
Leikhús

Trúðateymi togar í hjartastrengi
Djörf tilraun sem skortir festu.

Sárin skúrast aldrei í burtu
Umbúðalaus en áhrifarík sýning.

Að treysta hugmynd
Helst til afstöðulaus sýning á athyglisverðu verki sem er þó vel þess virði að sjá.

Grátbrosleg örlög Djöflaeyjunnar
Djöflaeyjan heldur sér á floti með ágætri frammistöðu og flottri tónlist.

Íslensk leikritun í Borgarleikhúsinu
Ýmsir hafa tjáð sig undanfarna daga um íslenska leikritun og leikgerðir og vægið þar á milli í verkefnavali stofnanaleikhúsanna þriggja, Borgarleikhússins, Þjóðleikhússins og Leikfélags Akureyrar.

Í blak og fyrir
Ljúf og manneskjuleg flís af íslenskri hversdagsmenningu.

Berskjölduð í Berlín
Umhugsunarverð sýning um áleitnar spurningar en týnist í forminu.

Ekki endilega söngleikur Reykjavíkurdætra
Reykjavíkurdætur vinna þessa dagana að sýningu fyrir Borgarleikhúsið sem mun verða frumsýnd í maí á næsta ári. Hvað þessi sýning á nákvæmlega að vera er ekki alveg víst á þessum tímapunkti og hún gæti þess vegna endað sem söngleikur, en samt ekki.

Lengi lifi fjölbreytnin
Litríkur en linkulegur látbragðsleikur fyrir börn á öllum aldri.

Ég geri allt nema tónlist
Sunneva Ása Weisshappel myndlistarkona hlaut Grímuverðlaun fyrr í vikunni fyrir frumraun sína í búningahönnun fyrir leikverkið Njálu. Sunneva vinnur nú í samstarfi við Þorleif Örn Arnarsson leikstjóra en það er óhætt að segja að nóg sé fram undan hjá þeim, bæði hér heima og erlendis, og mörg afar spennandi verkefni bíða.

Allir sigurvegarar kvöldsins: Njála hlaut tíu Grímuverðlaun og sló met
Engin sýning hefur hlotið svo mörg Grímuverðlaun frá því að hafið var að afhenda þau árið 2003.

Selma leysir Jóhönnu Vigdísi af í Mamma Mia!
Selma er aðdáandi ABBA og kunni því flest lögin en hefur þurft að læra íslensku textana.

Glundroði í Garðabæ
Meingallað handrit. Á veikum grunni er ómögulegt að byggja.

Svört kómedía umbreytist í úthverfahrylling
Leikfélagið Geirfugl frumsýnir leikverkið (90) 210 Garðabær eftir Heiðar Sumarliðason í Kassanum í Þjóðleikhúsinu annað kvöld. Heiðar er jafnframt leikstjóri verksins og er sjálfur úr Garðabæ.

Það þarf alltaf að standa með tjáningarfrelsinu – alltaf
Þetta er grín, án djóks er nýtt íslenskt sviðsverk um sambýli og líf tveggja uppistandara í meðförum Sögu Garðarsdóttur og Halldórs Laxness Halldórssonar.

Mávurinn í nýjum ham
Stórbrotin sýning. Ljómandi samleikur undir stjórn spennandi leikstjóra.

Þögnin og tónninn sem bjargar lífi
Magnaðir tónleikar sem hefðu þurft markvissara handrit.

Saman drepum við fegurðina og leitum að sannleikanum
Borgarleikhúsið frumsýnir í kvöld Mávinn eftir Anton Tsjekhov, eitt merkasta leikskáld allra tíma, í leikstjórn Yana Ross.

Heimkoman er hlaðin spennu
Þjóðleikhúsið frumsýnir Heimkomuna eftir breska nóbelsverðlaunaskáldið Harold Pinter á laugardaginn. Ingvar E. Sigurðsson er þar í stóru hlutverki.

Kærleikurinn er kjarni málsins
Trúðarnir snúa aftur í öllu sínu veldi. Því ber hressilega að fagna.

Í leit að hinu góða í heiminum
Í kvöld er frumsýning á trúðaóperunni Sókrates í Borgarleikhúsinu og þar er leitað svara við stórum spurningum.

Andvana hnefaleikakeppni
Óspennandi leikrit um óáhugavert fólk, en Valur Freyr stendur þó upp úr.

Mannlegt nautaat í heimi samkeppninnar
Vala Kristín Eiríksdóttir leikkona útskrifaðist úr Listaháskólanum í vor og í kvöld þreytir hún frumraun sem atvinnuleikkona í breska verkinu At og þar er tekist á.

Áminning um ábyrgðina sem fylgir því að vera manneskja
Annað kvöld frumsýnir Leikfélag Akureyrar Býr Íslendingur hér? Jón Páll Eyjólfsson er leikstjóri sýningarinnar sem hann segir eiga óþægilega sterkt samhengi inn í samtímann.

Líf og fjör í Skírisskógi
Ærslafull sýning sem hittir beint í mark.

Í heildina er þetta hvorki fugl né uppstoppaður fiskur
Frábær hugmynd í ófullnægjandi útfærslu.

Flótti fyrir frelsi
Harmþrungin saga flóttakonu sem hefur sjaldan verið jafn mikilvæg og nú.

Hvað er ást?
Töfrandi tilraunaleikhús sem hikar ekki við að varpa fram stórum spurningum.

Frami og fáránleiki
Áhugavert fyrsta leikverk eftir spennandi höfund en skortir dýpt og víðara sjónarhorn.

Ögrandi fegurð
Tvær frumlegar og spennandi sýningar á flottri hátíð.