Eyrún Magnúsdóttir Þegar Joe Camel varð jafngóður vinur barnanna og Mikki mús Við sem erum komin yfir fertugt munum vel þann tíma þegar víða var reykt, bæði á kennarastofum og í flugvélum. Skoðun 27.9.2024 07:00 Bústaðavegur verður Nikótínstræti — þökk sé Reitum og lífeyrissjóðunum Nikótínpúðar eru ein af þessum vafasömu vörum sem hafa dúkkað upp í veröld unga fólksins hér á landi á síðustu árum. Seljendur púðanna auglýsa þá grimmt, en alltaf undir því yfirskini að verið sé að auglýsa púða án nikótíns. Auglýsingar fyrir þessa púða eru undantekningalaust baðaðar ferskleika, allt er hreint og tært. Skoðun 12.8.2024 13:31 Leikið með leikskóla Hugmyndir starfshóps á vegum menntaráðs borgarinnar um sameiningar leikskóla og grunnskóla eru óljósar og fáir vita í hverju þær felast. Foreldrar hafa heyrt orðróm, stjórnendur fengið bréf um að hugsanlega verði þeirra störf lögð niður og einhver konar samráð hefur víst verið haft í formi lokaðra funda sem litlum sögum fer af. Skoðun 18.2.2011 14:56
Þegar Joe Camel varð jafngóður vinur barnanna og Mikki mús Við sem erum komin yfir fertugt munum vel þann tíma þegar víða var reykt, bæði á kennarastofum og í flugvélum. Skoðun 27.9.2024 07:00
Bústaðavegur verður Nikótínstræti — þökk sé Reitum og lífeyrissjóðunum Nikótínpúðar eru ein af þessum vafasömu vörum sem hafa dúkkað upp í veröld unga fólksins hér á landi á síðustu árum. Seljendur púðanna auglýsa þá grimmt, en alltaf undir því yfirskini að verið sé að auglýsa púða án nikótíns. Auglýsingar fyrir þessa púða eru undantekningalaust baðaðar ferskleika, allt er hreint og tært. Skoðun 12.8.2024 13:31
Leikið með leikskóla Hugmyndir starfshóps á vegum menntaráðs borgarinnar um sameiningar leikskóla og grunnskóla eru óljósar og fáir vita í hverju þær felast. Foreldrar hafa heyrt orðróm, stjórnendur fengið bréf um að hugsanlega verði þeirra störf lögð niður og einhver konar samráð hefur víst verið haft í formi lokaðra funda sem litlum sögum fer af. Skoðun 18.2.2011 14:56