Enski boltinn Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fulham, Everton og Cardiff City komust öll áfram í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 9.1.2025 21:47 Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Enskir miðlar eru strax farnir að velta því fyrir sér hver verði næsti knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Everton. Enski boltinn 9.1.2025 18:03 Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enskir miðlar segja að Everton hafi rekið knattspyrnustjórann Sean Dyche. Þetta kemur fram hjá BBC, Sky Sports og The Athletic. Enski boltinn 9.1.2025 16:50 Liverpool vill fá Kimmich Joshua Kimmich, fyrirliði þýska landsliðsins, er á óskalista Liverpool. Samningur hans við Bayern München rennur út í sumar. Enski boltinn 9.1.2025 16:01 Rooney bað Coleen á bensínstöð Wayne Rooney valdi heldur óvenjulegan stað til að biðja eiginkonu sinnar, Coleen. Hann bað hana nefnilega að giftast sér á bensínstöð. Enski boltinn 9.1.2025 14:30 Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Tottenham vann 1-0 sigur á Liverpool í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum í fótbolta í gærkvöld. Svíinn ungi Lucas Bergvall réði úrslitum. Enski boltinn 9.1.2025 10:06 Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Harry Maguire, leikmaður Manchester United, þarf að fá far á æfingar næstu vikurnar því hann hefur verið settur í akstursbann eftir að hann var tvívegis tekinn fyrir hraðakstur á aðeins þremur dögum. Enski boltinn 9.1.2025 09:33 Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Antonin Kinsky hélt hreinu í fyrsta leik sínum fyrir Tottenham og eftir hann átti Tékkinn tilfinningaríka stund með systur sinni. Enski boltinn 9.1.2025 09:01 Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Þáttastjórnandinn Mark Chapman og sérfræðingar hans á Sky Sports hentu gaman að gagnrýni Mikels Arteta, knattspyrnustjóra Arsenal, á boltann sem er notaður í enska deildabikarnum. Enski boltinn 9.1.2025 08:31 Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var mjög ósáttur með að Svíinn Lucas Bergvall hafi sloppið við rauða spjaldið í 1-0 sigri Tottenham á Liverpool í enska deildabikarnum í kvöld. Enski boltinn 8.1.2025 22:44 Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Svínn Lucas Bergvall tryggði Tottenham 1-0 sigur á Liverpool í kvöld í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum. Enski boltinn 8.1.2025 22:10 AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Manchester United mun líklegast lána Marcus Rashford til liðs utan Englands og tvö félög eru sögð mjög áhugasöm. Enski boltinn 8.1.2025 20:03 Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur rekið Julen Lopetegui úr starfi knattspyrnustjóra og nýr maður er að taka við. Enski boltinn 8.1.2025 15:26 Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Cristiano Ronaldo hefur hvatt lið sitt, Al-Nassr, til að kaupa sinn gamla samherja, Casemiro. Enski boltinn 8.1.2025 15:17 Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Tomás Rosický þykir líklegastur til að verða næsti íþróttastjóri Arsenal. Hann þekkir vel til hjá félaginu. Enski boltinn 8.1.2025 11:00 Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal Newcastle vann góðan 2-0 útisigur á Arsenal í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum í gærkvöld. Alexander Isak, sem var orðaður við Skytturnar í sumar, átti þátt í báðum mörkum gestanna. Enski boltinn 8.1.2025 10:02 „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að ástandið hjá liðinu sé svo slæmt að jafnvel Mohamed Salah, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildinni, ætti erfitt uppdráttar hjá því. Enski boltinn 8.1.2025 09:32 Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Knattspyrnustjóri Arsenal, Mikel Arteta, telur að boltinn sem er notaður í enska deildabikarnum hafi haft áhrif á færanýtingu liðsins gegn Newcastle United. Enski boltinn 8.1.2025 09:02 Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Manchester United og ellefufaldur Englandsmeistari með félaginu, er vægast ósáttur með innkomu Sir Jim Ratcliffe og INEOS fyrirtækisins inn í eigandahóp félagsins. Enski boltinn 7.1.2025 23:00 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Newcastle gerði góða ferð suður til London í kvöld og vann 2-0 sigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins Enski boltinn 7.1.2025 21:51 Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Matheus Cunha, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Wolves, þarf bara að taka út tvo leiki af þriggja leikja banni sínu. Enski boltinn 7.1.2025 20:42 Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Faðir auðjöfursins Elon Musk segir son sinn hafa á áhuga á því að eignast enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. Enski boltinn 7.1.2025 18:02 Chelsea vill fá Guehi aftur Forráðamenn Chelsea hafa áhuga á því að klófesta aftur varnarmanninn Marc Guehi frá Crystal Palace. Félagið seldi leikmanninn til Palace á 18 milljónir punda árið 2021. Enski boltinn 7.1.2025 17:15 Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Jamie Carragher segir að ef Nottingham Forest vinni Liverpool í næstu viku blandi liðið sér í baráttuna um Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 7.1.2025 14:16 Son framlengir við Spurs Tottenham hefur virkjað framlengingarákvæði í samningi fyrirliða liðsins, Sons Heung-min. Hann er nú samningsbundinn Tottenham til sumarsins 2026. Enski boltinn 7.1.2025 13:32 West Ham búið að bjóða Potter starfið Svo virðist sem það sé ekki spurning hvort heldur hvenær Julen Lopetegui verður rekinn úr starfi knattspyrnustjóra West Ham United. Enski boltinn 7.1.2025 10:31 Segir fótboltaguðina á móti Luton Knattspyrnustjóri Luton Town, Rob Edwards, sagði að fótboltaguðirnir væru á móti sínu liði eftir að það tapaði fyrir QPR, 2-1, í ensku B-deildinni í gær. Enski boltinn 7.1.2025 09:32 Milan og Juventus ásælast framherja United Framherjar Manchester United, Marcus Rashford og Joshua Zirkzee, eru á óskalista ítölsku félaganna AC Milan og Juventus. Enski boltinn 7.1.2025 08:33 Mo Salah skýtur á Carragher Jamie Carragher hefur gagnrýnt það hvernig Mohamed Salah hefur talað um samningamál sín í fjölmiðlum. Á sama tíma og Egyptinn hefur verið besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar þá er samingur hans að renna út í sumar. Enski boltinn 6.1.2025 23:02 Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Nottingham Forest er aðeins sex stigum á eftir toppliði Liverpool eftir 3-0 útisigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 6.1.2025 21:54 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 334 ›
Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fulham, Everton og Cardiff City komust öll áfram í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 9.1.2025 21:47
Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Enskir miðlar eru strax farnir að velta því fyrir sér hver verði næsti knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Everton. Enski boltinn 9.1.2025 18:03
Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enskir miðlar segja að Everton hafi rekið knattspyrnustjórann Sean Dyche. Þetta kemur fram hjá BBC, Sky Sports og The Athletic. Enski boltinn 9.1.2025 16:50
Liverpool vill fá Kimmich Joshua Kimmich, fyrirliði þýska landsliðsins, er á óskalista Liverpool. Samningur hans við Bayern München rennur út í sumar. Enski boltinn 9.1.2025 16:01
Rooney bað Coleen á bensínstöð Wayne Rooney valdi heldur óvenjulegan stað til að biðja eiginkonu sinnar, Coleen. Hann bað hana nefnilega að giftast sér á bensínstöð. Enski boltinn 9.1.2025 14:30
Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Tottenham vann 1-0 sigur á Liverpool í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum í fótbolta í gærkvöld. Svíinn ungi Lucas Bergvall réði úrslitum. Enski boltinn 9.1.2025 10:06
Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Harry Maguire, leikmaður Manchester United, þarf að fá far á æfingar næstu vikurnar því hann hefur verið settur í akstursbann eftir að hann var tvívegis tekinn fyrir hraðakstur á aðeins þremur dögum. Enski boltinn 9.1.2025 09:33
Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Antonin Kinsky hélt hreinu í fyrsta leik sínum fyrir Tottenham og eftir hann átti Tékkinn tilfinningaríka stund með systur sinni. Enski boltinn 9.1.2025 09:01
Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Þáttastjórnandinn Mark Chapman og sérfræðingar hans á Sky Sports hentu gaman að gagnrýni Mikels Arteta, knattspyrnustjóra Arsenal, á boltann sem er notaður í enska deildabikarnum. Enski boltinn 9.1.2025 08:31
Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var mjög ósáttur með að Svíinn Lucas Bergvall hafi sloppið við rauða spjaldið í 1-0 sigri Tottenham á Liverpool í enska deildabikarnum í kvöld. Enski boltinn 8.1.2025 22:44
Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Svínn Lucas Bergvall tryggði Tottenham 1-0 sigur á Liverpool í kvöld í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum. Enski boltinn 8.1.2025 22:10
AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Manchester United mun líklegast lána Marcus Rashford til liðs utan Englands og tvö félög eru sögð mjög áhugasöm. Enski boltinn 8.1.2025 20:03
Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur rekið Julen Lopetegui úr starfi knattspyrnustjóra og nýr maður er að taka við. Enski boltinn 8.1.2025 15:26
Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Cristiano Ronaldo hefur hvatt lið sitt, Al-Nassr, til að kaupa sinn gamla samherja, Casemiro. Enski boltinn 8.1.2025 15:17
Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Tomás Rosický þykir líklegastur til að verða næsti íþróttastjóri Arsenal. Hann þekkir vel til hjá félaginu. Enski boltinn 8.1.2025 11:00
Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal Newcastle vann góðan 2-0 útisigur á Arsenal í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum í gærkvöld. Alexander Isak, sem var orðaður við Skytturnar í sumar, átti þátt í báðum mörkum gestanna. Enski boltinn 8.1.2025 10:02
„Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að ástandið hjá liðinu sé svo slæmt að jafnvel Mohamed Salah, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildinni, ætti erfitt uppdráttar hjá því. Enski boltinn 8.1.2025 09:32
Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Knattspyrnustjóri Arsenal, Mikel Arteta, telur að boltinn sem er notaður í enska deildabikarnum hafi haft áhrif á færanýtingu liðsins gegn Newcastle United. Enski boltinn 8.1.2025 09:02
Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Manchester United og ellefufaldur Englandsmeistari með félaginu, er vægast ósáttur með innkomu Sir Jim Ratcliffe og INEOS fyrirtækisins inn í eigandahóp félagsins. Enski boltinn 7.1.2025 23:00
Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Newcastle gerði góða ferð suður til London í kvöld og vann 2-0 sigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins Enski boltinn 7.1.2025 21:51
Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Matheus Cunha, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Wolves, þarf bara að taka út tvo leiki af þriggja leikja banni sínu. Enski boltinn 7.1.2025 20:42
Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Faðir auðjöfursins Elon Musk segir son sinn hafa á áhuga á því að eignast enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. Enski boltinn 7.1.2025 18:02
Chelsea vill fá Guehi aftur Forráðamenn Chelsea hafa áhuga á því að klófesta aftur varnarmanninn Marc Guehi frá Crystal Palace. Félagið seldi leikmanninn til Palace á 18 milljónir punda árið 2021. Enski boltinn 7.1.2025 17:15
Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Jamie Carragher segir að ef Nottingham Forest vinni Liverpool í næstu viku blandi liðið sér í baráttuna um Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 7.1.2025 14:16
Son framlengir við Spurs Tottenham hefur virkjað framlengingarákvæði í samningi fyrirliða liðsins, Sons Heung-min. Hann er nú samningsbundinn Tottenham til sumarsins 2026. Enski boltinn 7.1.2025 13:32
West Ham búið að bjóða Potter starfið Svo virðist sem það sé ekki spurning hvort heldur hvenær Julen Lopetegui verður rekinn úr starfi knattspyrnustjóra West Ham United. Enski boltinn 7.1.2025 10:31
Segir fótboltaguðina á móti Luton Knattspyrnustjóri Luton Town, Rob Edwards, sagði að fótboltaguðirnir væru á móti sínu liði eftir að það tapaði fyrir QPR, 2-1, í ensku B-deildinni í gær. Enski boltinn 7.1.2025 09:32
Milan og Juventus ásælast framherja United Framherjar Manchester United, Marcus Rashford og Joshua Zirkzee, eru á óskalista ítölsku félaganna AC Milan og Juventus. Enski boltinn 7.1.2025 08:33
Mo Salah skýtur á Carragher Jamie Carragher hefur gagnrýnt það hvernig Mohamed Salah hefur talað um samningamál sín í fjölmiðlum. Á sama tíma og Egyptinn hefur verið besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar þá er samingur hans að renna út í sumar. Enski boltinn 6.1.2025 23:02
Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Nottingham Forest er aðeins sex stigum á eftir toppliði Liverpool eftir 3-0 útisigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 6.1.2025 21:54