EM U21 í fótbolta 2023 Þaggaði niður í sínum bestu vinum Kristall Máni Ingason sló markamet 21 árs landsliðsins þegar hann skoraði þrennu í sigri á Dönum í síðustu viku og hann verður aftur í sviðsljósinu með íslenska 21 árs landsliðinu í dag. Fótbolti 10.9.2024 10:32 Spánverjar völtuðu yfir Úkraínu og komu sér í úrslit Spánverjar munu mæta Englendingum í úrslitaleik EM U21 árs landsliða í fótbolta eftir að liðið vann afar öruggan 5-1 sigur gegn Úkraínu í undanúrslitum í kvöld. Fótbolti 5.7.2023 20:56 Englendingar í úrslit eftir öruggan sigur Englendingar eru komnir í úrslitaleik Evópumóts U21 árs landsliða í knattspyrnu eftir öruggan 3-0 sigur gegn Ísrael í dag. Fótbolti 5.7.2023 17:57 England byrjar af krafti og Frakkar lögðu Ítali England vann 2-0 sigur á Tékkum í fyrsta leik liðsins á Evrópumóti U-21 árs landsliða sem hófst í Georgíu í dag. Þá unnu Frakkar góðan sigur á Ítölum í D-riðli. Fótbolti 22.6.2023 20:40 U21 landslið Íslands lagði Ungverjaland 1-0 U21 landslið Íslands og Ungverjalands mættust í æfingaleik í dag á Bozsik Aréna í Ungverjalandi, þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en í uppbótartíma. Danijel Djuric, leikmaður Víkings, skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 19.6.2023 19:28 „Tel okkur vera á þvílíkri vegferð að ná bestu liðunum“ Davíð Snorri Jónasson, þjálfari íslenska U21 árs landsliðsins í fótbolta, var eðlilega súr og svekktur eftir markalaust jafntefli liðsins gegn Tékkum í dag, en úrslitin þýða að liðið missti af sæti á loka móti EM. Hann segist þó ótrúlega stoltur af sínu liði. Fótbolti 27.9.2022 19:00 Umfjöllun: Tékkland - Ísland 0-0 | Íslensku strákarnir misstu af sæti á EM Íslenska ungmennalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri missti af sæti á EM á næsta ári er liðið gerði markalaust jafntefli gegn Tékkum ytra í dag. Eftir 2-1 tap á heimavelli er íslenska liðið á heimleið. Fótbolti 27.9.2022 15:00 Orri og Óli Valur byrja úrslitaleikinn við Tékka Nú klukkan 16 mætir Ísland liði Tékklands ytra í seinni umspilsleiknum um sæti á EM U21-landsliða karla í fótbolta. Byrjunarlið Íslands er klárt. Fótbolti 27.9.2022 14:44 Kristian hleypt lausum og Ísland gæti opnað leið að Ólympíuleikum Íslenska U21-landsliðið í fótbolta leikur afar þýðingarmikinn leik í Tékklandi klukkan 16 í dag og þarf á sigri að halda eftir 2-1 tap á heimavelli. Fótbolti 27.9.2022 11:04 „Fengum á okkur tvö ódýr mörk og það skildi liðin að“ „Þetta var eiginlega bara stál í stál en þeir refsuðu okkur betur, tóku þau færi sem þeir fengu,“ sagði fyrirliðinn Brynjólfur Andersen Willumsson eftir súrt 2-1 tap Ú-21 árs landslið Íslands gegn Tékklandi í fyrri leik liðanna um sæti á Evrópumótinu sem fram fer á næsta ári. Fótbolti 23.9.2022 19:45 Umfjöllun og myndir: Ísland - Tékkland 1-2 | Strákarnir í brekku fyrir seinni leikinn Íslenska landsliðið 21 árs og yngri mátti þola 2-1 tap gegn Tékklandi í umspili um sæti á Evrópumótinu á næsta ári. Ísland komst yfir en gestirnir svöruðu með tveimur mörkum og leiða með einu marki fyrir síðari leik einvígisins sem fram fer í Tékklandi á þriðjudaginn. Fótbolti 23.9.2022 15:16 „Ætlum að fara til Tékklands með kassann úti og leggja allt í sölurnar“ Davíð Snorri Jónsson, þjálfari undir 21 árs liði Íslands í fótbolta, var svekktur með 1-2 tap gegn Tékklandi í fyrri umspilsleiknum um sæti á EM. Davíð var þó bjartsýnn fyrir seinni leikinn og fannst frammistaðan á köflum góð. Sport 23.9.2022 18:31 „Mjög gott lið og þetta verður svakalegur leikur“ „Hér eru leikmenn framtíðarinnar að spila, úrslitaleik á heimavelli. Þetta eru efnilegir strákar sem að munu spila góða rullu fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni. Það er tími til að koma hingað [í dag] og horfa á tvö góð lið og flotta leikmenn spila fótbolta.“ Fótbolti 23.9.2022 12:01 „Erum með íslensku þjóðina á bakvið okkur hérna“ „Við erum með mjög gott lið og höfum fulla trú á okkur sjálfum. Við vitum hvað við getum gert sem lið, keyrum á þá og gerum okkar allra besta til að ná í úrslit,“ segir framherjinn ungi Orri Óskarsson fyrir einvígið við Tékkland sem hefst í dag. Fótbolti 23.9.2022 09:32 Skiptist á við kærustuna að keyra og er klár gegn Tékkum KA-maðurinn Sveinn Margeir Hauksson var kallaður inn í U21-landsliðið vegna meiðsla Kristals Mána Ingasonar, fyrir umspilið mikilvæga við Tékkland um sæti á EM. Fótbolti 22.9.2022 22:16 „Eigum stóran séns á að gera vel“ Kristian Nökkvi Hlynsson segir að leikmenn íslenska U-21 árs landsliðsins í fótbolta mæti brattir til leiks gegn Tékkum í umspili um sæti á EM á næsta ári. Hann unir hag sínum hjá Ajax vel. Fótbolti 22.9.2022 12:01 Markvörður inn fyrir meiddan varnarmann Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U21-landsliðs karla í fótbolta, hefur neyðst til að gera tvær breytingar á sínum hópi nú þegar rúmur sólarhringur er í leikinn mikilvæga við Tékkland á Víkingsvelli. Fótbolti 22.9.2022 10:45 Ísland mætir Tékkum í umspili um laust sæti á EM Íslenska ungmennalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri mætir Tékkum í umspili um laust sæti á lokamóti EM sem fram fer í Rúmeníu og Georgíu á næsta ári. Fótbolti 21.6.2022 11:19 Ljóst hvaða liðum Ísland gæti mætt í EM-umspili U21 Nú er það orðið ljóst hvaða sjö lið fylgja íslenska U21 árs landsliðinu í fótbolta í umspil um laus sæti á EM 2023. Fótbolti 14.6.2022 18:06 Arnar og Davíð gætu slegist um leikmenn í haust Með frábærum árangri sínum síðustu daga hefur U21-landsliðið í fótbolta búið til ákveðið „vandamál“ sem þjálfarar A- og U21-landsliðanna þurfa að takast á við í september. Fótbolti 13.6.2022 13:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Kýpur 5-0 | Stórsigur fleytti Íslandi í umspil Íslenska U-21 árs landsliðið í fótbolta tryggði sér í kvöld sæti í umspili um laust sæti í lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Georgíu og Rúmeníu á næsta ári. Fótbolti 11.6.2022 23:35 Kolbeinn Þórðarson: Ég væri klár á morgun í 90 mínútur í þessu umspili Kolbeinn Þórðarson, miðjumaður íslenska u21 landsliðsins, var að vonum gríðarlega glaður í leikslok þegar liðið tryggði sér í umspil fyrir lokamót EM2023. Fótbolti 11.6.2022 21:47 Ísak frétti rétt fyrir leik af hjartaáfalli blóðpabba síns og brá þegar hann fann sjálfur verk Það var gott hljóð í Ísak Snæ Þorvaldssyni, markahæsta leikmanni Bestu deildarinnar í fótbolta, í Víkinni í dag þó að aðeins væru tveir dagar síðan að hann fór þaðan í sjúkrabíl vegna brjóstverkja. Fótbolti 10.6.2022 14:46 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland 3-1 Hvíta-Rússland | Vonin um EM-sæti lifir enn Íslenska U21-landsliðið var ekki í miklum vandræðum með Hvít-Rússa í Víkinni í dag. Ísland vann 3-1 sigur og vonin um sæti í lokakeppni Evrópumóts U21-landsliða í fótbolta lifir enn. Fótbolti 8.6.2022 21:39
Þaggaði niður í sínum bestu vinum Kristall Máni Ingason sló markamet 21 árs landsliðsins þegar hann skoraði þrennu í sigri á Dönum í síðustu viku og hann verður aftur í sviðsljósinu með íslenska 21 árs landsliðinu í dag. Fótbolti 10.9.2024 10:32
Spánverjar völtuðu yfir Úkraínu og komu sér í úrslit Spánverjar munu mæta Englendingum í úrslitaleik EM U21 árs landsliða í fótbolta eftir að liðið vann afar öruggan 5-1 sigur gegn Úkraínu í undanúrslitum í kvöld. Fótbolti 5.7.2023 20:56
Englendingar í úrslit eftir öruggan sigur Englendingar eru komnir í úrslitaleik Evópumóts U21 árs landsliða í knattspyrnu eftir öruggan 3-0 sigur gegn Ísrael í dag. Fótbolti 5.7.2023 17:57
England byrjar af krafti og Frakkar lögðu Ítali England vann 2-0 sigur á Tékkum í fyrsta leik liðsins á Evrópumóti U-21 árs landsliða sem hófst í Georgíu í dag. Þá unnu Frakkar góðan sigur á Ítölum í D-riðli. Fótbolti 22.6.2023 20:40
U21 landslið Íslands lagði Ungverjaland 1-0 U21 landslið Íslands og Ungverjalands mættust í æfingaleik í dag á Bozsik Aréna í Ungverjalandi, þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en í uppbótartíma. Danijel Djuric, leikmaður Víkings, skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 19.6.2023 19:28
„Tel okkur vera á þvílíkri vegferð að ná bestu liðunum“ Davíð Snorri Jónasson, þjálfari íslenska U21 árs landsliðsins í fótbolta, var eðlilega súr og svekktur eftir markalaust jafntefli liðsins gegn Tékkum í dag, en úrslitin þýða að liðið missti af sæti á loka móti EM. Hann segist þó ótrúlega stoltur af sínu liði. Fótbolti 27.9.2022 19:00
Umfjöllun: Tékkland - Ísland 0-0 | Íslensku strákarnir misstu af sæti á EM Íslenska ungmennalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri missti af sæti á EM á næsta ári er liðið gerði markalaust jafntefli gegn Tékkum ytra í dag. Eftir 2-1 tap á heimavelli er íslenska liðið á heimleið. Fótbolti 27.9.2022 15:00
Orri og Óli Valur byrja úrslitaleikinn við Tékka Nú klukkan 16 mætir Ísland liði Tékklands ytra í seinni umspilsleiknum um sæti á EM U21-landsliða karla í fótbolta. Byrjunarlið Íslands er klárt. Fótbolti 27.9.2022 14:44
Kristian hleypt lausum og Ísland gæti opnað leið að Ólympíuleikum Íslenska U21-landsliðið í fótbolta leikur afar þýðingarmikinn leik í Tékklandi klukkan 16 í dag og þarf á sigri að halda eftir 2-1 tap á heimavelli. Fótbolti 27.9.2022 11:04
„Fengum á okkur tvö ódýr mörk og það skildi liðin að“ „Þetta var eiginlega bara stál í stál en þeir refsuðu okkur betur, tóku þau færi sem þeir fengu,“ sagði fyrirliðinn Brynjólfur Andersen Willumsson eftir súrt 2-1 tap Ú-21 árs landslið Íslands gegn Tékklandi í fyrri leik liðanna um sæti á Evrópumótinu sem fram fer á næsta ári. Fótbolti 23.9.2022 19:45
Umfjöllun og myndir: Ísland - Tékkland 1-2 | Strákarnir í brekku fyrir seinni leikinn Íslenska landsliðið 21 árs og yngri mátti þola 2-1 tap gegn Tékklandi í umspili um sæti á Evrópumótinu á næsta ári. Ísland komst yfir en gestirnir svöruðu með tveimur mörkum og leiða með einu marki fyrir síðari leik einvígisins sem fram fer í Tékklandi á þriðjudaginn. Fótbolti 23.9.2022 15:16
„Ætlum að fara til Tékklands með kassann úti og leggja allt í sölurnar“ Davíð Snorri Jónsson, þjálfari undir 21 árs liði Íslands í fótbolta, var svekktur með 1-2 tap gegn Tékklandi í fyrri umspilsleiknum um sæti á EM. Davíð var þó bjartsýnn fyrir seinni leikinn og fannst frammistaðan á köflum góð. Sport 23.9.2022 18:31
„Mjög gott lið og þetta verður svakalegur leikur“ „Hér eru leikmenn framtíðarinnar að spila, úrslitaleik á heimavelli. Þetta eru efnilegir strákar sem að munu spila góða rullu fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni. Það er tími til að koma hingað [í dag] og horfa á tvö góð lið og flotta leikmenn spila fótbolta.“ Fótbolti 23.9.2022 12:01
„Erum með íslensku þjóðina á bakvið okkur hérna“ „Við erum með mjög gott lið og höfum fulla trú á okkur sjálfum. Við vitum hvað við getum gert sem lið, keyrum á þá og gerum okkar allra besta til að ná í úrslit,“ segir framherjinn ungi Orri Óskarsson fyrir einvígið við Tékkland sem hefst í dag. Fótbolti 23.9.2022 09:32
Skiptist á við kærustuna að keyra og er klár gegn Tékkum KA-maðurinn Sveinn Margeir Hauksson var kallaður inn í U21-landsliðið vegna meiðsla Kristals Mána Ingasonar, fyrir umspilið mikilvæga við Tékkland um sæti á EM. Fótbolti 22.9.2022 22:16
„Eigum stóran séns á að gera vel“ Kristian Nökkvi Hlynsson segir að leikmenn íslenska U-21 árs landsliðsins í fótbolta mæti brattir til leiks gegn Tékkum í umspili um sæti á EM á næsta ári. Hann unir hag sínum hjá Ajax vel. Fótbolti 22.9.2022 12:01
Markvörður inn fyrir meiddan varnarmann Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U21-landsliðs karla í fótbolta, hefur neyðst til að gera tvær breytingar á sínum hópi nú þegar rúmur sólarhringur er í leikinn mikilvæga við Tékkland á Víkingsvelli. Fótbolti 22.9.2022 10:45
Ísland mætir Tékkum í umspili um laust sæti á EM Íslenska ungmennalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri mætir Tékkum í umspili um laust sæti á lokamóti EM sem fram fer í Rúmeníu og Georgíu á næsta ári. Fótbolti 21.6.2022 11:19
Ljóst hvaða liðum Ísland gæti mætt í EM-umspili U21 Nú er það orðið ljóst hvaða sjö lið fylgja íslenska U21 árs landsliðinu í fótbolta í umspil um laus sæti á EM 2023. Fótbolti 14.6.2022 18:06
Arnar og Davíð gætu slegist um leikmenn í haust Með frábærum árangri sínum síðustu daga hefur U21-landsliðið í fótbolta búið til ákveðið „vandamál“ sem þjálfarar A- og U21-landsliðanna þurfa að takast á við í september. Fótbolti 13.6.2022 13:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Kýpur 5-0 | Stórsigur fleytti Íslandi í umspil Íslenska U-21 árs landsliðið í fótbolta tryggði sér í kvöld sæti í umspili um laust sæti í lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Georgíu og Rúmeníu á næsta ári. Fótbolti 11.6.2022 23:35
Kolbeinn Þórðarson: Ég væri klár á morgun í 90 mínútur í þessu umspili Kolbeinn Þórðarson, miðjumaður íslenska u21 landsliðsins, var að vonum gríðarlega glaður í leikslok þegar liðið tryggði sér í umspil fyrir lokamót EM2023. Fótbolti 11.6.2022 21:47
Ísak frétti rétt fyrir leik af hjartaáfalli blóðpabba síns og brá þegar hann fann sjálfur verk Það var gott hljóð í Ísak Snæ Þorvaldssyni, markahæsta leikmanni Bestu deildarinnar í fótbolta, í Víkinni í dag þó að aðeins væru tveir dagar síðan að hann fór þaðan í sjúkrabíl vegna brjóstverkja. Fótbolti 10.6.2022 14:46
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland 3-1 Hvíta-Rússland | Vonin um EM-sæti lifir enn Íslenska U21-landsliðið var ekki í miklum vandræðum með Hvít-Rússa í Víkinni í dag. Ísland vann 3-1 sigur og vonin um sæti í lokakeppni Evrópumóts U21-landsliða í fótbolta lifir enn. Fótbolti 8.6.2022 21:39
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent