Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. nóvember 2025 06:00 Logi Tómasson hefur spilað með Víkingi og íslenska landsliðinu á Laugardalsvellinum en nú spilar hann þar með tyrkneska félaginu Samsunspor. vísir/Anton Brink Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Það er Þakkargjörðarhátíðin í Bandaríkjunum í dag og á þeim degi er alltaf nóg af NFL-leikjum. Þrír verða sýndir beint. Detriot Lions tekur á móti Green Bay Packers, Dallas Cowboys taka á móti Kansas City Chiefs og Cincinatti Bengals heimsækir Baltimore Ravens. Breiðablik spilar síðasta heimaleik sinn í Sambandsdeildinni og nú koma Logi Tómasson og félagar í Samsunspor í heimsókn á Laugardalsvöllinn. Blikar eru enn að bíða eftir fyrsta sigri sínum í aðalkeppni Sambandsdeildarinnar. Það vantar ekki Íslendinga í beinni í Evrópuleikjunum. Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille fá króatíska liðið Dinamo Zagreb í heimsókn í Evrópudeildinni. Við sjáum einnig Frey Alexandersson og lærisveina hans í Brann heimsækja PAOK í Evrópudeildinni, Albert Guðmundsson og félaga í Fiorentina taka á móti AEK í Sambandsdeildinni og Gísla Gottskálk Þórðarson og félagar í Lech Poznan taka á móti Lausanne í Sambandsdeildinni. Í kvöld verður eins og á öllum fimmtudögum þátturinn Big Ben þar sem Guðmundur Benediktsson og Hjálmar Örn Jóhannsson fara yfir íþróttalífið en enska úrvalsdeildin fær þar stórt pláss. Kapparnir fá góða gesti í gott spjall. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Klukkan 19.30 hefst bein útsending frá leik Breiðabliks og Samsunspor í Samandsdeildinni. Klukkan 22.10 hefst Big Ben sem er umræðu- og viðtalsþáttur um íþróttir í umsjón Guðmundar Benediktssonar. Klukkan 01.20 hefst bein útsending frá leik Baltimore Ravens og Cincinatti Bengals í NFL-deildinni. SÝN Sport 2 Klukkan 17.30 hefst bein útsending frá leik Detriot Lions og Green Bay Packers í NFL-deildinni. Klukkan 21.30 hefst bein útsending frá leik Dallas Cowboys og Kansas City Chiefs í NFL-deildinni. SÝN Sport 3 Klukkan 17.35 hefst bein útsending frá leik PAOK og Brann í Evrópudeildinni. Klukkan 19.50 hefst bein útsending frá leik Nottingham Forest og Malmö í Evrópudeildinni. SÝN Sport 4 Klukkan 17.35 hefst bein útsending frá leik Lech Poznan og Lausanne í Sambandsdeildinni. Klukkan 02.30 hefst bein útsending frá BMW Australian PGA Championship-golfmótinu á DP World Tour. SÝN Sport Viaplay Klukkan 17.35 hefst bein útsending frá leik Lille og Dinamo Zagreb í Evrópudeildinni. Klukkan 19.50 hefst bein útsending frá leik Lech Fiorentina og AEK í Sambandsdeildinni. Dagskráin í dag Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Handbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Fleiri fréttir Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Man United ósátt við Marokkó og FIFA Tryggvi og Sara best á árinu Sjá meira
Það er Þakkargjörðarhátíðin í Bandaríkjunum í dag og á þeim degi er alltaf nóg af NFL-leikjum. Þrír verða sýndir beint. Detriot Lions tekur á móti Green Bay Packers, Dallas Cowboys taka á móti Kansas City Chiefs og Cincinatti Bengals heimsækir Baltimore Ravens. Breiðablik spilar síðasta heimaleik sinn í Sambandsdeildinni og nú koma Logi Tómasson og félagar í Samsunspor í heimsókn á Laugardalsvöllinn. Blikar eru enn að bíða eftir fyrsta sigri sínum í aðalkeppni Sambandsdeildarinnar. Það vantar ekki Íslendinga í beinni í Evrópuleikjunum. Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille fá króatíska liðið Dinamo Zagreb í heimsókn í Evrópudeildinni. Við sjáum einnig Frey Alexandersson og lærisveina hans í Brann heimsækja PAOK í Evrópudeildinni, Albert Guðmundsson og félaga í Fiorentina taka á móti AEK í Sambandsdeildinni og Gísla Gottskálk Þórðarson og félagar í Lech Poznan taka á móti Lausanne í Sambandsdeildinni. Í kvöld verður eins og á öllum fimmtudögum þátturinn Big Ben þar sem Guðmundur Benediktsson og Hjálmar Örn Jóhannsson fara yfir íþróttalífið en enska úrvalsdeildin fær þar stórt pláss. Kapparnir fá góða gesti í gott spjall. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Klukkan 19.30 hefst bein útsending frá leik Breiðabliks og Samsunspor í Samandsdeildinni. Klukkan 22.10 hefst Big Ben sem er umræðu- og viðtalsþáttur um íþróttir í umsjón Guðmundar Benediktssonar. Klukkan 01.20 hefst bein útsending frá leik Baltimore Ravens og Cincinatti Bengals í NFL-deildinni. SÝN Sport 2 Klukkan 17.30 hefst bein útsending frá leik Detriot Lions og Green Bay Packers í NFL-deildinni. Klukkan 21.30 hefst bein útsending frá leik Dallas Cowboys og Kansas City Chiefs í NFL-deildinni. SÝN Sport 3 Klukkan 17.35 hefst bein útsending frá leik PAOK og Brann í Evrópudeildinni. Klukkan 19.50 hefst bein útsending frá leik Nottingham Forest og Malmö í Evrópudeildinni. SÝN Sport 4 Klukkan 17.35 hefst bein útsending frá leik Lech Poznan og Lausanne í Sambandsdeildinni. Klukkan 02.30 hefst bein útsending frá BMW Australian PGA Championship-golfmótinu á DP World Tour. SÝN Sport Viaplay Klukkan 17.35 hefst bein útsending frá leik Lille og Dinamo Zagreb í Evrópudeildinni. Klukkan 19.50 hefst bein útsending frá leik Lech Fiorentina og AEK í Sambandsdeildinni.
Dagskráin í dag Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Handbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Fleiri fréttir Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Man United ósátt við Marokkó og FIFA Tryggvi og Sara best á árinu Sjá meira