Gasa

Ban Ki-Moon vill tafarlaust vopnahlé á Gaza
Ban Ki-Moon segist syrgja með Palestínumönnum vegna mikils mannsfalls og fjölda særðra á Gaza en hann skilji líka ótta Ísraelsmanna og styðji þeirra til að verja sig.

Segir mögulegt að Ísraelsmenn hafi gerst sekir um stríðglæpi
Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur fordæmt hernaðaraðgerðir Ísraela á Gazaströndinni og segir möguleika á að stríðsglæpir hafi þar verið framdir.

Fyrirgefning í stað hefndar
Óhugnanlegri atburðir eiga sér nú stað fyrir botni Miðjarðarhafs en orð fá lýst. Mörg hundruð óbreyttir borgarar hafa látist, flestir Palestínumenn, þar á meðal fjöldi saklausra barna. Kveikja átakanna er eins og oft áður hefnd.

Reiði nauðgarinn
Beita á meðulum sem virka gegn yfirgangi Ísraels. Hér hefur þegar verið gert vel, en ef til vill má betur gera ef duga skal.

Fastafulltrúi Íslands fordæmdi framgöngu beggja aðila
Gréta Gunnarsdóttir fordæmdi í brot Ísraela og Palestínumanna á alþjóðlegum mannúðarlögum á opnum fundi Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í kvöld

Kveikt í verslunum og gyðingar flýja ofsóknir
Utanríkisráðherrar í Evrópu hafa fordæmt harðlega það gyðingahatur sem birst hefur í orðum og gjörðum stuðningsmanna Palestínu á síðustu dögum.

Samþykkja ekki vopnahlé nema herkví á Gasa verði aflétt
„Við getum ekki farið aftur á bak, til hægfara dauða,“ segir leiðtogi Hamas.

Gyðingar og Arabar taka höndum saman
Myndir með merkingunni #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies eru fyrirferðamiklar á samfélagsmiðlum þessa dagana í kjölfar átakana á Gaza.

Þrýstingur eykst um að friður komist á
Árásir Ísraelshers hafa haldið áfram úr lofti, frá sjó og á landi og Hamas heldur áfram hernaði sínum í gegnum jarðgöng og með loftskeytum. Amnesty International krefst rannsóknar af gjörðum beggja stríðsaðila og segja að margt bendi til þess að stríðsgæpir hafi verið framdir.

Skorað á stjórnvöld að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael
Það er löngu fullreynt að það þýðir ekkert að ræða við Ísraelsmenn, segir Illugi Jökulsson rithöfundur.

Formaður Vina Ísraels kennir Hamas um átökin
„Hvort sem er haldið með einum eða öðrum, það þarf að ljúka þessu af,“ segir Ólafur Jóhannsson.

Rauði krossinn styrkir Gasa
Heilar 10 milljónir farnar til Rauða hálfmánans í Palestínu.

Annar útifundur á morgun vegna ástandsins á Gaza
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri flytur erindi á útifundi félagsins Ísland-Palestína á Lækjartorgi.

Íslensk stjórnvöld gefa 12 milljónir til Gaza
Gunnar Bragi Sveinsson hefur ákveðið að styrkja stofnanir Sameinuðu þjóðanna á átakasvæðinu

Hvert eiga Gasabúar að flýja?
Undanfarið hefur oft heyrst að Ísraelsher vari Gasabúa við áður en sprengt er og hvetji þá til að flýja. En hvert eiga þeir að flýja?

Kerry og Moon funda vegna Gasa
John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, funda nú í Kæró vegna ástandsins á Gasa-svæðinu.

Sjúkrahúsið illa leikið eftir árásir Ísraelsmanna
Fjórir hið minnsta létust og fimmtán særðust eftir að Ísraelsher varpaði sprengjum á sjúkrahúsið. Myndbandið sýnir hvernig um var að litast í byggingunni.

Ísraelsk stjórnvöld reyna að hafa áhrif á umræðuna
Ráðamenn hafa fengið 400 sjálfboðaliða til að skrifa á samskiptamiðla um átökin og hafa þannig áhrif á almenningsálitið.

Hjálparstarfsmenn á Gaza örmagna
Khalil Abu Foul, yfirmaður Rauða hálfmánans á Gaza sagði í fréttum stöðvar tvo hjálparstarfið mjög laskað. Um sextíu hjálparsveitarmannanna eru særðir og vinna á nokkurrar verndar. Khalil segir þá örmagna. Tíu sjúkrabílar eru skemmdir og sumir þeirra gjörónýtir og hjálpargögn núna af skornum skammti.

Sprengjum enn varpað á sjúkrahús
Fjórir hið minnsta eru látnir og tugir særðir eftir að sprengjum Ísraelshers var varpað á al-Aqsa Martys sjúkrahúsið í Deir al-Balah á Gaza í dag.

Netanyahu: Ekkert stríð réttlætanlegra
Benjamín Netanyahu, forseti Ísraels, boðaði áframhaldandi hernaðaraðgerðir í gær.

Segir Ísraela fremja þjóðarmorð á Gasa
Mustafa Barghouti, læknir sem hlotið hefur tilnefningu til friðarverðlauna Nóbels, segir ástandið á Gasa skelfilegt og kallar eftir efnahagsþvingunum gegn Ísrael.

Öryggisráðið krefst vopnahlés á Gaza-svæðinu
Gærdagurinn var sá blóðugasti síðan átök hófust milli Ísraelsmanna og Palestínumanna fyrir rúmri viku en 13 ísraelskir hermenn og 100 Palestínumenn féllu í gær.

Handsömuðu ísraelskan hermann
Hamas lýsti því yfir í kvöld að samtökin hefðu ísraelskan hermann í haldi sínu.

Mesta mannfall á Gaza frá því átökin hófust
87 Palestínumenn hafa fallið í hörðum átökum við Ísraelsher á svæði við landamærin að Ísrael. Þá féllu 13 ísraelskir hermenn í átökunum en þetta er mesta mannfall sem orðið hefur á einum sólarhring frá því átökin hófust fyrir tæpum tveimur vikum.

Forsætisráðherra Tyrklands segir Ísraela meiri villimenn en Hitler
Recep Tayyip Erdogan, forsætisráðherra Tyrklands gagnrýndi Ísraelsmenn harðlega í ræðu í gær þar sem hann sagði innrás Ísraela á Gaza fela í sér meiri villimennsku en Hitler hafi sýnt.


Á fjórða hundrað hafa fallið
40 þúsund manns höfðu leitað skjóls í flóttamannabúðum á vegum Sameinuðu þjóðanna í gær og hefur sú talað hækkað hratt frá því á síðustu dögum.

Tvöfalt fleiri á vergangi á Gaza
Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, hyggst miðla málum í deilunni á Gasa en líkur á vopnahléi eru ekki taldar miklar.

Ísraelsher herðir aðgerðir á Gaza
Ísraelsher hóf í nótt harðar árásir á jörðu niðri yfir landamæri Gaza og herða nú aðgerðir sínar gegn Hamas og öðrum palenstínskum baráttuhópum. Mikið mannfall varð meðal íbúa Gaza í nótt.