Fréttir Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Úkraínsk sendinefnd er á leið til Flórída í Bandaríkjunum þar sem hun mun funda með utanríkisráðherra landsins og aðalsamningamanni Bandaríkjastjórnar um friðartillögurnar sem lagðar voru fram um síðustu helgi. Sérfræðingur í öryggis- og varnarmálum vonar að viðræðurnar skili jákvæðum árangri en aðdragandi fundarins hafi ekki verið góður. Erlent 30.11.2025 14:02 Alelda bíll á Dalvegi Eldur kviknaði í bíl á Dalvegi í Kópavogi rétt eftir klukkan eitt. Bifreiðin er á bílastæði Restor Car Bifreiðaverkstæðisins. Innlent 30.11.2025 13:34 Ósanngjarnt að kólnunin bitni á fyrstu kaupendum Forsætisráðherra telur það ósanngjarnt að kólnun húsnæðismarkaðsins bitni á fyrstu kaupendum. Tækifæri landsmanna á húsnæðiskaupum ættu ekki að ráðast af því hvaða manna þeir eru. Markmið ríkisstjórnarinnar sé að koma til móts við fyrstu kaupendur með ívilnunum. Innlent 30.11.2025 13:03 Tók átta klukkustundir að bjarga föstum ferðamönnum Björgunarsveitin kom ferðalöngum til aðstoðar í gærkvöldi eftir að þeir festu sig í vaði norðan Torfajökuls. Verkefnið tók rúmar átta klukkustundir vegna mikils snjós. Innlent 30.11.2025 12:51 Erlend netverslun eykst og ögurstund hjá stelpunum okkar Erlend netverslun jókst verulega í október og hefur vörum frá Kína fjölgað mjög á síðustu árum. Sérfræðingur í netverslun líkir aðferðafræði stórfyrirtækjanna til að ná í viðskiptavini við aðferðafræði veðmálafyrirtækja. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum. Innlent 30.11.2025 11:54 Eldur í snjóruðningstæki á Keflavíkurflugvelli Eldur kom upp í snjóruðningstæki á Keflavíkurflugvelli um tíuleytið í morgun. Slökkviliðið sýndi mjög snör viðbrögð og réði niðurlögum eldsins á nokkrum mínútum. Innlent 30.11.2025 11:49 Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Norskt sprotafyrirtæki, Elfly Group, er að þróa tveggja hreyfla sjóflugvél sem verður eingöngu rafknúin. Flugvélinni er ætlað að bera níu farþega eða eitt tonn af frakt. Hún á að geta lent bæði á sjó og á flugvöllum á landi og vera einstaklega hljóðlát. Erlent 30.11.2025 10:00 Forsætisráðherra fer yfir sviðið eftir tæpt ár í starfi Sprengisandur er á sínum stað á Bylgjunni í dag en þar fær Kristján Kristjánsson þáttastjórnandi til sín góða gesti og ræðir við þá samfélagsmálin sem brenna á þjóðinni. Innlent 30.11.2025 09:53 Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Að minnsta kosti 193 eru látnir eftir einar verstu veðurhamfarir síðustu ára í Srí Lanka eftir að hvirfilbylurinn Ditwah reið yfir landið. Yfir hundrað þúsund manns þurftu að yfirgefa heimili sín. Erlent 30.11.2025 09:45 Áhyggjuefni að ungir menn hafi ekki jafn frjálslyndar skoðanir og feður þeirra Gary Barker, stofnandi samtakanna Equimundo Center for Masculinities and Social Justice, er ánægður að fleiri karlmenn og strákar taki þátt í samtalinu um jafnrétti en segist á sama tíma hafa áhyggjur af því að skoðanir ungra manna og drengja séu ekki jafn frjálslyndar og feðra þeirra. Það sé áskorun en hún sé ekki óyfirstíganleg. Innlent 30.11.2025 09:23 Stormur í kortunum Tvær gular viðvaranir munu taka gildi í dag vegna hvassviðris eða storms. Annars vegar er það á Suðurlandi og hins vegar á Suðausturlandi. Veður 30.11.2025 08:15 Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Fjórir hið minnsta létu lífið eftir skotárás í barnaafmæli í Kaliforníuríki Bandaríkjanna í gærkvöldi. Um tíu til viðbótar særðust. Erlent 30.11.2025 07:51 Menn til vandræða á hótelum miðbæjarins Óskað var eftir aðstoð lögreglu í tvígang í gærkvöld og nótt vegna vandræðagangs á hótelum í miðbæ Reykjavíkur. Innlent 30.11.2025 07:30 Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Tom Stoppard, eitt þekktasta leikskáld Bretlands, er látinn 88 ára að aldri. Stoppard vann til bæði Óskarsverðlauna og Golden Globe fyrir handrit kvikmyndarinnar Shakespeare In Love. Erlent 29.11.2025 23:46 Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Úkraínska leyniþjónustan hefur birt myndir og myndskeið sem sýna árásir sjávardróna á tvö olíuflutningaskip í Svartahafi. Skipin eru talin hafa verið hluti af hinum svokallaða skuggaflota Rússa, en talið var að skipin væru að flytja rússneska olíu. Erlent 29.11.2025 23:27 Láta reyna á lögmæti ákvörðunar Fjarskiptastofu Forsvarsmenn Sýnar hf. ætla að láta reyna á lögmæti ákvörðunar Fjarskiptastofu um að heimila Símanum að dreifa opinni línulegri dagskrá Sýnar, á grundvelli þeirra úrræða sem lög leyfa. Innlent 29.11.2025 21:31 30 milljóna króna gjöf frá kvenfélagskonum til fæðingardeilda Kvenfélagskonur um allt land hafa safnað 30 milljónum króna og gefið sjö fæðingardeildum andvirðið en um er að ræða hugbúnað og tæknilausnina „Milou”, sem er rafrænt kerfi fyrir skráningu og vistun fósturhjartsláttarrita, sem er mikið öryggi fyrir þungaðar konur á meðgöngu og í fæðingu. Innlent 29.11.2025 21:05 Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Íslendingur í Hong Kong segir mikla sorg ríkja eftir eldsvoða í sjö íbúðaturnum. Á annað hundrað hafa fundist látnir og fólks er enn leitað í brunarústunum. Erlent 29.11.2025 20:00 Brotist inn hjá Viðeyjarferju Brotist var inn í afgreiðsluna við Viðeyjarferju í dag. Í dagbók lögreglunnar kemur ekki fram hvort eitthvað hafi verið numið á brott eða hvort skemmdir séu á húsnæðinu. Innlent 29.11.2025 19:47 Túlkar niðurstöðuna sem ákveðin skilaboð Nýr og fyrsti formaður Pírata segir að taka þurfi samtal um sameiningu flokka á vinstri væng stjórnmálanna. Borgarfulltrúi flokksins sem laut í lægra haldi í formannskjörinu íhugar sína stöðu. Innlent 29.11.2025 19:23 Ráðherra telur enn tímabært að hætta hvalveiðum Atvinnuvegaráðherra segist enn þeirrar skoðunar að tímabært sé að hætta hvalveiðum. Frumvarp um framtíð veiðanna verði þó líklega ekki lagt fram á þessu þingi líkt og til stóð. Málið sé umfangsmikið og vanda þurfi vel til verka. Innlent 29.11.2025 19:02 Tímamót Pírata, langþreytt hjón og viðvaranir vegna snjókomu Nýr og fyrsti formaður Pírata segir að taka þurfi samtal um sameiningu flokka á vinstri væng stjórnmálanna. Borgarfulltrúi flokksins sem laut í lægra haldi í formannskjörinu íhugar sína stöðu. Við heyrum í Pírötum á tímamótum í sögu flokksins í kvöldfréttum Sýnar. Innlent 29.11.2025 18:02 Óttast að skógrækt leggist nánast af Alvarleg atlaga er gerð að skógrækt í landinu í frumvarpi umhverfisráðherra sem liggur fyrir á Alþingi, að mati framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Íslands. Hann óttast að skógrækt muni nánast leggjast af vegna kröfu um íþyngjandi umhverfismat. Landeigendur gætu þurft að standa undir tugmilljóna greiðslum. Innlent 29.11.2025 16:32 Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gular veðurviðvaranir eru í gildi vegna snjókomu á suðvesturhorninu. Veðurfræðingur spáir talsverðri snjókomu sem geti náð fjörutíu sentimetra dýpt. Veður 29.11.2025 15:42 Milljarðar úr landi í þágu tæknirisa Formaður Blaðamannafélags Íslands segir lýðræðið í húfi ef staða einkarekinna fjölmiðla á Íslandi verði ekki styrkt. Menntamálaráðherra hyggst kynna aðgerðapakka í þágu fjölmiðla í næstu viku og sammælast þau um að ekki þurfi einungis breytingar á rekstri heldur einnig hugarfarsbreytingu hjá almenningi. Innlent 29.11.2025 15:32 Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Bandaríkjaforseti segir að líta eigi á lofthelgina yfir Venesúela sem lokaða en útskýrði ekki nánar hvers vegna. Í lok október á forsetinn að hafa heimilað bandaríska hernum að gera loftárásir á meinta fíkniefnaframleiðslu. Erlent 29.11.2025 15:15 Lögðu hníf að ökumanninum og sögðu honum að opna skottið Tveir menn eru grunaðir um að hafa farið inn í bíl ókunnugs manns, taka hann hálstaki og hóta með hníf til þess að fá hann til að opna skott bílsins, en þaðan eru tvímenningarnir grunaðir um að hafa stolið miklu magni áfengis. Innlent 29.11.2025 14:23 Oktavía Hrund kjörið fyrsti formaður Pírata Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns hefur verið kjörið fyrsti formaður Pírata. Hán er varaborgarfulltrúi Pírata og framkvæmdastjóri borgarstjórnarflokksins. Innlent 29.11.2025 13:20 Tæplega tveggja milljóna króna gjöf frá kvenfélögunum í Flóahreppi Kvenfélögin þrjú, sem starfrækt eru í Flóahreppi komu færandi hendi til Sigurhæða á Selfossi í vikunni og gáfu starfseminni 1,7 milljón króna, sem er ágóði af basar félaganna nýlega. Sigurhæðir er fyrsta og eina samhæfða þjónustan við þolendur kynbundins ofbeldis í sunnlensku samfélagi. Magnús Hlynur Hreiðarsson segir frá. Innlent 29.11.2025 13:04 „Mjög vont fyrir lýðræðislega umræðu“ Njáll Trausti Friðbertsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir stöðuna sem upp er komin á fjölmiðlamarkaði grafalvarlega. Nauðsynlegt sé að bæta rekstrarumhverfi fjölmiðla í þágu lýðræðis í landinu. Innlent 29.11.2025 13:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Úkraínsk sendinefnd er á leið til Flórída í Bandaríkjunum þar sem hun mun funda með utanríkisráðherra landsins og aðalsamningamanni Bandaríkjastjórnar um friðartillögurnar sem lagðar voru fram um síðustu helgi. Sérfræðingur í öryggis- og varnarmálum vonar að viðræðurnar skili jákvæðum árangri en aðdragandi fundarins hafi ekki verið góður. Erlent 30.11.2025 14:02
Alelda bíll á Dalvegi Eldur kviknaði í bíl á Dalvegi í Kópavogi rétt eftir klukkan eitt. Bifreiðin er á bílastæði Restor Car Bifreiðaverkstæðisins. Innlent 30.11.2025 13:34
Ósanngjarnt að kólnunin bitni á fyrstu kaupendum Forsætisráðherra telur það ósanngjarnt að kólnun húsnæðismarkaðsins bitni á fyrstu kaupendum. Tækifæri landsmanna á húsnæðiskaupum ættu ekki að ráðast af því hvaða manna þeir eru. Markmið ríkisstjórnarinnar sé að koma til móts við fyrstu kaupendur með ívilnunum. Innlent 30.11.2025 13:03
Tók átta klukkustundir að bjarga föstum ferðamönnum Björgunarsveitin kom ferðalöngum til aðstoðar í gærkvöldi eftir að þeir festu sig í vaði norðan Torfajökuls. Verkefnið tók rúmar átta klukkustundir vegna mikils snjós. Innlent 30.11.2025 12:51
Erlend netverslun eykst og ögurstund hjá stelpunum okkar Erlend netverslun jókst verulega í október og hefur vörum frá Kína fjölgað mjög á síðustu árum. Sérfræðingur í netverslun líkir aðferðafræði stórfyrirtækjanna til að ná í viðskiptavini við aðferðafræði veðmálafyrirtækja. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum. Innlent 30.11.2025 11:54
Eldur í snjóruðningstæki á Keflavíkurflugvelli Eldur kom upp í snjóruðningstæki á Keflavíkurflugvelli um tíuleytið í morgun. Slökkviliðið sýndi mjög snör viðbrögð og réði niðurlögum eldsins á nokkrum mínútum. Innlent 30.11.2025 11:49
Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Norskt sprotafyrirtæki, Elfly Group, er að þróa tveggja hreyfla sjóflugvél sem verður eingöngu rafknúin. Flugvélinni er ætlað að bera níu farþega eða eitt tonn af frakt. Hún á að geta lent bæði á sjó og á flugvöllum á landi og vera einstaklega hljóðlát. Erlent 30.11.2025 10:00
Forsætisráðherra fer yfir sviðið eftir tæpt ár í starfi Sprengisandur er á sínum stað á Bylgjunni í dag en þar fær Kristján Kristjánsson þáttastjórnandi til sín góða gesti og ræðir við þá samfélagsmálin sem brenna á þjóðinni. Innlent 30.11.2025 09:53
Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Að minnsta kosti 193 eru látnir eftir einar verstu veðurhamfarir síðustu ára í Srí Lanka eftir að hvirfilbylurinn Ditwah reið yfir landið. Yfir hundrað þúsund manns þurftu að yfirgefa heimili sín. Erlent 30.11.2025 09:45
Áhyggjuefni að ungir menn hafi ekki jafn frjálslyndar skoðanir og feður þeirra Gary Barker, stofnandi samtakanna Equimundo Center for Masculinities and Social Justice, er ánægður að fleiri karlmenn og strákar taki þátt í samtalinu um jafnrétti en segist á sama tíma hafa áhyggjur af því að skoðanir ungra manna og drengja séu ekki jafn frjálslyndar og feðra þeirra. Það sé áskorun en hún sé ekki óyfirstíganleg. Innlent 30.11.2025 09:23
Stormur í kortunum Tvær gular viðvaranir munu taka gildi í dag vegna hvassviðris eða storms. Annars vegar er það á Suðurlandi og hins vegar á Suðausturlandi. Veður 30.11.2025 08:15
Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Fjórir hið minnsta létu lífið eftir skotárás í barnaafmæli í Kaliforníuríki Bandaríkjanna í gærkvöldi. Um tíu til viðbótar særðust. Erlent 30.11.2025 07:51
Menn til vandræða á hótelum miðbæjarins Óskað var eftir aðstoð lögreglu í tvígang í gærkvöld og nótt vegna vandræðagangs á hótelum í miðbæ Reykjavíkur. Innlent 30.11.2025 07:30
Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Tom Stoppard, eitt þekktasta leikskáld Bretlands, er látinn 88 ára að aldri. Stoppard vann til bæði Óskarsverðlauna og Golden Globe fyrir handrit kvikmyndarinnar Shakespeare In Love. Erlent 29.11.2025 23:46
Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Úkraínska leyniþjónustan hefur birt myndir og myndskeið sem sýna árásir sjávardróna á tvö olíuflutningaskip í Svartahafi. Skipin eru talin hafa verið hluti af hinum svokallaða skuggaflota Rússa, en talið var að skipin væru að flytja rússneska olíu. Erlent 29.11.2025 23:27
Láta reyna á lögmæti ákvörðunar Fjarskiptastofu Forsvarsmenn Sýnar hf. ætla að láta reyna á lögmæti ákvörðunar Fjarskiptastofu um að heimila Símanum að dreifa opinni línulegri dagskrá Sýnar, á grundvelli þeirra úrræða sem lög leyfa. Innlent 29.11.2025 21:31
30 milljóna króna gjöf frá kvenfélagskonum til fæðingardeilda Kvenfélagskonur um allt land hafa safnað 30 milljónum króna og gefið sjö fæðingardeildum andvirðið en um er að ræða hugbúnað og tæknilausnina „Milou”, sem er rafrænt kerfi fyrir skráningu og vistun fósturhjartsláttarrita, sem er mikið öryggi fyrir þungaðar konur á meðgöngu og í fæðingu. Innlent 29.11.2025 21:05
Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Íslendingur í Hong Kong segir mikla sorg ríkja eftir eldsvoða í sjö íbúðaturnum. Á annað hundrað hafa fundist látnir og fólks er enn leitað í brunarústunum. Erlent 29.11.2025 20:00
Brotist inn hjá Viðeyjarferju Brotist var inn í afgreiðsluna við Viðeyjarferju í dag. Í dagbók lögreglunnar kemur ekki fram hvort eitthvað hafi verið numið á brott eða hvort skemmdir séu á húsnæðinu. Innlent 29.11.2025 19:47
Túlkar niðurstöðuna sem ákveðin skilaboð Nýr og fyrsti formaður Pírata segir að taka þurfi samtal um sameiningu flokka á vinstri væng stjórnmálanna. Borgarfulltrúi flokksins sem laut í lægra haldi í formannskjörinu íhugar sína stöðu. Innlent 29.11.2025 19:23
Ráðherra telur enn tímabært að hætta hvalveiðum Atvinnuvegaráðherra segist enn þeirrar skoðunar að tímabært sé að hætta hvalveiðum. Frumvarp um framtíð veiðanna verði þó líklega ekki lagt fram á þessu þingi líkt og til stóð. Málið sé umfangsmikið og vanda þurfi vel til verka. Innlent 29.11.2025 19:02
Tímamót Pírata, langþreytt hjón og viðvaranir vegna snjókomu Nýr og fyrsti formaður Pírata segir að taka þurfi samtal um sameiningu flokka á vinstri væng stjórnmálanna. Borgarfulltrúi flokksins sem laut í lægra haldi í formannskjörinu íhugar sína stöðu. Við heyrum í Pírötum á tímamótum í sögu flokksins í kvöldfréttum Sýnar. Innlent 29.11.2025 18:02
Óttast að skógrækt leggist nánast af Alvarleg atlaga er gerð að skógrækt í landinu í frumvarpi umhverfisráðherra sem liggur fyrir á Alþingi, að mati framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Íslands. Hann óttast að skógrækt muni nánast leggjast af vegna kröfu um íþyngjandi umhverfismat. Landeigendur gætu þurft að standa undir tugmilljóna greiðslum. Innlent 29.11.2025 16:32
Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gular veðurviðvaranir eru í gildi vegna snjókomu á suðvesturhorninu. Veðurfræðingur spáir talsverðri snjókomu sem geti náð fjörutíu sentimetra dýpt. Veður 29.11.2025 15:42
Milljarðar úr landi í þágu tæknirisa Formaður Blaðamannafélags Íslands segir lýðræðið í húfi ef staða einkarekinna fjölmiðla á Íslandi verði ekki styrkt. Menntamálaráðherra hyggst kynna aðgerðapakka í þágu fjölmiðla í næstu viku og sammælast þau um að ekki þurfi einungis breytingar á rekstri heldur einnig hugarfarsbreytingu hjá almenningi. Innlent 29.11.2025 15:32
Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Bandaríkjaforseti segir að líta eigi á lofthelgina yfir Venesúela sem lokaða en útskýrði ekki nánar hvers vegna. Í lok október á forsetinn að hafa heimilað bandaríska hernum að gera loftárásir á meinta fíkniefnaframleiðslu. Erlent 29.11.2025 15:15
Lögðu hníf að ökumanninum og sögðu honum að opna skottið Tveir menn eru grunaðir um að hafa farið inn í bíl ókunnugs manns, taka hann hálstaki og hóta með hníf til þess að fá hann til að opna skott bílsins, en þaðan eru tvímenningarnir grunaðir um að hafa stolið miklu magni áfengis. Innlent 29.11.2025 14:23
Oktavía Hrund kjörið fyrsti formaður Pírata Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns hefur verið kjörið fyrsti formaður Pírata. Hán er varaborgarfulltrúi Pírata og framkvæmdastjóri borgarstjórnarflokksins. Innlent 29.11.2025 13:20
Tæplega tveggja milljóna króna gjöf frá kvenfélögunum í Flóahreppi Kvenfélögin þrjú, sem starfrækt eru í Flóahreppi komu færandi hendi til Sigurhæða á Selfossi í vikunni og gáfu starfseminni 1,7 milljón króna, sem er ágóði af basar félaganna nýlega. Sigurhæðir er fyrsta og eina samhæfða þjónustan við þolendur kynbundins ofbeldis í sunnlensku samfélagi. Magnús Hlynur Hreiðarsson segir frá. Innlent 29.11.2025 13:04
„Mjög vont fyrir lýðræðislega umræðu“ Njáll Trausti Friðbertsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir stöðuna sem upp er komin á fjölmiðlamarkaði grafalvarlega. Nauðsynlegt sé að bæta rekstrarumhverfi fjölmiðla í þágu lýðræðis í landinu. Innlent 29.11.2025 13:00