Sund

Fréttamynd

Ætlaði mér að synda miklu hraðar

Eygló Ósk Gústafsdóttir lenti í 6. sæti í 200 metra baksundi á EM í London í gær. Anton Sveinn McKee endaði í 7. sæti í 100 metra bringusundi og Hrafnhildur Lúthersdóttir náði góðum tíma í sömu grein.

Sport
Fréttamynd

Hrafnhildur í úrslit

Hrafnhildur Lúthersdóttir synti sig inn í úrslitasundið í 100 metra bringusundi kvenna á Evrópumótinu í sundi í London.

Sport
Fréttamynd

Bryndís í undanúrslit á Íslandsmeti

Eygló Ósk Gústafsdóttir, Anton Sveinn McKee og Bryndís Rún Hansen eru öll komin í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu í 50 metra laug sem fram fer í London, en undanrásir fóru fram í morgun.

Sport
Fréttamynd

Á góðum stað fyrir EM

Ólympíufararnir standa vel fyrir stórmót sumarsins en þeir höfðu mikla yfirburði í sínum greinum á Íslandsmeistaramótinu í sundi um helgina. Anton Sveinn McKee bætti Íslandsmet.

Sport
Fréttamynd

Góð afsökun til að koma heim til Íslands

Hrafnhildur Lúthersdóttir er komin heim frá Bandaríkjunum til að keppa á ÍM um næstu helgi en hún nýtti einnig tækifærið og hélt erindi um frábæra reynslu sína af því að æfa sund og stunda nám í háskóla í Bandaríkjunum.

Sport
Fréttamynd

Jón Margeir með nýtt heimsmet

Jón Margeir Sverrisson gerði sér lítið fyrir og sló nýtt heimsmet í 400 metra skriðsundi fatlaðra á móti sem fram fer í Malmö í Svíþjóð.

Sport
Fréttamynd

Hjörtur Már með nýtt Íslandsmet

Hjörtur Már Ingvarsson, úr Íþróttafélaginu Firði, gerði sér lítið fyrir og setti Íslandsmet í 100 metra baksundi í flokki S6 á Reykjavíkurleikunum í dag.

Sport
Fréttamynd

Krakkarnir þekkja Eygló núna

Eygló Ósk Gústafsdóttir keppir á fyrsta mótinu sem Íþróttamaður ársins í kvöld þegar hún hefur keppni á Reykjavíkurleikunum. Aðalandstæðingur hennar í fyrstu grein er fyrrverandi heims- og Evrópumeistari.

Sport