Spænski boltinn Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Villarreal hefur verið þriðja besta lið Spánar í vetur og ætti að reynast stór hindrun fyrir topplið Barcelona, í spænsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 21.12.2025 14:46 Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Landsliðskonurnar Hildur Antonsdóttir og Amanda Andradóttir áttu fínan dag með sínum félagsliðum í dag. Fótbolti 21.12.2025 13:14 Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Real Madrid bar sigurorðið af Sevilla er liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 2-0 sigur Madrídinga sem viðhalda pressu sinni á toppliði Barcelona. Fótbolti 20.12.2025 22:11 Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, Orri Steinn Óskarsson, er kominn með nýjan þjálfara hjá félagsliði sínu Real Sociedad. Bandaríkjamaðurinn Pellegrino Matarazzo hefur skrifað undir samning út tímabilið 2027. Fótbolti 20.12.2025 20:39 Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Real Madrid hefur unnið tvo síðustu leiki sína og mætir Sevilla í síðasta leik fyrir jól. Sigur gæti komið á meiri ró varðandi stöðu þjálfarans Xabi Alonso. Fótbolti 20.12.2025 19:30 Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Dallas Cowboys hefur haldið stöðu sinni sem verðmætasta íþróttalið heims og trónir á toppi árlegs lista Forbes sem birtur var í gær og NFL-liðin eru afar áberandi á listanum. Sport 19.12.2025 11:03 Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson snýr aftur til æfinga með aðalliði Real Sociedad á morgun eftir langan tíma frá. Fótbolti 17.12.2025 22:45 „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Brasilíska félagið Flamengo spilar í dag til úrslita í Álfubikar félagsliða í fótbolta og mótherjinn eru Evrópumeistarar Paris Saint Germain. Fótbolti 17.12.2025 10:02 Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Stjörnum prýtt lið Barcelona þurfti að hafa fyrir sigri sínum gegn þriðju deildar liði Guadalajara í spænska bikarnum í fótbolta í kvöld. Milljarði evra munar á markaðsvirði leikmannahópa liðanna en leiknum lauk með 2-0 sigri Barcelona. Fótbolti 16.12.2025 22:22 Bonmatí og Dembele best í heimi Frakkinn Ousmane Dembele og hin spænska Aitana Bonmati eru knattspyrnufólk ársins 2025 í vali FIFA. Fótbolti 16.12.2025 18:26 Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Real Madrid minnkaði forskot Barcelona á toppnum í fjögur stig eftir 2-1 útisigur á Deportivo Alaves í spænsku deildinni í kvöld. Fótbolti 14.12.2025 21:56 Þjálfari Orra Steins látinn fara Landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson mun senn snúa aftur á knattspyrnuvöllinn með Real Sociedad og það mun hann gera undir stjórn nýs þjálfara. Sergio Francisco hefur verið látinn fara frá félaginu sökum slæms gengis. Fótbolti 14.12.2025 11:21 Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Barcelona náði sjö stiga forystu á Real Madrid eftir 2-0 sigur á Osasuna á nýja Nývangi í sænsku deildinni í kvöld. Fótbolti 13.12.2025 19:51 Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Real Sociedad hefur verið í miklu basli í spænsku 1. deildinni í fótbolta í vetur, í fjarveru íslenska landsliðsfyrirliðans Orra Steins Óskarssonar vegna meiðsla. Það styttist í Orra en Real tapaði þriðja deildarleiknum í röð í kvöld. Fótbolti 12.12.2025 22:09 Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Rodrygo skoraði mark Real Madrid í 2-1 tapi á móti Manchester City í Meistaradeildinni í fótbolta í gærkvöldi en markafagn hans vakti sérstaka athygli. Fótbolti 11.12.2025 15:01 „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Gareth Bale hefur nú afhjúpað sannleikann um það af hverju hann hætti í fótbolta aðeins 33 ára gamall. Fótbolti 11.12.2025 12:31 Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Manchester City hafði betur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í Madríd í stórleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. 2-1 sigur Manchester City staðreynd og spurning hvort um hafi verið að ræða síðasta leik Real Madrid undir stjórn þjálfarans Xabi Alonso. Fótbolti 10.12.2025 19:30 Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Hinn sautján ára gamli Viktor Bjarki Daðason var í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar í Meistaradeildinni í kvöld þar sem liðið vann dramatískan 3-2 sigur á Villarreal. Fótbolti 10.12.2025 17:16 Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Meiðslamartröðin heldur áfram hjá spænska fótboltaliðinu Real Madrid og nú gæti Kylian Mbappé misst af stórleiknum gegn Erling Haaland og félögum í Manchester City. Fótbolti 9.12.2025 14:16 Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Éder Miliato, varnarmaður Real Madrid, meiddist í tapinu fyrir Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í gær og verður frá keppni næstu 3-4 mánuðina. Fótbolti 8.12.2025 19:20 Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Meðalaldur byrjunarliðs Barcelona í sigri á Real Betis í spænsku deildinni um helgina var undir 24 árum sem er mögnuð staðreynd fyrir lið sem situr í efsta sæti deildarinnar. Fótbolti 8.12.2025 17:01 Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Spænska blaðið El Mundo slær því upp að yfirstjórn spænska stórliðsins Real Madrid hafi haldið neyðarfund í nótt. Fótbolti 8.12.2025 14:25 Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Real Madrid varð að sætta sig við 2-0 tap á heimavelli gegn Celta Vigo í kvöld og er fjórum stigum á eftir Barcelona á toppi spænsku 1. deildarinnar í fótbolta. Fótbolti 7.12.2025 22:09 Hildur á skotskónum í Barcelona Landsliðskonan Hildur Antonsdóttir skoraði eitt marka Madrid CFF í 5-2 sigri á Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 6.12.2025 18:05 Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Franski framherjinn Kylian Mbappé hefur raðað inn mörkum að undanförnu og nálgast nú óðum markamet hjá Real Madrid. Fótbolti 6.12.2025 08:00 Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Real Madrid hefur staðfest að Trent Alexander-Arnold hafi meiðst á fremri lærvöðva á vinstri fæti í 3-0 sigri liðsins á Athletic Club á miðvikudag. Fótbolti 4.12.2025 22:32 Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Franski framherjinn Kylian Mbappé var áfram í markastuði í kvöld þegar Real Madrid sótti þrjú stig til Baskalands í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 3.12.2025 19:54 Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Pólski markahrókurinn Robert Lewandowski, einn mesti markaskorari fótboltasögunnar, varð að athlægi með vítaspyrnu sinni fyrir Barcelona í stórleiknum gegn Atlético Madrid í gærkvöld. Fótbolti 3.12.2025 13:30 Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Barelona fagnaði sigri í stórleik kvöldsins í spænska boltanum þegar liðið vann 3-1 endurkomusigur á Atletico Madrid. Fótbolti 2.12.2025 19:32 Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Barcelona hefur leyft varnarmanninum Ronald Araújo að fara í leyfi á meðan hann reynir að takast á við andleg vandamál sem hafa haft áhrif á frammistöðu hans á tímabilinu. Fótbolti 1.12.2025 18:33 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 280 ›
Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Villarreal hefur verið þriðja besta lið Spánar í vetur og ætti að reynast stór hindrun fyrir topplið Barcelona, í spænsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 21.12.2025 14:46
Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Landsliðskonurnar Hildur Antonsdóttir og Amanda Andradóttir áttu fínan dag með sínum félagsliðum í dag. Fótbolti 21.12.2025 13:14
Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Real Madrid bar sigurorðið af Sevilla er liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 2-0 sigur Madrídinga sem viðhalda pressu sinni á toppliði Barcelona. Fótbolti 20.12.2025 22:11
Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, Orri Steinn Óskarsson, er kominn með nýjan þjálfara hjá félagsliði sínu Real Sociedad. Bandaríkjamaðurinn Pellegrino Matarazzo hefur skrifað undir samning út tímabilið 2027. Fótbolti 20.12.2025 20:39
Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Real Madrid hefur unnið tvo síðustu leiki sína og mætir Sevilla í síðasta leik fyrir jól. Sigur gæti komið á meiri ró varðandi stöðu þjálfarans Xabi Alonso. Fótbolti 20.12.2025 19:30
Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Dallas Cowboys hefur haldið stöðu sinni sem verðmætasta íþróttalið heims og trónir á toppi árlegs lista Forbes sem birtur var í gær og NFL-liðin eru afar áberandi á listanum. Sport 19.12.2025 11:03
Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson snýr aftur til æfinga með aðalliði Real Sociedad á morgun eftir langan tíma frá. Fótbolti 17.12.2025 22:45
„Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Brasilíska félagið Flamengo spilar í dag til úrslita í Álfubikar félagsliða í fótbolta og mótherjinn eru Evrópumeistarar Paris Saint Germain. Fótbolti 17.12.2025 10:02
Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Stjörnum prýtt lið Barcelona þurfti að hafa fyrir sigri sínum gegn þriðju deildar liði Guadalajara í spænska bikarnum í fótbolta í kvöld. Milljarði evra munar á markaðsvirði leikmannahópa liðanna en leiknum lauk með 2-0 sigri Barcelona. Fótbolti 16.12.2025 22:22
Bonmatí og Dembele best í heimi Frakkinn Ousmane Dembele og hin spænska Aitana Bonmati eru knattspyrnufólk ársins 2025 í vali FIFA. Fótbolti 16.12.2025 18:26
Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Real Madrid minnkaði forskot Barcelona á toppnum í fjögur stig eftir 2-1 útisigur á Deportivo Alaves í spænsku deildinni í kvöld. Fótbolti 14.12.2025 21:56
Þjálfari Orra Steins látinn fara Landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson mun senn snúa aftur á knattspyrnuvöllinn með Real Sociedad og það mun hann gera undir stjórn nýs þjálfara. Sergio Francisco hefur verið látinn fara frá félaginu sökum slæms gengis. Fótbolti 14.12.2025 11:21
Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Barcelona náði sjö stiga forystu á Real Madrid eftir 2-0 sigur á Osasuna á nýja Nývangi í sænsku deildinni í kvöld. Fótbolti 13.12.2025 19:51
Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Real Sociedad hefur verið í miklu basli í spænsku 1. deildinni í fótbolta í vetur, í fjarveru íslenska landsliðsfyrirliðans Orra Steins Óskarssonar vegna meiðsla. Það styttist í Orra en Real tapaði þriðja deildarleiknum í röð í kvöld. Fótbolti 12.12.2025 22:09
Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Rodrygo skoraði mark Real Madrid í 2-1 tapi á móti Manchester City í Meistaradeildinni í fótbolta í gærkvöldi en markafagn hans vakti sérstaka athygli. Fótbolti 11.12.2025 15:01
„Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Gareth Bale hefur nú afhjúpað sannleikann um það af hverju hann hætti í fótbolta aðeins 33 ára gamall. Fótbolti 11.12.2025 12:31
Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Manchester City hafði betur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í Madríd í stórleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. 2-1 sigur Manchester City staðreynd og spurning hvort um hafi verið að ræða síðasta leik Real Madrid undir stjórn þjálfarans Xabi Alonso. Fótbolti 10.12.2025 19:30
Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Hinn sautján ára gamli Viktor Bjarki Daðason var í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar í Meistaradeildinni í kvöld þar sem liðið vann dramatískan 3-2 sigur á Villarreal. Fótbolti 10.12.2025 17:16
Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Meiðslamartröðin heldur áfram hjá spænska fótboltaliðinu Real Madrid og nú gæti Kylian Mbappé misst af stórleiknum gegn Erling Haaland og félögum í Manchester City. Fótbolti 9.12.2025 14:16
Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Éder Miliato, varnarmaður Real Madrid, meiddist í tapinu fyrir Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í gær og verður frá keppni næstu 3-4 mánuðina. Fótbolti 8.12.2025 19:20
Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Meðalaldur byrjunarliðs Barcelona í sigri á Real Betis í spænsku deildinni um helgina var undir 24 árum sem er mögnuð staðreynd fyrir lið sem situr í efsta sæti deildarinnar. Fótbolti 8.12.2025 17:01
Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Spænska blaðið El Mundo slær því upp að yfirstjórn spænska stórliðsins Real Madrid hafi haldið neyðarfund í nótt. Fótbolti 8.12.2025 14:25
Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Real Madrid varð að sætta sig við 2-0 tap á heimavelli gegn Celta Vigo í kvöld og er fjórum stigum á eftir Barcelona á toppi spænsku 1. deildarinnar í fótbolta. Fótbolti 7.12.2025 22:09
Hildur á skotskónum í Barcelona Landsliðskonan Hildur Antonsdóttir skoraði eitt marka Madrid CFF í 5-2 sigri á Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 6.12.2025 18:05
Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Franski framherjinn Kylian Mbappé hefur raðað inn mörkum að undanförnu og nálgast nú óðum markamet hjá Real Madrid. Fótbolti 6.12.2025 08:00
Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Real Madrid hefur staðfest að Trent Alexander-Arnold hafi meiðst á fremri lærvöðva á vinstri fæti í 3-0 sigri liðsins á Athletic Club á miðvikudag. Fótbolti 4.12.2025 22:32
Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Franski framherjinn Kylian Mbappé var áfram í markastuði í kvöld þegar Real Madrid sótti þrjú stig til Baskalands í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 3.12.2025 19:54
Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Pólski markahrókurinn Robert Lewandowski, einn mesti markaskorari fótboltasögunnar, varð að athlægi með vítaspyrnu sinni fyrir Barcelona í stórleiknum gegn Atlético Madrid í gærkvöld. Fótbolti 3.12.2025 13:30
Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Barelona fagnaði sigri í stórleik kvöldsins í spænska boltanum þegar liðið vann 3-1 endurkomusigur á Atletico Madrid. Fótbolti 2.12.2025 19:32
Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Barcelona hefur leyft varnarmanninum Ronald Araújo að fara í leyfi á meðan hann reynir að takast á við andleg vandamál sem hafa haft áhrif á frammistöðu hans á tímabilinu. Fótbolti 1.12.2025 18:33