Dagskráin í dag

Fréttamynd

Dag­skráin í dag: Ís­lenska lands­liðið í eld­línunni

Það er landsleikjahelgi framundan í fótboltanum og má með sanni segja að dagskrá dagsins á rásum Stöðvar 2 Sport litist af því. Hápunkturinn er að sjálfsögðu viðureign Íslands og Wales sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 18:35

Sport
Fréttamynd

Dag­skráin í dag: Íslendingaslagur af bestu gerð

Óhætt er að segja að laugardagarnir hafi oft verið viðburðarríkari á sportstöðvum Stöðvar 2 heldur en raunin er í dag en þó er þar að finna ansi áhugaverða íþróttaviðburði sem gaman verður að fylgjast með. 

Sport