Lífsferill íþróttamannsins

Fréttamynd

Lífs­ferill íþróttamannsins: Hugar­farið

„Þegar ég horfi á yngri flokkana fer athygli mín ósjálfrátt á þann besta. En þegar ég horfi á meistaraflokkinn minn snýst það við. Athyglin fer á þann versta. Þennan sem tikkar ekki í takt við liðið. Sem gerir mikið af mistökum og skilur ekki leikinn jafn vel og hinir.“

Sport
Fréttamynd

Lífs­ferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn

Í íslenskum íþróttaheimi hefur oft heyrst sú saga að íþróttirnar okkar séu í heimsklassa þar til við erum 15-16 ára. Þá drögumst við aftur úr vegna þess að aðrir verða sterkari, hraðari og betri. Það hljóti að vera eitthvað að kerfinu okkar vegna þessa.

Sport
Fréttamynd

Lífs­ferill íþróttamannsins: Eldur kviknar

Það er laugardagsmorgun og þriggja ára stúlka vekur foreldra sína snemma. Að loknum morgunverði og nokkrum teiknimyndum er pabbi búinn að reima á hana íþróttaskó og þau fara saman í íþróttahúsið í hverfinu.

Sport