Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020

Fréttamynd

Kerry betri en Bush hafði betur

Viðbrögð almennings við fyrstu kappræðum forsetaefnanna ættu að gefa John Kerry vonarneista eftir erfitt gengi í kosningabaráttunni undanfarið. Hann þykir almennt hafa staðið sig betur en George W. Bush og bætti ímynd sína. Frammistaða hans virðist þó ekki endilega skila sér í auknu fylgi, í það minnsta fyrst um sinn.

Erlent