Bandaríkin Alríkissaksóknarar segja hægt að ákæra Trump ef hann væri ekki forseti Tæplega fjögur hundruð fyrrverandi alríkissaksóknarar, sem hafa unnið undir ríkisstjórnum bæði Repúblikanaflokksins og Demókrata, segja það fullvíst að Donald Trump hefði verið ákærður fyrir að hindra framgang réttvísinnar, á grundvelli Rússarannsóknarinnar svokölluðu, ef hann væri ekki forseti. Erlent 6.5.2019 18:07 Lögmaður Bandaríkjaforseta hefur afplánun fangelsisdóms Áður en hann hélt í fangelsi hét Michael Cohen því að ýmislegt væri enn ósagt um málefni Trump forseta og sagðist hlakka til að segja allan sannleikann um þau. Erlent 6.5.2019 15:06 Bandaríkjamenn senda flugmóðurskip og fylgdarlið að Persaflóa Bandaríkjamenn hafa ákveðið að senda flugmóðurskip með fullu fylgdarliði til Persaflóa og segja það gert til að senda stjórnvöldum í Íran skýr skilaboð. Erlent 6.5.2019 08:15 Trump skiptir um skoðun og segir Mueller ekki eiga að fara fyrir þingnefnd Donald Trump Bandaríkjaforseta hefur snúist hugur í þeirri afstöðu sinni að William Barr, dómsmálaráðherra landsins, eigi að ákveða hvort Robert Mueller, höfundur hinnar umtöluðu Mueller skýrslu, fari fyrir þingnefnd. Erlent 5.5.2019 23:48 Kim lætur reyna á þolinmæði Trumps Norður-Kórea gerir tilraunir með flugskeyti í því skyni að auka "bardagagetu“ ríkisins. Erlent 5.5.2019 09:45 Þrír taldir látnir eftir að verksmiðja sprakk nærri Chicago Lögreglan í bænum Waukegan í Illinois í Bandaríkjunum telur að þrír hafi látist þegar kísilverksmiðja í bænum sprakk og brann. Erlent 4.5.2019 23:18 Saka Kínverja um að halda minnst milljón múslimum í fangabúðum Kínversk stjórnvöld vísa ásökununum á bug og segja stofnanirnar eiga meira skylt við heimavistarskóla. Erlent 4.5.2019 12:01 Sögð leita logandi ljósi að góðum almannatengli í skugga háskólaskandals Sérfræðingar í almannatengslum segja að hjónin hafi leitað til sín og viljað bæta laskaða ímynd sína. Lífið 4.5.2019 10:49 Forseti Brasilíu afboðar komu sína til Bandaríkjanna í kjölfar mótmæla Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, kennir borgarstjóra New York og þrýstingi hagsmunahópa um að hann hafi ákveðið að aflýsa ferð sinni til Bandaríkjanna seinna í mánuðinum. Erlent 4.5.2019 10:36 Hafnaði ofan í á við lendingu Enginn slasaðist alvarlega þegar farþegaflugvél af gerðinni Boeing 737 hafnaði utan flugbrautar eftir lendingu og lenti ofan í St. John's ánni í Flórída í gærkvöldi. Alls voru 143 um borð og af þeim hlutu 20 minniháttar meiðsli. Erlent 4.5.2019 09:18 Klofinn dómur þegar Sunna datt út í Kansas Sunna Rannveig Davíðsdóttir er úr leik í keppni um strávigtarbelti Invicta-bardagasambandsins í kvöld. Sport 4.5.2019 00:37 Hafa áhyggjur af auknum umsvifum Kínverja á norðurslóðum Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur varað við auknum hernaðarumsvifum Kínverja á norðurskautinu og uppbyggingu þeirra á kafbátum sem borið geta kjarnorkuvopn. Erlent 3.5.2019 11:54 Facebook bannar „hættulega“ öfgamenn Stofnandi samsæriskenningamiðilsins Infowars er á meðal þeirra sem hafa verið bannaðir fyrir að brjóta reglur Facebook. Erlent 3.5.2019 08:25 Tiger Woods hittir Trump í Hvíta húsinu eftir helgi Kylfingurinn Tiger Woods verður heiðraður sérstaklega í Hvíta húsinu á mánudaginn kemur en Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur boðið honum til sín í Washington. Golf 3.5.2019 06:48 Dregið í efa að Jóhann hafi samið Söknuð Lögmenn fyrirtækja sem Jóhann Helgason stefnir í Bandaríkjunum vegna meints stuldar á laginu Söknuði með útgáfu á laginu You Raise Me Up segja bæði lögin byggð á írska þjóðlaginu Danny Boy og boða kröfu um frávísun. Innlent 3.5.2019 02:00 Chewbacca-leikarinn Peter Mayhew er látinn Ensk-bandaríski leikarinn Peter Mayhew, sem þekktastur er fyrir að hafa farið með hlutverk Chewbacca í Star Wars myndunum, er látinn 74 ára að aldri. Lífið 2.5.2019 23:04 Þingforsetinn sakar Barr um lygar Nancy Pelosi sakaði í dag dómsmálaráðherrann William Barr um að ljúga að bandarískum þingheimi. Erlent 2.5.2019 20:04 ESB ætlar að skýla fyrirtækjum fyrir refsiaðgerðum gegn Kúbu Trump-stjórnin afnam nýlega bann við því að bandarískir borgarar stefni erlendum fyrirtækjum sem fjárfesta á Kúbu. Viðskipti erlent 2.5.2019 14:27 Allir kennarar Flórída geta nú borið vopn Þing ríkisins samþykkti í gær lög þess eðlis og er þeim ætlað að koma í veg fyrir eða draga úr mannskæðum skotárásum í skólum Flórída. Erlent 2.5.2019 14:01 Assange vill ekki vera framseldur til Bandaríkjanna Julian Assange, stofnandi Wikileaks, segist ekki vilja vera framseldur til Bandaríkjanna. Réttarhöld standa nú yfir í London vegna framsalsbeiðni Bandaríkjanna sem vilja koma höndum yfir Assange vegna birtinga Wikileaks á leynilegum upplýsingum sem samtökin fengu frá Chelsea Manning árið 2010. Erlent 2.5.2019 11:41 Sagður haga sér eins og lögmaður Trump en ekki dómsmálaráðherra William Barr, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, ætlar ekki að mæta á fund þingnefndar þar sem Demókratar eru í meirihluta, degi eftir að hafa mætt á fund nefndar þar sem Repúblikanar eru í meirihluta. Erlent 2.5.2019 10:21 Sextán ára drengur lést í umsjá landamærayfirvalda í Bandaríkjunum Drengurinn er frá Gvatemala og hafði verið í umsjá landamærayfirvalda í Texas í miðstöð fyrir innflytjendur frá 20. apríl. Erlent 1.5.2019 21:52 Tveir greindust með HIV eftir „vampíru“ andlitsmeðferð Tveir einstaklingar sem fóru í svokallaða „vampíru“ andlitsmeðferð í heilsulind í Nýju-Mexíkó í Bandaríkjunum greindust með HIV eftir meðferðina. Erlent 1.5.2019 19:22 Íslenskur nemandi segir árásarmanninn hafa verið ósáttan við kennara í skólanum Tveir létust og nokkrir særðust í skotárás á svæði háskóla Norður Karólínu í Charlotte í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Íslenskur námsmaður í skólanum segir ofsahræðslu hafa gripið um sig. Árásarmaðurinn hafi verið ósáttur við kennara í skólanum. Innlent 1.5.2019 18:26 Assange dæmdur í 50 vikna fangelsi Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, var dæmdur í 50 vikna langt fangelsi í Bretlandi í dag fyrir að brjóta gegn skilyrðum þess er hann var látinn laus úr haldi lögreglu í Bretlandi árið 2012. Erlent 1.5.2019 11:00 Mueller ósáttur við samantekt Barr á skýrslu Rússarannsóknarinnar Robert Mueller sakar dómsmálaráðherra meðal annars um að hafa skapað rugling varðandi niðurstöður rannsóknarinnar. Erlent 1.5.2019 09:11 Biden tekur mikinn kipp Joe Biden, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, hefur tekið mikinn kipp í skoðanakönnunum frá því hann tilkynnti formlega um framboð sitt í forvali Demókrata fyrir forsetakosningarnar 2020 í síðustu viku ef marka má nýja könnun frá CNN. Erlent 1.5.2019 02:01 Tveir látnir og nokkrir særðir eftir skotárás í háskóla Norður-Karólínu Einn í haldi. Erlent 30.4.2019 23:36 Reyndu að falsa frásagnir um kynferðisbrot Pete Buttigieg, borgarstjóri og frambjóðandi í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar á næsta ári, var ranglega ásakaður um kynferðisbrot í síðustu viku. Erlent 30.4.2019 14:45 Maðurinn sem skipaði Mueller segir af sér Trump Bandaríkjaforseti skipaði Rod Rosenstein aðstoðardómsmálaráðherra en snerist harkalega gegn honum eftir að hann skipaði Robert Mueller sérstakan rannsakanda. Erlent 30.4.2019 08:45 « ‹ 319 320 321 322 323 324 325 326 327 … 334 ›
Alríkissaksóknarar segja hægt að ákæra Trump ef hann væri ekki forseti Tæplega fjögur hundruð fyrrverandi alríkissaksóknarar, sem hafa unnið undir ríkisstjórnum bæði Repúblikanaflokksins og Demókrata, segja það fullvíst að Donald Trump hefði verið ákærður fyrir að hindra framgang réttvísinnar, á grundvelli Rússarannsóknarinnar svokölluðu, ef hann væri ekki forseti. Erlent 6.5.2019 18:07
Lögmaður Bandaríkjaforseta hefur afplánun fangelsisdóms Áður en hann hélt í fangelsi hét Michael Cohen því að ýmislegt væri enn ósagt um málefni Trump forseta og sagðist hlakka til að segja allan sannleikann um þau. Erlent 6.5.2019 15:06
Bandaríkjamenn senda flugmóðurskip og fylgdarlið að Persaflóa Bandaríkjamenn hafa ákveðið að senda flugmóðurskip með fullu fylgdarliði til Persaflóa og segja það gert til að senda stjórnvöldum í Íran skýr skilaboð. Erlent 6.5.2019 08:15
Trump skiptir um skoðun og segir Mueller ekki eiga að fara fyrir þingnefnd Donald Trump Bandaríkjaforseta hefur snúist hugur í þeirri afstöðu sinni að William Barr, dómsmálaráðherra landsins, eigi að ákveða hvort Robert Mueller, höfundur hinnar umtöluðu Mueller skýrslu, fari fyrir þingnefnd. Erlent 5.5.2019 23:48
Kim lætur reyna á þolinmæði Trumps Norður-Kórea gerir tilraunir með flugskeyti í því skyni að auka "bardagagetu“ ríkisins. Erlent 5.5.2019 09:45
Þrír taldir látnir eftir að verksmiðja sprakk nærri Chicago Lögreglan í bænum Waukegan í Illinois í Bandaríkjunum telur að þrír hafi látist þegar kísilverksmiðja í bænum sprakk og brann. Erlent 4.5.2019 23:18
Saka Kínverja um að halda minnst milljón múslimum í fangabúðum Kínversk stjórnvöld vísa ásökununum á bug og segja stofnanirnar eiga meira skylt við heimavistarskóla. Erlent 4.5.2019 12:01
Sögð leita logandi ljósi að góðum almannatengli í skugga háskólaskandals Sérfræðingar í almannatengslum segja að hjónin hafi leitað til sín og viljað bæta laskaða ímynd sína. Lífið 4.5.2019 10:49
Forseti Brasilíu afboðar komu sína til Bandaríkjanna í kjölfar mótmæla Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, kennir borgarstjóra New York og þrýstingi hagsmunahópa um að hann hafi ákveðið að aflýsa ferð sinni til Bandaríkjanna seinna í mánuðinum. Erlent 4.5.2019 10:36
Hafnaði ofan í á við lendingu Enginn slasaðist alvarlega þegar farþegaflugvél af gerðinni Boeing 737 hafnaði utan flugbrautar eftir lendingu og lenti ofan í St. John's ánni í Flórída í gærkvöldi. Alls voru 143 um borð og af þeim hlutu 20 minniháttar meiðsli. Erlent 4.5.2019 09:18
Klofinn dómur þegar Sunna datt út í Kansas Sunna Rannveig Davíðsdóttir er úr leik í keppni um strávigtarbelti Invicta-bardagasambandsins í kvöld. Sport 4.5.2019 00:37
Hafa áhyggjur af auknum umsvifum Kínverja á norðurslóðum Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur varað við auknum hernaðarumsvifum Kínverja á norðurskautinu og uppbyggingu þeirra á kafbátum sem borið geta kjarnorkuvopn. Erlent 3.5.2019 11:54
Facebook bannar „hættulega“ öfgamenn Stofnandi samsæriskenningamiðilsins Infowars er á meðal þeirra sem hafa verið bannaðir fyrir að brjóta reglur Facebook. Erlent 3.5.2019 08:25
Tiger Woods hittir Trump í Hvíta húsinu eftir helgi Kylfingurinn Tiger Woods verður heiðraður sérstaklega í Hvíta húsinu á mánudaginn kemur en Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur boðið honum til sín í Washington. Golf 3.5.2019 06:48
Dregið í efa að Jóhann hafi samið Söknuð Lögmenn fyrirtækja sem Jóhann Helgason stefnir í Bandaríkjunum vegna meints stuldar á laginu Söknuði með útgáfu á laginu You Raise Me Up segja bæði lögin byggð á írska þjóðlaginu Danny Boy og boða kröfu um frávísun. Innlent 3.5.2019 02:00
Chewbacca-leikarinn Peter Mayhew er látinn Ensk-bandaríski leikarinn Peter Mayhew, sem þekktastur er fyrir að hafa farið með hlutverk Chewbacca í Star Wars myndunum, er látinn 74 ára að aldri. Lífið 2.5.2019 23:04
Þingforsetinn sakar Barr um lygar Nancy Pelosi sakaði í dag dómsmálaráðherrann William Barr um að ljúga að bandarískum þingheimi. Erlent 2.5.2019 20:04
ESB ætlar að skýla fyrirtækjum fyrir refsiaðgerðum gegn Kúbu Trump-stjórnin afnam nýlega bann við því að bandarískir borgarar stefni erlendum fyrirtækjum sem fjárfesta á Kúbu. Viðskipti erlent 2.5.2019 14:27
Allir kennarar Flórída geta nú borið vopn Þing ríkisins samþykkti í gær lög þess eðlis og er þeim ætlað að koma í veg fyrir eða draga úr mannskæðum skotárásum í skólum Flórída. Erlent 2.5.2019 14:01
Assange vill ekki vera framseldur til Bandaríkjanna Julian Assange, stofnandi Wikileaks, segist ekki vilja vera framseldur til Bandaríkjanna. Réttarhöld standa nú yfir í London vegna framsalsbeiðni Bandaríkjanna sem vilja koma höndum yfir Assange vegna birtinga Wikileaks á leynilegum upplýsingum sem samtökin fengu frá Chelsea Manning árið 2010. Erlent 2.5.2019 11:41
Sagður haga sér eins og lögmaður Trump en ekki dómsmálaráðherra William Barr, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, ætlar ekki að mæta á fund þingnefndar þar sem Demókratar eru í meirihluta, degi eftir að hafa mætt á fund nefndar þar sem Repúblikanar eru í meirihluta. Erlent 2.5.2019 10:21
Sextán ára drengur lést í umsjá landamærayfirvalda í Bandaríkjunum Drengurinn er frá Gvatemala og hafði verið í umsjá landamærayfirvalda í Texas í miðstöð fyrir innflytjendur frá 20. apríl. Erlent 1.5.2019 21:52
Tveir greindust með HIV eftir „vampíru“ andlitsmeðferð Tveir einstaklingar sem fóru í svokallaða „vampíru“ andlitsmeðferð í heilsulind í Nýju-Mexíkó í Bandaríkjunum greindust með HIV eftir meðferðina. Erlent 1.5.2019 19:22
Íslenskur nemandi segir árásarmanninn hafa verið ósáttan við kennara í skólanum Tveir létust og nokkrir særðust í skotárás á svæði háskóla Norður Karólínu í Charlotte í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Íslenskur námsmaður í skólanum segir ofsahræðslu hafa gripið um sig. Árásarmaðurinn hafi verið ósáttur við kennara í skólanum. Innlent 1.5.2019 18:26
Assange dæmdur í 50 vikna fangelsi Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, var dæmdur í 50 vikna langt fangelsi í Bretlandi í dag fyrir að brjóta gegn skilyrðum þess er hann var látinn laus úr haldi lögreglu í Bretlandi árið 2012. Erlent 1.5.2019 11:00
Mueller ósáttur við samantekt Barr á skýrslu Rússarannsóknarinnar Robert Mueller sakar dómsmálaráðherra meðal annars um að hafa skapað rugling varðandi niðurstöður rannsóknarinnar. Erlent 1.5.2019 09:11
Biden tekur mikinn kipp Joe Biden, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, hefur tekið mikinn kipp í skoðanakönnunum frá því hann tilkynnti formlega um framboð sitt í forvali Demókrata fyrir forsetakosningarnar 2020 í síðustu viku ef marka má nýja könnun frá CNN. Erlent 1.5.2019 02:01
Tveir látnir og nokkrir særðir eftir skotárás í háskóla Norður-Karólínu Einn í haldi. Erlent 30.4.2019 23:36
Reyndu að falsa frásagnir um kynferðisbrot Pete Buttigieg, borgarstjóri og frambjóðandi í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar á næsta ári, var ranglega ásakaður um kynferðisbrot í síðustu viku. Erlent 30.4.2019 14:45
Maðurinn sem skipaði Mueller segir af sér Trump Bandaríkjaforseti skipaði Rod Rosenstein aðstoðardómsmálaráðherra en snerist harkalega gegn honum eftir að hann skipaði Robert Mueller sérstakan rannsakanda. Erlent 30.4.2019 08:45