Fótbolti á Norðurlöndum

Fréttamynd

Alfreð: Viking fyrsti kostur

Alfreð Finnbogason, leikmaður Breiðabliks, segir að hann vilji frekar spila hjá Viking í Noregi en West Bromwich í Englandi. Hann er nú á reynslu hjá félaginu sem hefur fylgst með honum í dágóðan tíma.

Fótbolti
Fréttamynd

OB aftur á toppinn

Rúrik Gíslason var sem fyrr í byrjunarliði OB sem kom sér aftur á topp dönsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi er liðið gerði jafntefli við Álaborg á heimavelli, 1-1.

Fótbolti
Fréttamynd

Naumt tap hjá Kristianstad

Kristianstad tapaðí dag fyrir Kopparberg/Göteborg, 2-1, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og er því enn í bullandi fallhættu.

Fótbolti
Fréttamynd

GAIS getur misst 9 stig og lent í bullandi fallbaráttu

Athyglisvert mál er komið upp í sænska fótboltanum. Brasilíumaðurinn Wanderson er markahæsti leikmaður sænsku úrvalsdeildinnar með 16 mörk en nú hefur komið í ljós að atvinnuleyfi hans rann út fyrir tveimur mánuðum. Wanderson er með öðrum orðum ólöglegur í Svíþjóð.

Fótbolti
Fréttamynd

Bröndby fékk slæman skell

Stefán Gíslason og félagar í Bröndby máttu sætta sig við stórt tap fyrir Silkeborg, 4-1, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Félagi Árna Gauts í bann út tímabilið eftir fólskulega árás - myndband

Kenneth Dokken, leikmaður Odd Grenland og félagi íslenska landsliðsmarkvarðarins Árna Gauts Arasonar, spilar ekki meira með liði sínu á tímabilinu eftir fólskulega og tilefnislausa árás í leik. Dokken tók sig til og sparkaði niður Johan Arneng, leikmann Aalesund, í undanúrslitaleik norsku bikarkeppninnar í fyrrakvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Ólafur áfram hjá Brann

Allar líkur eru á því að Ólafur Örn Bjarnason verði áfram í herbúðum norska úrvalsdeildarfélagsins Brann á næstu leiktíð.

Fótbolti
Fréttamynd

Rúrik Gíslason í liði mánaðarins í dönsku úrvalsdeildinni

Danska Tipsbladet hefur valið Rúrik Gíslason í lið ágústmánaðar í dönsku úrvalsdeildinni en Rúrik hefur leikið frábærlega með Odense Boldklub. Rúrik fór á kostum í landsleik Íslendinga og Norðmanna á laugardaginn og sýndi þá hversu öflugur leikmaður hann er orðinn.

Fótbolti