Evrópudeild UEFA

Fréttamynd

Jafnt hjá Bayern og Getafe

Fjórir leikir fóru fram í 8-liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða í kvöld, en hér var um fyrri viðureignir liðanna að ræða. Þýska liðið Bayern Munchen mátti sætta sig við 1-1 jafntefli heima gegn spænska liðnu Getafe.

Fótbolti
Fréttamynd

Uefa drátturinn: Bayern mætir Getafe

Klukkan eitt í dag var dregið í 8-liða úrslit í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu. Þýska stórliðið Bayern Munchen tekur þar á móti lærisveinum Michael Laudrup í spænska liðinu Getafe.

Fótbolti
Fréttamynd

Bolton úr leik

Öll ensku liðin eru úr leik í UEFA-bikarkeppninni eftir að Bolton tapaði fyrir Sporting Lissabon á útivelli í kvöld, 1-0.

Fótbolti
Fréttamynd

Ensku liðin úr leik eftir vítaspyrnukeppni

Viðureignir ensku liðanna í UEFA-keppninni í kvöld voru báðar útkljáðar í vítaspyrnukeppni. Óhætt er að segja að ensku liðin hafi haldið í sínar hefðir því bæði féllu þau úr leik í kvöld.

Enski boltinn
Fréttamynd

Við verðum að skora snemma

Juande Ramos vonast til að endurupplifa góðar minningar þegar lið hans Tottenham sækir PSV heim á Philps Stadion í kvöld. Þar á enska liðið erfitt verkefni fyrir höndum þar sem það tapaði fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Uefa bikarsins 1-0 á heimavelli.

Fótbolti
Fréttamynd

Bayern valtaði yfir Anderlecht

Bayern Munchen er svo gott sem búið að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða eftir 5-0 sigur á Anderlecht í Belgíu í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

King og Woodgate í hóp Tottenham

Fyrri leikirnir í 16-liða úrslitum Uefa bikarsins í knattspyrnu eru á dagskrá í kvöld. Leikur Tottenham og PSV Eindhoven verður sýndur beint á Sýn klukkan 19:55 í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Ólætin í Madríd til rannsóknar hjá Uefa

Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú til meðferðar ólætin sem urðu eftir leik Atletico Madrid og Bolton þann 21. febrúar sl. 17 af stuðningsmönnum enska liðsins voru handteknir en enskir vilja meina að þeir hafi ekkert gert af sér.

Fótbolti
Fréttamynd

Uefa bikarinn: Bayern burstaði Aberdeen

Síðari leikirnir í 32 liða úrslitum Uefa bikarkeppninnar fara fram í kvöld og þegar er fimm af sextán leikjum lokið. Bayern Munchen tryggði sig áfram í keppninni með 5-1 stórsigri á skoska liðinu Aberdeen á heimavelli.

Fótbolti
Fréttamynd

Tottenham og Bolton unnu

Ensku liðin Tottenham og Bolton unnu bæði viðureignir sínar í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Brann mætir Everton

Nú í hádeginu var dregið í 32-liða úrslit í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu. Þar ber hæst að Íslendingalið Brann mætir Everton, en einnig varð ljóst hvaða lið mætast síðan í næstu umferð keppninnar. Drátturinn var í beinni útsendingu hér á Vísi.

Fótbolti
Fréttamynd

UEFA-bikarinn: Brann komst áfram

Nú er ljóst hvaða 24 lið eru komin áfram í 32-liða úrslit UEFA-bikarkeppninnar í fótbolta en lokaumferðin í riðlakeppninni fór fram í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Anderlecht sektað fyrir ólæti

Knattsyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sektað hollenska liðið Anderlecht um tæpar 1,2 milljónir króna vegna óláta áhorfenda á leik liðsins gegn Tottenham í UEFA-bikarkeppninni.

Fótbolti