Dagskráin í dag

Fréttamynd

Dagskráin í dag: Jón Axel mætir Keflavík

Það eru alls 12 beinar útsendingar á sport rásum Stöðvar 2 Sport í dag í handbolta, rafíþróttum, golfi og körfubolta. Eitt af því sem ber hæst er endurkoma landsliðsmannsins Jóns Axels Guðmundssonar í Subway-deildina.

Sport
Fréttamynd

Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur

Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á hvorki meira né minna en 15 beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum í dag og það ætti því engum að leiðast í sófanum á þessum ágæta sunnudegi.

Sport