Lingard fékk dauðafæri í lokin til að afgreiða Þjóðaverja | Frakkar og Brasilíumenn unnu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2017 22:02 Jesse Lingard fékk tækifæri til að tryggja Englandi sigurinn. Vísir/Getty England og Þýskaland gerðu markalaust jafntefli á Wembley í kvöld þegar þjóðirnar mættust í vináttulandsleik. Manchester United maðurinn Jesse Lingard fékk dauðafæri í lokin en skaut yfir markið af stuttu færi. Enska landsliðið fær hrós fyrir frammistöðuna en ungir leikmenn fengu tækifæri. Ruben Loftus-Cheek átti þannig flottan leik og Jordan Pickford stóð sig mjög vel í markinu. Frakkland vann 2-0 sigur á Wales í vináttulandsleik sem fór fram á Stade de France í Frakklandi í kvöld. Antoine Griezmann kom Frökkum í 1-0 á 18. mínútu eftir stoðsendingu frá Corentin Tolisso og Arsenal-maðurinn Olivier Giroud skoraði síðan seinna markið á 71. mínútu en Kylian Mbappé átti stoðsendinguna á hann. Neymar, Marcelo og Gabriel Jesus skoruðu mörk Brasilíumanna í 3-1 sigri á Japan en næsta á dagskrá hjá brasilíska landsliðinu er vináttuleikur á móti Englendingum. Romelu Lukaku skoraði tvö mörk og Eden Hazard var með eitt í 3-3 jafntefli Belgíu og Mexikó í Brussel. Lukaku skoraði jöfnunarmarkið á 70. mínútu. Hirving Lozano skoraði tvö mörk fyrir Mexíkó og Andrés Guardado var síðan með þriðja markið. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Fleiri fréttir Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Sjá meira
England og Þýskaland gerðu markalaust jafntefli á Wembley í kvöld þegar þjóðirnar mættust í vináttulandsleik. Manchester United maðurinn Jesse Lingard fékk dauðafæri í lokin en skaut yfir markið af stuttu færi. Enska landsliðið fær hrós fyrir frammistöðuna en ungir leikmenn fengu tækifæri. Ruben Loftus-Cheek átti þannig flottan leik og Jordan Pickford stóð sig mjög vel í markinu. Frakkland vann 2-0 sigur á Wales í vináttulandsleik sem fór fram á Stade de France í Frakklandi í kvöld. Antoine Griezmann kom Frökkum í 1-0 á 18. mínútu eftir stoðsendingu frá Corentin Tolisso og Arsenal-maðurinn Olivier Giroud skoraði síðan seinna markið á 71. mínútu en Kylian Mbappé átti stoðsendinguna á hann. Neymar, Marcelo og Gabriel Jesus skoruðu mörk Brasilíumanna í 3-1 sigri á Japan en næsta á dagskrá hjá brasilíska landsliðinu er vináttuleikur á móti Englendingum. Romelu Lukaku skoraði tvö mörk og Eden Hazard var með eitt í 3-3 jafntefli Belgíu og Mexikó í Brussel. Lukaku skoraði jöfnunarmarkið á 70. mínútu. Hirving Lozano skoraði tvö mörk fyrir Mexíkó og Andrés Guardado var síðan með þriðja markið.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Fleiri fréttir Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Sjá meira