðsins.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Hefði séð eftir því alla ævi“

Fjölskylda Lárusar Orra Sigurðssonar þurfti að færa ýmsar fórnir svo hann gæti gripið tækifærið að taka við fótboltaliði ÍA á miðju sumri. Það var tækifæri sem hann var ekki viss að myndi bjóðast aftur og hann nýtti það sannarlega vel.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

FH bíður með að til­kynna nýjan þjálfara

FH hefur ákveðið að bíða með að tilkynna nýjan þjálfara en stefnt var að því að kynna arftaka Heimis Guðjónssonar nú áður en nóvember hefst. Frestunin gerir það að verkum að komið verður vetrarfrí í danska boltanum þegar tilkynningin loks berst.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Hættir með Fram

Óskar Smári Haraldsson er hættur sem þjálfari kvennaliðs Fram. Undir hans stjórn hélt liðið sæti sínu í Bestu deild kvenna á nýliðnu sumri.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Túfa rekinn frá Val

Srdjan Tufedgzic, Túfa, þjálfara karlaliðs Vals, hefur verið sagt upp störfum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Aðstoðarmenn hans hafa einnig lokið störfum.

Íslenski boltinn