Hádegisfréttir Bylgjunnar

Fréttamynd

Há­degis­fréttir Bylgjunnar

Heimilisofbeldi, mótmæli gegn hvalveiðum, biðraðir í Leifsstöð og lyfjanotkun vegna ADHD verða meðal umfjöllunarefna í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Yfir tvö þúsund eru látnir í Marokkó eftir að öflugur jarðskjálfti reið yfir landið á föstudagskvöld. Björgunarstarf gengur afar erfiðlega og heilu bæirnir eru taldir hafa þurrkast út. Íslensk stjórnvöld eru í viðbragðsstöðu ef óskað verður eftir aðstoð íslensks björgunarfólks - en þess hefur ekki reynst þörf hingað til. Við fjöllum um hamfarirnar í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu 12.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Minnst 830 fórust þegar gríðarlegur jarðskjálfti að stærð 6,8 reið yfir í Atlasfjöllum í Marokkó seint í gærkvöldi. Íslendingur rétt utan við Marrakesh lýsir mikilli skelfingu þegar jörð tók að hristast. Hann sé ýmsu vanur þegar kemur að jarðskjálftum en skjálftinn í gær hafi verið sá allra stærsti sem hann hafi upplifað. Við fjöllum um hamfarirnar á þessum vinsæla ferðamannastað Íslendinga í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu 12.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við um alvarlegt bílslys sem varð í morgun við Blönduós þegar rúta með á þriðja tug farþega fór út af veginum. 

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum heyrum við í hjónum úr Heragerði sem lentu í miklum hremmingum á dögunum þegar lögreglan stöðvaði eiginmanninn fyrir að aka undir áhrifum.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um fyrirhugaðar hvalveiðar eftir að mótmælendurnir sem höfðu hlekkjað sig við hvalbátana fóru niður í gær.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Aðgerðir dýraverndunarsinna sem hófust í gærmorgun í Reykjavíkurhöfn verða enn í sviðsljósinu í hádegisfréttum Bylgjunnar þennan daginn. 

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Aðgerðir dýraverndarsinna í Reykjavíkurhöfn sem hófust í morgun verða í forgrunni í hádegisfréttum Bylgjunnar.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Aftakaveður og mikil sjóhæð lék íbúa Suðurnesja grátt í nótt. Björgunarsveitir höfðu í nógu að snúast og þurftu meðal annars að koma íbúum húss, sem var umlukið sjó, til bjargar. Í hádegisfréttum heyrum við í björgunarsveitarmanni sem tók þátt í aðgerðum í nótt. 

Innlent
Fréttamynd

Há­degis­fréttir Bylgjunnar

Formaður neytendasamtakanna telur samráð Samskipa og Eimskipa hafa skilað sér til neytenda með hærra vöruverði. Hann segir það sorglegt að stjórnendur fyrirtækjannat tveggja hafi hagað sér með þessum hætti. Rætt verður við hann í hádegisfréttum á Bylgjunni. 

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Hvalveiðar, uppsagnir flugmanna hjá Play, metsekt Samskipa og hnífaofbeldi meðal barna verða meðal umfjöllunarefna í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Hugsanlegt er að Skaftárhlaup hafi náð hámarki. Að sögn bónda á svæðinu er vatnsmagnið minna nú en oft áður og heimafólk ekki uggandi yfir stöðunni eins og er. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum á slaginu tólf.

Innlent
Fréttamynd

Há­degis­fréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður ítarlega sagt frá hlaupi í Skaftá, sem nú er hafið. Rætt verður við Kristínu Elísu Guðmundsdóttur náttúruvársérfræðing, sem greinir almennt frá hlaupum í ánni og hverjar hætturnar geti mögulega verið.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur einsýnt að matvælaráðherra leyfi hvalveiðar að nýju og segir hana hafa brotið lög með því að banna þær. Verði það ekki niðurstaðan muni hafi það alvarleg áhrif á ríkisstjórnarsamstarfið. Von er á nýrri skýrslu um hvernig draga má úr frávikum við veiðar á langreyðum í dag.

Innlent
Fréttamynd

Há­degis­fréttir Bylgjunnar

Formaður ADHD samtakanna segir lyfjaskort setja allt úr skorðum hjá þeim einstaklingum sem eru með ADHD og fá ekki lyfin sín. Lyfið sé jafn ófáanlegt á svörtum markaði og í apótekum. Fjallað verður um skortinn í hádegisfréttum.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um blaðamannafund sem fram fór í morgun í fjármálaráðuneytinu þar sem Bjarni Benediktsson ræddi þróun ríkisfjármála og hagræðingu í rekstri.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við framkvæmdastjóra Samtaka Iðnaðarins sem gagnrýnir áætlanir stjórnvalda í húsnæðismálum. 

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Seðlabankinn hækkaði stýrivexti í morgun, fjórtánda skiptið í röð. Þeir hafa ekki verið hærri í tuttugu og þrjú ár. Fjallað verður ítarlega um málið í hádegisfréttum.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Hótanir og ofbeldi gegn lögreglumönnum, efnahagslegur ávinningur hvalveiða, búseta í iðnaðarhúsnæði og ný reglugerð um íbúakosningar í sveitarfélögum verða meðal umfjöllunarefna í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Eldsvoðinn í Hafnarfirði, misheppnaðar efnaskiptaaðgerðir og óbragð á Akranesi verða meðal umfjöllunarefna í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við um útlendingamálin, en félagsmálaráðherra segir framkvæmd laga þar að lútandi ekki nógu góða. Aldrei hafi verið lagt upp með að fólk endaði á götunni. 

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Heimilislausar konur á flótta hafa leitað í Konukot í vikunni en ekki getað fengið þar inn. Forstöðukona segir húsið þétt setið og ástandið oft erfitt. Hún segir skjólstæðinga þeirra sakna þess mjög að hafa aðgang að neyslurými. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu 12.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Sambandsslit VR og Íslandsbanka, staða umsækjenda um alþjóðlega vernd, skógarhögg í Öskjuhlíð og þátttökuréttur trans kvenna á skákmótum verða meðal umfjöllunarefna í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Hjálparlaust flóttafólk, staða krabbameinsmála, nýtt Píeta-skjól á Húsavík og dagskrá Menningarnætur verða meðal umfjöllunarefna hádegisfrétta Bylgjunnar í dag.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Landris í miðri Torfajökulsöskju skýrist líklega af kvikusöfnun. Ekki eru merki um að kvikan sé að færast nær yfirborðinu en eldfjallafræðingur segir þetta merki um að eldstöðin sé að vakna.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Dómsmálaráðherra telur ný útlendingalög vera að virka og ítrekar að flóttafólki sem hefur fengi lokasynjun í kerfinu beri að fara af landi brott. Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa gagnrýnt stjórnvöld fyrir að velta flóttamönnum sem hafa verið þjónustusviptir yfir á sveitarfélögin - sem félagsmálaráðherra sagði fyrir helgi að ættu að aðstoða.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Formaður Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu ætlar að óska eftir fundi með dómsmálaráðherra vegna flóttafólks sem búið er að þjónustusvipta og er heimilislaust. Hún segir sveitarfélögin skyldug til að þjónusta fólk en vill fá samtal. 

Innlent