EM 2016 í Frakklandi EM dagbók: Ég hef heyrt að rigningin sé ágæt Eiríkur Stefán Ásgeirsson fylgir karlalandsliði Íslands hvert fótmál á Evrópumótinu í Frakklandi og deilir upplifun sinni með lesendum. Sport 10.6.2016 21:40 Fá aðeins að hitta strákana einu sinni á meðan á EM stendur Eiginkonur og kærustur strákanna í karlalandsliðinu eru mjög spenntar fyrir EM. Þær ætla að mæta á alla leikina og hafa trú á góðu gengi. Lífið 10.6.2016 16:52 Ólafur njósnar um Portúgal: Agaðari en við eigum að venjast Ólafur Kristjánsson hefur leikgreint portúgalska landsliðið fyrir það íslenska en liðin mætast í fyrsta leik sínum á EM. Sport 10.6.2016 21:40 Hjörvar um markið hans Giroud: „Þetta mark er bara kolólöglegt“ Frakkinn stóri kom í veg fyrir að markvörður Rúmena gat gripið boltann áður en hann skoraði. Fótbolti 10.6.2016 22:20 Sjáðu ótrúlegt mark Payet gegn Rúmeníu | Myndband Dimitri Payet tryggði Frökkum sigurinn í opnunarleik EM með ótrúlegu marki á 89. mínútu leiksins. Fótbolti 10.6.2016 21:18 Payet bjargaði Frökkum með geggjuðu marki í opnunarleiknum West Ham-maðurinn skoraði stórkostlegt sigurmark í fyrsta leik EM þar sem Frakkland lagði Rúmeníu, 2-1. Fótbolti 10.6.2016 13:17 Takk, Lars Hinn geðþekki Lars Lagerbäck lýkur störfum sem landsliðsþjálfari Íslands eftir að EM lýkur í Frakklandi. Verður hans án nokkurs vafa minnst sem mikils áhrifavalds í íslenskri knattspyrnu, sem stendur í þakkarskuld við hann. Fótbolti 10.6.2016 15:20 Íslensk fjölskylda í Annecy: Hér styðja allir Ísland Auður Hermannsdóttir hefur búið með fjölskyldu sinni í Annecy í Frakklandi undanfarin sex ár. Fótbolti 10.6.2016 12:12 Hefur svo mikla trú á strákunum að hún er ekki búin að bóka flug heim Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar, hefur tröllatrú á strákunum okkar eins og aðrir makar landsliðsmannanna. Lífið 10.6.2016 16:59 Á annað hundrað öryggisvarða í kringum íslenska liðið Öryggisfulltrúi KSÍ segir umfang öryggisgæslunnar í kringum íslenska liðið á EM í Frakklandi afar mikið. Fótbolti 10.6.2016 12:50 Pogba með viðurnefnið rakað og litað í hárið Pogboom er mættur til leiks á EM og er að sjálfsögðu í byrjunarliði Frakklands. Fótbolti 10.6.2016 18:27 Úr 2. deildinni í byrjunarlið Frakklands á EM á tveimur árum N'Golo Kante spilaði í næstefstu deild Frakklands fyrir tveimur árum en er nú Englandsmeistari og í byrjunarliðinu í opnunarleik EM. Fótbolti 10.6.2016 18:05 Samherji Birkis mætir bróður sínum á EM á morgun Albanía þreytir frumraun sína á stórmóti á morgun þegar liðið mætir Sviss í Lens í A-riðli á EM í Frakklandi. Fótbolti 10.6.2016 14:49 Íslenska treyjan næstflottust Treyja gestgjafa Frakklands ber af í kosningu Sky Sports en strákarnir okkar klæðast næstflottustu treyjunni í sínum riðli. Fótbolti 10.6.2016 16:45 Sjö söguleg skref strákanna okkar inn á EM Aðeins þrjár þjóðir voru á undan Íslendingum að tryggja sér farseðilinn á EM og ein þeirra var gestgjafar Frakka. 6. september 2015 verður alltaf risastór dagur í sögu íslenska fótboltans. Fótbolti 10.6.2016 09:30 Independent: De Gea flæktur í kynferðisafbrotamál David De Gea gæti verið í vondum málum. Fótbolti 10.6.2016 15:46 Rooney er ekki sami leikmaðurinn og hann var Þjálfari rússneska landsliðsins, Leonid Slutsky, er að búa sig undir að mæta breyttum Wayne Rooney á EM. Fótbolti 10.6.2016 10:39 Afi hans var stjóri Swansea og strákurinn vildi endilega hitta Gylfa Frábær stemning var á opnu æfingunni hjá íslenska fótboltalandsliðinu í Annecy í dag og íslensku strákarnir hittu unga stuðningsmenn liðsins eftir hana og gáfu eiginhandaráritanir. Fótbolti 10.6.2016 14:40 Gerrard myndi láta Rooney byrja á miðjunni gegn Rússum Steven Gerrard, fyrrverandi fyrirliði enska landsliðsins, myndi láta Wayne Rooney byrja á miðjunni þegar England mætir Rússlandi í fyrsta leik sínum á EM 2016 á morgun. Fótbolti 10.6.2016 10:58 Heimir ekki eini þjálfarinn á EM sem á afmæli í dag Heimir Hallgrímsson, annar þjálfari íslenska landsliðsins, heldur upp á 49 ára afmæli sitt í dag. Fótbolti 10.6.2016 10:12 Afslöppuð stemning á æfingu landsliðsins | Myndir Strákarnir tóku því rólega í blíðunni á opinni æfingu í Annecy í morgun. Fótbolti 10.6.2016 12:16 Skoðaðu EM-blað Fréttablaðsins Með Fréttablaði dagsins fylgdi veglegt blað um Evrópumeistaramótið í Frakklandi. Fótbolti 10.6.2016 09:46 Gengur Keegan-kenningin upp? Goðsögnin Kevin Keegan segir að Ísland muni endurtaka leik Dana frá 1992 og Grikkja frá 2004 og vinna EM í Frakklandi. Tólf ár liðu á milli sigra Danmerkur og Grikklands og samkvæmt því munstri ættu næstu Evrópumeistarar að koma úr óvæntri átt. Fótbolti 10.6.2016 09:23 Slegist um landsliðstreyjurnar Sannkallað treyjuæði ríkir á Íslandi. Gróft metið má ætla að um 30 þúsund manns ætli sér að klæðast íslenska landsliðsbúningnum næstu daga. Innlent 10.6.2016 11:25 Skrautleg spá fyrir íslenska riðilinn á EM | Myndband 3-3 jafntefli í fyrsta leik Evrópumótsins á móti Portúgal væri alls ekki svo slæmt. Spá Unibet fyrir F-riðilinn á EM í Frakklandi hljómar vel til að byrja með en endar hinsvegar ekki eins vel. Önnur athyglisverð spá hjá hinum franska Pirlo skilar okkur hinsvegar lengra í keppninni. Fótbolti 10.6.2016 07:28 Enskir stuðningsmenn valda strax usla í Marseille Tveir handteknir en lögregla þurfti að beita táragasi. Erlent 10.6.2016 10:47 Hvaða lið ertu á Evrópumótinu í Frakklandi? Íslendingar fá nú í fyrsta sinn tækifæri til að styðja sína þjóð á stórmóti í karlafótboltanum þegar íslenska landsliðið hefur keppni á Evrópumótinu í Frakklandi. Fótbolti 10.6.2016 07:22 Sjáðu strákana okkar syngja afmælissönginn fyrir Heimi í Annecy Vísir var með beina sjónvarpsútsendingu frá opinni æfingu íslenska landsliðsins í Annecy og það er núna hægt að horfa aftur á hana. Fótbolti 10.6.2016 09:20 Gæti orðið erfið nótt fyrir ensku landsliðsmennina Enska fótboltalandsliðið er á leiðinni til Marseille í dag þar sem liðið spilar sinn fyrsta leik á EM á móti Rússum á morgun. Fótbolti 10.6.2016 08:00 Einkafyrirtæki fengið til að hreinsa París Yfirvöld í Frakklandi hóta að stöðva verföll samgöngustarfsmanna. Erlent 10.6.2016 08:56 « ‹ 37 38 39 40 41 42 43 44 45 … 85 ›
EM dagbók: Ég hef heyrt að rigningin sé ágæt Eiríkur Stefán Ásgeirsson fylgir karlalandsliði Íslands hvert fótmál á Evrópumótinu í Frakklandi og deilir upplifun sinni með lesendum. Sport 10.6.2016 21:40
Fá aðeins að hitta strákana einu sinni á meðan á EM stendur Eiginkonur og kærustur strákanna í karlalandsliðinu eru mjög spenntar fyrir EM. Þær ætla að mæta á alla leikina og hafa trú á góðu gengi. Lífið 10.6.2016 16:52
Ólafur njósnar um Portúgal: Agaðari en við eigum að venjast Ólafur Kristjánsson hefur leikgreint portúgalska landsliðið fyrir það íslenska en liðin mætast í fyrsta leik sínum á EM. Sport 10.6.2016 21:40
Hjörvar um markið hans Giroud: „Þetta mark er bara kolólöglegt“ Frakkinn stóri kom í veg fyrir að markvörður Rúmena gat gripið boltann áður en hann skoraði. Fótbolti 10.6.2016 22:20
Sjáðu ótrúlegt mark Payet gegn Rúmeníu | Myndband Dimitri Payet tryggði Frökkum sigurinn í opnunarleik EM með ótrúlegu marki á 89. mínútu leiksins. Fótbolti 10.6.2016 21:18
Payet bjargaði Frökkum með geggjuðu marki í opnunarleiknum West Ham-maðurinn skoraði stórkostlegt sigurmark í fyrsta leik EM þar sem Frakkland lagði Rúmeníu, 2-1. Fótbolti 10.6.2016 13:17
Takk, Lars Hinn geðþekki Lars Lagerbäck lýkur störfum sem landsliðsþjálfari Íslands eftir að EM lýkur í Frakklandi. Verður hans án nokkurs vafa minnst sem mikils áhrifavalds í íslenskri knattspyrnu, sem stendur í þakkarskuld við hann. Fótbolti 10.6.2016 15:20
Íslensk fjölskylda í Annecy: Hér styðja allir Ísland Auður Hermannsdóttir hefur búið með fjölskyldu sinni í Annecy í Frakklandi undanfarin sex ár. Fótbolti 10.6.2016 12:12
Hefur svo mikla trú á strákunum að hún er ekki búin að bóka flug heim Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar, hefur tröllatrú á strákunum okkar eins og aðrir makar landsliðsmannanna. Lífið 10.6.2016 16:59
Á annað hundrað öryggisvarða í kringum íslenska liðið Öryggisfulltrúi KSÍ segir umfang öryggisgæslunnar í kringum íslenska liðið á EM í Frakklandi afar mikið. Fótbolti 10.6.2016 12:50
Pogba með viðurnefnið rakað og litað í hárið Pogboom er mættur til leiks á EM og er að sjálfsögðu í byrjunarliði Frakklands. Fótbolti 10.6.2016 18:27
Úr 2. deildinni í byrjunarlið Frakklands á EM á tveimur árum N'Golo Kante spilaði í næstefstu deild Frakklands fyrir tveimur árum en er nú Englandsmeistari og í byrjunarliðinu í opnunarleik EM. Fótbolti 10.6.2016 18:05
Samherji Birkis mætir bróður sínum á EM á morgun Albanía þreytir frumraun sína á stórmóti á morgun þegar liðið mætir Sviss í Lens í A-riðli á EM í Frakklandi. Fótbolti 10.6.2016 14:49
Íslenska treyjan næstflottust Treyja gestgjafa Frakklands ber af í kosningu Sky Sports en strákarnir okkar klæðast næstflottustu treyjunni í sínum riðli. Fótbolti 10.6.2016 16:45
Sjö söguleg skref strákanna okkar inn á EM Aðeins þrjár þjóðir voru á undan Íslendingum að tryggja sér farseðilinn á EM og ein þeirra var gestgjafar Frakka. 6. september 2015 verður alltaf risastór dagur í sögu íslenska fótboltans. Fótbolti 10.6.2016 09:30
Independent: De Gea flæktur í kynferðisafbrotamál David De Gea gæti verið í vondum málum. Fótbolti 10.6.2016 15:46
Rooney er ekki sami leikmaðurinn og hann var Þjálfari rússneska landsliðsins, Leonid Slutsky, er að búa sig undir að mæta breyttum Wayne Rooney á EM. Fótbolti 10.6.2016 10:39
Afi hans var stjóri Swansea og strákurinn vildi endilega hitta Gylfa Frábær stemning var á opnu æfingunni hjá íslenska fótboltalandsliðinu í Annecy í dag og íslensku strákarnir hittu unga stuðningsmenn liðsins eftir hana og gáfu eiginhandaráritanir. Fótbolti 10.6.2016 14:40
Gerrard myndi láta Rooney byrja á miðjunni gegn Rússum Steven Gerrard, fyrrverandi fyrirliði enska landsliðsins, myndi láta Wayne Rooney byrja á miðjunni þegar England mætir Rússlandi í fyrsta leik sínum á EM 2016 á morgun. Fótbolti 10.6.2016 10:58
Heimir ekki eini þjálfarinn á EM sem á afmæli í dag Heimir Hallgrímsson, annar þjálfari íslenska landsliðsins, heldur upp á 49 ára afmæli sitt í dag. Fótbolti 10.6.2016 10:12
Afslöppuð stemning á æfingu landsliðsins | Myndir Strákarnir tóku því rólega í blíðunni á opinni æfingu í Annecy í morgun. Fótbolti 10.6.2016 12:16
Skoðaðu EM-blað Fréttablaðsins Með Fréttablaði dagsins fylgdi veglegt blað um Evrópumeistaramótið í Frakklandi. Fótbolti 10.6.2016 09:46
Gengur Keegan-kenningin upp? Goðsögnin Kevin Keegan segir að Ísland muni endurtaka leik Dana frá 1992 og Grikkja frá 2004 og vinna EM í Frakklandi. Tólf ár liðu á milli sigra Danmerkur og Grikklands og samkvæmt því munstri ættu næstu Evrópumeistarar að koma úr óvæntri átt. Fótbolti 10.6.2016 09:23
Slegist um landsliðstreyjurnar Sannkallað treyjuæði ríkir á Íslandi. Gróft metið má ætla að um 30 þúsund manns ætli sér að klæðast íslenska landsliðsbúningnum næstu daga. Innlent 10.6.2016 11:25
Skrautleg spá fyrir íslenska riðilinn á EM | Myndband 3-3 jafntefli í fyrsta leik Evrópumótsins á móti Portúgal væri alls ekki svo slæmt. Spá Unibet fyrir F-riðilinn á EM í Frakklandi hljómar vel til að byrja með en endar hinsvegar ekki eins vel. Önnur athyglisverð spá hjá hinum franska Pirlo skilar okkur hinsvegar lengra í keppninni. Fótbolti 10.6.2016 07:28
Enskir stuðningsmenn valda strax usla í Marseille Tveir handteknir en lögregla þurfti að beita táragasi. Erlent 10.6.2016 10:47
Hvaða lið ertu á Evrópumótinu í Frakklandi? Íslendingar fá nú í fyrsta sinn tækifæri til að styðja sína þjóð á stórmóti í karlafótboltanum þegar íslenska landsliðið hefur keppni á Evrópumótinu í Frakklandi. Fótbolti 10.6.2016 07:22
Sjáðu strákana okkar syngja afmælissönginn fyrir Heimi í Annecy Vísir var með beina sjónvarpsútsendingu frá opinni æfingu íslenska landsliðsins í Annecy og það er núna hægt að horfa aftur á hana. Fótbolti 10.6.2016 09:20
Gæti orðið erfið nótt fyrir ensku landsliðsmennina Enska fótboltalandsliðið er á leiðinni til Marseille í dag þar sem liðið spilar sinn fyrsta leik á EM á móti Rússum á morgun. Fótbolti 10.6.2016 08:00
Einkafyrirtæki fengið til að hreinsa París Yfirvöld í Frakklandi hóta að stöðva verföll samgöngustarfsmanna. Erlent 10.6.2016 08:56