Eldgos og jarðhræringar Jarðskjálfti að stærð 4,6 fannst vel Jarðskjálfi að stærð 4,6 með upptök inn í Skjálfandaflóa fannst vel víða um Norðurland nú síðdegis. Innlent 15.9.2020 15:17 Snarpur skjálfti í Vatnajökli Nokkuð öflugur jarðskjálfti sem mældist 3,3 að stærð reið yfir á Lokahrygg í Vatnajökli. Innlent 15.9.2020 07:11 Skjálfti 3,4 að stærð norðvestur af Gjögurtá Skjálfti að stærðinni 3,4 varð um 12 kílómetrum norðvestur af Gjögurtá klukkan 11:42. Innlent 14.9.2020 12:19 Jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Jarðskjálfti af stærðinni 3,0 mældist tveimur kílómetrum vestan við Kleifarvatn í kvöld. Innlent 12.9.2020 21:30 Tveir snarpir jarðskjálftar við Krýsuvík Tveir nokkuð öflugir jarðskjálftar urðu við Krýsuvík með skömmu millibili í morgun. Innlent 7.9.2020 07:41 RAX AUGNABLIK: Undir gosmekkinum þar sem allt varð svart Örþættirnir RAX Augnablik eru sýndir á Vísi og í Stöð 2 Maraþon alla sunnudaga. Í nýjasta þættinum fer ljósmyndarinn Ragnar Axelsson yfir myndirnar sem hann tók í eldgosinu í Grímsvötnum árið 2011. Lífið 6.9.2020 07:01 Jarðskjálfti af stærðinni þrír fannst í Hafnarfirði Tilkynningar hafa borist Veðurstofunni um jarðskjálfti af stærðinni þrír hafi fundist í Hafnarfirði skömmu fyrir klukkan ellefu í kvöld. Skjálftinn átti upptök sín við Kleifarvatn á Reykjanesskaga. Innlent 2.9.2020 23:23 Jarðskjálfti vestan við Kleifarvatn Jarðskjálfti af stærðinni 3,4 varð klukkan 16:23 í dag. Innlent 29.8.2020 17:25 Næstum 40 litlir skjálftar frá miðnætti Rólegt hefur verið á skjálftasvæðinu í námunda við Grindavík þar sem hrina stendur yfir. Innlent 27.8.2020 06:14 Stór skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Íbúar á höfuðborgarsvæðinu fundu fyrir vænum hristingi um korter yfir fjögur. Fréttastofu hafa borist símtöl og greinilegt að mjög margir hafa orðið skjálftans varir. Innlent 26.8.2020 16:19 Skjálfti 3,7 að stærð norðaustur af Grindavík Skjálfti 3,7 að stærð varð skammt frá Grindavík klukkan 13:43 í dag. Skjálftinn fannst víða á Reykjanesskaga, á höfuðborgarsvæðinu og alveg norður á Akranes. Innlent 26.8.2020 14:07 Hlaup ekki hafið en eldstöðin komin á tíma Hlaup er ekki hafið í Grímsvötnum og allt er með kyrrum kjörum eins og er. GPS stöð, sem staðsett er á íshellu á Grímsvötnum, sýndi merki um hreyfingar fyrir helgi en af þeim sökum tölu náttúruvársérfræðingar að líklegt væri að hlaup væri hafið. Allt kom þó fyrir ekki. Innlent 17.8.2020 12:11 Ekki hlaup heldur hallandi staur Ástæða þess að útlit var fyrir að Grímsvatnahlaup væri hafið fyrir helgina er nú fundin, en staur sem GPS-mælir er festu á var farinn að halla og því leit út fyrir að yfirborð væri að lækka og hlaup því að hefjast. Innlent 17.8.2020 06:30 Ekki útlit fyrir að hlaup sé hafið GPS-gögn frá Grímsvötnum sýna að íshellan sé aftur farin að hækka og því ekki útlit fyrir að hlaup sé hafið. Innlent 15.8.2020 11:16 Mögulegt eldgos „stóri óvissuþátturinn“ í næsta hlaupi Vísbendingarnar um mögulegt hlaup úr Grímsvötnum eru enn of litlar til þess að staðfesta að raunverulegt hlaup sé farið af stað. Innlent 14.8.2020 11:57 Vísbendingar um að hlaup sé hafið í Grímsvötnum Vísbendingar eru um að hlaup sé hafið í Grímsvötnum og hafa Almannavarnir haft samband við lögregluna á Suðurlandi. Innlent 14.8.2020 10:55 Aftur gýs Sinabung Fjallið Sinabung á Súmötru hefur gosið tvívegis á síðastliðnum þremur dögum, nú síðast í morgun. Erlent 10.8.2020 11:16 Nokkrir jarðskjálftar mældust við Kleifarvatn Nokkrir jarðskjálftar urðu í námunda við Kleifarvatn rétt um tuttugu mínútur yfir átta í kvöld. Innlent 9.8.2020 21:21 Um 150 eftirskjálftar fylgdu skjálftanum sem reið yfir norður af landinu í nótt: Íbúi segir erfitt að venjast skjálftum á svæðinu Um 150 smáskjálftar hafa fylgt jarðskjálfta af stærðinni 4,6 sem reið yfir norður af landinu um þrjú leytið í nótt. Íbúi á Siglufirði segir erfitt að venjast skjálftum á svæðinu. Innlent 8.8.2020 13:01 Skjálfti 4,6 að stærð norður af landinu Skjálfti 4,6 að stærð varð um ellefu kílómetrum norðvestur af Gjögurtá klukkan 3:42 í nótt. Innlent 8.8.2020 07:11 Skjálfti upp á 3,4 við Grindavík Jarðskjálfti að stærð 3,4 mældist skömmu fyrir klukkan 4 í nótt, rúmum þremur kílómetrum austur af Fagradalsfjalli á Reykjanesskaga. Innlent 31.7.2020 06:29 Styrkur jarðhitagass í Múlakvísl geti farið yfir heilsumörk Náttúruvársérfræðingur varar við aukinni rafleiðni í Múlakvísl þar sem styrkur jarðhitagass getur farið yfir heilsuverndarmörk. Innlent 27.7.2020 11:49 Stærsti skjálfti í Mýrdalsjökli síðan 2018 Tveir jarðskjálftar urðu með stuttu millibili í morgun um sex kílómetra vestnorðvestur af Austmannsbungu í Mýrdalsjökli. Innlent 27.7.2020 08:44 Skjálftar í Mýrdalsjökli Nokkrir skjálftar hafa orðið í norðanverðum Mýrdalsjökli í nótt. Innlent 23.7.2020 06:36 Skjálftavirknin hafði hægt um sig Skjálftavirknin á Reykjanesskaga var með rólegasta móti ef marka má óyfirfarnar frumniðurstöður Veðurstofunnar. Innlent 21.7.2020 06:24 Jarðskjálftar virðast ekki tengjast kvikuhreyfingum Skjálftarnir í Fagradalsfjalli síðasta sólarhring eru dæmigerðir fyrir jarðskjálftavirkni Reykjanesskagans en ekki merki um kvikuhreyfingar, að sögn Páls Einarssonar jarðeðlisfræðings. Það verði þó áfram að halda þeim möguleika opnum að umbrotahrinan endi með eldgosi. Innlent 20.7.2020 22:41 Nánar verði fylgst með svæðinu í kjölfar jarðskjálftahrinu Fundi almannavarnanefndar Grindavíkur lauk fyrr í dag. Þar var farið yfir jarðskjálftahrinu sem riðið hefur yfir á Reykjanesskaga. Innlent 20.7.2020 17:59 Grindvíkingar halda ró sinni í hættuástandi Hundruð tilkynninga um jarðskjálfta við Grindavík hafa borist Veðurstofu Íslands, sá öflugasti var af stærðinni 5. Innlent 20.7.2020 15:00 Líklegt að fleiri skjálftar verði í dag „Þetta heldur áfram. Þegar koma svona stórir skjálftar verður fjöldi eftirskjálfta. Það má búast við skjálftum áfram í dag frá 3 að stærð upp í 4.“ Innlent 20.7.2020 06:52 400 tilkynningar vegna skjálftanna í morgun Um 1.400 jarðskjálftar hafa mælst á Reykjanesi síðasta sólarhring og þar af um sjö hundruð eftir miðnætti. Innlent 20.7.2020 06:27 « ‹ 98 99 100 101 102 103 104 105 106 … 130 ›
Jarðskjálfti að stærð 4,6 fannst vel Jarðskjálfi að stærð 4,6 með upptök inn í Skjálfandaflóa fannst vel víða um Norðurland nú síðdegis. Innlent 15.9.2020 15:17
Snarpur skjálfti í Vatnajökli Nokkuð öflugur jarðskjálfti sem mældist 3,3 að stærð reið yfir á Lokahrygg í Vatnajökli. Innlent 15.9.2020 07:11
Skjálfti 3,4 að stærð norðvestur af Gjögurtá Skjálfti að stærðinni 3,4 varð um 12 kílómetrum norðvestur af Gjögurtá klukkan 11:42. Innlent 14.9.2020 12:19
Jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Jarðskjálfti af stærðinni 3,0 mældist tveimur kílómetrum vestan við Kleifarvatn í kvöld. Innlent 12.9.2020 21:30
Tveir snarpir jarðskjálftar við Krýsuvík Tveir nokkuð öflugir jarðskjálftar urðu við Krýsuvík með skömmu millibili í morgun. Innlent 7.9.2020 07:41
RAX AUGNABLIK: Undir gosmekkinum þar sem allt varð svart Örþættirnir RAX Augnablik eru sýndir á Vísi og í Stöð 2 Maraþon alla sunnudaga. Í nýjasta þættinum fer ljósmyndarinn Ragnar Axelsson yfir myndirnar sem hann tók í eldgosinu í Grímsvötnum árið 2011. Lífið 6.9.2020 07:01
Jarðskjálfti af stærðinni þrír fannst í Hafnarfirði Tilkynningar hafa borist Veðurstofunni um jarðskjálfti af stærðinni þrír hafi fundist í Hafnarfirði skömmu fyrir klukkan ellefu í kvöld. Skjálftinn átti upptök sín við Kleifarvatn á Reykjanesskaga. Innlent 2.9.2020 23:23
Jarðskjálfti vestan við Kleifarvatn Jarðskjálfti af stærðinni 3,4 varð klukkan 16:23 í dag. Innlent 29.8.2020 17:25
Næstum 40 litlir skjálftar frá miðnætti Rólegt hefur verið á skjálftasvæðinu í námunda við Grindavík þar sem hrina stendur yfir. Innlent 27.8.2020 06:14
Stór skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Íbúar á höfuðborgarsvæðinu fundu fyrir vænum hristingi um korter yfir fjögur. Fréttastofu hafa borist símtöl og greinilegt að mjög margir hafa orðið skjálftans varir. Innlent 26.8.2020 16:19
Skjálfti 3,7 að stærð norðaustur af Grindavík Skjálfti 3,7 að stærð varð skammt frá Grindavík klukkan 13:43 í dag. Skjálftinn fannst víða á Reykjanesskaga, á höfuðborgarsvæðinu og alveg norður á Akranes. Innlent 26.8.2020 14:07
Hlaup ekki hafið en eldstöðin komin á tíma Hlaup er ekki hafið í Grímsvötnum og allt er með kyrrum kjörum eins og er. GPS stöð, sem staðsett er á íshellu á Grímsvötnum, sýndi merki um hreyfingar fyrir helgi en af þeim sökum tölu náttúruvársérfræðingar að líklegt væri að hlaup væri hafið. Allt kom þó fyrir ekki. Innlent 17.8.2020 12:11
Ekki hlaup heldur hallandi staur Ástæða þess að útlit var fyrir að Grímsvatnahlaup væri hafið fyrir helgina er nú fundin, en staur sem GPS-mælir er festu á var farinn að halla og því leit út fyrir að yfirborð væri að lækka og hlaup því að hefjast. Innlent 17.8.2020 06:30
Ekki útlit fyrir að hlaup sé hafið GPS-gögn frá Grímsvötnum sýna að íshellan sé aftur farin að hækka og því ekki útlit fyrir að hlaup sé hafið. Innlent 15.8.2020 11:16
Mögulegt eldgos „stóri óvissuþátturinn“ í næsta hlaupi Vísbendingarnar um mögulegt hlaup úr Grímsvötnum eru enn of litlar til þess að staðfesta að raunverulegt hlaup sé farið af stað. Innlent 14.8.2020 11:57
Vísbendingar um að hlaup sé hafið í Grímsvötnum Vísbendingar eru um að hlaup sé hafið í Grímsvötnum og hafa Almannavarnir haft samband við lögregluna á Suðurlandi. Innlent 14.8.2020 10:55
Aftur gýs Sinabung Fjallið Sinabung á Súmötru hefur gosið tvívegis á síðastliðnum þremur dögum, nú síðast í morgun. Erlent 10.8.2020 11:16
Nokkrir jarðskjálftar mældust við Kleifarvatn Nokkrir jarðskjálftar urðu í námunda við Kleifarvatn rétt um tuttugu mínútur yfir átta í kvöld. Innlent 9.8.2020 21:21
Um 150 eftirskjálftar fylgdu skjálftanum sem reið yfir norður af landinu í nótt: Íbúi segir erfitt að venjast skjálftum á svæðinu Um 150 smáskjálftar hafa fylgt jarðskjálfta af stærðinni 4,6 sem reið yfir norður af landinu um þrjú leytið í nótt. Íbúi á Siglufirði segir erfitt að venjast skjálftum á svæðinu. Innlent 8.8.2020 13:01
Skjálfti 4,6 að stærð norður af landinu Skjálfti 4,6 að stærð varð um ellefu kílómetrum norðvestur af Gjögurtá klukkan 3:42 í nótt. Innlent 8.8.2020 07:11
Skjálfti upp á 3,4 við Grindavík Jarðskjálfti að stærð 3,4 mældist skömmu fyrir klukkan 4 í nótt, rúmum þremur kílómetrum austur af Fagradalsfjalli á Reykjanesskaga. Innlent 31.7.2020 06:29
Styrkur jarðhitagass í Múlakvísl geti farið yfir heilsumörk Náttúruvársérfræðingur varar við aukinni rafleiðni í Múlakvísl þar sem styrkur jarðhitagass getur farið yfir heilsuverndarmörk. Innlent 27.7.2020 11:49
Stærsti skjálfti í Mýrdalsjökli síðan 2018 Tveir jarðskjálftar urðu með stuttu millibili í morgun um sex kílómetra vestnorðvestur af Austmannsbungu í Mýrdalsjökli. Innlent 27.7.2020 08:44
Skjálftar í Mýrdalsjökli Nokkrir skjálftar hafa orðið í norðanverðum Mýrdalsjökli í nótt. Innlent 23.7.2020 06:36
Skjálftavirknin hafði hægt um sig Skjálftavirknin á Reykjanesskaga var með rólegasta móti ef marka má óyfirfarnar frumniðurstöður Veðurstofunnar. Innlent 21.7.2020 06:24
Jarðskjálftar virðast ekki tengjast kvikuhreyfingum Skjálftarnir í Fagradalsfjalli síðasta sólarhring eru dæmigerðir fyrir jarðskjálftavirkni Reykjanesskagans en ekki merki um kvikuhreyfingar, að sögn Páls Einarssonar jarðeðlisfræðings. Það verði þó áfram að halda þeim möguleika opnum að umbrotahrinan endi með eldgosi. Innlent 20.7.2020 22:41
Nánar verði fylgst með svæðinu í kjölfar jarðskjálftahrinu Fundi almannavarnanefndar Grindavíkur lauk fyrr í dag. Þar var farið yfir jarðskjálftahrinu sem riðið hefur yfir á Reykjanesskaga. Innlent 20.7.2020 17:59
Grindvíkingar halda ró sinni í hættuástandi Hundruð tilkynninga um jarðskjálfta við Grindavík hafa borist Veðurstofu Íslands, sá öflugasti var af stærðinni 5. Innlent 20.7.2020 15:00
Líklegt að fleiri skjálftar verði í dag „Þetta heldur áfram. Þegar koma svona stórir skjálftar verður fjöldi eftirskjálfta. Það má búast við skjálftum áfram í dag frá 3 að stærð upp í 4.“ Innlent 20.7.2020 06:52
400 tilkynningar vegna skjálftanna í morgun Um 1.400 jarðskjálftar hafa mælst á Reykjanesi síðasta sólarhring og þar af um sjö hundruð eftir miðnætti. Innlent 20.7.2020 06:27
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti