Bárðarbunga Gekk á nýju hrauni „Ég verð þeirri stund fegnastur þegar við förum héðan burtu eftir smá stund“, sagði Óskar Bjartmarz yfirlögregluþjónn þegar fréttamönnum var fylgt að nýja hrauninu. Innlent 31.8.2014 21:12 Sjötíu metra háir gosstrókar Vísindamenn óttast að gos opnist annars staðar. Innlent 31.8.2014 18:05 Verulegur sandstormur víða Samkvæmt Veðurstofu Íslands er búist við stormi víða um land með snörpum vindhviðum við fjöll. Þá er jafnframt búist við mikilli úrkomu á suðausturlandi og er hætt við skriðum á þeim slóðum. Innlent 31.8.2014 16:46 Aðgerðir enn á hættustigi Ekki þykir ástæða til að lýsa yfir neyðarstigi almannavarna að svo stöddu. Innlent 31.8.2014 15:17 Heimsótti gíginn í Holuhrauni í gær "Svona eftir á er maður frekar skelkaður,“ segir Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar tvö. Innlent 31.8.2014 13:53 „Svipað að stærð og stærstu gosin í Kröflueldunum“ Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir gosið sem hófst nú í morgun það stærsta í þessari hrinu. Innlent 31.8.2014 12:30 „Mjög fallegt sprungugos“ Þorbjörg Ágústsdóttir doktorsnemi í jarðeðlisfræði var meðal þeirra fyrstu á eldstöðvarnar í Holuhrauni í morgun. Hún segir gosið afar fallegt og að hraunflæðið sé töluvert meira en í gosinu á föstudag. Innlent 31.8.2014 12:01 Hægt að fylgjast með gosinu á vefnum Vefmyndavél Mílu á Bárðarbungu fylgist grannt með gosinu í Holuhrauni. Innlent 31.8.2014 11:41 Vísindamenn farnir frá Holuhrauni vegna veðurs Nú er eingöngu fylgst með gosinu úr vefmyndavélum á svæðinu en Vísindamannaráð Almannavarna fundar klukkan tíu um framvindu málsins. Innlent 31.8.2014 09:08 Stærra gos en síðast "Þetta er hraungos og það er aðeins meira en síðast. Meira hraun sem er ósköp eðlilegt og eins og við var búist,“ segir eldfjallafræðingurinn Ármann Höskuldsson Innlent 31.8.2014 07:37 Gos hafið að nýju Af vefmyndavél Mílu má glögglega sjá að gos er hafið að nýju í Holuhrauni norðan Dyngjujökuls, á sama stað og gos hófst aðfaranótt föstudags. Innlent 31.8.2014 06:09 Meiri líkur á eldgosi í Bárðarbungu Gosið sem varð í Bárðarbungu á laugardaginn fyrir viku var margfalt stærra en gosið sem varð í gær. Þrír stórir jarðskjálftar mældust í nótt og er nú talið mun líklegra en áður að eldgos hefjist í Bárðarbungu. Innlent 30.8.2014 20:08 Um 700 skjálftar hafa mælst frá miðnætti Mest virkni hefur verið á 15 kílómetra löngu svæði með miðju á jaðri Dyngjujökuls. Innlent 30.8.2014 12:18 Skjálfti af stærð 5,4 stig í morgun Um 450 skjálftar mældust í nótt en í heild má segja að engin markverð breyting hafi orðið á jarðskjálftavirkninni. Innlent 30.8.2014 08:26 Myndband: Flogið yfir gosið í Holuhrauni Í myndbandinu sést rauðglóandi hraunið sem vall upp úr gossprungunni í nótt. Innlent 29.8.2014 16:15 Ægifegurð við Holuhraun Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari náði þessum mögnuðu myndum af nýja hrauninu eftir gosið í nótt. Innlent 29.8.2014 15:47 Neyðarstigi breytt í hættustig Almannavarnastig vegna eldgossins í Holuhrauni hefur verið lækkað. Innlent 29.8.2014 15:16 „Virknin er mjög lítil“ Rögnvaldur Ólafsson, stjórnandi í samhæfingarmiðstöð Ríkislögreglustjóra segir að virkni sé mjög lítil í Holuhrauni, norður af Dyngjujökli, þar sem sprungugos hófst skömmu eftir miðnætti. Eðlilegt sé að gosi fylgi sterkir jarðskjálftar. Innlent 29.8.2014 14:02 Engar takmarkanir lengur á flugi vegna eldgoss Nú hefur öllum takmörkunum á flugi vegna eldgossins í Holuhrauni verið aflétt. Í nótt var flug yfir svæðið í kringum gosið bannað, að ósk Samgöngustofu. Innlent 29.8.2014 13:39 Staðan á gossvæðinu: Þrír möguleikar taldir líklegastir Jarðskjálftavirkni er komin aftur í samt horf. Hraunrennsli stöðvaðist um fjögur í nótt. Innlent 29.8.2014 12:56 Fyrirspurnum frá flugfarþegum rignir inn Allir áætlunarflugvellir landsins eru opnir og eins og staðan er núna þykir ólíklegt að gosið hafi áhrif á flugumferð, bæði til og frá landinu og innanalands. Upplýsingafulltrúi Icelandair segir þó að fyrirspurnum frá flugfarþegum rigni inn. Innlent 29.8.2014 12:00 Skjálfti að stærð 4,8 við Bárðarbungu Þetta er stærsti skjálftinn á svæðinu frá því klukkan átta í gærmorgun. Innlent 29.8.2014 11:56 Evrópskir miðlar fjalla um gosið í Holuhrauni Bretar hafa áhyggjur af flugumferð og Danir segja gosið ekki mjög öflugt. Innlent 29.8.2014 10:57 Lækkað í appelsínugult: Ekki líklegt að aska berist í lofthjúpinn Vísindamenn Veðurstofunnar hafa ákveðið að lækka viðvörunarstig úr rauðu í appelsínugult. Innlent 29.8.2014 10:38 Haftasvæði fyrir flug minnkað í þrjár sjómílur Öll flugumferð er bönnuð innan svæðisins utan vísindaflugs Landhelgisgæslunnar. Innlent 29.8.2014 09:58 „Við erum að tryggja að enginn fari sér að voða“ Svavar Pálsson, sýslumaðurinn á Húsavík, segist bíða eftir frekari upplýsingum vísindamanna áður en frekari viðbúnaði verði komið á. Innlent 29.8.2014 09:43 „Þetta er aktívt gos“ Þetta er rólegt gos akkúrat núna, segir Bergþóra Njála Guðmundsdóttir, sem er í fjölmiðlateymi Samhæfingastöðvarinnar í Skógarhlíð. Innlent 29.8.2014 09:00 Flugu yfir gosstöðvarnar í morgun Kristján Þór Kristjánsson flaug yfir gosstöðina í Holuhrauni í morgun. Með í för var myndatökumaðurinn Hörður Finnbogason sem tók meðfylgjandi myndband og ljósmyndir. Eins og sést hefur greinilega dregið nokkuð úr gosinu frá því þegar mest var í nótt. Innlent 29.8.2014 08:56 Vegum lokað við gosstöðvarnar - neyðarstig í gildi hjá Almannavörnum Almannavarnir hafa lokað leiðum á hálendinu Norðausturlands, norðan Dyngjufjalla. Einnig hefur nokkrum leiðum upp úr Bárðardal og við Grænavatn verið lokað. Vegurinn vestan við Dettifoss er einnig lokaður eins og sést á meðfylgjandi korti. Innlent 29.8.2014 08:34 Takmörkunum á flugi á Akureyrarflugvöll hefur verið aflétt Skilgreint flughættusvæði hefur verið minnkað og nær aðeins í 5.000 fet. Innlent 29.8.2014 05:26 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 22 ›
Gekk á nýju hrauni „Ég verð þeirri stund fegnastur þegar við förum héðan burtu eftir smá stund“, sagði Óskar Bjartmarz yfirlögregluþjónn þegar fréttamönnum var fylgt að nýja hrauninu. Innlent 31.8.2014 21:12
Verulegur sandstormur víða Samkvæmt Veðurstofu Íslands er búist við stormi víða um land með snörpum vindhviðum við fjöll. Þá er jafnframt búist við mikilli úrkomu á suðausturlandi og er hætt við skriðum á þeim slóðum. Innlent 31.8.2014 16:46
Aðgerðir enn á hættustigi Ekki þykir ástæða til að lýsa yfir neyðarstigi almannavarna að svo stöddu. Innlent 31.8.2014 15:17
Heimsótti gíginn í Holuhrauni í gær "Svona eftir á er maður frekar skelkaður,“ segir Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar tvö. Innlent 31.8.2014 13:53
„Svipað að stærð og stærstu gosin í Kröflueldunum“ Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir gosið sem hófst nú í morgun það stærsta í þessari hrinu. Innlent 31.8.2014 12:30
„Mjög fallegt sprungugos“ Þorbjörg Ágústsdóttir doktorsnemi í jarðeðlisfræði var meðal þeirra fyrstu á eldstöðvarnar í Holuhrauni í morgun. Hún segir gosið afar fallegt og að hraunflæðið sé töluvert meira en í gosinu á föstudag. Innlent 31.8.2014 12:01
Hægt að fylgjast með gosinu á vefnum Vefmyndavél Mílu á Bárðarbungu fylgist grannt með gosinu í Holuhrauni. Innlent 31.8.2014 11:41
Vísindamenn farnir frá Holuhrauni vegna veðurs Nú er eingöngu fylgst með gosinu úr vefmyndavélum á svæðinu en Vísindamannaráð Almannavarna fundar klukkan tíu um framvindu málsins. Innlent 31.8.2014 09:08
Stærra gos en síðast "Þetta er hraungos og það er aðeins meira en síðast. Meira hraun sem er ósköp eðlilegt og eins og við var búist,“ segir eldfjallafræðingurinn Ármann Höskuldsson Innlent 31.8.2014 07:37
Gos hafið að nýju Af vefmyndavél Mílu má glögglega sjá að gos er hafið að nýju í Holuhrauni norðan Dyngjujökuls, á sama stað og gos hófst aðfaranótt föstudags. Innlent 31.8.2014 06:09
Meiri líkur á eldgosi í Bárðarbungu Gosið sem varð í Bárðarbungu á laugardaginn fyrir viku var margfalt stærra en gosið sem varð í gær. Þrír stórir jarðskjálftar mældust í nótt og er nú talið mun líklegra en áður að eldgos hefjist í Bárðarbungu. Innlent 30.8.2014 20:08
Um 700 skjálftar hafa mælst frá miðnætti Mest virkni hefur verið á 15 kílómetra löngu svæði með miðju á jaðri Dyngjujökuls. Innlent 30.8.2014 12:18
Skjálfti af stærð 5,4 stig í morgun Um 450 skjálftar mældust í nótt en í heild má segja að engin markverð breyting hafi orðið á jarðskjálftavirkninni. Innlent 30.8.2014 08:26
Myndband: Flogið yfir gosið í Holuhrauni Í myndbandinu sést rauðglóandi hraunið sem vall upp úr gossprungunni í nótt. Innlent 29.8.2014 16:15
Ægifegurð við Holuhraun Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari náði þessum mögnuðu myndum af nýja hrauninu eftir gosið í nótt. Innlent 29.8.2014 15:47
Neyðarstigi breytt í hættustig Almannavarnastig vegna eldgossins í Holuhrauni hefur verið lækkað. Innlent 29.8.2014 15:16
„Virknin er mjög lítil“ Rögnvaldur Ólafsson, stjórnandi í samhæfingarmiðstöð Ríkislögreglustjóra segir að virkni sé mjög lítil í Holuhrauni, norður af Dyngjujökli, þar sem sprungugos hófst skömmu eftir miðnætti. Eðlilegt sé að gosi fylgi sterkir jarðskjálftar. Innlent 29.8.2014 14:02
Engar takmarkanir lengur á flugi vegna eldgoss Nú hefur öllum takmörkunum á flugi vegna eldgossins í Holuhrauni verið aflétt. Í nótt var flug yfir svæðið í kringum gosið bannað, að ósk Samgöngustofu. Innlent 29.8.2014 13:39
Staðan á gossvæðinu: Þrír möguleikar taldir líklegastir Jarðskjálftavirkni er komin aftur í samt horf. Hraunrennsli stöðvaðist um fjögur í nótt. Innlent 29.8.2014 12:56
Fyrirspurnum frá flugfarþegum rignir inn Allir áætlunarflugvellir landsins eru opnir og eins og staðan er núna þykir ólíklegt að gosið hafi áhrif á flugumferð, bæði til og frá landinu og innanalands. Upplýsingafulltrúi Icelandair segir þó að fyrirspurnum frá flugfarþegum rigni inn. Innlent 29.8.2014 12:00
Skjálfti að stærð 4,8 við Bárðarbungu Þetta er stærsti skjálftinn á svæðinu frá því klukkan átta í gærmorgun. Innlent 29.8.2014 11:56
Evrópskir miðlar fjalla um gosið í Holuhrauni Bretar hafa áhyggjur af flugumferð og Danir segja gosið ekki mjög öflugt. Innlent 29.8.2014 10:57
Lækkað í appelsínugult: Ekki líklegt að aska berist í lofthjúpinn Vísindamenn Veðurstofunnar hafa ákveðið að lækka viðvörunarstig úr rauðu í appelsínugult. Innlent 29.8.2014 10:38
Haftasvæði fyrir flug minnkað í þrjár sjómílur Öll flugumferð er bönnuð innan svæðisins utan vísindaflugs Landhelgisgæslunnar. Innlent 29.8.2014 09:58
„Við erum að tryggja að enginn fari sér að voða“ Svavar Pálsson, sýslumaðurinn á Húsavík, segist bíða eftir frekari upplýsingum vísindamanna áður en frekari viðbúnaði verði komið á. Innlent 29.8.2014 09:43
„Þetta er aktívt gos“ Þetta er rólegt gos akkúrat núna, segir Bergþóra Njála Guðmundsdóttir, sem er í fjölmiðlateymi Samhæfingastöðvarinnar í Skógarhlíð. Innlent 29.8.2014 09:00
Flugu yfir gosstöðvarnar í morgun Kristján Þór Kristjánsson flaug yfir gosstöðina í Holuhrauni í morgun. Með í för var myndatökumaðurinn Hörður Finnbogason sem tók meðfylgjandi myndband og ljósmyndir. Eins og sést hefur greinilega dregið nokkuð úr gosinu frá því þegar mest var í nótt. Innlent 29.8.2014 08:56
Vegum lokað við gosstöðvarnar - neyðarstig í gildi hjá Almannavörnum Almannavarnir hafa lokað leiðum á hálendinu Norðausturlands, norðan Dyngjufjalla. Einnig hefur nokkrum leiðum upp úr Bárðardal og við Grænavatn verið lokað. Vegurinn vestan við Dettifoss er einnig lokaður eins og sést á meðfylgjandi korti. Innlent 29.8.2014 08:34
Takmörkunum á flugi á Akureyrarflugvöll hefur verið aflétt Skilgreint flughættusvæði hefur verið minnkað og nær aðeins í 5.000 fet. Innlent 29.8.2014 05:26
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent