
Bárðarbunga

700 skjálftar frá miðnætti
Um 700 jarðskjálftar hafa mælst við Bárðarbungu frá því á miðnætti. Jarðeðlisfræðingur segir um sé að ræða stærstu jarðskjálftahrinu við Bárðarbungu í lengri tíma.

Líkist æ meir kvikuinnskoti sem ekki nái til yfirborðs
Atburðarásin í Bárðarbungu minnir mjög á Kröfluelda, segir Páll Einarsson prófessor, og telur þetta geta verið upphafið að margra ára ferli, en segir þó minnkandi líkur á að eldgos sé yfirvofandi.

Mælibúnaði komið fyrir á Bárðarbungu
Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti í dag hóp vísindamanna á Vatnajökul til að kanna frekar líkurnar á því að gos hefjist.

Verður fimm stiga skjálfti rásmerki Bárðarbungu?
Kröftugur jarðskjálfti í Bárðarbungu um 5 á Richter var það sem hleypti af Gjálpargosinu í Vatnajökli árð 1996.

Komin á gulan lit fyrir alþjóðaflug
Veðurstofan hefur sent út viðvörun til alþjóðaflugsins vegna þeirrar óvissu sem nú er í Bárðarbungu.

Líklegra að jarðskjálftavirknin lognist útaf
Fundur Vísindamannaráðs Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu við Bárðarbungu lauk á sjöunda tímanum í kvöld.

Bárðarbunga gæti valdið hamförum við Dettifoss
Almannavarnir lýstu í dag yfir óvissustigi vegna jarðskjálftahrinu sem staðið hefur yfir í Bárðarbungu frá því í nótt. Kvika er talin vera á hreyfingu í eldstöðinni.

„Eitt öflugasta og hættulegasta eldfjall Íslands“
Aukinn viðbúnaður er á Veðurstofunni vegna mikillar skjálftavirkni í Bárðarbungu í dag. Athuganir gefa til kynna að um kvikuhreyfingar séu að ræða.

Lýsa yfir óvissustigi vegna Bárðarbungu
Miklar hræringar eru nú í fjallinu

Fjórir látnir eftir jarðskjálfta í höfuðborg Ekvadors
Ólögleg námastarfsemi er talin orsök aurskriðu sem olli gífurlegu tjóni í kjölfar skjálftans.
