Jóladrykkir Í þremur vinnum og seldi af sér föt til þess að láta jóladrauminn rætast Arnfríður Helgadóttir er öflug ung kona sem lætur drauma sína rætast. Hún átti sér þann draum að opna sinn eigin matarvagn niðri í miðbæ. Til þess að gera þann draum að veruleika vann hún í þremur vinnum, samhliða fullu námi, á meðan hún safnaði fyrir vagninum. Jól 9.11.2022 07:00 Hvítölið og hefðbundið Jólaöl og appelsín snúa aftur næstu jól Nokkrar umræður hafa skapast á samfélagsmiðlum vegna ákvörðunar Ölgerðarinnar að hætta framleiðslu á Hvítöli en nú geta menn tekið gleði sína á ný þar sem fyrirtækið hefur ákveðið að bjóða bæði upp á Hvítöl og hefðbundið Jólaöl og appelsín á næsta ári. Neytendur 13.12.2021 12:36 Jólabjórsins beðið í skugga aukins fjölda smitaðra Í dag er J-dag, dagurinn sem unnendur jólabjórs bíða í ofvæni eftir á ári hverju. Jólabjórinn frá Tuborg er nefnilega ekki seldur fyrr en að kvöldi J-dags. Jólabjórþyrstir létu uppsveiflu kórónuveirufaraldursins ekki stöðva sig og krár bæjarins iða af lífi. Innlent 29.10.2021 20:42 100 dagar til jóla: „Það eru gestirnir sem koma með jólin til mín“ Slagorð Ikea hefur löngum verið „Jólin þín byrja í Ikea“. Síðustu ár hafa jólin komið í Ikea í október en nágranninn Costco hefur nú þegar hafið sölu á einstaka jólavöru og þar geta jólabörn nú þegar fest kaup á mannhæðarháum hnotubrjót, jólaljósum og gjafapappír. Lífið 15.9.2021 15:04 Þinn eigin rjúpusnafs Nú eru þeir sem náðu jólarjúpunum farnir að hugsa sér til hreyfings með að hengja rjúpurnar út til að þær fái gott bragð í bringurnar. Veiði 2.12.2020 08:21 Jólabjórinn viku fyrr á ferðinni en vanalega Sérstakar aðstæður í samfélaginu vegna faraldurs kórónuveiru hafa áhrif á þessa ákvörðun, að sögn Sigrúnar Óskar Sigurðardóttur, aðstoðarforstjóra ÁTVR. Viðskipti innlent 28.10.2020 14:34 Aðventumolar Árna í Árdal: Jólakokteillinn Tommi og Jenni Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. Matur 11.12.2019 09:41 Gleðilegt jólaglögg frá matreiðslumanni í heimsklassa Sigurður Laufdal Haraldsson, keppandi Íslands á Heimsmeistarakeppni matreiðslumanna, Bocus d´Or, gefur hér lesendum Vísis einfalda uppskrift að dásamlegu jólaglöggi. Jól 4.12.2019 10:48 Hljóðnemi og húrrandi klikkað jólaglögg: „Við hlera ekki neitt“ Fyrirtæki nýta sér Klaustursmálið í kynningarskyni. Lífið 30.11.2018 14:42 Malt og Appelsín-málið vindur uppá sig: „Röðin skiptir engu máli“ Sniðugmennið Haukur Viðar Alfreðsson er með sterkar skoðanir á hátíðarblöndu okkar Íslendinga. Matur 6.12.2017 10:11 Rúmlega 62% vilja að Appelsíninu sé hellt fyrst í könnuna Vísir setti fram spurningu í Facebook-hópnum Matartips og komst að því að rúm 16% blanda ekki bara saman Malti og Appelsíni yfir jólin heldur bæta smá kóki eða Pepsi við hátíðarblönduna. Matur 5.12.2017 13:52 Skammdegið kallar á aukinn yl Sigrún Norðdahl keramikhönnuður er tilraunaglaður matgæðingur. Hún nýtur aðventunnar við bakstur og kósíheit milli þess sem hún stendur vaktina bak við búðarborð í miðbænum. Nýjasta tilraunin í eldhúsinu er rjúkandi kaffi með jólasnúningi. Jól 30.11.2017 10:00 Glæsileiki í jólaglöggi Jólin koma snemma í ár. Lífið 29.11.2014 23:07 Mikil og rík hefð fyrir jólaglögginni Jól 28.11.2014 14:51 Hrein glös fyrir jól Einn af vandasamari þáttum jólaundirbúningsins eru þrif á bjórglösum. Matur 13.12.2013 09:39 Bjórglögg Það er spurning hvort tíminn til að fá sér einn kaldan sé liðinn. Við sé tekinn tími þess að fá sér einn rjúkandi eða jafnvel sjóð-brennandi heitan þegar vel liggur á manni. Eitt er allavega víst að hin hefðbundna jólaglögg hefur fengið verðugan keppinaut. Matur 29.11.2013 15:37 Heitt súkkulaði Þeir sem á annað borð velta kaffi eitthvað fyrir sér vita að kaffi er ekki það sama og kaffi. Tinna Jóhannsdóttir í Kaffifélaginu lærði sína kaffilist af Ítölum, en ítalska kaffigerðarhefðin leggur mikið upp úr nákvæmni. Hér gefur hún upskrift að hinum fullkomna súkkulaðibolla, en laumar líka með öðrum uppskriftum að heitum og köldum drykkjum sem gott er að dreypa á á aðventunni. Jólin 1.11.2011 00:01 Létt jólaútgáfa af Mokka Meðfylgjandi er uppskrift af léttari útgáfu af Mokka eða Sviss Mokka; súkkulaðiblandað kaffi þar sem kaffihlutinn er lítill americano. Einfaldur ítalskur espresso (2,5 cl) 2,5 cl heitt vatn 10 cl heitt súkkulaði (sama uppskrift og hér) rjómi eftir smekk Jólin 1.11.2011 00:01 Jólakrapísdrykkur Í krapísinn notum við: góða lúku af klaka slettu af mjólk teskeið af grófum hrásykri Allt mulið saman í blandara svo úr verði mjólkurkrap (slabb!) sem mokað er í glas. Yfir krapið er lagaður einn ítalskur espresso. Borðað með skeið og restin soguð upp með röri. Jólin 1.11.2011 00:01 Yljandi jólaglöggskaffi Fátt er betra á kaldri aðventunni en sopi af heitum drykk. Sonja Björk Grant hjá Kaffismiðjunni kann uppskrift að jólakaffi með hrásykri og negulnöglum. Sonja segir jólakaffið í anda jólaglöggs en það er Jólin 1.1.2010 00:01
Í þremur vinnum og seldi af sér föt til þess að láta jóladrauminn rætast Arnfríður Helgadóttir er öflug ung kona sem lætur drauma sína rætast. Hún átti sér þann draum að opna sinn eigin matarvagn niðri í miðbæ. Til þess að gera þann draum að veruleika vann hún í þremur vinnum, samhliða fullu námi, á meðan hún safnaði fyrir vagninum. Jól 9.11.2022 07:00
Hvítölið og hefðbundið Jólaöl og appelsín snúa aftur næstu jól Nokkrar umræður hafa skapast á samfélagsmiðlum vegna ákvörðunar Ölgerðarinnar að hætta framleiðslu á Hvítöli en nú geta menn tekið gleði sína á ný þar sem fyrirtækið hefur ákveðið að bjóða bæði upp á Hvítöl og hefðbundið Jólaöl og appelsín á næsta ári. Neytendur 13.12.2021 12:36
Jólabjórsins beðið í skugga aukins fjölda smitaðra Í dag er J-dag, dagurinn sem unnendur jólabjórs bíða í ofvæni eftir á ári hverju. Jólabjórinn frá Tuborg er nefnilega ekki seldur fyrr en að kvöldi J-dags. Jólabjórþyrstir létu uppsveiflu kórónuveirufaraldursins ekki stöðva sig og krár bæjarins iða af lífi. Innlent 29.10.2021 20:42
100 dagar til jóla: „Það eru gestirnir sem koma með jólin til mín“ Slagorð Ikea hefur löngum verið „Jólin þín byrja í Ikea“. Síðustu ár hafa jólin komið í Ikea í október en nágranninn Costco hefur nú þegar hafið sölu á einstaka jólavöru og þar geta jólabörn nú þegar fest kaup á mannhæðarháum hnotubrjót, jólaljósum og gjafapappír. Lífið 15.9.2021 15:04
Þinn eigin rjúpusnafs Nú eru þeir sem náðu jólarjúpunum farnir að hugsa sér til hreyfings með að hengja rjúpurnar út til að þær fái gott bragð í bringurnar. Veiði 2.12.2020 08:21
Jólabjórinn viku fyrr á ferðinni en vanalega Sérstakar aðstæður í samfélaginu vegna faraldurs kórónuveiru hafa áhrif á þessa ákvörðun, að sögn Sigrúnar Óskar Sigurðardóttur, aðstoðarforstjóra ÁTVR. Viðskipti innlent 28.10.2020 14:34
Aðventumolar Árna í Árdal: Jólakokteillinn Tommi og Jenni Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. Matur 11.12.2019 09:41
Gleðilegt jólaglögg frá matreiðslumanni í heimsklassa Sigurður Laufdal Haraldsson, keppandi Íslands á Heimsmeistarakeppni matreiðslumanna, Bocus d´Or, gefur hér lesendum Vísis einfalda uppskrift að dásamlegu jólaglöggi. Jól 4.12.2019 10:48
Hljóðnemi og húrrandi klikkað jólaglögg: „Við hlera ekki neitt“ Fyrirtæki nýta sér Klaustursmálið í kynningarskyni. Lífið 30.11.2018 14:42
Malt og Appelsín-málið vindur uppá sig: „Röðin skiptir engu máli“ Sniðugmennið Haukur Viðar Alfreðsson er með sterkar skoðanir á hátíðarblöndu okkar Íslendinga. Matur 6.12.2017 10:11
Rúmlega 62% vilja að Appelsíninu sé hellt fyrst í könnuna Vísir setti fram spurningu í Facebook-hópnum Matartips og komst að því að rúm 16% blanda ekki bara saman Malti og Appelsíni yfir jólin heldur bæta smá kóki eða Pepsi við hátíðarblönduna. Matur 5.12.2017 13:52
Skammdegið kallar á aukinn yl Sigrún Norðdahl keramikhönnuður er tilraunaglaður matgæðingur. Hún nýtur aðventunnar við bakstur og kósíheit milli þess sem hún stendur vaktina bak við búðarborð í miðbænum. Nýjasta tilraunin í eldhúsinu er rjúkandi kaffi með jólasnúningi. Jól 30.11.2017 10:00
Hrein glös fyrir jól Einn af vandasamari þáttum jólaundirbúningsins eru þrif á bjórglösum. Matur 13.12.2013 09:39
Bjórglögg Það er spurning hvort tíminn til að fá sér einn kaldan sé liðinn. Við sé tekinn tími þess að fá sér einn rjúkandi eða jafnvel sjóð-brennandi heitan þegar vel liggur á manni. Eitt er allavega víst að hin hefðbundna jólaglögg hefur fengið verðugan keppinaut. Matur 29.11.2013 15:37
Heitt súkkulaði Þeir sem á annað borð velta kaffi eitthvað fyrir sér vita að kaffi er ekki það sama og kaffi. Tinna Jóhannsdóttir í Kaffifélaginu lærði sína kaffilist af Ítölum, en ítalska kaffigerðarhefðin leggur mikið upp úr nákvæmni. Hér gefur hún upskrift að hinum fullkomna súkkulaðibolla, en laumar líka með öðrum uppskriftum að heitum og köldum drykkjum sem gott er að dreypa á á aðventunni. Jólin 1.11.2011 00:01
Létt jólaútgáfa af Mokka Meðfylgjandi er uppskrift af léttari útgáfu af Mokka eða Sviss Mokka; súkkulaðiblandað kaffi þar sem kaffihlutinn er lítill americano. Einfaldur ítalskur espresso (2,5 cl) 2,5 cl heitt vatn 10 cl heitt súkkulaði (sama uppskrift og hér) rjómi eftir smekk Jólin 1.11.2011 00:01
Jólakrapísdrykkur Í krapísinn notum við: góða lúku af klaka slettu af mjólk teskeið af grófum hrásykri Allt mulið saman í blandara svo úr verði mjólkurkrap (slabb!) sem mokað er í glas. Yfir krapið er lagaður einn ítalskur espresso. Borðað með skeið og restin soguð upp með röri. Jólin 1.11.2011 00:01
Yljandi jólaglöggskaffi Fátt er betra á kaldri aðventunni en sopi af heitum drykk. Sonja Björk Grant hjá Kaffismiðjunni kann uppskrift að jólakaffi með hrásykri og negulnöglum. Sonja segir jólakaffið í anda jólaglöggs en það er Jólin 1.1.2010 00:01
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent