Spænski boltinn Barcelona hefur ekki náð að nurla saman nægum pening Forráðamenn Barcelona hafa ekki náð að lappa nógu mikið upp á bókhald sitt til þess að geta skráð þá leikmenn sem félagið hefur keypt í sumar í leikmannahóp sinn fyrir komandi keppnistímabil. Fótbolti 8.8.2022 23:22 Barcelona segir núverandi samning Frenkie de Jong ólöglegan Stjórn Barcelona vill ógilda núverandi samning Frenkie de Jong þar sem hún telur að samningurinn sé ekki löglegur. Forverar núverandi stjórnar voru við stjórnvölin er skrifað var undir og segja allt hafa verið gert eftir lögum og reglum. Núverandi stjórn er tilbúin að fara með málið fyrir dómstóla. Fótbolti 8.8.2022 12:00 Barcelona fékk ekki leyfi til að skrá nýju leikmennina La Liga, spænska úrvalsdeildin í fótbolta, hefur hafnað beiðni Barcelona um að skrá nýja leikmenn sína til leiks. Barcelona þarf að safna frekara fé til að mega það. Fótbolti 6.8.2022 07:00 Starfsmaður Barcelona sagður hafa reynt að múta fulltrúa UEFA Starfsmaður hjá Barcelona á Spáni er sagður hafa reynt að múta fulltrúa hjá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, til að reka á eftir rannsóknum á fjárhagsstarfsemi Manchester City og Paris Saint-Germain. Fótbolti 3.8.2022 16:31 Emery sýndi leiðinlegum Englendingum fingurinn: „Segðu good ebening“ Unai Emery, þjálfari Villarreal á Spáni, fékk ekki hlýjustu móttökurnar þegar hann sneri aftur til Englands um helgina. Mikið grín var gert að Emery þegar hann var þjálfari Arsenal á Englandi. Fótbolti 1.8.2022 17:15 Barca og Real Madrid á sigurbraut Spænsku stórveldin Real Madrid og Barcelona eru að nálgast lokaundirbúning sinn fyrir spænsku úrvalsdeildina sem hefst um miðjan ágústmánuð. Fótbolti 31.7.2022 10:30 Neville heldur áfram að skjóta á Barcelona Gary Neville, sparkspekingur hjá Skysports, heldur áfram að lýsi yfir þeirri skoðun sinni að það skjóti skökku við að Barcelona sé jafn stórtækt á leikmannamarkaðnum og raun ber vitni í ljósi þess að leikmenn eigi inni vangoldnar greiðslur hjá félaginu. Fótbolti 28.7.2022 20:02 Kounde færist ansi nálægt Katalóníufélaginu Barcelona greinir frá því síðdegis í dag að félagið náð samkomulagi við Sevilla um kaupverð á franska landsliðsmanninum Jules Olivier Kounde. Fótbolti 28.7.2022 17:42 Stuðningsmannaklúbbur Atletico Madrid vildi alls ekki fá Cristiano Ronaldo Framtíð Cristiano Ronaldo hefur verið upp í lofti síðustu vikur eftir að það lak út að hann vildi spila með liði sem væri með í Meistaradeildinni. Þar verður lið Manchester United ekki á komandi leiktíð. Enski boltinn 28.7.2022 08:01 Gary Neville er saklaus | Hlær að stuðningsmönnum Barcelona Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og sparkspekingur hjá Sky Sports, skrifaði á Twitter um daginn að Frenkie de Jong, leikmaður Barcelona, ætti að kæra liðið fyrir að borga honum ekki þau laun sem hann ætti inni hjá félaginu. Fótbolti 27.7.2022 22:38 Vill ekki vera borinn saman við Guardiola og Cruyff Xavi Hernández fetar nú í fótspor þeirra Pep Guardiola og Johan Cruyff hjá Barcelona. Allir voru þeir frábærir leikmenn hjá félaginu sem seinna urðu síðan þjálfarar. Þjálfari Barcelona vill þó engan samanburð. Fótbolti 27.7.2022 15:00 Ekkert til í því að Ronaldo sé á leið til Atlético Madrid Enrique Cerezo, forseti spænska fótboltafélagsins Atlético Madrid, segir ekkert til í þeim sögusögnum að portúgalski landsliðsframherjinn Cristiano Ronaldo sé á leið til félagsins. Fótbolti 26.7.2022 23:03 Stuðningsmenn Atletico mótmæla hugsanlegri komu Ronaldo Cristiano Ronaldo er sagður vera á leið frá Manchester United og hefur verið orðaður við hin ýmsu lið víðs vegar um Evrópu í allt sumar. Nú síðast var hann orðaður við Atletico Madrid en stuðningsmenn Atletico tóku þó ekki vel í þann orðróm og blésu til mótmæla á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 25.7.2022 22:31 Gary Neville hvetur Frenkie de Jong til að lögsækja Barcelona Gary Neville, sparkspekingur hjá Skysports, telur að Frenkie de Jong og aðrir leikmenn Barcelona ættu að sækja lagalegan rétt sinn gagnvart félaginu vegna vangreiddra launa. Fótbolti 25.7.2022 18:16 Segir að Messi hafi ekki ritað sinn seinasta kafla hjá Barcelona Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að Lionel Messi eigi enn eftir að rita einn kafla í sögu sinni hjá félaginu og segir það á sinni ábyrgð að leikmaðurinn fái fallegri endi á tíma sínum hjá Börsungum. Fótbolti 25.7.2022 12:01 Kounde virðist ætla að velja Barcelona Jules Kounde, miðvörður Sevilla, hefur tjáð forráðamenn Barcelona að hann hyggist samþykkja samingstilboð félagsins. Fótbolti 24.7.2022 20:35 Griezmann á að víkja fyrir Ronaldo Atlético Madrid hefur að sögn Times áform um það að losa franska landsliðsframherjann Antoine Griezmann af launaskrá sinni. Fótbolti 23.7.2022 20:04 Ronaldo sagður vilja fara til Atlético Cristiano Ronaldo er sagður skoða möguleikann á því að ganga í raðir Atlético Madrid. Hann eyddi níu leiktíðum hjá erkifjendum þeirra í Real Madrid. Fótbolti 23.7.2022 11:00 Barcelona áfram í rúllettu með framtíðartekjur félagsins Spænska knattspyrnufélagið Barcelona hefur selt fimmtán prósent til viðbótar af framtíðar sjónvarpstekjum félagsins. Fótbolti 22.7.2022 22:01 Aguero um brottför Messi hjá Barca: Hélt að þetta væri grín Sergio Aguero hélt að hann væri að fara að spila með besta vini sínum, Lionel Messi, þegar hann samdi við Barcelona síðasta sumar. Stuttu síðar yfirgaf Messi spænska liðið og Aguero trúði ekki sínum eigin augum þegar hann sá tilkynningu félagsins. Fótbolti 21.7.2022 07:00 W-in seldust upp hjá Barcelona Robert Lewandowski var á staðnum en spilaði þó ekki þegar Barcelona vann Inter Miami 6-0 í fyrsta vináttuleik sínum á undirbúningstímabilinu. Hann virðist afar vinsæll sem nýjasta stjarna Börsunga. Fótbolti 20.7.2022 07:29 Nagelsmann með fast skot á Barcelona Julian Nagelsmann, þjálfari karlaliðs Bayern München í fótbolta, kveðst ekki skilja hvernig Barcelona geti fjárfest í dýrum leikmönumm í ljósi fjárhagsstöðu félagsins. Fótbolti 19.7.2022 23:06 Barcelona staðfestir kaup sín á Lewandowski Barcelona hefur staðfest kaup sín á sóknarmanninum Robert Lewandowski en hann kemur til Katalóníufélagsins frá Bayern München. Fótbolti 19.7.2022 22:08 Lewandowski mættur til Miami að hitta nýju liðsfélagana sína Pólska markamaskínan Robert Lewandowski er mættur til Miami þar sem hann hitti nýju liðsfélaga sína í Barcelona. Framherjinn er sagður skrifa undir þriggja ára samning við spænska stórveldið. Fótbolti 18.7.2022 11:01 Villareal sækist eftir kröftum Cavani Spænska félagið Villareal hefur áhuga á Edinson Cavani sem yfirgaf Manchester United í júní eftir samningur hans rann út. Framherjin gæti því endurnýjað kynni sín við knattspyrnustjórann Unai Emery hjá Villareal. Fótbolti 17.7.2022 08:01 De Jong í æfingahóp sem fór til Miami | Fimm leikmenn ásamt knattspyrnustjóranum Xavi eftir í Barcelona Frenkie de Jong, leikmaður Barcelona, fór með liðinu á undirbúningstímabil þeirra í Bandaríkjunum. Telja einhverjir þetta vera vísbendingu að hann muni þá ekki yfirgefa Barcelona fyrir Manchester United eftir allt saman. Knattspyrnustjórinn Xavi varð hins vegar eftir í Katalóníu. Fótbolti 16.7.2022 16:18 Lewandowski kveður liðsfélaga sína hjá Bayern Robert Lewandowski, pólski framherji Bayern München, hefur kvatt liðsfélaga sína áður en hann flýgur til Miami þar sem hann mun hitta nýju liðsfélaga sína hjá Barcelona og gangast undir læknisskoðun hjá félaginu. Fótbolti 16.7.2022 14:00 Raphinha genginn í raðir Barcelona Þrátt fyrir að því virðist að eiga engan pening heldur spænska knattspyrnuliðið Barcelona áfram að festa kaup á nýjum leikmönnum. Nýjasta viðbótin er brasilíski vængmaðurinn Raphinha. Fótbolti 15.7.2022 14:10 Segir að samkomulag um De Jong sé í höfn en leikmaðurinn vilji ekki fara Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano segir frá því á Twitter-síðu sinni að Manchester United og Barcelona hafi komist að samkomulagi um kaupverðið á miðjumanninum Frenkie de Jong. Enn eigi þó eftir að ganga frá samningum við leikmanninn sem vill halda kyrru fyrir hjá Börsungum. Enski boltinn 14.7.2022 13:31 Dembélé heldur kyrru fyrir í Barcelona Franski knattspyrnumaðurinn Ousmane Dembélé hefur skrifað undir nýjan samning við spænska stórveldið Barcelona. Fótbolti 14.7.2022 12:31 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 266 ›
Barcelona hefur ekki náð að nurla saman nægum pening Forráðamenn Barcelona hafa ekki náð að lappa nógu mikið upp á bókhald sitt til þess að geta skráð þá leikmenn sem félagið hefur keypt í sumar í leikmannahóp sinn fyrir komandi keppnistímabil. Fótbolti 8.8.2022 23:22
Barcelona segir núverandi samning Frenkie de Jong ólöglegan Stjórn Barcelona vill ógilda núverandi samning Frenkie de Jong þar sem hún telur að samningurinn sé ekki löglegur. Forverar núverandi stjórnar voru við stjórnvölin er skrifað var undir og segja allt hafa verið gert eftir lögum og reglum. Núverandi stjórn er tilbúin að fara með málið fyrir dómstóla. Fótbolti 8.8.2022 12:00
Barcelona fékk ekki leyfi til að skrá nýju leikmennina La Liga, spænska úrvalsdeildin í fótbolta, hefur hafnað beiðni Barcelona um að skrá nýja leikmenn sína til leiks. Barcelona þarf að safna frekara fé til að mega það. Fótbolti 6.8.2022 07:00
Starfsmaður Barcelona sagður hafa reynt að múta fulltrúa UEFA Starfsmaður hjá Barcelona á Spáni er sagður hafa reynt að múta fulltrúa hjá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, til að reka á eftir rannsóknum á fjárhagsstarfsemi Manchester City og Paris Saint-Germain. Fótbolti 3.8.2022 16:31
Emery sýndi leiðinlegum Englendingum fingurinn: „Segðu good ebening“ Unai Emery, þjálfari Villarreal á Spáni, fékk ekki hlýjustu móttökurnar þegar hann sneri aftur til Englands um helgina. Mikið grín var gert að Emery þegar hann var þjálfari Arsenal á Englandi. Fótbolti 1.8.2022 17:15
Barca og Real Madrid á sigurbraut Spænsku stórveldin Real Madrid og Barcelona eru að nálgast lokaundirbúning sinn fyrir spænsku úrvalsdeildina sem hefst um miðjan ágústmánuð. Fótbolti 31.7.2022 10:30
Neville heldur áfram að skjóta á Barcelona Gary Neville, sparkspekingur hjá Skysports, heldur áfram að lýsi yfir þeirri skoðun sinni að það skjóti skökku við að Barcelona sé jafn stórtækt á leikmannamarkaðnum og raun ber vitni í ljósi þess að leikmenn eigi inni vangoldnar greiðslur hjá félaginu. Fótbolti 28.7.2022 20:02
Kounde færist ansi nálægt Katalóníufélaginu Barcelona greinir frá því síðdegis í dag að félagið náð samkomulagi við Sevilla um kaupverð á franska landsliðsmanninum Jules Olivier Kounde. Fótbolti 28.7.2022 17:42
Stuðningsmannaklúbbur Atletico Madrid vildi alls ekki fá Cristiano Ronaldo Framtíð Cristiano Ronaldo hefur verið upp í lofti síðustu vikur eftir að það lak út að hann vildi spila með liði sem væri með í Meistaradeildinni. Þar verður lið Manchester United ekki á komandi leiktíð. Enski boltinn 28.7.2022 08:01
Gary Neville er saklaus | Hlær að stuðningsmönnum Barcelona Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og sparkspekingur hjá Sky Sports, skrifaði á Twitter um daginn að Frenkie de Jong, leikmaður Barcelona, ætti að kæra liðið fyrir að borga honum ekki þau laun sem hann ætti inni hjá félaginu. Fótbolti 27.7.2022 22:38
Vill ekki vera borinn saman við Guardiola og Cruyff Xavi Hernández fetar nú í fótspor þeirra Pep Guardiola og Johan Cruyff hjá Barcelona. Allir voru þeir frábærir leikmenn hjá félaginu sem seinna urðu síðan þjálfarar. Þjálfari Barcelona vill þó engan samanburð. Fótbolti 27.7.2022 15:00
Ekkert til í því að Ronaldo sé á leið til Atlético Madrid Enrique Cerezo, forseti spænska fótboltafélagsins Atlético Madrid, segir ekkert til í þeim sögusögnum að portúgalski landsliðsframherjinn Cristiano Ronaldo sé á leið til félagsins. Fótbolti 26.7.2022 23:03
Stuðningsmenn Atletico mótmæla hugsanlegri komu Ronaldo Cristiano Ronaldo er sagður vera á leið frá Manchester United og hefur verið orðaður við hin ýmsu lið víðs vegar um Evrópu í allt sumar. Nú síðast var hann orðaður við Atletico Madrid en stuðningsmenn Atletico tóku þó ekki vel í þann orðróm og blésu til mótmæla á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 25.7.2022 22:31
Gary Neville hvetur Frenkie de Jong til að lögsækja Barcelona Gary Neville, sparkspekingur hjá Skysports, telur að Frenkie de Jong og aðrir leikmenn Barcelona ættu að sækja lagalegan rétt sinn gagnvart félaginu vegna vangreiddra launa. Fótbolti 25.7.2022 18:16
Segir að Messi hafi ekki ritað sinn seinasta kafla hjá Barcelona Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að Lionel Messi eigi enn eftir að rita einn kafla í sögu sinni hjá félaginu og segir það á sinni ábyrgð að leikmaðurinn fái fallegri endi á tíma sínum hjá Börsungum. Fótbolti 25.7.2022 12:01
Kounde virðist ætla að velja Barcelona Jules Kounde, miðvörður Sevilla, hefur tjáð forráðamenn Barcelona að hann hyggist samþykkja samingstilboð félagsins. Fótbolti 24.7.2022 20:35
Griezmann á að víkja fyrir Ronaldo Atlético Madrid hefur að sögn Times áform um það að losa franska landsliðsframherjann Antoine Griezmann af launaskrá sinni. Fótbolti 23.7.2022 20:04
Ronaldo sagður vilja fara til Atlético Cristiano Ronaldo er sagður skoða möguleikann á því að ganga í raðir Atlético Madrid. Hann eyddi níu leiktíðum hjá erkifjendum þeirra í Real Madrid. Fótbolti 23.7.2022 11:00
Barcelona áfram í rúllettu með framtíðartekjur félagsins Spænska knattspyrnufélagið Barcelona hefur selt fimmtán prósent til viðbótar af framtíðar sjónvarpstekjum félagsins. Fótbolti 22.7.2022 22:01
Aguero um brottför Messi hjá Barca: Hélt að þetta væri grín Sergio Aguero hélt að hann væri að fara að spila með besta vini sínum, Lionel Messi, þegar hann samdi við Barcelona síðasta sumar. Stuttu síðar yfirgaf Messi spænska liðið og Aguero trúði ekki sínum eigin augum þegar hann sá tilkynningu félagsins. Fótbolti 21.7.2022 07:00
W-in seldust upp hjá Barcelona Robert Lewandowski var á staðnum en spilaði þó ekki þegar Barcelona vann Inter Miami 6-0 í fyrsta vináttuleik sínum á undirbúningstímabilinu. Hann virðist afar vinsæll sem nýjasta stjarna Börsunga. Fótbolti 20.7.2022 07:29
Nagelsmann með fast skot á Barcelona Julian Nagelsmann, þjálfari karlaliðs Bayern München í fótbolta, kveðst ekki skilja hvernig Barcelona geti fjárfest í dýrum leikmönumm í ljósi fjárhagsstöðu félagsins. Fótbolti 19.7.2022 23:06
Barcelona staðfestir kaup sín á Lewandowski Barcelona hefur staðfest kaup sín á sóknarmanninum Robert Lewandowski en hann kemur til Katalóníufélagsins frá Bayern München. Fótbolti 19.7.2022 22:08
Lewandowski mættur til Miami að hitta nýju liðsfélagana sína Pólska markamaskínan Robert Lewandowski er mættur til Miami þar sem hann hitti nýju liðsfélaga sína í Barcelona. Framherjinn er sagður skrifa undir þriggja ára samning við spænska stórveldið. Fótbolti 18.7.2022 11:01
Villareal sækist eftir kröftum Cavani Spænska félagið Villareal hefur áhuga á Edinson Cavani sem yfirgaf Manchester United í júní eftir samningur hans rann út. Framherjin gæti því endurnýjað kynni sín við knattspyrnustjórann Unai Emery hjá Villareal. Fótbolti 17.7.2022 08:01
De Jong í æfingahóp sem fór til Miami | Fimm leikmenn ásamt knattspyrnustjóranum Xavi eftir í Barcelona Frenkie de Jong, leikmaður Barcelona, fór með liðinu á undirbúningstímabil þeirra í Bandaríkjunum. Telja einhverjir þetta vera vísbendingu að hann muni þá ekki yfirgefa Barcelona fyrir Manchester United eftir allt saman. Knattspyrnustjórinn Xavi varð hins vegar eftir í Katalóníu. Fótbolti 16.7.2022 16:18
Lewandowski kveður liðsfélaga sína hjá Bayern Robert Lewandowski, pólski framherji Bayern München, hefur kvatt liðsfélaga sína áður en hann flýgur til Miami þar sem hann mun hitta nýju liðsfélaga sína hjá Barcelona og gangast undir læknisskoðun hjá félaginu. Fótbolti 16.7.2022 14:00
Raphinha genginn í raðir Barcelona Þrátt fyrir að því virðist að eiga engan pening heldur spænska knattspyrnuliðið Barcelona áfram að festa kaup á nýjum leikmönnum. Nýjasta viðbótin er brasilíski vængmaðurinn Raphinha. Fótbolti 15.7.2022 14:10
Segir að samkomulag um De Jong sé í höfn en leikmaðurinn vilji ekki fara Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano segir frá því á Twitter-síðu sinni að Manchester United og Barcelona hafi komist að samkomulagi um kaupverðið á miðjumanninum Frenkie de Jong. Enn eigi þó eftir að ganga frá samningum við leikmanninn sem vill halda kyrru fyrir hjá Börsungum. Enski boltinn 14.7.2022 13:31
Dembélé heldur kyrru fyrir í Barcelona Franski knattspyrnumaðurinn Ousmane Dembélé hefur skrifað undir nýjan samning við spænska stórveldið Barcelona. Fótbolti 14.7.2022 12:31
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent