Fréttir Framlengja gistiheimildina fram á vor Fasteignafélagið Þórkatla hefur ákveðið að framlengja heimild hollvina til þess að gista í eignum félagsins í Grindavík. Gistiheimildin gildir nú til 31. mars 2026. Innlent 22.9.2025 14:29 Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Þingmenn ríkisstjórnarflokkanna hafa lagt fram þingsályktunartillögu með það fyrir augum að innviðaráðherra endurskoði umferðarlög með tilliti til endurnýjunar ökuskírteina hjá eldra fólki. Málið varði hagsmuni eldra fólks og geti dregið úr álagi á heilbrigðiskerfið. Allir virðast sammála um tímabærar breytingar á reglunum að ræða. Innlent 22.9.2025 14:02 Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Þrír karlmenn hafa verið dæmdir í tveggja og hálfs til þriggja ára fangelsi fyrir innflutning á um þremur kílóum af kókaíni. Einum grunuðu tókst að eyða sönnunargögnum úr síma sínum á sama tíma og hann var handjárnaður í lögreglubíl. Innlent 22.9.2025 13:23 „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Forstjóri Landspítalans segir nauðsynlegt að kraftur verði settur í byggingu framtíðarhúsnæðis fyrir geðsþjónustu í Fossvogi. Núverandi húsnæði sé úrelt og staðan því erfið. Innlent 22.9.2025 13:00 Fólk hvatt til að taka strætó Bíllausi dagurinn er í dag og eru landsmenn hvattir til að skilja bílinn eftir heima. Til að auðvelda fólki þá er frítt í strætó um allt land. Innlent 22.9.2025 12:46 Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, segist opinn fyrir nýjum viðræðum við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Með þeim skilyrðum að Bandaríkjamenn hætti að krefjast þess að Kim láti kjarnorkuvopn sín af hendi. Það segist hann aldrei ætla að gera. Erlent 22.9.2025 12:18 Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi Í hádegisfréttum fjöllum við um ástandið í Palestínu og þá staðreynd að fleiri og fleiri ríki hafa nú ákveðið að viðurkenna sjálfstæði ríkisins. Innlent 22.9.2025 11:34 „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Faðir manns sem glímdi við fíknivanda frá tólf ára aldri og svipti sig lífi tuttugu ára gamall segir kerfið hafa brugðist algjörlega. Neyðarvistun var eina úrræðið fyrir barn með fíknivanda og þar hafi strákurinn dvalið með langt gengnum eldri fíklum. Stofnanir sem eigi að grípa börn séu í raun völundarhús og drekkingarhylir. Innlent 22.9.2025 11:23 Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Nokkrir úrskurðir féllu hjá mannanafnanefnd í síðustu viku þar sem kvenkyns nöfnin Seba, Þorbirna og Ívalú voru meðal annars samþykkt og færð í mannanafnaskrá. Innlent 22.9.2025 10:59 „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Margir af áhrifamestu mönnum Bandaríkjanna komu saman á minningarathöfn Charlies Kirk, áhrifamikils áhrifavalds á hægri væng stjórnmála Bandaríkjanna, í Arizona í gær. Donald Trump, forseti, lokaði athöfninni með um 45 mínútna ávarpi en þar áður höfðu margir úr ríkisstjórn hans haldið ávörp en athöfnin stóð yfir í rúmar fimm klukkustundir og mættu tugir þúsunda manna. Erlent 22.9.2025 10:47 Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Fyrrverandi heilbrigðisráðherra og kona hans greiddu 240 þúsund krónur til að láta bólusetja sig gegn ristli eftir að dóttir þeirra á sextugsaldri veiktist alvarlega af sjúkdómnum hér á landi. Norrænn hópur hefur til skoðunar hvort tilefni sé til að gera bólusetningu við ristli sem hluta af almenna bólusetningarkerfinu. Innlent 22.9.2025 10:32 Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Í fyrsta sinn frá því mælingar hófust reynast fleiri börn og unglingar á skólaaldri á heimsvísu glíma við offitu en undirþyngd samkvæmt nýrri skýrslu Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF. Eitt af hverjum tíu börnum á heimsvísu glíma við offitu samkvæmt skýrslunni og er markaðssetning mikið unninna matvæla sögð meðal mögulegra sökudólga. Erlent 22.9.2025 10:30 Frítt í Strætó um allt land í dag Í tilefni af bíllausa deginum svokallaða sem er í dag verður frítt í Strætó, bæði á landsbyggðinni og á höfuðborgarsvæðinu í dag. Innlent 22.9.2025 08:47 Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Þúsundum hefur verið gert að yfirgefa heimili sín á Filippseyjum og landsmenn búa sig nú undir að risafellifylurinn Ragasa skelli á landinu. Erlent 22.9.2025 07:30 Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Fjarskiptafyrirtækið Optus í Ástralíu sætir harðri gagnrýni eftir bilun sem varð til þess að hundruð einstaklinga gátu ekki hringt í neyðarlínuna í margar klukkustundir. Erlent 22.9.2025 07:17 Vaxandi vindur þegar líður á daginn Veðurstofan gerir ráð fyrir hægri suðlægri eða breytilegri átt og smávætu í fyrstu, en síðan úrkomulítið. Veður 22.9.2025 07:11 Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Tvær þýskar herþotur voru sendar á loft í gær þegar rússnesk eftirlitsvél af gerðinni Ilyushin II-20M flaug yfir Eystrasalt og hunsaði beiðnir um að gera grein fyrir sér. Erlent 22.9.2025 06:50 Réðst á konur og sló í miðborginni Sex gistu fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu nú í morgunsárið en alls var 41 mál skráð í kerfi lögreglu í gærkvöldi og nótt. Innlent 22.9.2025 06:16 Fyrirgefur morðingjanum Erika Kirk fyrirgefur manninum sem myrti eiginmann hennar. Kristur sjálfur hefði gert slíkt hið sama, sem og Charlie Kirk maður hennar heitinn. Hún segir að svarið við hatri sé ekki frekara hatur, heldur kærleikur og ást. Erlent 21.9.2025 23:11 „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Saint Paul Edeh er aftur kominn með atvinnuréttindi til að starfa sem leigubílstjóri eftir að þau voru tímabundið dregin til baka í ágúst síðastliðnum. Myndband fór í mikla dreifingu í síðasta mánuði þar sem Edeh sást öskurrífast við mexíkóska ferðamenn og loka skotti á höfuð annars þeirra. Innlent 21.9.2025 22:53 ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Landsþing Viðreisnar var haldið á Grand Hótel um helgina. Á dagskrá voru meðal annars hringborðsumræður um ESB þar sem fulltrúar ASÍ, Samtaka Atvinnulífsins og sjávarútvegsins tóku þátt. Innlent 21.9.2025 22:00 Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Tré ársins 2025 er magnað tré, sem vex í kletti nánast í miðri Ölfusá við Selfoss. Um er að ræða rúmlega fjörutíu ára gamalt sitkagreni, sem er orðið vel yfir níu metrar á hæð. Innlent 21.9.2025 20:50 Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Íslenskir flugumferðarstjórar á vegum Isavia hafa undanfarinn áratug annast flugumferðarþjónustu fyrir Grænlendinga. Með breytingum á flugvallakerfi landsins eru horfur á að ekki verði lengur þörf fyrir Íslendingana. Innlent 21.9.2025 20:40 Braust inn og stal bjórkútum Maður var handtekinn í miðbæ Reykjavíkur í dag vegna gruns um innbrot og þjófnað á bjórkútum. Var hann vistaður í fangaklefa þar til hægt verður að ræða við hann. Innlent 21.9.2025 20:36 Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Foreldrar drengs sem veiktist alvarlega árið 2023 segjast sjálf hafa þurft að berjast fyrir endurhæfingu hans. Nær allur kostnaður hefur fallið á fjölskylduna sem hefur fengið mismunandi svör frá því sem þau kalla andlitslaust kerfi hér á landi. Innlent 21.9.2025 19:22 Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfinu í Breiðholti um sexleytið í kvöld. Slökkvilið var með mikið viðbragð á svæðinu og réðu niðurlögum eldsins nokkuð hratt og örugglega. Innlent 21.9.2025 18:13 Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Bretland, Kanada og Ástralía hafa viðurkennt sjálfstæði Palestínu. Forsætisráðherra Bretlands segir það gert til að endurvekja vonina um frið. Forsætisráðherra Ísraels segir ákvörðunina hins vegar jafngilda verðlaunum fyrir hryðjuverkamenn. Innlent 21.9.2025 18:00 Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Donald Trump Bandaríkjaforseti og JD Vance varaforseti eru meðal þeirra sem munu halda tölu á minningarathöfn til heiðurs Charlie Kirk í Arizona í dag. Athöfnin fer fram á State Farm leikvanginum sem rúmar um 63 þúsund manns og er troðfullur af fólki. Erlent 21.9.2025 17:59 Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda er ekki hrifinn af hugmynd Sonju Ýrar Þorbergsdóttur, formanns BSRB, um að innleiða áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn í stað þess að afnema hann á opinberum markaði. Innlent 21.9.2025 17:16 Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Tveir voru fluttir með sjúkrabíl á Landspítalann eftir umferðarslys á fjórða tímanum við á gatnamótum Hvalfjarðarvegar og Þjóðvegar 1 við Hvalfjarðargöng í dag. Innlent 21.9.2025 16:07 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 334 ›
Framlengja gistiheimildina fram á vor Fasteignafélagið Þórkatla hefur ákveðið að framlengja heimild hollvina til þess að gista í eignum félagsins í Grindavík. Gistiheimildin gildir nú til 31. mars 2026. Innlent 22.9.2025 14:29
Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Þingmenn ríkisstjórnarflokkanna hafa lagt fram þingsályktunartillögu með það fyrir augum að innviðaráðherra endurskoði umferðarlög með tilliti til endurnýjunar ökuskírteina hjá eldra fólki. Málið varði hagsmuni eldra fólks og geti dregið úr álagi á heilbrigðiskerfið. Allir virðast sammála um tímabærar breytingar á reglunum að ræða. Innlent 22.9.2025 14:02
Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Þrír karlmenn hafa verið dæmdir í tveggja og hálfs til þriggja ára fangelsi fyrir innflutning á um þremur kílóum af kókaíni. Einum grunuðu tókst að eyða sönnunargögnum úr síma sínum á sama tíma og hann var handjárnaður í lögreglubíl. Innlent 22.9.2025 13:23
„Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Forstjóri Landspítalans segir nauðsynlegt að kraftur verði settur í byggingu framtíðarhúsnæðis fyrir geðsþjónustu í Fossvogi. Núverandi húsnæði sé úrelt og staðan því erfið. Innlent 22.9.2025 13:00
Fólk hvatt til að taka strætó Bíllausi dagurinn er í dag og eru landsmenn hvattir til að skilja bílinn eftir heima. Til að auðvelda fólki þá er frítt í strætó um allt land. Innlent 22.9.2025 12:46
Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, segist opinn fyrir nýjum viðræðum við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Með þeim skilyrðum að Bandaríkjamenn hætti að krefjast þess að Kim láti kjarnorkuvopn sín af hendi. Það segist hann aldrei ætla að gera. Erlent 22.9.2025 12:18
Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi Í hádegisfréttum fjöllum við um ástandið í Palestínu og þá staðreynd að fleiri og fleiri ríki hafa nú ákveðið að viðurkenna sjálfstæði ríkisins. Innlent 22.9.2025 11:34
„Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Faðir manns sem glímdi við fíknivanda frá tólf ára aldri og svipti sig lífi tuttugu ára gamall segir kerfið hafa brugðist algjörlega. Neyðarvistun var eina úrræðið fyrir barn með fíknivanda og þar hafi strákurinn dvalið með langt gengnum eldri fíklum. Stofnanir sem eigi að grípa börn séu í raun völundarhús og drekkingarhylir. Innlent 22.9.2025 11:23
Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Nokkrir úrskurðir féllu hjá mannanafnanefnd í síðustu viku þar sem kvenkyns nöfnin Seba, Þorbirna og Ívalú voru meðal annars samþykkt og færð í mannanafnaskrá. Innlent 22.9.2025 10:59
„Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Margir af áhrifamestu mönnum Bandaríkjanna komu saman á minningarathöfn Charlies Kirk, áhrifamikils áhrifavalds á hægri væng stjórnmála Bandaríkjanna, í Arizona í gær. Donald Trump, forseti, lokaði athöfninni með um 45 mínútna ávarpi en þar áður höfðu margir úr ríkisstjórn hans haldið ávörp en athöfnin stóð yfir í rúmar fimm klukkustundir og mættu tugir þúsunda manna. Erlent 22.9.2025 10:47
Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Fyrrverandi heilbrigðisráðherra og kona hans greiddu 240 þúsund krónur til að láta bólusetja sig gegn ristli eftir að dóttir þeirra á sextugsaldri veiktist alvarlega af sjúkdómnum hér á landi. Norrænn hópur hefur til skoðunar hvort tilefni sé til að gera bólusetningu við ristli sem hluta af almenna bólusetningarkerfinu. Innlent 22.9.2025 10:32
Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Í fyrsta sinn frá því mælingar hófust reynast fleiri börn og unglingar á skólaaldri á heimsvísu glíma við offitu en undirþyngd samkvæmt nýrri skýrslu Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF. Eitt af hverjum tíu börnum á heimsvísu glíma við offitu samkvæmt skýrslunni og er markaðssetning mikið unninna matvæla sögð meðal mögulegra sökudólga. Erlent 22.9.2025 10:30
Frítt í Strætó um allt land í dag Í tilefni af bíllausa deginum svokallaða sem er í dag verður frítt í Strætó, bæði á landsbyggðinni og á höfuðborgarsvæðinu í dag. Innlent 22.9.2025 08:47
Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Þúsundum hefur verið gert að yfirgefa heimili sín á Filippseyjum og landsmenn búa sig nú undir að risafellifylurinn Ragasa skelli á landinu. Erlent 22.9.2025 07:30
Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Fjarskiptafyrirtækið Optus í Ástralíu sætir harðri gagnrýni eftir bilun sem varð til þess að hundruð einstaklinga gátu ekki hringt í neyðarlínuna í margar klukkustundir. Erlent 22.9.2025 07:17
Vaxandi vindur þegar líður á daginn Veðurstofan gerir ráð fyrir hægri suðlægri eða breytilegri átt og smávætu í fyrstu, en síðan úrkomulítið. Veður 22.9.2025 07:11
Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Tvær þýskar herþotur voru sendar á loft í gær þegar rússnesk eftirlitsvél af gerðinni Ilyushin II-20M flaug yfir Eystrasalt og hunsaði beiðnir um að gera grein fyrir sér. Erlent 22.9.2025 06:50
Réðst á konur og sló í miðborginni Sex gistu fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu nú í morgunsárið en alls var 41 mál skráð í kerfi lögreglu í gærkvöldi og nótt. Innlent 22.9.2025 06:16
Fyrirgefur morðingjanum Erika Kirk fyrirgefur manninum sem myrti eiginmann hennar. Kristur sjálfur hefði gert slíkt hið sama, sem og Charlie Kirk maður hennar heitinn. Hún segir að svarið við hatri sé ekki frekara hatur, heldur kærleikur og ást. Erlent 21.9.2025 23:11
„Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Saint Paul Edeh er aftur kominn með atvinnuréttindi til að starfa sem leigubílstjóri eftir að þau voru tímabundið dregin til baka í ágúst síðastliðnum. Myndband fór í mikla dreifingu í síðasta mánuði þar sem Edeh sást öskurrífast við mexíkóska ferðamenn og loka skotti á höfuð annars þeirra. Innlent 21.9.2025 22:53
ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Landsþing Viðreisnar var haldið á Grand Hótel um helgina. Á dagskrá voru meðal annars hringborðsumræður um ESB þar sem fulltrúar ASÍ, Samtaka Atvinnulífsins og sjávarútvegsins tóku þátt. Innlent 21.9.2025 22:00
Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Tré ársins 2025 er magnað tré, sem vex í kletti nánast í miðri Ölfusá við Selfoss. Um er að ræða rúmlega fjörutíu ára gamalt sitkagreni, sem er orðið vel yfir níu metrar á hæð. Innlent 21.9.2025 20:50
Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Íslenskir flugumferðarstjórar á vegum Isavia hafa undanfarinn áratug annast flugumferðarþjónustu fyrir Grænlendinga. Með breytingum á flugvallakerfi landsins eru horfur á að ekki verði lengur þörf fyrir Íslendingana. Innlent 21.9.2025 20:40
Braust inn og stal bjórkútum Maður var handtekinn í miðbæ Reykjavíkur í dag vegna gruns um innbrot og þjófnað á bjórkútum. Var hann vistaður í fangaklefa þar til hægt verður að ræða við hann. Innlent 21.9.2025 20:36
Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Foreldrar drengs sem veiktist alvarlega árið 2023 segjast sjálf hafa þurft að berjast fyrir endurhæfingu hans. Nær allur kostnaður hefur fallið á fjölskylduna sem hefur fengið mismunandi svör frá því sem þau kalla andlitslaust kerfi hér á landi. Innlent 21.9.2025 19:22
Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfinu í Breiðholti um sexleytið í kvöld. Slökkvilið var með mikið viðbragð á svæðinu og réðu niðurlögum eldsins nokkuð hratt og örugglega. Innlent 21.9.2025 18:13
Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Bretland, Kanada og Ástralía hafa viðurkennt sjálfstæði Palestínu. Forsætisráðherra Bretlands segir það gert til að endurvekja vonina um frið. Forsætisráðherra Ísraels segir ákvörðunina hins vegar jafngilda verðlaunum fyrir hryðjuverkamenn. Innlent 21.9.2025 18:00
Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Donald Trump Bandaríkjaforseti og JD Vance varaforseti eru meðal þeirra sem munu halda tölu á minningarathöfn til heiðurs Charlie Kirk í Arizona í dag. Athöfnin fer fram á State Farm leikvanginum sem rúmar um 63 þúsund manns og er troðfullur af fólki. Erlent 21.9.2025 17:59
Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda er ekki hrifinn af hugmynd Sonju Ýrar Þorbergsdóttur, formanns BSRB, um að innleiða áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn í stað þess að afnema hann á opinberum markaði. Innlent 21.9.2025 17:16
Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Tveir voru fluttir með sjúkrabíl á Landspítalann eftir umferðarslys á fjórða tímanum við á gatnamótum Hvalfjarðarvegar og Þjóðvegar 1 við Hvalfjarðargöng í dag. Innlent 21.9.2025 16:07