Eurovision

Fréttamynd

Spenntur fyrir næturlífinu

Måns Zelmerlöw, sem vann Eurovision-keppnina fyrir tveimur árum, situr í dómnefnd sem velur framlag Íslands í ár. Þetta er fyrsta ferð hans til Íslands og hann er ákaflega spenntur fyrir rómuðu reykvísku næturlífi.

Lífið
Fréttamynd

Fær tískuinnblástur frá David Bowie, Grace Jones og Annie Lennox

Söngkonan Svala Björgvinsdóttir klæddist ansi eftirtektarverðu dressi í undanúrslitum Söngvakeppninnar á laugardaginn. Hún var í hvítri dragt og himinháum platformskóm. Þeir sem fengu tískuinnblástur frá Svölu eru í góðum málum því hvítar dragtir koma sterkar inn núna og úrvalið af þeim í verslunum landsins er nokkuð gott.

Lífið
Fréttamynd

Er líkur pabba sínum í fasi og útliti

Lagið þú hefur dáleitt mig keppir í seinni undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins þann 4. mars í Háskólabíói. Lagið er að sögn laga- og textahöfundarins Þórunnar Ernu Clausen mikil gleðisprengja. Stjúpsonur hennar, Aron Brink, syngur l

Tónlist