„Mjög fallegt sprungugos“ Jón Júlíus Karlsson skrifar 31. ágúst 2014 12:01 Þorbjörg Ágústdóttir, doktorsnemi við Cambridge-háskólann. Vísir/skylmingasamband Íslands / Þorbjörg Ágústsdóttir-Cambridge Þorbjörg Ágústsdóttir doktorsnemi í jarðeðlisfræði var meðal þeirra fyrstu á eldstöðvarnar í Holuhrauni í morgun. Hún segir gosið afar fallegt og að hraunflæðið sé töluvert meira en í gosinu á föstudag.Vísindahópur sem er við rannsóknir á eldstöðvum Holuhrauns þar sem eldgos hófst að nýju í morgun kom að eldstöðvunum á sjöunda tímanum í morgun. Þorbjörg Ágústdóttir, doktorsnemi í jarðeðlisfræði við Cambridge háskólann í Englandi, er í hópnum. „Gosið er miklu öflugura og það er hraun sem flæðir allavega 800 metrum lengra en síðast,“ segir Þorbjörg.Kölluð af svæðinu vegna veðurs Vísindahópurinn varð frá á hverfa af eldstöðvunum vegna sandstorms og er skyggni á svæðinu lítið sem ekkert. Þorbjörg segir það hafa verið mikla upplifun að sjá gosið fyrr í morgun. „Maður heyrði aðeins í gosinu. Það var svo mikill vindur í morgun að við heyrðum ekki eins mikið og í gosinu á föstudag. Við finnum aðeins fyrir fúleggjalykt og hita af svæðinu. Það er ótrúlega magnað að sjá svona náttúruhamfarir. Þetta er mjög fallegt sprungugos.“ Vísindahópurinn tók sýni úr eldstöðvunum í gær þar sem eldgos hófst aftur í morgun. Jarðvísindastofnun vinnur nú í því að koma fyrir fleiri GPS mælum á svæðinu til að afla frekari upplýsinga um jarðhræringar á svæðinu. „Cambridge náði að bjarga mælistöðunni sinni sem var næst gosstöðinni. Núna ætlum að við skoða gögnin okkar. Svo munum við halda áfram þegar veðrinu slotar að setja niður stöðvar og þjónusta skjálftamælanetið á svæðinu,“ sagði Þorbjörg Ágústsdóttir. Bárðarbunga Tengdar fréttir Vísindamenn farnir frá Holuhrauni vegna veðurs Nú er eingöngu fylgst með gosinu úr vefmyndavélum á svæðinu en Vísindamannaráð Almannavarna fundar klukkan tíu um framvindu málsins. 31. ágúst 2014 09:08 Eruption started again An eruption has started again in Holuhraun, just north of Dyngjujokull in Iceland. The eruption was visible from a live webcam at 5:49 AM local time. 31. ágúst 2014 06:34 Stærra gos en síðast "Þetta er hraungos og það er aðeins meira en síðast. Meira hraun sem er ósköp eðlilegt og eins og við var búist,“ segir eldfjallafræðingurinn Ármann Höskuldsson 31. ágúst 2014 07:37 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Fleiri fréttir Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Sjá meira
Þorbjörg Ágústsdóttir doktorsnemi í jarðeðlisfræði var meðal þeirra fyrstu á eldstöðvarnar í Holuhrauni í morgun. Hún segir gosið afar fallegt og að hraunflæðið sé töluvert meira en í gosinu á föstudag.Vísindahópur sem er við rannsóknir á eldstöðvum Holuhrauns þar sem eldgos hófst að nýju í morgun kom að eldstöðvunum á sjöunda tímanum í morgun. Þorbjörg Ágústdóttir, doktorsnemi í jarðeðlisfræði við Cambridge háskólann í Englandi, er í hópnum. „Gosið er miklu öflugura og það er hraun sem flæðir allavega 800 metrum lengra en síðast,“ segir Þorbjörg.Kölluð af svæðinu vegna veðurs Vísindahópurinn varð frá á hverfa af eldstöðvunum vegna sandstorms og er skyggni á svæðinu lítið sem ekkert. Þorbjörg segir það hafa verið mikla upplifun að sjá gosið fyrr í morgun. „Maður heyrði aðeins í gosinu. Það var svo mikill vindur í morgun að við heyrðum ekki eins mikið og í gosinu á föstudag. Við finnum aðeins fyrir fúleggjalykt og hita af svæðinu. Það er ótrúlega magnað að sjá svona náttúruhamfarir. Þetta er mjög fallegt sprungugos.“ Vísindahópurinn tók sýni úr eldstöðvunum í gær þar sem eldgos hófst aftur í morgun. Jarðvísindastofnun vinnur nú í því að koma fyrir fleiri GPS mælum á svæðinu til að afla frekari upplýsinga um jarðhræringar á svæðinu. „Cambridge náði að bjarga mælistöðunni sinni sem var næst gosstöðinni. Núna ætlum að við skoða gögnin okkar. Svo munum við halda áfram þegar veðrinu slotar að setja niður stöðvar og þjónusta skjálftamælanetið á svæðinu,“ sagði Þorbjörg Ágústsdóttir.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Vísindamenn farnir frá Holuhrauni vegna veðurs Nú er eingöngu fylgst með gosinu úr vefmyndavélum á svæðinu en Vísindamannaráð Almannavarna fundar klukkan tíu um framvindu málsins. 31. ágúst 2014 09:08 Eruption started again An eruption has started again in Holuhraun, just north of Dyngjujokull in Iceland. The eruption was visible from a live webcam at 5:49 AM local time. 31. ágúst 2014 06:34 Stærra gos en síðast "Þetta er hraungos og það er aðeins meira en síðast. Meira hraun sem er ósköp eðlilegt og eins og við var búist,“ segir eldfjallafræðingurinn Ármann Höskuldsson 31. ágúst 2014 07:37 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Fleiri fréttir Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Sjá meira
Vísindamenn farnir frá Holuhrauni vegna veðurs Nú er eingöngu fylgst með gosinu úr vefmyndavélum á svæðinu en Vísindamannaráð Almannavarna fundar klukkan tíu um framvindu málsins. 31. ágúst 2014 09:08
Eruption started again An eruption has started again in Holuhraun, just north of Dyngjujokull in Iceland. The eruption was visible from a live webcam at 5:49 AM local time. 31. ágúst 2014 06:34
Stærra gos en síðast "Þetta er hraungos og það er aðeins meira en síðast. Meira hraun sem er ósköp eðlilegt og eins og við var búist,“ segir eldfjallafræðingurinn Ármann Höskuldsson 31. ágúst 2014 07:37