Ástin á götunni

Fréttamynd

Ótrúlegar lokamínútur á Skaganum

Ótrúlegur lokakafli tryggði Víking Ólafsvík stigin þrjú gegn ÍA á Akranesi í kvöld. Skagamenn voru 2-0 yfir þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka en Ólafsvíkurmenn gáfust ekki upp og skoruðu sigurmarkið í uppbótartíma.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Lars og Heimir völdu fjóra nýliða

Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfarar karla í fótbolta, tilkynntu á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag hópinn sem mætir Austurríki og Eistlandi í tveimur vináttulandsleikjum.

Fótbolti