Segir að erfðaskrá eiginmanns Carole Baskin sé fölsuð Vésteinn Örn Pétursson skrifar 4. júní 2020 11:33 Carole Baskin. Netflix Chad Chronister, lögreglustjóri í Flórída í Bandaríkjunum er sagður hafa staðfest orðróma þess efnis að erfðaskrá Don Lewis, fyrrum eiginmanns dýraverndunaraktívistans Carole Baskin, sé fölsuð. Lewis hvarf sporlaust árið 1997 og hefur aldrei fundist. Þetta kemur fram á vef Variety. Don Lewis hvarf sporlaust árið 1997. Ekkert er vitað um ferðir hans síðan þá, en hann var úrskurðaður látinn árið 2002, án þess að hafa fundist. Allar eigur hans fóru þá til Baskin, en þær voru metnar á um 10 milljónir dollara. Dætur Lewis og aðrir fjölskyldumeðlimir fengu ekkert í sinn hlut, samkvæmt erfðaskránni. Joseph Fritz, lögmaður og vinur Lewis, sagði í síðasta mánuði að hann teldi undirskriftina á erfðaskránni vera falsaða. Chronister lögreglustjóri segir sérfræðinga hafa verið fengna til að kanna hvort erfðaskráin kynni að vera fölsuð. Þeir hafi komist að þeirri niðurstöðu að hún væri það. „Það voru kallaðir inn sérfræðingar til að skera úr um hvort hún væri fölsuð. Ég var búinn að segja þeim það fyrir tveimur mánuðum. Tveir sérfræðingar úrskurðuðu hana [erfðaskrána] hundrað prósent falsaða.“ Reynist það endanleg niðurstaða að erfðaskráin sé fölsuð er líklega lítið sem aðrir mögulegir erfingjar Lewis gætu gert til að leita réttar síns í málinu. Búið er að framfylgja efni erfðaskrárinnar og fyrningarfrestur er liðinn. „Það er ástæðan. Það eru engin úrræði. Dómari taldi erfðaskrána lögmæta [á sínum tíma].“ Fjallað er um Carole Baskin í heimildaþáttunum Tiger King. Þættirnir hverfast að mestu um líf og störf hins litríka Joe Exotic, sem einnig er þekktur sem Tígrisdýrakonungurinn (e. Tiger King). Hann afplánar nú fangelsisdóm fyrir að hafa reynt að fá leigumorðingja til þess að ráða Baskin af dögum. Hann hefur lengi haldið því fram að Baskin hafi komið fyrrum eiginmanni sínum fyrir kattarnef. Bandaríkin Tengdar fréttir Baskin eignast dýragarð Joe Exotic Exotic hafði verið dæmdur til að greiða Baskin hátt í eina milljón dollara vegna brots á höfundarrétti. 2. júní 2020 07:21 Cage leikur tígrisdýrakonunginn Heimildaþættirnir Tiger King, sem fjalla að mestu leyti um hinn skrautlega fyrrum dýragarðseiganda Joe Passage-Maldonado betur þekktan sem Joe Exotic, fóru um heimsbyggðina eins og eldur um sinu fyrir nokkru. 4. maí 2020 22:10 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira
Chad Chronister, lögreglustjóri í Flórída í Bandaríkjunum er sagður hafa staðfest orðróma þess efnis að erfðaskrá Don Lewis, fyrrum eiginmanns dýraverndunaraktívistans Carole Baskin, sé fölsuð. Lewis hvarf sporlaust árið 1997 og hefur aldrei fundist. Þetta kemur fram á vef Variety. Don Lewis hvarf sporlaust árið 1997. Ekkert er vitað um ferðir hans síðan þá, en hann var úrskurðaður látinn árið 2002, án þess að hafa fundist. Allar eigur hans fóru þá til Baskin, en þær voru metnar á um 10 milljónir dollara. Dætur Lewis og aðrir fjölskyldumeðlimir fengu ekkert í sinn hlut, samkvæmt erfðaskránni. Joseph Fritz, lögmaður og vinur Lewis, sagði í síðasta mánuði að hann teldi undirskriftina á erfðaskránni vera falsaða. Chronister lögreglustjóri segir sérfræðinga hafa verið fengna til að kanna hvort erfðaskráin kynni að vera fölsuð. Þeir hafi komist að þeirri niðurstöðu að hún væri það. „Það voru kallaðir inn sérfræðingar til að skera úr um hvort hún væri fölsuð. Ég var búinn að segja þeim það fyrir tveimur mánuðum. Tveir sérfræðingar úrskurðuðu hana [erfðaskrána] hundrað prósent falsaða.“ Reynist það endanleg niðurstaða að erfðaskráin sé fölsuð er líklega lítið sem aðrir mögulegir erfingjar Lewis gætu gert til að leita réttar síns í málinu. Búið er að framfylgja efni erfðaskrárinnar og fyrningarfrestur er liðinn. „Það er ástæðan. Það eru engin úrræði. Dómari taldi erfðaskrána lögmæta [á sínum tíma].“ Fjallað er um Carole Baskin í heimildaþáttunum Tiger King. Þættirnir hverfast að mestu um líf og störf hins litríka Joe Exotic, sem einnig er þekktur sem Tígrisdýrakonungurinn (e. Tiger King). Hann afplánar nú fangelsisdóm fyrir að hafa reynt að fá leigumorðingja til þess að ráða Baskin af dögum. Hann hefur lengi haldið því fram að Baskin hafi komið fyrrum eiginmanni sínum fyrir kattarnef.
Bandaríkin Tengdar fréttir Baskin eignast dýragarð Joe Exotic Exotic hafði verið dæmdur til að greiða Baskin hátt í eina milljón dollara vegna brots á höfundarrétti. 2. júní 2020 07:21 Cage leikur tígrisdýrakonunginn Heimildaþættirnir Tiger King, sem fjalla að mestu leyti um hinn skrautlega fyrrum dýragarðseiganda Joe Passage-Maldonado betur þekktan sem Joe Exotic, fóru um heimsbyggðina eins og eldur um sinu fyrir nokkru. 4. maí 2020 22:10 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira
Baskin eignast dýragarð Joe Exotic Exotic hafði verið dæmdur til að greiða Baskin hátt í eina milljón dollara vegna brots á höfundarrétti. 2. júní 2020 07:21
Cage leikur tígrisdýrakonunginn Heimildaþættirnir Tiger King, sem fjalla að mestu leyti um hinn skrautlega fyrrum dýragarðseiganda Joe Passage-Maldonado betur þekktan sem Joe Exotic, fóru um heimsbyggðina eins og eldur um sinu fyrir nokkru. 4. maí 2020 22:10