Aðrar íþróttir Sjáið Jón Jónsson og Frikka Dór kynna Hreyfibingó UMFÍ fyrir íslensku þjóðinni Tónlistarmennirnir vinsælu og bræðurnir Jón Ragnar og Friðrik Dór Jónssynir hafa sett saman stutt og skemmtilegt myndband þar sem þeir kynna Hreyfibingó UMFÍ fyrir íslensku þjóðinni. Sport 29.5.2018 14:15 Borg syndanna að breytast í íþróttaborg Las Vegas sem hefur verið þekkt fyrir sól, spilavíti, skemmtanalíf, og annað þvíumlíkt er skyndilega komin með íþróttalið í íshokkí í fremstu röð og fleiri á leiðinni. Sport 28.5.2018 02:00 Fyrrum heimsmeistari sakar sundþjálfara um kynferðislegt ofbeldi Sundkonan fyrrverandi, Ariana Kukors Smith, er farin í mál við bandaríska sundsambandið fyrir að verja þjálfara sem braut á henni kynferðislega. Sport 22.5.2018 12:45 Hafnaboltastjarna í 80 leikja bann Þegar menn falla á lyfjaprófi í bandaríska hafnaboltanum þá mega þeir gera ráð fyrir því að missa af mörgum leikjum. Sport 16.5.2018 07:44 Snákur svindlaði sér inn á völlinn | Myndband Það gerist ýmislegt í bandarísku íþróttalífi en við munum ekki eftir því að hafa séð snák á vellinum áður. Sport 14.5.2018 14:32 Íslenska kraftlyftingavorið Íslendingar tóku með sér sex gullverðlaun og alls níu verðlaunapeninga frá EM í kraftlyftingum í Tékklandi. Mikill meðbyr er með íþróttinni á Íslandi en aðstöðuleysi heldur aftur af afreksíþróttafólkinu okkar. Sport 14.5.2018 01:49 Yankees og Red Sox spila í London Bandarísk íþróttafélög halda áfram að herja á Evrópu í von um að stækka áhugann á sinni íþrótt. Nú er komið að hafnaboltanum. Sport 8.5.2018 13:57 Kýldi sjálfan sig í andlitið | Myndband Keppnisskap manna er mismikið og allur gangur á því hvernig menn taka á mótlæti. Við erum þó alltaf að sjá nýjar útgáfur. Sport 2.5.2018 12:04 Skautar fyrir Ungverjaland svo hann verði ekki gjaldþrota Skautahlauparinn bandaríski, John-Henry Krueger, hefur ákveðið að keppa fyrir Ungverjaland í framtíðinni. Hann er að verða gjaldþrota á því að keppa fyrir Bandaríkin. Sport 2.5.2018 14:20 Badmintonspilarar í langt bann Tveir hnitspilarar frá Malasíu fá ekki að spila badminton aftur sem atvinnumenn eftir að hafa hagrætt úrslitum. Sport 2.5.2018 15:13 Ein fremsta skíðakona landsins fær ekki bætur vegna fótbrots Ein fremsta skíðakona landsins, Helga María Vilhjálmsdóttir, fær ekki bætur úr slysatryggingum almannatrygginga vegna slæms fótbrots sem hún hlaut á æfingu í ágúst á síðasta ári. Úrskurðarnefnd velferðamála komst að þeirri niðurstöðu eftir áfrýjun Helgu Maríu. Sport 2.5.2018 11:27 Aðgerðin gekk vel hjá Gunnari sem ætlar að berjast á þessu ári Gunnar Nelson gekkst í dag undir aðgerð á hné vegna meiðsla sem hann varð fyrir á dögunum. Aðgerðin gekk vel að sögn Gunnars. Sport 30.4.2018 20:05 Gunnar Nelson um meiðslin: „Þetta er alveg ömurlegt" Bardagamaðurinn Gunnar Nelson meiddist á hné við æfingar um síðustu helgi og mun þurfa að undirgangast aðgerð. Sport 28.4.2018 14:47 Armstrong greiðir ríkinu 500 milljónir króna Hjólreiðakappinn fyrrverandi, Lance Armstrong, hefur náð sáttum í máli gegn yfirvöldum í Bandaríkjunum sem vildu fá mikla peninga frá Armstrong. Sport 20.4.2018 09:33 „Viðbjóður að stunda sömu íþrótt og svona hommahatari“ Landsliðsmaður Nýja-Sjálands er afar óánægður með ummæli kollega síns frá Ástralíu. Sport 18.4.2018 08:31 „Skilja afstöðu“ leikmanns sem sagði að hommar fari til helvítis Ástralska ruðningssambandið refsar ekki einni af sínum skærustu stjörnum fyrir ljót orð í garð samkynhneigðra. Sport 17.4.2018 09:06 Svakalegar senur þegar að lærimeyjar Neville tryggðu sér sigurinn með flautukörfu England vann sitt fyrsta gull í netbolta á Samveldisleikunum. Sport 16.4.2018 09:36 „Ungu fólki vantar þekkingu á lyfjamisnotkun“ Lyfjaeftirlit Íslands var stofnað formlega í dag en þar með færist allt lyfjaeftirlit í íslenskum íþróttum í sjálfstæða stofnun. Sport 13.4.2018 19:58 Skrópaði til að fara á völlinn | Rakst óvart á skólastjórann á vellinum Ungur drengur í fjórða bekk í Chicago skrópaði í skólanum til þess að sjá opnunarleik Chicago Cubs. Heimurinn komst að skrópinu og hann hitti skólastjórann á vellinum. Sport 12.4.2018 15:49 Átta Kamerúnar nýttu Samveldisleikana til þess að strjúka Átta íþróttamenn frá Kamerún eru horfnir í Ástralíu en þeir áttu að keppa þar á Samveldisleikunum. Sport 11.4.2018 12:19 Íþróttafréttamaður kýldi kollega sinn á hafnaboltaleik Það var óvæntur hasar í stúkunni á hafnaboltaleik hjá Milwaukee Brewers um síðustu helgi. Sport 11.4.2018 10:21 Einn mesti tuddinn í deildinni sér nú um öryggi leikmanna Þeir þurftu að passa sig á honum þegar hann var að spila en í dag treysta leikmenn NHL-deildarinnar honum til að passa upp á sig. Sport 11.4.2018 09:35 Ronda: Er svo fegin að hafa tapað gegn Holly og Amöndu Ronda Rousey hefur lítið sem ekkert tjáð sig um tapbardaga sína hjá UFC en eftir frumraun sína hjá WWE þá opnaði hún sig loksins. Sport 10.4.2018 09:07 Sjáið lappirnar á þessum hjólreiðakappa: „Lítur út fyrir að lappirnar mínar séu tilbúnar“ Pólski hjólreiðakappinn Tomasz Marczynski hefur keppt í mörg ár meðal þeirra bestu og hann veit að það þarf að leggja mikið á sig á undirbúningstímabilinu til að geta gert eitthvað í keppnum sumarsins. Sport 10.4.2018 09:23 Sjáðu Rondu í fyrsta bardaganum hjá WWE Rondu Rousey hóf í gær feril sinn sem leikari og bardagakona hjá skemmtanarisanum WWE. Sport 9.4.2018 13:21 Ætluðu að myrða maraþonhlaupara í Berlín Þýska blaðið Die Welt segir að lögreglan í Þýskalandi hefði stöðvað yfirvofandi árás á maraþonhlaupara í Berlín um nýliðna helgi. Sport 9.4.2018 10:49 Margrét tvöfaldur Íslandsmeistari Margrét Jóhannsdóttir er tvöfaldur Íslandsmeistari í badminton. Hún sigraði einliðaleik og tvíliðaleik kvenna á Meistaramóti Íslands í badminton. Sport 8.4.2018 14:28 Freydís og Magnús sigurvegarar í svigi Freydís Halla Einarsdóttir og Magnús Finnsson eru Íslandsmeistarar í svigi eftir spennandi keppni í Bláfjöllum á Skíðamóti Íslands. Sport 7.4.2018 15:05 Elsa Guðrún þrefaldur Íslandsmeistari Elsa Guðrún Jónsdóttir kom, sá og sigraði á Skíðamóti Íslands sem fram fer í Bláfjöllum um helgina. Ólympíufarinn sigraði allar einstaklingsgöngurnar á mótinu. Sport 7.4.2018 13:17 Fór fyrst í lyftingasalinn 56 ára en tekur nú 52 kíló í bekkpressu 81 árs gömul Það er aldrei of seint að byrja í íþróttum og hin 81 árs gamla Ernestine Shepherd er frábært dæmi um það. Sport 21.3.2018 12:47 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 26 ›
Sjáið Jón Jónsson og Frikka Dór kynna Hreyfibingó UMFÍ fyrir íslensku þjóðinni Tónlistarmennirnir vinsælu og bræðurnir Jón Ragnar og Friðrik Dór Jónssynir hafa sett saman stutt og skemmtilegt myndband þar sem þeir kynna Hreyfibingó UMFÍ fyrir íslensku þjóðinni. Sport 29.5.2018 14:15
Borg syndanna að breytast í íþróttaborg Las Vegas sem hefur verið þekkt fyrir sól, spilavíti, skemmtanalíf, og annað þvíumlíkt er skyndilega komin með íþróttalið í íshokkí í fremstu röð og fleiri á leiðinni. Sport 28.5.2018 02:00
Fyrrum heimsmeistari sakar sundþjálfara um kynferðislegt ofbeldi Sundkonan fyrrverandi, Ariana Kukors Smith, er farin í mál við bandaríska sundsambandið fyrir að verja þjálfara sem braut á henni kynferðislega. Sport 22.5.2018 12:45
Hafnaboltastjarna í 80 leikja bann Þegar menn falla á lyfjaprófi í bandaríska hafnaboltanum þá mega þeir gera ráð fyrir því að missa af mörgum leikjum. Sport 16.5.2018 07:44
Snákur svindlaði sér inn á völlinn | Myndband Það gerist ýmislegt í bandarísku íþróttalífi en við munum ekki eftir því að hafa séð snák á vellinum áður. Sport 14.5.2018 14:32
Íslenska kraftlyftingavorið Íslendingar tóku með sér sex gullverðlaun og alls níu verðlaunapeninga frá EM í kraftlyftingum í Tékklandi. Mikill meðbyr er með íþróttinni á Íslandi en aðstöðuleysi heldur aftur af afreksíþróttafólkinu okkar. Sport 14.5.2018 01:49
Yankees og Red Sox spila í London Bandarísk íþróttafélög halda áfram að herja á Evrópu í von um að stækka áhugann á sinni íþrótt. Nú er komið að hafnaboltanum. Sport 8.5.2018 13:57
Kýldi sjálfan sig í andlitið | Myndband Keppnisskap manna er mismikið og allur gangur á því hvernig menn taka á mótlæti. Við erum þó alltaf að sjá nýjar útgáfur. Sport 2.5.2018 12:04
Skautar fyrir Ungverjaland svo hann verði ekki gjaldþrota Skautahlauparinn bandaríski, John-Henry Krueger, hefur ákveðið að keppa fyrir Ungverjaland í framtíðinni. Hann er að verða gjaldþrota á því að keppa fyrir Bandaríkin. Sport 2.5.2018 14:20
Badmintonspilarar í langt bann Tveir hnitspilarar frá Malasíu fá ekki að spila badminton aftur sem atvinnumenn eftir að hafa hagrætt úrslitum. Sport 2.5.2018 15:13
Ein fremsta skíðakona landsins fær ekki bætur vegna fótbrots Ein fremsta skíðakona landsins, Helga María Vilhjálmsdóttir, fær ekki bætur úr slysatryggingum almannatrygginga vegna slæms fótbrots sem hún hlaut á æfingu í ágúst á síðasta ári. Úrskurðarnefnd velferðamála komst að þeirri niðurstöðu eftir áfrýjun Helgu Maríu. Sport 2.5.2018 11:27
Aðgerðin gekk vel hjá Gunnari sem ætlar að berjast á þessu ári Gunnar Nelson gekkst í dag undir aðgerð á hné vegna meiðsla sem hann varð fyrir á dögunum. Aðgerðin gekk vel að sögn Gunnars. Sport 30.4.2018 20:05
Gunnar Nelson um meiðslin: „Þetta er alveg ömurlegt" Bardagamaðurinn Gunnar Nelson meiddist á hné við æfingar um síðustu helgi og mun þurfa að undirgangast aðgerð. Sport 28.4.2018 14:47
Armstrong greiðir ríkinu 500 milljónir króna Hjólreiðakappinn fyrrverandi, Lance Armstrong, hefur náð sáttum í máli gegn yfirvöldum í Bandaríkjunum sem vildu fá mikla peninga frá Armstrong. Sport 20.4.2018 09:33
„Viðbjóður að stunda sömu íþrótt og svona hommahatari“ Landsliðsmaður Nýja-Sjálands er afar óánægður með ummæli kollega síns frá Ástralíu. Sport 18.4.2018 08:31
„Skilja afstöðu“ leikmanns sem sagði að hommar fari til helvítis Ástralska ruðningssambandið refsar ekki einni af sínum skærustu stjörnum fyrir ljót orð í garð samkynhneigðra. Sport 17.4.2018 09:06
Svakalegar senur þegar að lærimeyjar Neville tryggðu sér sigurinn með flautukörfu England vann sitt fyrsta gull í netbolta á Samveldisleikunum. Sport 16.4.2018 09:36
„Ungu fólki vantar þekkingu á lyfjamisnotkun“ Lyfjaeftirlit Íslands var stofnað formlega í dag en þar með færist allt lyfjaeftirlit í íslenskum íþróttum í sjálfstæða stofnun. Sport 13.4.2018 19:58
Skrópaði til að fara á völlinn | Rakst óvart á skólastjórann á vellinum Ungur drengur í fjórða bekk í Chicago skrópaði í skólanum til þess að sjá opnunarleik Chicago Cubs. Heimurinn komst að skrópinu og hann hitti skólastjórann á vellinum. Sport 12.4.2018 15:49
Átta Kamerúnar nýttu Samveldisleikana til þess að strjúka Átta íþróttamenn frá Kamerún eru horfnir í Ástralíu en þeir áttu að keppa þar á Samveldisleikunum. Sport 11.4.2018 12:19
Íþróttafréttamaður kýldi kollega sinn á hafnaboltaleik Það var óvæntur hasar í stúkunni á hafnaboltaleik hjá Milwaukee Brewers um síðustu helgi. Sport 11.4.2018 10:21
Einn mesti tuddinn í deildinni sér nú um öryggi leikmanna Þeir þurftu að passa sig á honum þegar hann var að spila en í dag treysta leikmenn NHL-deildarinnar honum til að passa upp á sig. Sport 11.4.2018 09:35
Ronda: Er svo fegin að hafa tapað gegn Holly og Amöndu Ronda Rousey hefur lítið sem ekkert tjáð sig um tapbardaga sína hjá UFC en eftir frumraun sína hjá WWE þá opnaði hún sig loksins. Sport 10.4.2018 09:07
Sjáið lappirnar á þessum hjólreiðakappa: „Lítur út fyrir að lappirnar mínar séu tilbúnar“ Pólski hjólreiðakappinn Tomasz Marczynski hefur keppt í mörg ár meðal þeirra bestu og hann veit að það þarf að leggja mikið á sig á undirbúningstímabilinu til að geta gert eitthvað í keppnum sumarsins. Sport 10.4.2018 09:23
Sjáðu Rondu í fyrsta bardaganum hjá WWE Rondu Rousey hóf í gær feril sinn sem leikari og bardagakona hjá skemmtanarisanum WWE. Sport 9.4.2018 13:21
Ætluðu að myrða maraþonhlaupara í Berlín Þýska blaðið Die Welt segir að lögreglan í Þýskalandi hefði stöðvað yfirvofandi árás á maraþonhlaupara í Berlín um nýliðna helgi. Sport 9.4.2018 10:49
Margrét tvöfaldur Íslandsmeistari Margrét Jóhannsdóttir er tvöfaldur Íslandsmeistari í badminton. Hún sigraði einliðaleik og tvíliðaleik kvenna á Meistaramóti Íslands í badminton. Sport 8.4.2018 14:28
Freydís og Magnús sigurvegarar í svigi Freydís Halla Einarsdóttir og Magnús Finnsson eru Íslandsmeistarar í svigi eftir spennandi keppni í Bláfjöllum á Skíðamóti Íslands. Sport 7.4.2018 15:05
Elsa Guðrún þrefaldur Íslandsmeistari Elsa Guðrún Jónsdóttir kom, sá og sigraði á Skíðamóti Íslands sem fram fer í Bláfjöllum um helgina. Ólympíufarinn sigraði allar einstaklingsgöngurnar á mótinu. Sport 7.4.2018 13:17
Fór fyrst í lyftingasalinn 56 ára en tekur nú 52 kíló í bekkpressu 81 árs gömul Það er aldrei of seint að byrja í íþróttum og hin 81 árs gamla Ernestine Shepherd er frábært dæmi um það. Sport 21.3.2018 12:47
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent